Vísir - 29.08.1950, Side 6
V I S I R
Þriðjudaginn 29. ágúst 1950
Hann sá.ha-na fyrir og hann
barðist í tímá ■ og: ótíma' fyrir
]>vi að Bandaríkin kæmu
upp öflugum virkjum og lier-
vörnum á Filippseyjum.
Hann fékk enga áheyrn. Háð
og spott hlaut hann að laun-
um fyrir baráttu sína.
Svo lcemur Pearl Harbour
dagurinn, — innrás Japana á
Filippseyjar, blóðbaðið —
allt þetta, sem Mac Arthur
bafði sagt fyrir um.
Sjálfur vildi liann verða
kyrr á Filippseyjum, þrátt
fyrir vonlausa aðstöðu'. Hann
vildi eltki yfirgefa Bataan,
jafnvel ])ótt liann yrði neydd-
ur til að leysa berstyrk sinn
upp í smádeildir og befjásmá
skæruhernað. Allt bendir til,
að þetta befði orðið honum
að bana. Það var ekki fyrr
en við aðra skipun Roosc-
velts forseta, sem bauð Mac
Arthur að bverfa til Ástra-
líu og skipuleggja þaðan inn-
rásarher, að bann féklcst til
að lilýða. Hann yfirgaf Man-
illa í braðbát. „Eg kem aft-
ur“ sagði hann áður en hann
fór. Og ])essi þrjú orð veittu
Filippseyingum kjark og þol-
inmæði í harðsnúinni and-
stöðu þcirra og baráttu gegn
Japönum.
Her og tæki
vantaði.
Mac Arthur stóð við orð
sin. Hann kom aftur. En á
jneðan liafði margt skeð.
Fyrstu árin eftir að liann
bvarf til Ástralíu voru ár
vonbrigða. Hinn mikli Kyrra-
hafsfloti og lier, sem tiaiui
átti að ráða yfir og stjórna
var alls ekki til. Það liðu
margir mánuðir, þar til Mac
Arthur fékk í sínar hendur
það vald, sem bann óskaði
eftir og þá var eftir að safna
liði og byggja upp herinn.
Roosevclt forseti liafði um
þclta leyti annað umbugsun-1
arcfni. llann var þeirra skoð-
unar, að fyrst yrði að koraa
Hitler á kné og að ekki bæri
íið leggja áberzlu á Japani,
l'yrx’ cn Evrópa væri unnin
Afleiðingin af þessu varð sú,
að Mac Arthur fékk færri
flugvélar, færri fallbyssur og
færri liermenn cn bann þurfti
og vildi.
Þrátt fyrir bverskonar
mólmæli og vífilengjur yfir-1
berstjórnainnar í Wasbing-
• I
ton og þrátt íyrir öfluga
andstöðiiv ástralskra herfor-
ingja og stjórnmálamanrta,
réðst Mac Arthui’ á Nýju
Guincu. Ilann var þeirrarj
skoðunar, að bezta vörnin
fælist í sókn. Hann tefldi að
vísu á tvær liættuf, en bar(
asigur úr býtum. Hann stoð (
við orð sin og kom aftur til
Filippscyja. Fáeinum klukku-
stundum cftir að fýrstu her-
afienn bans réðust til land-
jgöngu og á nieðan ])eir borð-
usl svo að segja um bvern
anetx-a lands, gekk Mac
.Artbur sjálfur á eyna, taíaði
í útvarp og sagði: „Hér er
rödd frelsisins. Það er Mac
Arthui’s sém talar. Fyrif guð-
lega náð eru hermenn okkar
aftxir komnir til Filippseyja.
Rísið xipp! Sanxeinist undir
fána vorum!“
Frægðin jókzt.
Ári síðar tók liann á móti
sendimönnum japanska
beinxsveldisins, sem buðu og
skrifUðu xuidir skilyrðislega
uppgjöf Japana.
Á meðan Eisenbower,
Bradley, Mark Clark og aðr-
ir hinir sigui’sælustu bei’s-
böfðingjar Bandaríkja-
manna, senx starfað böfðu og
sigrað í Evrópu, féllu liægt
og sígandi í bakgrunninn eða
í einkonar - gleymsku, jókst
fi’ægð Mac Arthui’s frá dcgi
til dags. Unx nafn bans staf-
aði frægðai’ljóma. Margir á-
lösuðxi honum að vísu fyrir
]xað, að hann skyldi ekki hafa
tekið harðar á þeim, senx
taldir voru hafa konxið Jap-
önum út i styrjöld við
Baixdaríkin, eix hinir voru
fleix’i, senx lofuðu hann fyrir
endurskipulagningu bans í
Japan og fyrir þær stjórnar-
bætur, sem hann kom á.
