Vísir - 29.08.1950, Side 2

Vísir - 29.08.1950, Side 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 29. ágúst 1950 Þriðjudagur, 29, ágúst, — 241. dag'ur ársins Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 7,20. — Síödegisílóö veröur kl. 19,40. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er kl. 21,35 til 5,20. Næturvarzla. Næturlæknir er i Lækna- varöstofunni- Sími 5030. Næt- urvöröur í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. Ragnar Ásgeirsson héraðslæknir í Flateyrarhéraöi var 15. ágúst skipaður héraös- læknir í Isafjarðarhéraöi frá 1. sept. aö telja- Afnám vegabréfsáritana. Samkomulag hefir orðið um það, að fella niöur vegaliréfs- áritanir vegna ferðalaga milli íslands og ítalíu frá 1. sept- n. k. að telja, enda sé ekki um aö ræða lengri dvöl en 6 mánuði. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavik kl. 18 i dag vestur og norður- Dettifoss kom til Akur- eyrar í gær, fer þáöan til Rott-i erdam og Hamborgar. Fjall- foss fer væntanlega frá Rotter- dam 30 þ. m. til Leith og Reykjavíkur- Goðafoss er á Norðfirði, fer þaðan til Akur- eyrar. Gullfoss fór frá Rvík 26* þ. m. til Leith og^Kauprnanna- hafnar- Lag'arfoss kom til New York 27.Jx m. frá Reykjavík. Selfoss fór frá Siglufiröi 22. þ. m. til Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 27- þ- m. til Botwood I New Foundland og New York. Ríkisskip: Hekla 'er á leið frá Rvk. til Glasgov. Esja er vænt- anleg til Rvk. í kvöld aö vest- an og norðán. Heröubreið er á Austfjðröum á suöurleiö. Skjaldbreið fer frá Rvik í kvöld til Skagaf jarðar- og Eyja- fjarðar-hafna- Þyrill er norð- anlands- Ármann fer frá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja. B-Uniormótið í frjálsíþróttum verður háö í dag og á morgun- í dag verður keppt í 800 metra hlaupi, há- stökki og kúluvarpi , en á morgun í 600 m. hlaupi, lang- stökki og kringlukasti. Jónas Jónsson flytur erindi annaö kvöld í Austurbæjar-bíói kl. 9 e. h- Er- indi sitt nefnir hann: Strið og friöur-. Skýringar 10 ráöherra í 5 löndum á gildi hlutleysis á stríðstímum. . íslandsmót II- fl. hefst í dag kl. 6-45 á Stú- dentagarðsvellinum. — Fyrst keppa Fram og K. R., síðan IValur og Víkingur- Útvarp^ð í kvöld. Kl. 2O*20! Tónleilcar: Píanó- kvintett í A-dúr eftir Dvorák (plötur). — 20.55 Erindi: Stu- artar á konungsstóli Englands (Baldur Bjarnason magister). — 21.20 Tónleikar (plötur). — 21-25 Frá 75 ára landnámshátíð íslendinga i Manitoba. — 21-35 vinsæl lög (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Tónleikar (lötur). -— 22.35 Dagskrárlok- Veðrið: Grunn lægö fyrfr sunnan Iand. Fyrir sunnan Grænland er önnur lægð, sem hreyfist til suðurs. Horfur: Flæg breytileg átt í dag, en vaxandi SV- og S-átt í nótt. Rigning öðru hverju. Kopar rannsak aður austan- lands. Tómas Tryggvason, jarð- frœðingur, dvaldist nýlega hálfan mánuð austur í Lóni við rannsóknir á kopar og