Vísir - 14.10.1950, Side 2

Vísir - 14.10.1950, Side 2
VISIR Laugardaginn 14. október 1950 Laugardagur, 14. október’,' —''•2S.74 dagur Sjávarföll- Ardegisflóö var kl. 8-oo. — Síödegisflóö veröur kl. 20-25. Ljósatími bifreiöa og annarrá ökutækja er kl. 18.40—7.50. Næturvarzla. Næturlæknir er i Læknavarö- stofunni; sími 5030. Næturvörö- ur er í Lyfjabúðinni Iöunni; sími 7911- Helgidagslæknir ■ á morgun, sunnudaginn 15. október, er Gunnar Benjamíns- son, Sigtúni 23; sími 1065. Kvenstúdentafélag fslands- Fundur veröur haldinn mánu- dagskvöld 16. þ. m. í Aöalstræti 12. Hefst kl. Sjd. — Stjórnin. Kvennadeildin Sjöstjarnan ' gengst fyrir námskeiöum í hannyröum og fatasaumi, og hófust þau 4. þ- m. Er mikill (iliugi ríkjandi meöal félags- kvenna og þátttaka mikil- Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Þórshöfn í Færeyjum 7. okt. til Grikklands. Dettifoss fór frá Hamborg j fyrradag til Rotter- dam. Fjallfoss fer 'frá Gauta- borg 14—16. okt. til Rvk. Goöafoss fór frá Keflavík n- okt. til Gautaborgar- Gullfoss er í K.höfn. I agarfoss heíir væntanlega fariö frá Rotterdam i fyrradag til Gdynia og K-- hafnar. Selfoss hefir væntan- lega fariö frá Leith í fyrradag til Stokkhólms. Tröllafoss er i Rvk. Ríkisskip: Hekla er væntan- leg til Rvk. um hádegi í dag að vestan og norðan- Esja er á Austíjöröum á noröurleiö. Heröubreið var væntanleg til Rvk. seint i gærkvöldi frá Ausf- fjoröúm. Skjaldbréið er vænt- anleg til Akureyrar í dag. Þyr- ill veröur væntanlega á Norö- firöi í dag- M.bi Þorsteinn fer frá Rvk. í dág til Ve’stm.eyja- M-s<*Katla fór frá Lissabon í fyrrakvöld, 12. okt., áleiöis til Vestm.eyja. Skip 1.S-I.: Arnarfell er vænt- anlegt til Rvk. á laugardags- morgun frá Valencia. Hvassa- fell er í Napolí- Útvarpið í kvöld- Kl. 20.30 Útvarpstríóið : Tríó nr. 14 eftir Havdn. — 20-45 Upplestur og tónleikar. — 21.45 Danslög (plötur). — 22.00 Frétir og veöurfregnir- — 22-05 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað kl. 11 síra Bjarni Jónsson. Kl. 5 síra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Messa kl. t i árd* Sr. Jakob Jónsson. — Ræðuefni: Sumarið sem er að líða. Kl. 1-30 Barnaguðsþjón- usta sr. Jakob Jónsson- Messa kl. 5 siðd. sr. Sigurjón Þ. Árna- son. Athygli skal vakin á barna- starfinu sem nú er hafiö- Nesprestakall- Messað í Há- skólakapellunni kl. 2 síðd. Sr- Jóii Thorarensen- Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavarsson- — Barnaguðsþjonusta kh 10-15 sr* Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Sr- Þorsteinn Björnsson. Fliiheimilið Grund. Gtrðs- bjónusta kl. 10 árd. Sr. Ragnar Benediktsson- Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2 e. h- sr. Kristinn Stefánsson- Útskálaprestakall: Barna- guðsþjónusta í' Keflavíkur- kirkju kl. 11. Messa í Njarðvik- urkirkju kl. 2- Sóknarprestur. Reynivallaprestakall. Messa að Revnivöllum kl. 2 e. h- Sókn- arprestur. Veðrið: Skaninit 'fyrif suðáústan land ör dj'úp læg'ð'arrúiöjá, sem hreyf- ist til noröaustúrs. Ilorfur: N-kaldi, sums stað'ar 'Stinningskaldi1, vi’ðást Íéttskýj- að. Söfnin. Landsbókasafnið er opin kl. 10—12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12 yfir sumarmánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laug- ardaga yfir sumarmánuðina kl- 10—12. — Þjóðminjasafnið kl- 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnudögum. — Bæjarbóka* safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4, kl- r-3°—3 °S þriðjudaga og fimmtudaga. Náttúrugripasafn- ið er opið á sunnudaga. Leiðrétting. í grein B- Th- B. í Vísi í gær brenglaðist ein málsgrein svo að ekki varð skilin, en máls- grenin átt að verða svo: „Allt frá þvi að Pétur kom fyrst fram með sýningu, heíir þaö verið hverjum augljóst, að hann er gæddur óvenjumikilli færni ....