Vísir - 29.08.1950, Side 5

Vísir - 29.08.1950, Side 5
Þriðjudaginn 29. ágúst 1950 V I S I R 3 J#«c Ærtmr — hinm Hann er óráðþægnr — en hann her líika hofuð og herðar yfir fEesfa hershöfðingja Það er sagt, að Ameríku-. nieim séu almennt ekkert hrifnir af einken n isbuhin g- j um. Þessvegna var ameríski ^ lierinn í siðustu styrjöld oftj kallaðar her hinna dulklæddu horgara. Bæði óbreyttir liðs- menn og foringjar kunna illa við sig í herklæum. A þessu var þó ein undan- ickning og þessi eina undan- íekning var Douglas Mac- Arthur hershöfðingi. Enginn, sem einhverju sinni hefir séð hann, eða jafnvel aðcins Ijósmynd af hönum, gleymir honum nokkuru sinni. Hundrað áttatíu og fimiri sentimetra að hæð, herðibreiður en mitlis- mjór og með slerkbyggða fætur, kemur hann fyrir sjónir sem íþróttamaður. — Það er hann lika. Andlits- fallið er mjög hart í drátt- uffl, nefið stórt, augun stál- Juirð ög lifandi, kinnbeinaber og varirnar þunnar. Þegar maður horfir á hann dettur manni leikari í hug. Og MacArthui’ er leikari út í yztu æsar. Allt hans lát- hragð, 511 hans framkoma er látbragð og framkoma leik- ara. Og i hverjum leik ar hann höfuðleikarinn — aðal- persónan. Húfans hans er orðin fræg. Svo sem leikara ber, skift- ir l'atnaður og ytra útlit Mac-1 Arthur miklu máli. Herfor-j ing'jar fá að nokkru að ráða uiri föt sín, útlit þeirra og gerð, þó ekki nema að vissu marki. Og það væri synd að segja, að MacArthur hafi ekki hagnýtt sér það leyfi og séð um að fötin færu sér vel. MacArthurs-húfan, sem er gulllagðari en húfri nokk- urs aðmiráls er fræg orðin. jafnt í Asíu, sem í Banda- ríkjunum. Hver sem eitthvað hefir samaii við MacArlhur að sælda, þekkir leikarakenn! látbragð hans. Amerískur að- miráll, sem um mörg ár var náinn samstarfsmaður Mac- Arthurs, var einhverju sinni spurður að því, hvort hann þekkti hann. „Hvort eg þekki hann!“ hróþaði aðmírállinn upp yfii sig, „eg sem í fjölda mörs ár hefi gengið i leikskóla ti hans.“ Vill ráða öllu sjálfur. MacArthur er meira er leikari, hann er leikstjama. Veröldin tilheyrir honum, og hann er sá, sem yfir henni ræður. Þegar hann ræddi um horfur og' ástand í styrjöld- inni síðustu, talaði hann alltaf um sprengjuflugvélar „sinar“, hefskipin „shi“, her- inn „sinn“ og þar frám eftir götunum. Hann einn átti all- an Bándaríkjaher eiris og hann lagði sig. Honum kemur ekki til hugar að neinn geti verið annarrar skoðunar en liann sjálfur, og hann telur sig eklei þurfa að standa reikn- ingsskap við neinn nema sjálfan sig. í slyrjöldinni síð- ustu virtist það ætla að horfa til vandræða, að Mac- Arthur gaf yfirboðara sínum, Roosevelt forseta, dögum saman ekki neina skýrslu. En Roosevelt tók þetta ekki illa upp, hann hafði jafnvel gariian af þessu og fékk bara skýrslurnar annarsstaðar frá. MacArthur sagði áströlsk- úiri stríðsfréttariturum, í byrjun stríðsiris, að þeir mættu gagnrýna, hvað sem þeir vildu. Einasta skilvrðið, sem hann setti þeim, var að mega sjálfur lesa fréttir þeirra, svo hann gæti gert athugasemdii' við þær. Þetta var ólíkt því sem Ameríku- menri voru vanir, og t.d. Eisenhower hershöfðingi taldi það sjálfsagðan hlut, að fréttaritárar skrifuðu og gagnrýndu það, sem þeim sýndist, án þess að liann færi að hafa áhrif á hugsana- gang þeirra eða skrii'. En MacArthur lét ekki einu sinni sitja við upphaflegan boð- skap sinn. Fáeinum vikum ! eftir, að hanri talaði fyrst ! blaðamenn, kallaði hann j;ó aftur á fund sinn og til- kynnti þeim, að þeim væri ekki leyft að koma frarii með nokkura gagnrýni á liendur hershöfðingjanum. Ekki alveg að ástæðulausu! Þannig er MacArthur: Glæsimenni, leikari, býr yfir ótakmörkuðu sjálfstrausti og hroka, þolir ekki gagn- rýni í nokkurri mynd, her- maður meðal borgara. En að hann skyldi þrátt fyrir þctta ná riieiri frama en flestir aðr- ir samlandar hans, siafar af; þeirri einföldu ástæðu, að hann var niéiri en allir aðr- ir, hafði alltaf á réttu