Vísir - 29.08.1950, Side 4

Vísir - 29.08.1950, Side 4
v I S 1 R Príðjudaginn 29. ágiist 1950 DiGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐÁDTGÁFAN VlSIR H/R Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsaon. Skrifstofa; Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linuxj. Lausasala 60 aurar. Félagsprentsmiðjan Ei. Æ thugasewnd iMwn w'áðdeiid sparsewnL hafði stofnað lieimili, en vantaði þak yfir höfuðið. Hann gat sjálfságt snúið sér til bæjarfélagsins eða rílcis- stjórnarinnar og krafizt þess, T ..,Y •,■ ■ , r. .. v. , ,, ,... A. , r , i, að byggt yrði vfir sig með Þjoðvnjmn hefir um morg eyðslu. Lg atti að hafa keypt , „ J ' t, . , n . , ,,. -, , , ,, , ,, , , , , srs t ítt aimannate. , issu undanfarm ar latið ser annt luxusbu og auk þess synt < - . um nng og storl nun. Allott^ vitaverða lettuð með þvx að ^ * ,;i ( liefir minni bróðir verkalýðs-(lagfæra íhúðarhús mitt hér samtakanna, Alþýðuflokk- í bænum. Nobkur hættnmerhl Hermann ráðherra Jónasson flutti nýlega útvarpserindi varðandi horfur i alþjóðamálum. Taldi ráðheiTanna, að rnenn óttuðust mjög, að Kóreustyrjöldin kynni að breið- ast lit, þannig, að til heimsstyrjaldar kæmi, hvrt, sem það yrði fyrr eða síðar. Margt bendir til, að heimsófrið- ur sé yfirvofandi, þótt hann kunni enn að hafa nokkurn aðdraganda, en viSsulega óttast ýmsir, að hans verði skemmra að bíða en skyldi. Svo sem kunnugt er, af fréttum, liafa kínverskir kom- múnistar sent allmikið lið til landamæra Manshuríu og Kóreu. Virðist svo, sem liði þessu sé ætlað að bíða átekta og skerast i leikinn, ef færi gefst. Venjan er sú, að ein- bver tylliástæða er fundin til slíkrar íhlutunar, en sain- kvæmt síðustu fréttum hefir kommúnistastjórnin í Peking sent stjórn Bandaríkjanna allhörð mótmæli, sem byggð eru á því, að bandarískar flugvélar hafi gert árásir á járnbrautarstöð á landamærum Norður-Kóreu og Mansjúríu, en þó innan landamæra hins síðarnefnda ríkis. Mun slikt þykja ærin ófriðarsök austur þar, þótt herstjóm Sameinuðu þjóðanna í Suður-Kóreu mótmæli að nokkur berflugvél þeirra hafi verið yfir þessum slóðum. Winston Churchill hefir haldið, útvarpsræðu fyrir helgina, þar sem hann átaldi brezku stjórnina harðlega fýrir sinnuleysi hennar, en þá ekki sízt, að forsætisráðherr- ann neitaði að kalla saman þingið fyrr, en ráð hafði verið fyrír gert. Telur Churchill, að slík afstaða forsætisráðherr- ans sé óverjandi með öllu, en í slíkum ásökunum felst ótti við ófrið, sem getur skollið á hverja stund og fyrirvara- laust. 1 ræðu sinni ræddi Churchill ennfremur varnarkerfi Vestur-Evrópu og taldi það allsendis ófullnægjandi. Má í því sambandi minna á tilmæli Adenauers, kanslara Vestur- Þýzkalands, er hann fór þess á leit, að heimild yrði gefin 1il þess, að stofnað yrði i Vestur-Þýzkalandi fjölmennt lög- leglulið, á borð við það, sem þegar hefir verið komið á fót i Austur-Þýzkalandi, en sem af ýmsum er talið dul- búinn lier. Vafalaust stafa þessi tilmæli Adenauers fyrst og fremst af ótta við innrás frá Austur-Þýzkalandi, á borð við innrás herliðs Norður-Kóreu í Suður-Kóréu, en ummæli Churchills má einnig skilja á sömu lund. Ymsir ætla, að fyrstu hernaðaraðgerðir Ráðstjórnar- rikjanna sjálfra muni beinast gegn Iran, Irak* og jafnvel Tyrklandi, en í þeirn löndum öllum hafa Vestui'veldin mik- Bla hagsmuna að gæta. Auðugar olíunámur eru í þessum löndum, sem starfræktar eru að vcrulegu leyti með ensku oða amerísku fjármagni. Er talið, að Ráðstjórnarríkin muni hafa augastað á þessum olíunámum, bæði til þess að efla