Vísir - 01.09.1950, Page 7

Vísir - 01.09.1950, Page 7
Föstudaginn 1. september 1950 V ! S 1 R a 124: Irúnaðarmadur konnng§ éSftir Samuol ^liallalargar. „Ekki rósinni!“ sagði Blaise. „Pierre, vinur minn, ef ]>ú vilt gera mér þann gi*eiða að skila peningunum fyrir hana aftur og láta mig fá rósina, skal eg endurgjalda þér það tvöfalt, ef eg lifi. Og, ef öðru vísi fer, óska eg þess sanit af vinátlu þinni. Hvað! Ætla sér að láta af hendi slikan verndargrip, einmitt sönnun fyrir velþóknun guðs? Mér dytti það elcki til hugar! Eg mun bera liann á mér liéðan í frá og liann mun færa mér hamingju. Segðu að þú ætlir að verða við bón minni.“ Pierre gat vel skilið hvers virði slíkur verndargripur væri, beinlínis svar við bæn, ef liann var ekki gjöf frá liinni lieilögu jómfrú sjálfri. Það gæli ekki lcallast þjófn- aður að lialda lionupi undir þessum kringumstæðum, og, ef nokkur þurfti á Iiamingju að halda, þá var það Blaise. „Auðvitað mun eg gera það,“ svaraði hann þvi hjartan- lega. „Og megi hann verða þér til farsældar! Það sem hélzt fyrir mér vakir er að leysa út armband mitt, þegar við erura lausir úr þessari prísund. Það er mér mikils virði vegna minninganna.“ Hann þagnaði og ýgldi sig. „En hvernig í skollanum get eg sýnt mig í Medicibankanum eftir þetta ? Eg er kominn i jafn hættulega aðstöðu og þú. Það myndi kosta mig. höfuðið, ef eg fyndist í Lyon.“ Francois skaut þá inn i: „Yðar ágæti hefir kvittun fyrir þessum skartgripum ?“ Pierre klappaði á brjóst sér. „Næst líkama mínum.“ „H^rs vegna þá að vera að örvænta? Yðar ágæti, eg gæti komið þessu í kring, ef þér skrifið undir skjalið og viljið treysta mér með fjárhæðina.“ Þctta var mMl áhætta, en Pierre samþykkti það þegar í stað. „Við erum.þegar búnir að leggja líf okkar í liendpr þínar. Þú gætir hpft dálaglegan skilding upp úr því, að íramselja okkur.“ de Lalliére a eftir sér góðvild til einnar manneskju. Hann hafði séð hána vaxa upp og hafði sýnt lienni alla beztu eiginleika sina. Hann mat mikils trúnað liennar. Það var heiður fyrir hann að vera nokkurs konar verndarvættur liennar og þcssa örláta aðalsmanns. Hann gerði auðvitað ráð fyrir að, að lokum, mvndi hann hagnast á heiðarleik sínum, en liann myndi hafa verið seinasli maður, er myndi svikja þau í tryggðum. Nú glotti hann svo slcein í gular tennurnar. ,.Vel mælt, Iierra minn. Eg er töframaður, en ckkf neinn Júdas. Yrðar hágöfgi sýnið góða dómgrcind. Eg slml annast um þelta á morgun, skila peningunum og Iiringunum til ungfrú Renée, o4g koma með gullmenið Iiingað. Yðar tign getið vcrið fullviss um, að þið munuð ekki biða neitt tjón, og,“ bætti liann við með áherzlu, „það mun eg heldur ekki, ef eg þekki örlæti ykkar.“ Pierre sór þess dýran eið, að liann skyldi elvki tapa á þessu. „Og nú,“ fyrirskipaði hann, „berðu fram vínið og matinn, sem við höfðum safnað saman. Yrið skuluni/ánæða og ráða ráðum oldvar.“ Meðan þeir snæddu útskýrði Pierre með nokkurri sjálfs- ánægju — hann taldist leiðtoginn — livað gera bæri. Þeir myndu ekki láta neitt á sér bæra til morguns, þangað til leitinni yrði hætt, síðan leggja land undir fót til þess stað- ar, þar sem næst væri hægt að fá leigða hesta og ríða sið- an allt hvað af tæki inn í Mið-Frakkland. Það myndi ekki örggt að leggja"’ leið sína til heimkynna de la Barre í Poitou, þar sem hermenn konungs myndu áreiðanlega beina leit sinni i þá átt. En Pierre átti ættingja hjá Tur- enne i Limousin, sem myndu skjóta skjólshúsi yfir þá í bili. Siðan vaj' að vænta þess að óveðrið myndi liða lijá. Markgreifinn treysti á velvild ekkjudrottningarinnar. „Hennar lrátign er þá í Lyons?