ýmsum málmum, sem par er að finna. í för með Tómasi var Sig- urður Eiríksson, Hvalnesi. Sigurður var á sínum tíma fylgdarmaður Björns heit- ins Kristjánssonar, er hann var við málmrannsóknir þar austur frá. Hafði Björn brennandi áhuga á málum þessum og skrifaði m. a. á- gæta grein um þau 1 gömlu Vöku. Tómas hefir nú hald- ið rannsóknum þessum á- fram, en of snemmt er að segja nokkuð frá niðurstöð- um þeirra enn sem komið er, og vart verður heldur um það sagt að svo komnu hvort vert sé að gera frekari rann- sóknir þar„ Sennilega mun Tómas þó fara aftur austur með haustinu. í för sinni fann Tómas blýglansmola, sennilega þann fyrsta, sem hér finnst. Var hann pund að þyngd. í haust verður 0 qllum líkindum hægt að sktra nán ar frá niöurstööum^rann- sóknanna. Lúðrasveitin Svanur leikur á Sunnutoi’gi kl. 8,30 í kvöld, ef veður leyfir. • Ti7 gagns ag gantans 'Ú? V 'tii fyHr 30 átutn. Fyrir 30 árum var þetta helzt tíðinda í Vísi: Leikmót var gær á íþrótta- vellinum fyrir forgöngu Í.R. Uruð leikslok sem hér segir: 100 m- vaun Tryggvi Gunnars- son á 12 sek. Kringlukast vann Frank Frekrikson, kastaði 31-94 m. Hann vann einnig kúluvarpiö, varpaði henni 10.83 metra- Vídalíns-minning. Biskup hefír mælt svo fyrir aö Jóns biskups skuli minnst í öllum kirkjum landsins í dag með því aö 200 ár eru á morgun frá því er meistari Jón andaðist- Væringja-skáli. Skáía einn mikinn hefir A. V- Tulinius framkvs'tj. látið reisa upp hjá I.ögbergi í sumar, handa Vær- ingjum. Eru þar rúm fyrir 30 drengi og til þess ætlast að þangað geti farið og dvalið ekki aðeins Væringjar, heldur og aðrir drengir á skólaaldri, sem Væringjar vilja leyfá vist þar og fúsir eru að hlýða lög- um þeirra. -—- All dýr hefur skálinn orðið og kostar hann um 6 þús. kr- Leikrit Kambans Vér morö- ingjar, verður leikið i þjóðleik- húsinu í Kristjaníu í haust og eru æfingar byrjaöar. — Smœlki — Prédikari í fjallahéraði var á ferð og kom á bóndabýli. Kona bóndans tók á móti hon- um og var sorgarklædd- ,,Hvað er um aö vera systir góð sagöi prédikarínn. „Þér eruð þó ekki búin að missa mann- inn yðar?“ „Ónei, ekki þennan,“ svaraði konan- ;,En hann heíir nuddaö svo mikiö og verið svo þreyt- andi, aö, eg tók upp sorgar- klæðnaðinn eftir fyrri manninn minn“. Þær verða fyrir mestum von- brigöum, stúlkurnar, sem gift- ast af því að þær eru orðnar leiðar á að vinna. Xenneth L- Krichbaum. HnMyáta nt\ 1121 1 i '3 í 8 9 fjiáágía'o H ll * r™ N H * ib r r m Lárétt: i Torfæra, 3 'hita- gjaíi- 5 skeyti, 6 sama, 7 kaldi. 8 endingt 10 vörugeymsla, 12 efni, 14 bæti við, 15 eldsneyti, 17 bókstafur, 18 aukaskeyti. Lóörétt: 1 Sem uár, 2 lifir, 3 blóm, 4 íyrir ofan, 6 fámálug, 9 heyvinna, 11 hlutar sundur, 13 aur, 16 tónh- Lausn á krossgátu nr. 1120: Lárétt : 1 Mát, 3 ofg, 5 ós, 6 af, 7 kul, 8 11111. 10 rosi, 12 rán, 14 fen, 15 Lot, 17 in, 18 eitrun. Lóðrétt: 1 .Móíiur, 2 ás, 3 of- lof, 4 gosinn, 6 aur, 9 máni, 11 sein, 13 nót, 16 ir. NÝrrz BEmf ■ ■ . ■ ■"'; í Langá, neðra veiðisvæði Dagana 25.