eigin rekstur, en einnig til hins, að lama getu andstæðing- anna, og myndi enginn blettur vera viðkvæmari né .skeinu- hættari. Innrás í Vestur-Þýzkaland kynni að verða gerð samtímis, til þess að dreifa kröftum Vesturveldanna, sem tæpast geta talizt viðbúin ófriði, svo sem ummæli Churchills benda eindregið til, en Ráðstjórnamkin ciga sve til ótakmörkuðum mannafla á að skipa. Þótt forðast beri alla óþarfa bölsýni, er það eitt víst, að ó bak við allt friðai'hjal kommúnistanna er engin alvara, on friðai’starf þeirra miðar að fríðslitum. Þi’iðja heims- styrjöldin virðist óumflýjanleg. Hún kann að skella á' í haust; eða dragast til næsta árs, -— slíkur dráttur heíir óverulega þýðingu. En hvar eru þær þjóðir á vegi staddar, sem hafast ekki að, frekar en alheimsfriður væri framund- an um langan aldur. Mun ekki skortur, öryggisleysi og neyð verða þeirra liluskifti, nema því aðeins, að þær taki það ráð i tíma að beita öllu afli sínu til öflunar nauðsynja, jafnframt því, sem viðeigandi öryggisráðstafanir eru gerð- ar heima'fyrir, til þess að afstýra óhöppum og truflunum í atvinnurekstri. Ættum við íslendingar ekki hvað sízt að hafa þetta i huga, enda er aðstaða okkar ei’fiðari en flesti'a x nnarra þjóða. urinn, látið sitt blað taka undir með blaði kommúnista Aðalinnihald þessara greina hefir vei-ið, að eg væi’i liöf- uðfjandi frelsis og frainfara í landinui og ætti að teljast nr. 1 meðal skaðsemdar- manna þjóðfélagsins. Eg liefi ekki sldpt mér af þessum á- róðri af ástæðum, senx flest- ir skilja. Andúð þessara aðila þykir liapp hvei'jum sem hlýtur. I síðastliðnum maímánuði liélt eg ræðu í útvarpinu og gat eldci komizt lijá að lýsa liinu erfiða og ískvggilega fjá rmálaás tandi þ j óða rinn - ar. Eg leitaði ekki höggstað- ar á neinum, en skýi’ði al- menningi frá staðreyndum, senx allt fólk í frjálsu landi verður að vita. Ræða mín birtist orðrétt í tVeimhr við- lesnum blöðum landsins, og var auk þess getið á hlut- lausan hátt í fleiri blöðum, en vitaskuld ékki í blöðuin lcomiuúnista. Eg vai'ð var við, að fjöldi manna víðs- vegar um land taldi þessi orð mín i tíma töluð. Kommúnistum og sumum Alþýðuf lóldcsmönnum f annst ræða min ýfa opin sár í sambandi við dýrtiðina og erfiðleika almennings. Þeir töldu sér þó elcki fært að hnekkja niðurstöðum min- um með í’öksemdum. I stað þess að" ræða rnálið, gi'ipu þeir til þess ráðs, að reyna að sanna að eg liefði í tveim persónulegum framkvæmd; um leyft mér ábyrgðaríausa Eg hefi borið fram réttar útgjöld. En til að sýna fyllstu sparnaðarviðleitni afréðum við feðgar að biðja ekki um opinhera aðstoð, heldur lag- skiptavinir í verkalýðsflokk- untxm virðast liafa fallizt á, ef dæma má eftir þögninni. — í bílamálinu virðist cg fara að vilja þessara spar- sömu rnanna. Eg átti einu sinni stóran og nokkuð dýr- an og eyðslufrekan bíl, svip- aða tegund eins og ráðlierrar og aðrir mektarmenn verka- lýðsflokkanna eiga og nota. En mér þótti þetta of mikil cyð.sla, svo eg fékk mér lít- inn bíl, sem er alþekkt teg- und fyrir hve litlu þeir bilar eyða. Bjóst eg reyndar við að mér yrði frekar talið það til lofs en lasts, ekki sizt af for- ystumönnum alþýðunnar. Sama verður uppi á ten- ingnum um eyðslu við liúsa- bætur mínar. Sonur rninn röksemdir í fjárhagsmál-i;færa kjallara j minu gamia inu, sem mínir gömlu við- húsi og geríi þar viðimaiuii íbúð. Með þessu hefi eg jafnað viðsldpUn við Þjóðviljann og Alþýðublaðið. — Líldéga liefði eg sparað mér ómakið við að skrifa þessar linur, ef eg hefði eldd alveg nýlega séð vilcið að þessuin