Vísir - 19.09.1950, Page 1

Vísir - 19.09.1950, Page 1
ItlHlilIi »« V VATNAJÖKULL 1?JÁR.C-U- 40. árg. Þriojudagiim 19. september 1950 208. tbl. skiðiim Eins og getið var í aukablaði af Vísi í gær, fannst Sky- masterinn Geysir á Vatnajökli norðanverðum laust fyrir klukkan fimm í gær, en áður hafði tvisvar heyrzt til skeyta frá flugvélinni, hið fyrra kl. 13,35 og hið síðara kl. 14,45. Heyrði varðskipið Ægir, sem statt var við Langa- nes, fyrra skeytið, sem sent var á neyðarmerkjabylgju, en hið siðara heyrðist til Seyðisf jarðar. Það skeyti var mjög óljóst, en þó þótti mega ráða af því, að flugvél mundi vera ekki langt frá „skipbrotsmönn- unum“, en svo vildi einmitt til, að vegna óhagstæðs veð- urs hafði ekki verið hægt að leita á vissum hluta jökuls- ins. Er tilkynning um þetta barst hingað, var Vestfirð- ingur, Catalinabátur Loft- leiöa, nýkominn til Reykja- víkur og var hann sendur rakleiðis austur aftur. Leið þá ekki á löngu, að flugmenn í honum — Jóhannes Mark- ússson og Stefán Magnús- son — kæmu auga á Geysi, þar sem hann lá á jöklinum og sendu þeir skeyti um það kl. 17 mín. fyrir fimm. Áhöfn Vestfirðings sá ekki aðeins flak Geysis heldur og, að áhöfnin var á lííi, því að hún var úti fyrir flugvélinni,, Höfðu Geysismenn troðið stafina „OK“ í snjóinn — eins og getið var í aukablaði Vísis í gær — til merkis um, að þeim liði vel. Geysir liggur á hvolfi og annar vængur hennar virt- ist brotinn eða laskaður. Ekki vildu Geysismenn aö reynd væri lending á jöklin- um hjá sér, því að lausa- mjöllin var of mikil, en flug- maður í lítilli flugvél hafði gert sig líklegan til að lenda, Eins og Vísir gat í gær, var flogið með skjólfatnað, vist- ir og annað austur á jökul- inn, svo og tjald og annað, sem nauðsynlegt var að koma til áhafnar Geysis. Hún kom boðum um það gegnum talstöö, sem látin var svífa til jarðar í fallhlíf, aö heilsufarið væri sæmilegt, en .matur hefði verið af skornum skammti þar til vistunum var varpað niður. Einnig báðu þau mjög vel að heilsa heim til sín„ Vestfirðingur lagði af stað kl. 7.40 í morgun með skíði og annan útbúnað, sem sótt- ur var heim til áhafnarinn- ar og ennfremur sleðar. Kl. 11 sendi Vestfirðingur skeyti og sagði aö bjart væri fyrir ofan 1100 m., en Geysir .er í 1700 metra hæð, þar sem hún liggur. Helikoptervél, sem send veröur, verður aöeins reynd, ef skíðavélin getur ekki lent. SAMKVÆMT UPPLÝSINGUM. rem Vísir fékk frá Keflavíkurfíugvelli laust fyrir hádegi í raorgun, voru ká væntanhgar á kverri stundu þrjár ainerískar flugvélar frá Bluie West l-vellinum á Grænlandi og eiga þær að gera tilraun til að bjarga áhöfn Geysis af Vatnajökli síðara hluta dags i dag. Meðal flugvéla pessara ameríska hernum, sem hafa! taka helikopterinn úr henni verður af DC-3-gerð, sem liér verið sérstaklega þjálfaðir í þar. á landi er venjulega nefnd Dakota, og helikopter, en Bjöigunarleiðaiiguriim, sem gerður er úí frá Ak- ureyri, lagSi af stað þaðan milli klukkan 7 og 8 í gær- kvöldi., Hann lagði upp í óbyggðir frá Grænavatni í Mývatnssveit klukkan 4 í morgun og- var gert ráð fyrir því, að ef allt gengi eftir óskum, þá mundi fiokkurinn geta verið kominn íil áhafnar Geysis svo snemma í dag, að hægt mundi að tjalda fyrir neð- an jökulinn í nátt, ef ekki yrði tekinn