Vísir - 29.08.1950, Side 1
Wsíi'í1 ;
i
Marathonstýflan í Grikklandi, en þaðan í'et höfuðborgin, Abciia, aiit neyzluvatn sitt,
mun vera einasta vatnbólið í heiminum, sem byggt er úr marmara. Bandarískir verk-
fræðingar sáu um verkið, en stýflan var byggð á árunum 1926—30. Ibúar Aþenu hafa
ótakmarkað vatn aðeins þrjár stundir á dig, en nú er verið að bora fyrir meiru af
vatni og verða nýjar vatnsleiðslur lagðar 11 horgarinnar fyrir Marshallfé og er búizt
við að nægilegt vatn verði allan sólarhringinn I desember.
1500 smál. af freðfiski og
2000 af ísfiski seldar tií
Austurríkis.
Fyrsta sendingin fer með
Goðafossi til Bremeii á
næstunni.
Tékizt hafa samningar um
sölu á 1500 smálestum af
hraðfrystum fiski og 2000
smálestum af ísfiski til Aust-
urríkis fyrir liagstætt verð.
Er hér um vöruskipti að
ræða — compensation — þar
sem sami aðili sér bæði um
sölu á vörunni til Austurrík-
is og kaupum á vörum það-
an í staðinn. Er Goðafoss að
fundirnir áfram og nnm
þeim ljúka þann dag. Meðan
gestirnir dveljast liér verður
þeim boðið að sjá markverð-
ustu staðina hér í nági-enni
bæjarins og e. t. v. verður
einnig farið.pieð þá að Geysi.
Ráðliorrarnir rnunu halda
heindeiðis uin næstu Iielgi.
taka fyrstu sendinguna af
hraðfrysta fiskinum úti um
land þessa dagana og fer
með 200 smálestir beina leið
til Bremen„ Fyrsta sendingin
af austurrísku vörunum er
komin til Trieste, en Vatna-
jökull er á leiö þangað og
mun hann flytja vörurnar
heim. Það, sem keypt verður
í Austurríki, er m. a. vefnað
arvara, byggingarefni, áburð
ur og rafmagnsvörur.
Salan á ísfiskinum er raun
ar mun merkilegri, því að
hingað til hefir ekki þótt
fært að selja ísfisk til lands,
sem liggur svo langt frá sjó.
Vilja Austurríkismenn fá
150 smálestir á viku„ Verður
fiskurinn fluttur til Bremen,
þar sém Þjóðverjar taka við
honum, flaka hann og ísa á
nýjan leik til flutnings með
járnbrautum áfram, en í stað
greiðslu i peningum taka
þeir hluta af fiskinúm;— m.
a. karfa — fyrir fyrirhöfn
sína. íslendingar fá fast verð
fyrir fisk þenna og hafa eng-
an veg eða vanda af honum
eftir að honum hefir verið
skipað á land í Þýzkalandi.
Ekki er enn ráðið, hvernig
Framh. á 8. síðu.
Norrænu ráð-
herrumian
seinkar.
Flugvél þeirri, sem flytja
á norrænu utanríkisráðherr-
ana hingað til lands, hefir
seinkað og er ekki búist við
komu þeirra fyrr en eftir há-
degi í dag.
Fundir nnuiu svo hefjast
á finimludag og verða þeir
haldnir í efri deildarsal Al-
þingis. Á föstudag halda
Tvö innbrot.
í nótt voru tvö innbrot
framin hér í bænum.
AniTai^jeirra var í Félags-
prenlsmiðjuna og hefir þjóf-
urinnwimilega farið inn um
glugga, en siðan brotið upp
hurð inn á skrifstofu fyrir-
tækisins. Ekki hafði þjófur-
inn þó annað á hrott en tvö
skrúfjlrn úr setjarasal, en
cntl^pð mun Iiann hafa tætt
til og leitað að verðmætum.
Hitt innbrotið var í ldæð-
skeravinnustofu Jóns og Þor-
geirs í Hafnarstræti 21.
Þar hafði verið farið inn
með þeim hætti að brotinn
var gluggi á norðurlilið og
farið inn um hann. Ekki var
stolið ]iarna inni öðru en
einum karlmannshöxum frá
faliiaði.
Jafntefli við
Þjóðverja.
Þýzka knattspyrnuliðið,
sem hér hefir verið undan-
farna daga, lék síðasta leik
sinn í gær við sameiginlegt
lið Víkings og Fram.