Aftur á móti vakti það undi’-
un, jafnvel ótta flestra,
lxversU beiftarlega liann í’éðst
gégix Rússum í ræðu og riti.
Hann var ómyrkur í máli
mxx rauðu lxættuna og það
einmitt á ])einx tímum, senx
Vesturveldin töldu samvinnu
við Sovét-Rússland æskileg.
Vannxatið á
kommúnistum.
Því lengur sem leið, þeim
nxun taugaóstyrkax’i varð
Mac Arthur. „Hér í Asíu“,
sagði bann blaðamönnum,
senx íeituðu álits hans, „eru
þarfirnar miklar, bættui’nar
miklar, möguleikarnir mikl-
ir — en Amerika lætur ]xað
allt afskiptalaust. 1 Kína hef-
ir okkur hent ein nxesta
skyssa, scm hei’mann getur
yfii’leitt lient. Við liqfum
vanmetið fjandmaxm okkar.
Ef okkur befði grunað, að
komnxúnistar myndu sigi’a,
lxefðum við lijálpað Clxiang
Ivai-sbek, þráitt fyrrir ýmsa
annmarka hans og galla.
Annars mct eg bann persónu-
lcga mikils.“
Ái’ið 1948 krafðist Mac
Artbur nxeiri berafla í Jap-
an. Fi’á Wasbington kom
neikvætt svar. I þxnúarmán-
uði 1950 lagði Mac Arthur
til, að liervarnir Fornxósu
væru auknar. Aftur kom
blákalt afsvar.
Það var ekki fyrr en í
júnímánuði síðastliðum, að
Bandai’íkjastjórn breytti unx
skoðun. Louis Johnson land-
variiáráðlxeri’a og Bradley
formaður bei’foringjai’áðsins
fói’u til Tokíó, ræddu við
Mac Artbur og sannfærðust
unx að bann hefði á réttu að
standa.
En það var bara unx sein-
an. Tó.lf klukkustundunx eft-
ir að Jxessir liáu hei’rar komu
aftur til Wasliington — lentu
þar á flugvelli — bx’autzt
Kóreustýi’jöldin iit.
Nú er Bandaríkjastjói’n
neydd til að gcra sönxu
hlutina, sem hún neitaði að
gera fyrir bálfu öðru ári.
Og Mac Arthur er aftur
kominn í styrjöld nákvæm-
lega eins og hann hafði spáð
og sagt fyrir unx. Hann
stjói’nar eins og hann er
vanur að stjórna. Hann
flýgur flugvél sinni „Bataan“
að víglínunni í Kóreú öðrunx
ifoi’ingjunx og liðsmönnum
jsínum til skelfingar, þvi
|])etta er hættulegur leikur.
jNorðui’-Kóreubúar í’áða yfb’
vel búnunx rússneskum flug-
jflota. Hann segir fyrir um,
jhvaða brú skuli sprengja i
loft upp, bvar sækja skuli
fram og bvar hörfa til baka.
Átta klukkustundunx síðar er
bann kominn til Toldó.
1 Wasln'jigton brjóta menn
í sífellu heilann um, hvað
Mac Artbur taki lxverju sinni
til bragðs. Allar lians fyrir-
ætlanir og ákvarðanir eru
i þeim jafn mikil ráðgáta, eins
I og þær voru þeinx í styrjöld-
inni við Japani. Hemiála-
i ráðunéytið taldi ástæðu til að
I gefa bonum nokkrar í’áðlegg-
ingar í fullkominni vin-
senxd. Símsvar konx sanx-
Istundis til baka: „Kemur ekki
i til mála!“
Hei’málaráðuneytið var
ekki af baki doltið og sím-
aði: „Öskið þér einbverra
npplýsinga?“ Svarið frá Mac
Artbur var stutt og laggott:
„Nei.“
Og hvað hefir líka hinn "
óskcikuli maður, — maður
inn, senx alltaf liefir á réttu
að standa — við upplýsingar
að gex’a?
Curt Riess.
ÍSLANDSMÓT II. fl. í
knattspyrnu lxefst í kvöld kl-
6.45 á Háskólavellinunx. Þá
keppa Franx og K- R. og
sti’ax á eftir Valur Og Vik-
ingur- Mótanefndin.
HANDKNATT-
LEIKSSTÚLKUR
VALS.
Æfing í kvöld kl. 8.
Í.R. — INNANFE-
LAGSMÓTIÐ
heldur áfrarn kl. 6.15
í dag.
B-UNIORAMÓTIÐ
í frjálsíþróttuni veröur
háö 29. og 30. ágúst kl. /■
ÁRMENNING AR!
Piltar ogstúlkur á
öllum aldri — unniö
veröur í kvöld frá kl.
6 í íþróttasvæöi félagsins af
sjálfboðaliöum. Mætiö senx
getiö. ——• Vallarnefndin.
