Vísir - 29.08.1950, Side 7

Vísir - 29.08.1950, Side 7
Þriðjudaginn 29. ágúst 1950 V I S I R „Vinur rninn. Hvernig fæ eg þakkað þér?“ Fyrir meistara Thibauít, sein var kominn að þvi að springa af hæðnislegri kæti, sem hann lét ekki á bera, var þetta eftirrétturinn, Iaunin, fyrir vélráð hans. Iíann gat ekki á sér setið að treina sér þetta. ,Ógeðslegt bros lék um varir hans. „Þetta kémur yður á óvart, herra?“ mælti hann við blaise. „Mér er unun að því að koma fólki á óvart.“ Blaise sleit ekki augun af Pierre. Eftir þessa vilcu í víti, var andht vinar bans honum sem himnaríki sjálft. En liann tók eftir einhverri ákefð i augnaráði Pierres. Það var sem Pierre vildi segja honum eittlivað, sem liann gat ekki gert í viðurvist Thibaults. „Já, það kemur mér á óvart,“ svaraði Blaise fjarliuga. Hvað var Pierra að reyna að koma honum i skilning um? „Þér skiljið,“ sagði Thibault, „að þessi ungi herramað- ur heldur allt hið versta um fólk. Hann trúði ekki orðum minuin um að eg ætlaði að koma drengilega fram við yð- ur, en sótti fast að sjá hvernig verkið yrði unnið.“ „Þér hafið talið féð?“ spurði Pierre. „Það.er öll upp- hæðin.“ Hann klappaði peningapyngju sinni. „En eg lief það hjá mér, þar til við erum komnir upp á múrinn. Eig- um við ekki að leggja af stað?“ Tliibault brosh aftur. „Þér eruð svei mér djarfur. Setj- um nú svo, að eg hefði ætlað að kála yður og taka pen- ingana, hvað liefðuð þér geta gert?“ „Eg myndi sýna yður það, þegar þar að kænh,“ sagði Pierre. Tbibault bristist af kátínu. „Já, þér eruð djarfur maður, og gaman væri að fara höndum um yður. Hver veit nema það verði einhverntíma. En nú skulum við ljúka þessum viðskiptum. Þið skuluð fá að sjá, hvernig Tliibault stend- ur við samninga.“ Hann leygði sig eftir kaðli, sem var samanvafinn á borðinu. „Hérna. Aldrei liefir nokkur þorp- ari verið hengdur í beíri kaðli/‘ Síðán benti liann á lágar dyr hinuin megin í lierberginu: „Þessa leið förum við út á kastalamúrinn. — Sussu, nei, herrar mínir, þið á undan. Eg verð á hælum ykkar.“ Þeir fóru eftir göngum, sem höggvin voru í klettinn, í axlarhæð. Blaise langaði til að segja svolítið við Pierre, en honum gafst ekkert lækifæri lil þess. Thibault var við öxl lians og andremmuna út úr lionum lagði fram fyrir þá. Þeir komu út i niðadinnnan húsagarðinn, en ekki sást til þeirra frá verðinum, sem gekk fyrir framan klefarað- irnar þar. Þrep lágu upp á virkisvegginn. „Flýtið ykkur,“ hvæsti Thihault. Nokkrum sekúndum síðar voru þeir komnir upp á virk- isvegginn, en efri hluti kastalans skýldi þeim fyrir vörð- unum niðri i garðinum. „Hlustið nú á,“ hvíslaði Tliibault, „er eg bregð lyklcju á kaðalinn yfir staurinn þarna, mun endinn á honum ná niður á múlasnástiginn frá hliði Pierre-Seise> Góða ferð, herrar mínir. En má eg fá peningana fyrst.“ í myrkrinu niátti Blaise heyra, er Pierre leýsti af sér pyngjuna. „Gerið svo vel.“ En Pierre hlaut að liafa misst hana úr hendi sér og hún datt á milli þeirra. Tliibault bölvaði og beygðí sig til að talca hana upp. 1 sömu andrá h.ófust hrikaleg áflog, mað- ur á balci annars manns, þeir riðuðu í átökunum, en eklc- ert hljóð heyrðist nema þruskið í fótum þeiira. „Haltu kvikindinu,“ stundi Pierre, „haltu þvi fyrir alla muni. Ef eg losa um talc mitt á þesSari múlasnasvipu —“ Hanclleggir Blaises lulcust um ThibaUlt. Blaise hafði eldci hugmynd um, hvað var að gcrast, en fór aðeins ef lir þvi, sem Pierre sagði. Hljóð lieyrðist sem bein brysti. IJöfuð Thibaults hné út á aðra öxlina. Enn eitt augnablilc hélt Pierre áfram að snúa upþ á snöruna, er bann bafði gert úr múlasnasvipunni. Er liann hætti því, lá Tliibault á grúfu upp að virlcisveggnum. „Hvað er á seyði?“ hvislaði Blaise. Pierre þreif lcaðalinn og pyngjuna. Enginn timi til að skeggræða. „Kmdu á eftir mér.