Vísir - 29.08.1950, Side 8
Þriðjudaginn 29..ágúst 1950
iíéreigstríðið:
Mjög harðir bardagar fyrir
norðan Pohang í gær og nótt
Sékn innrásarhersins stöðvuð,
en ástandið ófryggt.
1 morgun geisuðu enn
haríjíl' bardagar á vígstöðv-
unum fyrir norðan Pohang’
á austurströnd Kóreu og
höfðu hersveitir sunnan-
manna stöðvað framsókn
kommúnista og jafvel hrak-
ið þá nokkuð norðru’ á bóg-
inn.
1 hers t j órnar tilkynningu
Mac Arthurs segir, að sókn
sú, er innrásarherinn hóf í
fyrrinótt á þessum vígstöðv-
um liefði verið stöðvuð í
bili og hafi varnarherinn sótt
noklaið fram.
Ótryggt ástanda.
Enda þótt innrásarhernum
hafi ekki orðið neitt ágengt
á þessurn vígstöðvum, þykir
ástandið þar ískyggilegt, en
kommúnistar eru taldir hafa
þarna 2 herfylki til árása.
Walker hershöfðingi hefir
gefið út sérstaka orðsend-
ingu til hermanna þeirra, er
verjast á þessum vigstöðvum
á þá leið, að þeir berjist til
siðasta manns, vegna þess að
nauðsyn sé að halda þarna
velli, til þess að gei’a alls-
herjarsóknina gegn innrásar-
hernum auðveldari, er hún
verður liafin.
Allan daginn í gær voru
geisiharðir bardagar á þess-
um slóðum og skiptust all-
an daginn á áhlaup og gagn-
áhlaup og létu sunnanmenn
hvergi undan síga. Norðan-
menn reyndu einnig í gær
að koma liði á einum stað yf-
ir Naktongfljót, en þeirri á-
rás var hrundið. Á öðrum víg
stöðvum Iijá Tageu var allt
með kyrrum kjörum og litlir
bardagár.
Brezkt herlið
komið til
Kóreu.
Brezkt herlið var í gœr
sett á land í Suður-Kóreu og
kom þetta lið frá Hong
Kong, eins og áður hefir ver-
ið getið.
Hefir lið þetta verið aö æf -
ingum seinustu 6 mánuði,
en flestir hermannanna
voru áður í víkingasveitum
Breta og þaulæfðir hernaði
undir svipuðum skilyrðum
og í Kóreu. Sagt er að her-
sveitunum hafi verið vel
fagnað, er þær stigu á land
í Kóreu.
Leikfélagið starfar áfram.
15 nýir m@ðlimir gengu í
h gær.
Evrópuþinginu í Strass-
burg lauk í gœrkveldi og var
að lokum samþykkt ályktun
um að Evrópuþjóðir skyldu
áfram berjast fyrir friði, án
þess að slaka í neinu til við
kommúnista.
Ályktunin var samþykkt
meö 82 atkvæðum, en þrír
fulltrúar sátu hjá. í álykt-
uninni var svo komist að
oröi aö þjóðir þær, sem full-
trúa eigi á þinginu, heiti
Sameinuðu þjóðunum stuðn
ingi sínum í Kóreustríðinu.
það
Tillaga, sem kom fram á
aðalfundi Leikfélags Reykja-
víkur um að leggja félagið
niður, var felld með 22 atkv.
gegn 11, en einn seðill var
auður.
Gestur Pálsson bar fram-
angreinda tillögu fram, en
liún var felld með þeim at-
kvæðamun sem að ofan
greinir. Er þar með ákveðið,
að Leikfélagið heldur áfram
að starfa um ófyrirsjáanleg-
an tíma, þrátt fyrir það að
Þjóðleikhúsið er tekið til
starfa, en ýmsir töldu starfs-
grundvöll leikfélagisns þar
jneð úr sögunni og hlutverki
þess lokið.