Var veður hið ákjósanleg-
asta til keppni og var þctta
skemmtilegur leikur, prúð-
mannlegur á háða bóga. í
leikhléi stóðu leikar þannig,
að Þjóðverjar höfðu sett tvö
mörk en íslenzka liðið eitt.
Seint í siðara hálfleik tókst
Ríkarði Jónssyni að skora
annað mark og jafna mörkin.
r"rr / 9
Ortftfffisraðiö :
Malik vill ekki senda alls-
herjaþinginu ársskýrslu.
Deilumálimum fjölgar, sem bíða úr-
lausnar Öryggisráðsins.
r
Island o§ Sví
þjóð i lands-
Öryggisráð Sameinuðu
þjóðanna kemur saman til
fundar í kvöld, en Jacob
Malik, fulltrúi Ráðstjórnar-
ríkjanna, forseti ráðsins hef-
ir boðað til þessa fundar.
keppni ?
Til mála hefir komið lands
keppni milli Svía og íslend-
inga í frjálsum íþróttum á
næsta ári.
Eftir því sem fregnazt hef
ir, munu íslendingar hafa
farið þess á leit við Svía nú
fyrir skemmstu að þeir
kepptu við íslendinga í frjáls
um íþróttum og jafnframt
mælzt til þess að keppnin
færi fram á íslandi næsta
sumar.
Hafa íslendingar boðizt til
aö kosta för Svíanna hingaö
og alla dvöl.
Ef af þessari keppni verð-
ur, munu íslendingar að
vísu fást viö ofjarla sína, en
hinsvegar gefa landsmönn-
um kost á að sjá jafnbezta
íþróttalið Norðurlanda.
*
60 Islending-
ar vilja ganga
í hersveitir
S.Þ.
Samkvæmt upplýsing-
um, sem Vísir hefi-r aflað
sér í ameríska sendiráðinu
hafa um 60 manns komið
og boðizt til að gerast
sjálfboðaliðar í hersveit-
um Sameinuðu þjóðanna,
sem ber jast á Kóreu-skaga.
Hefir öllum þessum mönn-
um verið svarað á einn
veg, nefnilega þann, að
ameríska sendisveitin geti
ekki veitt neinunt ntanni
fyrirgreiðslu að þessu
leyti, þótt þeir séu hinveg-
ar teltnir í ameríska her-
inn vestan hafs, sem ger-
ast innflytjendur til
Bandaríkjanna.
Hefir hann bætt við tveim
ur deilumálum á dagskrá
fundarins og eru þau For-
mósa og kæra Pekingstjórn-
arinnar á hendur Banda-
ríkjamönnum fyrir loftárás-
ir á járnbrautarbæ innan
landamæra Mansjúríu. í
gær kom Öryggisráðið sam-
an til fundar og var þá rædd
ársskýrsla ráösins til alls-
herjarþingsins., Malik, full-
trúi Rússa, mælti ákveðið
gegn því, að allsherjarþing-
inu send skýrsla yfir þá
fundi Öryggisráðsins, sem
fulltrúi frá Sovétríkjunum
hefði ekki setið, og taldi
hann þá fundi hafa verið ó-
löglega og þá um leið öll
störf ráðsins á því tímabili.
Nokkrar deilur urðu um
þetta mál og lauk fundi svo,
eins og svo mörgum öðrum,
að ekkert samkomulag náð-
ist.
Eins og að ofan getur hef-
ir Malik tekið tvö ný deiiu-
mál á dagskrá fundarins í
kvöld: Formósumálið og
kæru Pekingstjórnarinnar
og má því búast við aö líkur
minnki enn fyrir því að
nokkur endanleg afgreiðsla
fáist á Kóreumálinu, sem er
eitt þýðingarmesta málið, er
fyrir ráðinu liggur.
----+------
Goðið í Græn-
■andsför.
Tveim Akureyringum var
nýlega boðið í Grænlands-
ferð, að því er blaðið íslend-
ingur segir.
Danslvt Grænlandsfar kom
við á Akureyri á leið. til A.-
Grænlands í byrjun s. 1. viku
og bauð danska stjórnin
Baulduin Ryel, konsúl, og
konu lians að fara með skip-
inu þessa för. Var ráðgert að
förin tæki um það bil viku-
tíina.
1 I • -*•
m