“ Síðan tók hann á rás vcstur vegginn, beygði sig lil að vera í skjóli brjóstvarn- arinnar, svo að liann sæist elclci úr húsagarðinum fyrir neðan. Blaise var engu nær, liélt áfram að elta hann, fram lijá slcotturnunum, sem öðru hverju rufu fábreytni vig- garðanna, Engir óvinir ógnuðu Lyons þá og því voru engir varðmenn uppi á múrunum, og ólíklegt var, að þang- að rælcist einhver á þessum tíma sólarhrings. Pierre brá lyklcju yfir einn af staurunum á virlcisveggn- um og herti að um leið og hann spyrnti við múrnum. Síð- an lét liann lcaðalinn falla lil jarðar. En eitthvað hafði vakið eftirtelct varðanna í húsagarð- inum. Iírópað var: „Hver er þar?“ Um leið var lostið upp lirópi liinum megin lcastalans, fyrir neðan staðinn, sem Thibault hafði verið Iiengdur. „Fljótur nú,“ hvíslaði Pierre. Hann sveiflaði sér yfir virkisveginn, þreif í Icaðalinn og mælti: „Komdu nú.“ Baise beið andartalc og fylgdi honum síðan. Kaðallinn sveið hendur hans, er hann seig niður Iiann. Við enda hans fann hann Pierra, en ekki einan. „Hver er þetla?“ mælti Blaise. „Vinur,“ var svarið. „Francois frá Lalliére. Þessa leið, en fljótir nú.“ Síðan hljóp hann af stað eins og slcuggi upp bratta lilið- ina gegnt þessum Iiluta lcastalans, með elcruin og vin- görðum. Pierre og Blaise voru lafmóðir, en fylgdu hon- um fast eftir. En nú lieyrðist öskur uppi á virkisveggjunum: „Nemið staðar!“ Það hvein í einbverju, rétt við eyra Blaises og gróf sig niður i jörðina við fætur hans. Lúður var þeyttur inni í kastalanum. „Þeir munu sleppa blóðhundunum lausum,“ liugsaði hann með sér. „Eg vona að liestar bíði eftir olclcur.“ örþreyttur eftir fangelsisvistina átti hann fullt í fangi með að fylgja eftir leiðsogumanni þeirra. En allt í einu nam sá hinn sami staðar hjá hnullungsgrjóti, er var mn- flolið lælc, sem féll niður hlíðina. „Fylgið mér fast eftir,“ sagði Francois. Hann óð uppí móti straumnum, eittlivað um 30 metra, en livarf þá sjónum balc við runna noklcurn, til hægri — Nýja Bíó Framh. áf 4. síðu. nema vönleysi, atvinnuleysi og liurigur. Öll alþýðan þýzlca sveltir. Allir draumar og hugsanir manna snúast uin mat og aftur mat. Þótt þýzlci hermaðurinn, sem lcemur heim að styrjald- arlolcum sé aðalpersóna myndarinnar, er hún aðeins. byggð i kringum þenna sara- nefnara fjöldans. Myndin er meðfram skörp gagnrýni á! hugsunarháttinn og inn í efni liennar er fléttaðar ýms- ar myndir úr heimsstjórn- málunum á táknrænan hátt- Haldnar eru friðarráðstefn- ur fulltrúa allra landa, en þær enda allar á einn veg með ósamlyndi. Stjórnmála- mennirnir þruma hver úr sinu horni, en innihald ræðna ]>eirra allra er hatur á and- stæðingunum. Þýzki millistéttarmaður- inn er ruglaður og veit elclci hvert hann á að snúa sér eða hverju hann á að trúa. Ýmsir hrópa austur, aðrir vestur. Siðan lcoma sögulolcin,. þegar þýzlci hermaðurinn deyr, persónugerfingur allr- ar þýzlcrar alþýðu, og rís upp aftur álcveðinn í því að hrista af sér olc vonleysisins, liorfa fram á við og trúa a framtíðina. Myndin hefir verið nefncl „Berlinar-Ballade“, en nafn- ið sjálft gefur lítið til kynna. hve riierk og eftirtelctarverð mynd er hér á-ferðinni. VÍKINGAR! III- og IV. fl. mjög- áríöandi æfing á! GrímsstaSarholts- vellinum í kvöld kl. 7. —• IV. fl. sérstaklega beöinn að mæta. --- Þjálfarinn- K.R. KNATT- SPYRNUMENN! — Meistara- og 1. fl- •—• Æfing i dag kl. 5,30 til 6,30. — KappliS 2- fl* c r. Sun-cutfkst — TARZAN — 676 Þegar Ovan hafði þvegið sár Tarzans Er Tarzan og Ovan birtust þustu að Foringi þeirra öskraði: „Við drepum bar liann'á þaú vökva úr runna einum: þeim bardagamenn, vopnaðir spjótum alla ókunnuga.“ Þeir Tarzan og Ovan „Nú batnar þér fljótt.“ og hnífum. biðu átekta.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.