Vísir - 22.09.1950, Page 1
40. ársr.
Föstudaginn 22. september 1950
211. tbl.
i KeyKjaviK a
sunnudaginn kemur.
rt*leesr <smji fiw§gjKsiir
sýntSesr,
Togaradeilan :
:an
27 flugferðir í
happdrætíi.
Fyrirhugað er að efna til
fiugdags hér í Reykjavík á
sumiudaginn kemur.
Fara dagskráratrið fram á
flugvellinum og hefjast kl.
2.30 e. li. Sáttatillagan í togaradeil
... unni yar felld með miklum'
Verður folk, þá grfinn me.r.Wiiíaj af sj._
a ''" a v,l.laal ' " mönniím og útgerðarntimn-
úndii' flugvela og sviíílugna,
sem i notkun eru hér á landi.
Ennfremur fara fram ýmis- i Atkvæði voru talin í gær.
konar sýningaratriði hæði á í ^él. ísl. hotnvörpuskipa-
svifflugum og vélflugum og eigenda greiddu 27 atkvæði
munu færustu og reyndustu §e§n tillögunni, en 14 voru
Imeð henni. í Sjómannafék
V.-
Stjórn Xndonesiu hefir
boðið Vestur-Guineubúum
að senda fulltrúa á indones-
iska sambandsþingið.. Er
þetta gert til þess að treysta
tengslin við Vestur-Guineu,
sem leiðtogar Indonesiu
vilja, að verði hluti Indones-
iu, en þetta mál hefir verið
og er mikið ágreiningsmál
Hollendinga og Indonesiu-
manna.
gær og nott
S.P.
vefoe fram
flugmenn þjóðarinnar m. a.
sýna þar listir sínar. ÍReykjávikur 291 á móti til-
I sambandi við fiugdaginn lögunni, 14 samþykktu
verður auk þess efnt til hana, en 4 seðlar voru auðir.
iiappdrættis. Aðal vinning-j í Hafnaríiröi prðu úrsiit
arnir eru flugferð lil Ivaup- Þau> að 103 sögðu nei, en 3
mannahafnar og til baka aft-1 já- Á ísafirði sögðu 24 nei
ur. flugferð til London og til en f já. Á Akranesi 14 nei
baka aftur og auk þess 25 en 4 já„ í Vestmannaeyjum
hi'ingflug hér yfir bænum og 42 nei, en 3 já. Á Siglufirði
nágrenni. Tekur hvert þess-!sðgðu 17 nei, engin já, en
ara liringfluga 15 minútur j tveir voru auðir.,
og' verður aðallega flogið í Á Akureyri og Norðfirði
litlum vélum I fór engin atkvæðagreiðsla
Fyrir flugdeginum standa fram) vegna þess, að togarar
félög atvinnuflugmanna,
einkaflugmanna og svifflug-
manna.
Flugdagar hafa tvivegis tillögu.,
verið haldnir áður hér ij
Reykjavík við milda aðsókn
og áhuga almennings.
þar voru á karfaveiðum.
Sáttanefndin mun ekki
leggja fram aðra miðlunar-
Harðir bardagar voru zj sína til Seoul., Höfuðborgin
allan gœrdag og í nótt í norð er að mestu umkringd, eins
Bandaríkja-
þing vill eftirlit
með kommún-
istum.
Fulltrúadeild Bandaríkja-
þings samþykkti í gœr frum
varp til laga um eftirlit með
kommúnistum og var frá því, velli> hafa aðstoöaö fram
skýrt í fréttum í morgun að sókn fi0taliðsins, en flugveð-
ur úthverfum Seoul og hafði
herliði úr bandaríska flot-
anum tekizt að vinna nokk-
uð á, en hersveitir kommún-
ista, sem eru þar til varnar,
verjast af mikilli hörku.
Götubardagar geisuðu í
úthverfinu og var barist um
hvert hús, en hersveitum
komúnista hefir verið fyrir-
skipað að hopa hvergi.
Aðstoð flugliðs.
Bandarískar flugvélar, er
hafa bækistöðvar á Kimpo-
Norðmenn
óttast sam-
keppni Is-
lendinga.
Einkaskeyti frá U. P.