sá kost- ur að halda áfram alla leið í byggð. Nokkrir jeppar voru í íeiðangrinum og auk þess vöruflutningabifreið, sem flutti allskonar nauðsyjri- ar. aö stökkva út úr flugvélum i í fallhlífum. Loks má geta þess, að Douglas-vél þessi, hann er fluttur loftleiðis til( sem er upprunalega aðeins Keflavíkur — fer ekki undir |búin tveimur venjulegum eigin afli pangað, héidur í, hreyflum, hefir verið búin farmrúmi annarrar flugvél- hjálparhreyflum, þi'ýstilofts hreyflum eða rakettuhreyfl- um, sem gerir henni mögu- legt að komast á loft á miklu ar. Meðal flugvélanna er ein skymastervél, sem kemur frá Gose Boy, Labrador með fall hlífarbjörgunarlið innan- borðs. Sú vél kemur hingað kl„ 1 og tekur benzín. Douglasvélin verður útbú- in meö skíðum, svo aö hún á að geta lent á snjó, þótt skilyröi geti vitanlega verið þannig, að það sé ómögu- legt, en um það veröur ekki sagt, fyrr en vélin er komin hingað til lands og flug- menn eiga þess kost að kynna sér allar aöstæöur, sennilega meðal annars með því að hafa samband við fólkið á jöklinum, til aö fá upplýsingar um, hversu lausamjöllin sé djúp og þar fram eftir götunum, í þess- minna færi eða í þyngri færð en ef hún hefði ekki slíka hjálparhreyfla. Skíðavélni verður kl. 2 á Keflavíkurvelli og mun geta orðið yfir jöklinum kl. 4 í dag. Helikoptervélin verður flutt hingað í flutningavél, þar sem hún hefir ekki nægi legan eldsneytisforða, til að komast af eigin rammleik hina löngu leið frá Vestur- Grænlandi. Ekki er enn á- kveðið, hvort helikopterinn verður tekinn úr flutninga-! vélinni á Keflavíkurflug- ( velli og henni flogið austur þaðan, en það mun því aö- Eins og að framan segir, voru flugvélar þessar vænt- anlegar frá Grænlandi til Keflavíkur um klukkan 12 í dag og ætti þá að vera óhætt að spá því, að áhöfn Geysis verði komin hingað til bæj- arins fyrir kvöldið., Flug Vestfirðings Fréttamaður Vísis fór með „Vcstfirðingi“, flugvél Loft- leiða austui' yfír Vatnajökul í morgun. Flugvélin hafði sainband við fólkið á jöklin- um og lét það prýðilega af sér. Það hefír nóg af öllu og er ágætlcga hlýtt. Það sagði að því þætti vænt um að sjá vélina og hcyra til okkar, en vænna liefði því þótt urii það í gær. F.ólkið var allt úti og virt- isí allt verá í bczta íagi, enda glampaði sólskin og logn að því cr virtist. Auk sldða og sleða, sein varpað var niður til þeirra var einnig varpað niður myndavél, blöðtun o. fl. smá- eins vei’ða gert, að ekki verði um ameríska leiðangri verða! unnt aö láta flutningavél- einnig hjúkrunarliðar úr ina lenda í Hornafirði og| „ , , v 1Tl & J Lj vegis. Þess ma geta að alll fólkið er gott skíðafólk og var farið með þeirrá eigin skíði og skiðaskó austur. —- Ekki er þó tafið að Ingigerð- iir geti gengið á sldðunmn vegna lítilsháftar meiðsli í fæti. Vestfirðingur sveimaði í 2 klst. yfii’. Geysi og fólkinu, og nákvæmar slaðarákvarð- anir af véJinni, svo liægt væri að vísa leitarflokkunum frá Akureyri nákvæmlega livar véjin er. Ef flugvélin með skiðaúí- búnaðinum getur lent á jökl- Iíortið sýnir Vatnajökul, strikalínan áætlaða stefnu ^1111 11 cl.Tæ bess J ’ sjaiun alioln Gcysis í Reykja- Geysis og loks krossinn, þar sem flugvélaflakið er nú. y1j„ síðidcgis i dag

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.