“ skaut Blaise inn í. „Já, Tierra de Vaulx fær áheyrn lijá henni á morgun. Þegar liann fréttir að þú ert sloppinn úr kastalanum, mun lionum létta mikið. Á morgun var vikufrestur þinn á enda runninn, og hann óttaðist að álieyrn hans hjá her- togafrúilni kæmi of seint.“ „Um hvaða leyti ætlar hann á fund hennar, veistu það?“ „Rétt fyrir kvöldverð. Hvers vegna?“ Blaise svaraði engu. Eftir augnablik bætti Pierre við: „Jæja, herra, þannig eru ráðagerðir okkar og þær eru góðar. Eg vona að þú samþykkir þær.“ Hann varð undrandi þegar Blaise hristi liöfuðið. „Þær eru i sjálfu sér ágætar, en duga mér ekki. Eg hefi í liyggju að fara á fund hennar hátignar á morgun —- ásanit herra mínum, de Vaulx, ef það er mögulegt.“ Pierre hristi höfuðið. „Veslings vinur minn! Það er engin furða, þótt þú sért liálf-ruglaður. En eftir nokkra livild . ... “ „Vitleysa!“ svaraði Blaise brosandi. „Eg er ekkert geð- bilaður. Þú ættir að geta séð, að þetta er einmitt það eina sem eg get gert.“ „Þú átt við að fara til aðalbækistöðva konungs í Saint- Just, ganga á fund hennar liátignar einmitt á þeirri stundu, þegar fé er lagt til höfuð þér? Og þú heldur því fram, að þú sért ekki genginn af göflunum! Hvers vegna ferðu ekki beint aftur til kastalans? Það myndi spara þér ómak.“ „Eg verð að liætta á það, að hennar Iiátign ljósti ekki upp um mig. Hlustaðu nú tj mig, PierreBlaise liallaði sér áfram til þess að klappa á lcné vini sinum. „Það eru tvær ástæður, sem mæla með því að eg fari á fund' hennar: í Ef til vill undraðist Francois sjálfur sina eigin (Jyggð. Það kann að hafa virst einkennilegt, en hann elskaðipRenée '1" T ",1 " hinn viðkvæmt hátt skelmisins, seni lætur_ ^lyHita lagi, að markgreifinri verður ákærður fyrir að liafa u mnnm. mnnnoci,i„ aðstoðað við flótta minn, þó hann hafi engann þátt ált í honum. Hann hefir nógar.áhyggjur án þcss. I öðru lagi, eg get sagt hennar hátign nokkuð varðaridi Jean de Nor- ville, sem hún veil ekki. Það varðar konunginn og ör- yggi Frakklands. Já, það cr ennfremur þrið.ja ástæðan. Eg á óuppgerðar sakir við de Norville sjálfan, álygar hans á mig, skuldina vegna þessarar seinustu viku í Pierre- Scize. Eg hefi ekki í hyggju að læðast á burt og láta hann njótarsigursins, ef eg get kippt undan honum fótunum. Skilur þu 'mig nú?“ Augu töframannsins Francois lýstu ákafa. Hann sagði: „Eg held að eg geti mér til íivað herrann ætlar að benda hennar hátign á. Þessi herra de Norville virðist vafasamur, jafnvel fátækum hversdagsmanni eins og mér.“ NÝrn> 8ETM/ Síld & Fwluir Innkaupatöskur VERZl. StmakúiiH GARÐUH Garðaatrætl 2 — Slml 7299. f. /£ Su§tmiyhAi - TARZAN - 679 „Þarna kémur Töinar“, sagði Ovan. „Hann var mcð flokki Carbs. EL til vill licfir liann frcttir að f:cra.“ „Hér kcmur Carb,“ sagði einn stríðs- niaðurinn. „Hann cr. með fcgurstu stúlkuna í Zoram.“ Nú kom flokkur Carbs í ljós, og mcð honum var undurfögur stúlka og voru hcndur hcnnar Jnindnar,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.