Framtíðarskipulag og
starfsgrundvöllur leilvfélags-
ins mun ennþá ekki vera á-
kveðinn, enda mun þurfa að
breyta félagslögunum eitl-
hvað í sambandi við og með
hliðsjón af liinu breytta við-
liorfi. Yar ákveðið að fresla
aðalfundarstörfum þar til
síðar og yrði þá gengið frá
lagahreytingum og kosin ný
stjórn. Verður framhalds-
aðalfundurinn auglýstur síð-
ar. —
Áður en fundi var slitið
var 15 nýjum félagsmönnum
veitt innganga i félagið og
voru það flest ungir leikar-
ar. Var aðalfundi meðfram
festað til þess að gefa hinum
nýju meðlimum tækifæri til
þess að vinna að endurskipu-
Iagningu fclagsins og vera
með í ráðum um framtiðar
starfsgrundvöll þess.
Ein úrsögn barst á fundin-
um.
Félagar Leikfélags Reykja-
víkur cru nú 78 að tölu.
Bíll fer á kaf
í Farinu við
Hagavatn.
Það óhapp vildi til s.l.
sunnudagskvöld, að Páll Ara-
son hílstjóri missti bíl niður
í Farið, skammt fyrir neðan
Hagavatn.
Var Páll með 18 manna
hóp í tveimur hifrciðum í
ferð að fjallabaki. Fór hann
s.l. laugai’dag af Kaldadals-
vegi og austur á Hlöðuvelli,
en á sunnudaginn hélt hann
för sinni áfram og austur að
Fari, skannnt frá sæluhúsi
Ferðafélagsins við Hagavatn.
Lagði þá annar bíllinn i
könnunarferð út í ána, sein
var í flóðvexti og fór bíll-
inn þar bókstaflega á kaf.
Gat bílstjórinn komizt út
um glugga á bílnum og það-
an upp á þak og var þá al-
blautur orðinn. Af þakinu
bjargaðist hann svo til sama
lands aftur. Gekk fólkið þá
yfir göngubrú, sem liggur
yfir Farið, þaðan í sæluhús
Ferðafélagsins. Þar hafðist
fólkið við á meðan sóttur var
híll til byggða og tæki til að
ná bílnum upp og draga hinn
yfir. Hafði bíllin ]iá legið
sólarhi’ing í ánni og verið að
rannsaka, hversu mikið
skemmdur hann er. Aftur á
móti gekk auðveldlega að ná
hinum bílnnm yfir.
llelgískMi* lieF
tii Kéa*esi.
Belgíustjórn hefir ákveðið
að senda herlið til Kóreu til
astoðar liersveitum Samein-
uðu þjóðanna þar.
Hermálai’áðherrann hefir
sent út áskorun til her-
manna að bjóöa sig fram til
herþjónustu qg var sérstak-
lega til þess ætlast aö vara-
liðsmenn og fallhlífarher-
menn gæfu sig fram til þess-
arar herþjónustu.,
90 fulltrúar á landsþingi
Sambands sveitafélaga.
Þingið haldið á Þingvöllum 2Ó.-27.
ágúst.
hre|)psfélögum Björn Finn-
bogason, Gerðahreppi og
Klemens Jónsson, Bessa-
staðahreppi. Þá var og kosíð
20 manna fulltrúaráð.
/
Að þingstörfum loknum
voru fulltrúar í boði sýslu-
manns og sveitarstjórnar
Árnessýslu að Geysi og Sel-
fossi. Veður var hið prýðilcg-
asta báða dagana og var
þingið hið ánægjulcgasta í
alla staði.
Landsþing Sambands ís-
lenzkra sveitarfélaga var
haldið á Þingvöllum 26.—27.
þ. m.
Þingið sóttu 80—90 full-
trúar víðsvegar af landiuu.
Einnig sóttu það erlendir
fulltrúar frá bræðrasam-
böndum á Norðurlönduni.
Jóilas Guðpmndsson foriu.
sambandsins setti það kl. 10
l'. h. og bauð gesti velkomna.