“ Biöur blaðið höíundinn vel- virðingar á mistökunum. Til sölu mjög sæmileg 2ja herbergja risíbúð við Hjallaveg. Brandur Brynjólfsson, Austurstr. 9. Sími 81320 Til gagns og gamans t(r VíAi fyrir 30 áruttt. Hinn 14. október 1920 birtist í Vísi athyglisverð grein eftir G- J. Ó.,.er hann nefnir „Þjóð- ráð við þjóðarskömm". Grein- in fjallar um þá undarlegu and- úð, . sem Islendingar virðast hafa á síklaráti- Hér er kafli úr greininni, sem á erindi til okkar í dag ,engu síður en þá: „Hér verður þvi að heíjast handa og kenna fólki að éta síld. Og bezta ráðið til þess hygg eg aö sé, að menn stofni með sér fefagsskáp i þesstimjil- gangi- Ákveöa veröur íastan síldardag.í viku hverri, og skulu þá allir félagsmenn og fjöl- skyldur þeirra éta síld þann dag. Og ekki myndi líða á löngu þangað til almennings- álitið dæmdi þá ííienn óþjóð- rækna, sem ekki fylgdu hinum nýja sið. Félagiö þýrfti líka að láta kenna mönnctm að mat- búa sildina á ýmsan hátt 0g ýmislegt flíúra, sem óþarfi er að fara frekar út í nú. Ef þessari tillögu verður vel tfnMqáta HK 1161 kið, mun verða stofnað til fér 1 * tek lagsskapar í þessum tilgangi, og ættu ])á allir, sem styðja vilja þetta mál, að ganga i fé- lagið, þvi að skrifað stendur: Sá, sem ekki er með mér, er á móti mér.“ — £tnœlki 4 af 5 kjördæmum New York borgar eru á eyjum eða eyja- hlutum. Hefir því orðið að verja meira fé i brýr og neðan- jarðargögng þar en í öðrum stórborgúm heimsins. Brýrnar eru 62 — eru þær í allt 25 ensk- ar mílu’r á lengd og hafa ko^tað 358 milljónir. Séu þessar 2 kostnaðartölur lagðar saman, jaíngilda þær einum þriðja af verðmæti allra fasteigna [ borg- inni Filadelfíu. Lögregla stöðvar bifreið og vill íá að sjá ökuskírteinið. Konan við stýrið, bálreið: „Hvernig haldið þér að eg geti haft ökuskírteini? Þið, þokká- Tilraunir kommúnista til að halda Finnum í WFTU. Finnska sambandið var einu lýðræði^legusamtökin innan vébanda þess. Þangað til fyrir nokkurúin sjálfstjórn; þeir hétu þvi, aö mánuðum var finnska verka- lýðssambandið (S.A.K.) eina lýðræðissinnaða verkalýðs- sambandið, sem ennþá taldist til alþjóðasambands verka- lýðsfélaganna (W.F.T.U.). Öll önnur verkalýðssam- bönd lýðræðislandanna höfðu sagt sig úr alþjóðásamband- einstökum finnskum verka- lýðsfélögum skyldi heimilt að vera í norrænum og vestræn- um verkalýðssamböndum, þeir lofuðu meira að segja að stöðugum árásum finnskra kommúnista á S. A. K. skyldi liætt. Saillant og Solovjev sýndu inu, þar sem það var orðið, yfirleitt mikla samningalip- Ijóst, að W.F.T.U. var orðiðjurð og vinsamlega fram- áróðursverkfæri í liöndum komu. Þeir þóttust „skilja“ kommúnista. Ástæðan fyrir j aðstöðu finnsku verkalýðs- því, að S.A.K. hélt áfram að félaganna og „hörmuðu“, að vera í W.F.T.U. eins lengi ogTinnskir kommúnistar þeirra raun var á, var lega landsins, \ skyldu liafa gert tilraunir lil þar sem finnsku kommúnist- þess að kljúfa verkalýðssam- arnir notuðu einnig ágrein- j tökin o. s. frv. Öll var fram- ininn um þetta atriði, til þess koma þeirra mjög frábrugð- að koma af stað deilu milli in framkomu Arrachard, Sovétríkjanna og Finna. | vararitara W.F.T.U., sem Það varð þó úr þ. 26. maí kom til Finnlands s. 1. vor og s. 1., að framanskráð