ei.nka- málum mínum í borgafalegu blaði, sem eg hélt að ætti mér ekkert grátt að gjalda. — Með þögmnni játa þessi hlöð rökum minum varðandi fjármálaástandið. En þau réyna að dfaga fir áhrifum orða minna með uppdiktuð- um frásögnum um óhófs- eyðslu mína í bilanotkun og húsalxyggingum, en þar held eg að þeir liafi skotið yfir markið. Jáii Árnason. iftirtekíarverð ný kvikmynd í Um þessar mundir er ver- ið að sýna í Nýja Bíó þýzka kvikmynd, sém tekin er eftír stríðið, og er myndin fyrir margra hluta sakir mjög at- hyglisverð. Myndin fjallar að efni til um lífið í Bei’lin eftir stríðið og lýsir rnn leið á táknrænan hátt áhi'ifum styrjaldai’innar á fólkið og sálarástand þess. Höfuðpersóna myndarinnar er þýzkur hermaður, sem snýr aftur til Berlínar eftir að stríðinu lýkur. Þessi þýzld hermaður er nokkui's konar persónugerfingur þýzka al- þýðumannsins eftir stríðið. Það fer fyrir þessum her- manni eins og svo mörgum öðrum að allt er breytt, þeg- ar lieim er ícomið. Heimilið í í'úst og framundan ekkert Framh. á 7. síða. Þá hafa árengirnir okkar gengið unáir þessa prófraun og þeir hafa ekki verið létt- vægir funánír. Þeir hafa staðið sig hetur en flestir þorðu að gera sér vonir um og líklega er óhætt að segja, að við eigum beztu íþrótta- menn' álfunnar miðað við fólksfjölda- i|í Um ekkert heíir verið meira talaS upp á síökastið en Ev- rópumeistaramótiS sem háS var í Briissel í vikunni sem leið. Annars var heldur ekki aö vænta, því aö hvernig- var úr- vali'S af umræSucfnum þeim, sem menn höfðu úr aS velja, þegar ínótiS var frá taliS? StriS'" á Kóreu. deilur í Ör- yggisráðinu, aflaleysi á síldar- miöunum, ótíö á Austurlandi óg þar fram eftir götunum. Ekkert skemmt ilegt eöa hress- ancli utnræþucfni — nema Evr- ópinnéistáramótið og um þatS föluðit menn 'seint og snemma ög bókstaflega lifðtt meS ís- lenzkn piltunum í þrautum þeim, sem þeir urðu að leysa sttðitr í Briisseh * Eg ^er ekki sjálfur nd’tn íþróttafræðingur, svo að og skal ekki leggja dóm á það, hvort „við“ hefðum átt að geta betur, eins og sumir halda fram, en það má vel vera og víst er, að það hefði verið harla skemmtilegt, ef sigrarnir heföu orðið .fleiri- '.Menn segja til dæmis, að ,.við“ heföum átt aö geta betur í 4x100 m. boöhlaupinh, en þar uröutn viö meðal hinna síöari, þótt við yrðunt ekki síöastir. Orsökina telja laínnáttumenn i þessutn efnuin þá, að íslenzku piltarnir hafi ekki æft sig nóg í skiptingum i þessu hlaupi, þar sem ein slæm skipting getur kostaö siguriim. .Eg er elcki viss um — og cnginn- bjóst rautiar viö því í alvöru, held Cg, aö sveit’okkar hef öi; sigrað í þessari grein, þótt skipting- arnar hefðú verið óaðfinnanleg- ar, en snmir segja, að við hefö- um að minnsta kosti átt að geta skotið Svíum aftur fyrir okkur, því að við eigum fleiri góða spretthlaupara en þe.ir. Eg skal ekki fullyrða neitt um það, en skiptingarnar verða drengirnir að leggja meiri rækt við að æfa fram- vegis en hingað til, ef þeir •ætla að gera sér vonir um að hafa meistaratign í þessu hlaupi. * Það er vitaö, að íslendingar eiga óvenju góða menn í sprett- hlaupum og þar af leiðandi t 4x100 metra boðhlaupi. En nú vill svo til, að við höfum eign- azt alveg sérstaklega góða sveit í 4x400 metar boðhlaupi, þar sem „við“ ættum'að geta gert grín að öðrum Norðurlanda- þjóöum. Menn eins ^ og Guð- mundur Lárusson, Ásmundur Bjarnason, Örn Clausen og Magnús Jónsson myndu sjá fyrir því, að „við‘ yrðum með kurt og pi Norðurlantíameist- arar í þeiiTÍ grein.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.