-30. ágúst eru lausar 2 stengur. 3.—8. september eru 3 stengur lausar. Á efra veiðisvæði eru lausar 2 stengur 25.—30. ágúst og 3.-8. september. Sjóbirtingsveiði er ágæt fyrir Hraunslandi í ölfusi. Sjötugur í dag: Jón H. ísleifsson verkfræðingur. í dag er Jón H. ísleifsson verkfræðingur 70 ára. HaUn fæst enn við verkfræðisstörf og mun þvi vera elzti verk- fræðingur landsins, því hinir tveir, sem eldri eru, þeir Sig. Thoroddsen og Knútur Zim- sen, munu liættir verkfræði- störfum. Jón er fæddur á Hvammi í Laxárdal 29. ágúst 1880. Frá því liann var 10 ára ólst hann upp í Reykjavík. Varð stúd- fyrir áveitum á Flóa og Skeiö svo og reyna að lagfæra liina svonefndu Miklavatnsmýrar- áveitu. Að lagfæra Mikla- vatnsmýraráVeituna lieppn- aðist í bili. Jón mun liafa verið um tuttugu ár í þjónustu ríkisins. Á þeim tíma voru þrátt fyrir mjög erfiðar fjárliagsástæður að hans undirlagi og undir hans stjórn og með samþykki G. Zoéga vegamálastjóra mestu framkvæmdir sem þangað til höfðu verið framkvæmdar á íslandi. Má þar til nefna tvær 100 metra steinsteypubýr í Skagafirði, brýr á Þverá og Affallið og fyrirhleðslu eins og Djúpaóss, Markarfljóts og Ilafursár, svo og opnun Holtsár til sjávar. Þar sem eg veit að rnargir, sem kynnst hafa Jóni vita meira um starf lians heldur en eg læt eg úttalað um mál- ið. Reykjavík, 25. ágúst 1950. S. M. ent 1900 og sigldi þá til Dan- merkur og lagði stund á verkfræði. Árið 1903 dó fósturfaðir hans, Valgarður Breiðfjörð, og livarf hann þá heim um fárra ára skeið. Siðan sigldi hann til Nor- egs og tók þar próf í verk- fræði 1911. Sama ár og liann útskrifaðist fékk hann fyrstu verðlaun, frá skólans hálfu, í brúargerð. Eftir að lieim kom 1911 fékkst liann við ýmisleg störf þangað til liann árið 1912 tók að sér að sjá um byggingu hafskipabryggju í Hafnar- firði. Bryggja þessi var teikn- uð og áætluð af Þorv. Krabbe og Geir Zoéga og var víst þá myndarlegasta hafskipa- bryggja á íslandi. Það var árið 1914 að Jón geldc í þjónustu ríkisins og var það að skipun þáverandi landsverkfræðings Jóns Þor- lálcssonar að mæla skykíi Happdræfti Þróttar. Knattspyrnufélagið Þrótt- ur hefir ákveðið að efna til happdrættis til styrktar starf- semi sinni. Vinningurinn í happdrætti þessu er borðstofuhúsg'ögn að verðmæti 8000 krónur, og verður drcgið í því 1. okt. n. k. Þróttur hefir nú starfað í rúmlega ár. Var það stofn- að 5. ágúst 1949. Stofnendur* þess voi’u 36 að tölii, en nú er félagatalan komin upp í rúmlega 300 meðlirai. Er hinn mesti áhugi ríkjandi í félaginu og liefir það þegar tekið þátt í ýmsum mótum, m. a. í íslandsmóti 1. og 3. fiokks. Félagið hefir sótt um vall- arstæði fyrir vestan Tivoli og er ætlunin að ágóðanum af liappdrættinu verði varið til fyrirhugaðar vallargerðar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.