S.A.K. jliafði liótað finnskum and- ákvað að hætta að greiða (kommúnistiskum verkalýðs- gjöld sín til W.F.T.U. og slita félögum að selja þau í al- allri samvinnu við alþóða- þjóðlegt bann og ennfremur örlagarikum gagnráðstöf un- um af hendi Rússa. Enda þótt samningaumleit- anir þessar drægjust á lang- inn og þrátt fyrir „vinátt- una“, er Saillant og Solovjev sýndu, náðist ekkert sam- komulag. Þegar þeir fóru frá Ilelsingfors 14. júní, létu sambandið. Lokaákvörðunin í þessa átt verður tekin á bingi S.A.K., þegar ]iað kem- ur saman á næsta ári. Aðskilnaðúr S.A.K. virðist hafa komið eins og reiðar- slag yfir leiðtoga alþjóða- sambandsins. Þegar fram- kvæmdaráð S.A.K. kom sam- an 25.. maí höfðu finnsku- þeir i ljós þá von, að nýjar kommúnistarnir simað til j viðræður milli leiðtoga W. F. Párísar og skýrt frá ætlun: T. U. og stjóruar S.A.K. gætu þess að ganga úr alþjóðasam- farið fram í liaust. bandinu og W.F.T.U. sentj Það er augljóst, að W. F. þegar í stað skeyti, þar scm T. U. vill fyrir alla muni þess er farið á leit við S.A.K., jhalda S.K.A. áfram innan að engin endanleg ákvörðun sinna vébanda. Meðan það yrði tekin fyrr en Saillant,1 getur bent á eitt verkalýðs- aðalritarinn, og Solovjev,1 samband innan vébanda hinn rússnésld aðstoðarmað- ur hans, væru komnir til Helsingfors flugleiðis. en meirihluti framkvæmdaráðs S.A.K., sem er lýðræðissinn- aður, neitaði að bíða og, þrátt fvrir liótanir kommún- ista, lýsti því ótvírætt yfir að gcngið yrði úr W.F.T.U. Þessi ákvörðun var samþykkt mcð 67 atkvæðum gegn 11 og á- sinna, sem ekki er kommún- istiskt, gæti stjórn W.F.T.U. lialdið þvi fram, að þar væri ekld um algerlega kommún- istiska stofnun að ræða. S. A. Iv. væri því þýðlingarmikið laufblað, er áróðursstarf kommúnistanna í W.F.T.U. gæti skýlt sér bak við. Ilinh „vinsamlegi“ áhugi, er Saillant og Solovjev sýndu Lárétt: 1 Rökkva, 6 skóla- vinna, 8 yrki, 10 eignast, j i afturganga, 12 nafnbót, 13 þyngdannál, 14 dý, ]6 litlar. Lóörétt: 2 ending, 3 hæfileg, 4 tveir samhljóöar, 5 ómenni, 7 einstakra, 9 þrír eins, 10 grein, 14 sjá, 10 lárétt, 15 frum- efni. Lausn á krossgátu nr- 1160. Lárétt: 1 vetur, 6 róni, 8 MA, 10 af, 11 bleikur, 12 ut, 13 ræ, 14 sný, 16 ósalt. Lóörétt: 2 er, 3' tóvinna, 4 piltarnir, tóku þaö af . mér í um, 5 uinbun, 7 afræö, 9 alt, 10 fyrra!“ laur, 14 ss, 15 yl. kveðið að S.A.K. myndi ekki | fvrir S.A.K. er greinilega lið- senda fulltrúa á væntanlegt ur í liinni nýju stefnu Rússa þing W.F.T.U. í Budapest. ) gagnvart Finnum. Nýlega Þegar Salliant og Solovjev^ hefir borið á svipaðri stefnu- komu til Helsingfors þrem breytingu á öðrum sviðum, dögum síðar, gerðu þeir þaðjog var liún greinilegust, er samstunis að tillögu sinni, að Rússar höfðu boð inni fyrir ákvörðun þessi yrði ógilt. Kekkonen, forsætisráðherra Þar sem framkvæmdaráð S.A.K, gat ekki, af eðlilegum ástæðum, fallizt á lillöguna, hófu Saillant og Solovjev samninga við ráðið, er stóðu yfir til 14. júní s. I. Meðan samningaumleitan- ir þessar stóðu vfir buðu Sa- illant og Solovjev ótrúlega víðtæk hlunnindi fyrir S.A.K., ef það yrði áfram í W.F.T.U. Finna, í Moskvu 14. júní sl. og Stalin og allt æðsta ráð Svétríkjanna var þar saman komið. Slikur heiður liefir á síðari árum aðeins verið sýndur Mao Tse-tung, leið- toga kínverskra kommún- isia. En firinska verkalýðs- sambandið er vel vakandi á vei ðinum og það mun ekki láta gabbast af slilium til- Þeir lofuðu nærri óskertri burðuiri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.