Forsætis- og félagsmálaráð-
herra flutti síðan þinginu
ávarp. Að því loknu bauð
liann fulltrúum lil hádegis-
vei’ðar i Valhöll. Siðan flutti
formaður skýrslu sína,
reikningar voru lagðir fram
og kosið var í nefndir. Að
því loknu flutti Steinn Stein-
sen bæjarstjóri ræðu um
tekjustofna og fjárliags-
grundvöll sveitarfélaga.
Þá koniu fram tillögur frá
stjórn og fulllrúaráði sam-
bandsins og einstökum þing-
fulltrúum um ýmisleg efni,
er varða sveitarstjórnar-
mál. Nefndir fjölluðu síðan
um málin, en um kvöldið
skiluðu þær álili og voru þá
umræður um þau.
Á sunnudagsmorgni liófst
fundur að nýju með ýtar-
legu erindi, er Jónas Guð-
mundsson flutti um stækkun
sveitarfélaga og fram-
kvæmdarstjórn þeirra.
Mál, sem
afgreidd voru.
Ýmis stórmerk mál voru
afgreidd á þinginu m. á. um
trvggingarmál, aukna
fræðslu, um sveitarstjórnir,
um samræmingu á fjárliags-
áætlunum sveitarfélaga, út-
svarsmál, nauðsyn á endur-
! skoðun þeirra o. fl.
| Þar sem ekki tókst sam-
komulag við Reykjavíkurbæ
ulii stofnun öryrkjahælis á
Arnarholti var samþykkt lil-
laga þess efnis að öll sveit-
arfélög sameinist um stofn-
un nýs hælis. Samþykkt var
álykiun til stjórnarinnar að
stuðla að því, að gagnger
endurskoðun fari fram á
sveitarstjórnarlöggjöfinni og
verði sérstaklcga teknir l,il
atliugunar möguleikar á
stækkun. svcitai’félaga og
verulegar breytingar á fram-
kvæmdasljórn þeirra.
Þcssir voru kosnir í sjórn
sambandsins: Jónas Guð-
mundsson, formaður. Frá
kaupstöðunum Tómas Jóns-
son borgarrilari (varaform.)
og Ilelgi Hannesson. Frá
Batnandi veðnr
fyrir Norður-
landi.
Veður fer batnandi fvrir
Norðurlandi, en síldar hefir
ekki orðið vart.
Er líða tók á daginn í gær
fór veður að lægja og jafn-
framt að’ birta til. Fóru þá
alhnörg skip út á miðin, en
þau liafa yfirleitt legið i vari
cða á höfnum inni frá þvi
um miðja síðustu viku.
Ekki urðu skipin síldar vör,
en fengu lítilsháttar ufsa.
Ekki liöfðu fréttir borizt í
morgun af veiði einslakra
skipa nema af Rifsnesi, sem
búið var að fá 300 mál út við
Grímsey. Við Flatey og Mán-
areyjar komust skip í ufsa-
torfu í morgun, en ekki er
vitað um afla, enda Iiafði
ufsinn verið styggur og erfitt
að handsama liann.
Leitarflugvél fór í morg-
un í vesturmiðin, en fréttir
ekki komnár frá lienni, er
hlaðið átti tal við Siglufjörð
1 morgun.
1 morgun var veðurútlit
hetra en verið hefir um langt
slceið fvrir Norðurlandi.
— Fisksalan.
Framh. af 1, síðu.
veiðum og flutningi á ísfiski
þessum verður hagað, enda
óska Austurríkismenn ekki
eftir að fá hann fyrr en síðar
í haust. Komið hefir til orða,
að einhverjir gömlu togar-
anna yrðu notaðir til að
veiða upp í samning þenna,
en það mun óráðið enn„ —
Væntir Vísir þess’ að geta.
skýrt nánar frá þessu á næst-
unni.
Það er Ingólfur Árnason
forstjóri, sem gengið hefir
fi’á fisksölum þessum, en
hann hafði áður gengið frá
sölu á 1000 smálestum af
fi-eðfiski, sem seldur var til
Austurríkis.