Eííir Oslóarfréttum að
císema eru Norðmenn farn-
ír að óttast samkeppnina
við íslendinga um sölu á
saltfiski til Spánar. Carl
Hambro, leiðtogi norskra
íhaldsmanna hefir reynt
að herða á norsku stjórn-
inni, að senda sendiherra
til Madrid. Segir Hambro
að íslendingar hafi nýlega
gert mjög hagkvæman
verzlunarsamning við
ápánverja, sem nú ógni
fiskútflutningi Norð-
manna til Spánar.
frumvarpið hefði einnig ver-
ið samþykkt í öldungadeild-
inni.
Samkvæmt þessum lögum
mun vera ætlast til að kom-
múnistum verði vikið úr öil-
um opinberum stöðum, all-
ir kommúnistar verði skrá-
settir og sérstakt eftirlit
haft með þeim framvegis.
Ekki er vitað hvort Truman
forseti undirritar lögin til
þess að þau fái staöfestingú,
því hann hefir áðúr lýst því
yfir að hann muni ekki und-
irrita lög, er brjóti í þág við
stjórnarskrána um almenn
mannréttindi. Fari svo að
Truman neiti að undirrita
lögin verða deildirnar að sam
(þykkja þau aftur og þá með
úr hefir verið gott síðan
Bandaríkjamenn gengu á
land í Inchon og hófu sókn
ídARfltmjar n i2/3 atkvæða í hvorri deild
ioIOlillllgd.1 él f en þá fá lögin samþykki án
mót skóla-
manna
Svíþjóð
Tveir íslenzkir skólamenn
munu fara utan um mángða-
mótin næstu á mót leiðandi
skólamanna, er haldið verð-
ur í Gautaborg 5.—7. okt. n.
k. —
Það ér sænska fræðslu-
málastjórnin sem liefir boðað
til móts og jafnframt boðið
skólamönnum frá hinum
Norðurlöndunum að sækja
það.
Héðan hefir verið tilkynnt
um þátttöku þeirra Helga t
Elíassonar fræðslumálasijóra
og Jónasar B. Jónssonar
fræðslufull trúa Reykj avíkur-
þá fá lögin samþykki án
undirskriftar forseta.
Þrjár borgir
féllu í morgun
í seinustu fréttum frá
Kóreu segir, að hersveitir
á.-Kóreumanna hafi tekið
Kigye og Hunghae norðan
Pohang, og enníremur að
mikilvæg járnbrautarmið-
stöð, Suwon, sunnan Seoul
sé fallin í hendur hersveita
SÞ.
Hersveitir SÞ. hafa sótt
inn í miðhluta Seoul.
og getið var í fréttum í gær,
en talsveröur liðsauki kom-
únista frá suöurvígstöðvun-
um í Kóreu er á leiðinni
norður á bóginn til þess að
koma verjendum borgarinn-
ar til hjálpar.
Alls staðar
á undanhaldi.
Á öllum öðrum vígstöðv-
um sunnar í Suður-Kóreu
eru kommúnistar nú á und-
anhaldi. Á Naktongvígstöðv
unum hafa brezku hersveit-
irnar sótt fram um 8 kíló-
metra, 25. bandaríska her-
fylkið hefir sótt um um 12
kílómetra fram í áttina til
Chinju og fyrir norðan Tae-
gu hafa bandarískar her-
sveitir tekið nokkra bæi, sem
voru í höndum komúnista„
Taka Seoul.
Stöðugir liðsflutningar
fara fram um hafnarborgina
Inchon á vesturströndinni
og leggja Bandaríkjamenn
mikið kapp á aö taka Seoul.
Fréttaritarar, sem staddir
eru með hernum, þar nyöra,
telja aö líklegt sé að borgin
falli nú um helgina í hendur
hersveitum Sameinuðu þjóð
anna. Með töku Seoul og
Samchok á austurströndinni
eru herir kommúnista sunn-
ar í Kóreu-algerlega einangr-
aðir og eiga varla annan kost
en að gefast upp.
Mynd þessi er af verksmiðjum og járnbrautarstöðinni í borginni Wonsan í Norður-
Kóreu. Myndin var tekin úr bandrískri flugvél skömmu áður en loftárás var gerð á
borgina. ,
i
1