að standa. . Ævisaga hans er eins og ævisaga lieimsméistara í hnefaleik. Öslitin keðja af sigrum frá því fyrsta til liiiis siðasta. Enda jiótt faðir hans hafi verið foringi i hernum er það ékki hárin, héldur móðir haris, sem hefir úrslitaáhrif 'á uppeldi hans og mótar líf jhaus. Hún gætir sonarsins og þjálfár skapgérð hans, eins 1 og íþróttaþjáifari kennir í- þróttamanninum og þjálfar hann. Hún dáir bæði föður og son, og hún ákveður að brautargengi sonarins, skuli sízt verða minna en föð- urins. Á liverjum afmælis- degi liaris gefur hún í skyn, að hann sé fæddur undir heillamerki, hans bíði mikil- viégt hlutverlc og að hann eigi óvenjulegá framtíðar- möguleika fyrir höndum. Hæfileikarnir sáust fljótt. 1 skóla sýndi hann óyenju- lega hæfileika. Iiann var bezti nemandi, sem þangað hafði nokknru sinni komið, j Mac Arthur. og hann var fjölhæfasti iþróttamaður síns byggðar- jlags. I herskólanum stóð liann sig með ágætum. FramaferiII MacArthurs var einstæður. Hann var yngsti stjórandi herfylkis í heimsstyrjöldinni fyrri, hann var yngsti forstöðumaður hersltóla í Bandaríkjunum og hann var yngsti herforingja- ráðsformaður síns heima- lands. Að saiíia skapi scm móðir- in hafði áhrif á soninn, eins jhafði sonurinn, með liæfni sinni og dugnaði, áhrif á með- liræður sína og þá fyrst og fremst á herinn. Á Filipps- i eyjum fór ekki hvað sizt orð af honum, meðfram vegna þess, að faðir hans var þar háttsettur foringi og í mikl- um metum. Þess vegna var það, að þegar Japanir höfðu náð Filippseyjum undir sig, sluppu nokkrh’ hermenn það- an, sem áður höfðu verið í þjónustu föður MacArthurs. Þegar þeir komu í liöfuð- bækistöð Bandarikjahersins í Ástralíu, gengu þeir fyrir MacArthur og sögðu: „Við berjumst — en aðeins þín vegna.“ Hermenn frá Suður-Kóreu á leið til vígstöðvarina. skoðanir — og gengur. Flestir foringjar í liði Mac- Arthurs — á því eru samt sannfærðir um einstæði hans. „Hann er mikihnenni'4, segja þeir. Almand herfor- ingi, sem er herráðsformað- ur í liði Mac Arthurs er þó gagnorðari: „Hann er tvímælalaust mesta mikil- menni sinnar samtíðar", seg- hann. Og erin lofsamlegri ummæli Georgs E. Stratemeyers, yfirmanns flughersins, sem fullyrðir, að MacArthur sé stærsta nafn veraldarsögunnar. I Pentagon — það er bygg- ing í Washington, þar sem hcrmálaráðuneytið hefir að- setur sitt — eru menn engan- veginn sömu skoðunar. Þar er heill hópur hernaðarsér- fræðinga, sem mundu hafa leift stríðið til lykta á allt annan hátt en Mac Arthur. Að minnsta kosti sögðu þeir það meðan á stríðinu stóð. En eftir að Mac Arthur vann hvern stórsigurinn á fætur öðrum undir lok stríðsms, urðu þessar raddir andstæð- inga hans eitthvað liógvær- ari og hafa síðan lítið látið á sér bæra. Umdeildur ævintýramaður. I heild skal þetta tekið fram: Eftir lát Roosevelts er enginn núlifandi maður í Bandaríkjunum jafn urn- deildur sem Mac Artliur. Um hann stafar ævintýra- týraljómi og þjóðsögur hafa myndazt um hann. Margir telja hann mesta herforingja, jafnvel mesta persónuleika ísamtíðarimiar. Aðrir gera grín að lionum, og enn eru aðrir sem álíta hann bæði hugdeigan og heimskan. Hvað um það — mikið er skrafað og skrifað um Mae Arthur, svo mikið skrifað, að ýmsir telja jafnvel að hann sé einskonar persónugerving- ur, sem blaðamenn hafa húið til eftir sínu höfðu. ög vissulega hefir Mac Arthur blöð i sinni þjón- ustu. Það hafa allir amerískir hershöfðingjar. Að blaða- þjónustan hans sé öll heppi- leg er ekki þar með sagt. I Væri húiFþað, gengju ekld allar hinar fjölmörgu kvik- sögur um liann, svo sem raun her vitni. j Hvað blöðunum viðvíkur má segja að bæði Hearst — og Mc Cormick-hlöðin hafi unnið mikið i þágu Mac Arthurs, en þó ekki fyrr en sýnt þótti, að óvinir hans og öfundarmenn yrðu að láta í minni polcann fyrir honum. Sá hættuna af Japönum. Mae Arthur hafði lengi varað við japönsku hættunni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.