ÞRÓTTARAR!
Æfing fellur niöur í
kvöld vegna frjáls-
íþróttamótsins.
SVUNTA af barnavagni
.tapaðist s. 1- laugardag- —
Vinsanilegast skilist í fisk-
búðina á Hverfisgötu 123.
(543
SÁ, sem fann nylonsokka
í merktu umslagi s- 1. föstu-
dag er vinsamlega heöinn aö
skila stöku pörunum- (552
STÚKAN SÓLEY nr.
242. Fariö veröur að Jaðri
annaö kvöld kl. 8,30 frá
Tenxplarahöllinni. Félagar,
íjölmenniö og takið nxeð
ykkur gesti- --- Æ. t.
REGLUSÖM stúlka ósk-
ar eftir herbei'gi í eða senx
næst xniðbænunx frá 1. okt.
'eða fyri*. Uppl. í sínxa 2151.
HERBERGI til leigu fyr-
ír kvenniann. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. kl. 8JÁ—9/^>
Snorrabraut 63. (544
UNGUR, danskur tann-
læknir óskar eftir herbergi
fyrir 7. september, helzt í
miö- eöa vesturbæ. Tilboð
sendist blaðinu, merkt:
„Tannlæknir — 1187“. (555
STÚLKA óskast í vist
hálfan daginn- Þarf að sofa
lieima- — Uppl. Öldugötu 8,
uppi’ . (549
VANUR nxaður við
hreinsun á húsuin óskast
strax- Uppl. í síma 3976. —
DÍVANAR. Viðgerðir á
dívönum og allskonar stopp-
uðum húsgögnum. — Hús-
gagnaverksmiðjan Bergþóru-
götu 11. Sími 81830. (281
IÍREINGERNINGA-
STÖÐIN. Sími 80286.
Hefir vana menn til hrein-
gerninga.
ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og
v.el af hendi leystar. Eggert
Hannah, Laugavegi 82. —
Gengið inn frá Barónsstíg.
Gerum við straujárn
og rafmagnsplötur.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h.f-
Laugavegi 79. — Sími 5184.
OTTOMAN og sængur-
fataskxxffa til.sölu á. Bolla-
götu 3, uppi. (545
NÝ, klæðskerasaumuð
fernxingarföt, á meðalstóran
dreng, og lakkskór nr- 39
til sölu á Laugaveg 126, III.
hæð. (548
RAFMAGNS vatnsdæla,
fyrir 220 v- straum, til sölu-
Tilboö, merkt: „Rafmagns-
dæla —: 1198“, seixdist Vísi.
' (546
VILJUM KAUPA ribs-
ber, önnumst sjálfar tinslu-
Uppl. í sínxa 81038 eða
81291. (556
LAXVEIÐIMENN-
KAUPUM tuskur. Bald-
nrsgötu 30. (16Í
Bezta nxaðkinn íáiö þið í
Garðasti-æti 19. — Pantið í
sima 804(94. (554
KLÆÐASKAPAR, stofu-
skápar, armstólar, bóka-
hillur, kommóður, berð,
putrgskonar. Húsgagnaskál-
Inn, Njálsgöta 112. >— Sími
P.1570. (412
SAMÚÐARKORT Slysa.
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — I
Reykjavík afgreidd í síma
4807 (3*4
KAUPUM — SELJUM
notaðan fatnað, gólfteppi,
saumavélar, rafvélar o. fl. —
Kaup & Sala, Bergstaðastr.
1. Sinxi 81085. (421
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir; einnig niðursuðu-
glös og dósir undan lyfti-
dufti. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Chemia h.f.
Sírni 1977 og 81011. (000
KAUPUM flösleur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Hækkað verð. Sækjum.
Sími 2195. (000
KAUPI flöskur og glös,
allar tegundir. Sækjum
heim. Sími 4714 og 80818.
KARLMANNAFÖT. —
Kaupum lítið slitinn herra-
fatnað, gólfteppi, harnxonik-
ur og allskonar húsgögn. —
Sími 80059- Fornverzlunin,
Vitastíg 10. (154
KAUPTJM: Gólfteppi, úú
frarpstæld, grammófónplöt-
jar, saumavélar, notuB hús-
gðgn, fatnatí og fleira. —
JKem samdægurs. — Stað-
greiðsla. Vörusalinn, Skóla-
vðrðustíg 4. Sími 6861. (245
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir
ýara. Uppl, á Rauðarárstíg
Sð fkjallara). — Sími 6126.
HREINAR léreptstuskur
kaupir Félagsprentsmiðjan
hæsta verði.
KAUPUM og seljum
gólfteppi, grammófónplötur,
útvarpstæki, heimilisvélar o.
m- fl. Tökum einnig í um-
boðssölu. Goðaborg, Freyju-
götu 1. Sími 6682. (84