Vísir - 13.11.1950, Page 1
Áí '.‘ý'Vfáifíit-'*# 'íjJ,,
:: ;á> ~ \rj.-i't '•• j "' • .. .•■*:•..
40. árg.
Mánudaginn 13. nóvember 1950
254. tbl.
9
Frakkar hafa sent nokkrar sveitir úr útlendingaher sínum
í Afríku til Indo-Kína. Hér sést herdeild á göngfu í Saigon.
Sókn kínverskra kommún-
ista í Tibet gengur hægt.
Sókn innrásarherja kín-
vei’skra kommúnista ihn í
Tíbet gengur nú mjög hægt,
að því er segir í fréttum frá
Nýju Dehli.
Telur indverska stjórnin,
ao Kínverjar muni ætla að
brejda um hernaðáfaöferð
af ýmsuni ástæðum. í fyrsta
lagi er talið, að mannfall
Kínverja hafi verið mildu
meira en kínverska herstjórn-
in liafi búizt við. 1 'öðru lagi
munu ítrekuð mótmæli ind-
versku stjórnarinnar eiga
sinn þátt í að Pekingstjórnin
liugsar sér að ná yfirráðum
yfir Tíbet með áróðri sam-
fara liernaðaraðgerðum. Hef-
ir sókn kínverska hersins, er
sækir í áltina til Lhasa, að
mestu verið stöðvuð. Mun
þar ráða, að landið er mjög
Framfærslti-
vísitala - 122
st. í aktóber.
Kauplagsnefnd reíknaði í
lok október út framfærslu-
vísitölu fyrir októbermánuð.
Er auglýsing viðskipta-
málaráðuneytisins um þetta
birt í síðasta tölublaði Lög-
birtingablaðsins og segir þar
aö vísitalan sé 122 miðað við
100 stig í marzmánuði. —
Kaupgreiðsluvísitala reynd-
ist 118 stig, en hún hefir ekki
áhrif á kaupgreiðslur, þar
sem greidd eru 15,75% til
ársloka.
erfitt vfirferðar og svo að
Kínverjar munu ætla að
reyna að veikjaandstöðumeð
því að beita mútum og jafn-
vel reyna að vinna á sitt band
munka landsins, sem eru
mjög áhrifamiklir.
Allar fréttir af átökunum í
Tíbet eru mjög óljósar, en
Pekingstjórnin hefir litlar
sem engar opinberar tilkynn-
ingar gefið út um bardaga í
lanclinu eða framsókn Iierja
Kinverja.
Október næst-
m „s!éttur“.
tjtflutningur íslenzkra af-
urða í októbermánuði síðast-
liðnum nam um það bil 38.7
millj. kr.
Má þvi heifa, að útflutn-
ingur og innflutningur í októ-
ber hafi verið jafn.
Tekið skal fram, að þetta
eru bráðabirgöatölur, en eng-
in veruleg breýting verður þó
á þeim. Upplýsingar um
sundurliðun er ekki unnt að
fá fyrr en síðar í vikunni.
I septemberlok nam inn-
flutningurinn 370 millj. lu-.
og útflutningui’inn 224 millj.
Óliagstæður viðskiptaj öfnuð-
ur því 146 millj. króna í sept-
emberlok og — samkvæmt
ofanskráðu — álíka í lok okt-
óber.
iferður björg-
unarleiðangr-
inum hætt?
Á morgun verður vœntan-
ega úr pví skorið, hvort
7atnajökulsleiðangurinn tel
ir fært að dvelja lengur á
\0klinum í von um að veður
iatni
í gær flaug birgðaflugvél-
n C82 yfir bækistöð leið-
xngursmanna og aftur í
norgun. Þá sást alls ekki til
xeirra, svo var þokan mikil
yfii’ jöklinum, en rætt var
við þá í talstöð„ Sögðu þeir,
að skyggni væri svo slæmt,
að þeir sæju ekki nema um
5 metra út frá sér og töldu,
að þýöingarlítið væri að
dvelja þarna lengur, ef veður
breyttist ekki til batnaðar á
morgun.
Er nú liöinn mánuður síð-
an sást til flugvélarinnar;
sem ráðgert var að reyna að
bjarga af jöklinum, en flogið
hefir verið daglega yfir jök-
ulinn. Má af því marka, hve
veður hefir verið óhagstætt.
Silifiii færisf éHflií-ga siær
lancfi meó hverlum deginum
sem líður.
Tveir menn
verða fyrir
bifreiðum.
Tvö bílslys urðu um helg-
ina og var annað þeirra ál-
varlegs eðlis.
Fyrra slysið vildi til í
gærmorgun laust fyrir há-
degi 1 Þverholti. Þar varð
maöur fyrir bíl og var hann
fluttur á sjúkrahús til at-
hugunar. Meiöslin reyndust
óveruleg og var maöurinn
sendur heim til sín.
Hitt slysið varð um eitt-
leytið í nótt á Lugaveginum
móts við mjólkurstöðina. —
Þar varð ungur maður,
Sveinn Kristinsson að nafni
og til heimilis að Kárastíg
14, fyrir bifreið og er talið
aö bifreiöin muni hafa ekið
yfir hann.Maðurinn var flutt
ur meðvitundarlaus á Land-
stpítalann og er talið að
hann hafi meiðzt verulega„
Að því er Vísi frétti á Land-
spítalann og er talið aö
Sveinn að minnsta kosti rif-
brotinn og allmikið marinn,
en frekara var þá ekki kunn-
ugt um meiðsli hans, né hve
alvarleg þau kunna að vera.
Síldveiðin fœrist mí í auk-
ana með hverjum deginum
sem líður, og bendir allt til
að dagurinn í dag sé bezti
veiðidagurinn, sem enn lief-
ir komið á haustinu.
í gær var ágætis afli á bát-
unurn og miklu landað af
síld, m. a. bárust um 2000
tunnur á. land í Sandgerði,
um 1000 tunnur 1 Grindavík
1300 tunnur á Akranesi o. s.
frv, En horfur voru taldar á
þvr að veiðin yröi enn meiri
ídag.
Síldin er á hraðri leið til
landsins og fengu þeir bátar
minnst, sem dýpst eru úti.
Talið er að veiðin sé sva mik^
il að veiöarfærunum stafi
hætta af, en þáð sem bjargi
núna sé aöallega sterkur
straumur, svo aö veiðin er
raunverulega minni en ella
myndi vera.
Á verstöðvunum á Suður-
nesjum er alveg á takmörk-
um að vinnuafl sé nægilegt
til að vinna síldina. Þegar ó-
gæftirnar komu á dögunum,
fóru flestar aðkomu söltun-
arstúlkurnar á burt, en sum
er eru þó komnar aftur.
Margir bátar voru hættir
veiðum og búnir aö afskrá
áhafnirnar, en eru nú byrj-
aðir aftur, allir þeir sem
gátu komið því við og fengið
Kaldast í
Skagafirði.
í morgun var norðaustan-
átt víðast á íslandi, éljagang
ur norðanlands og vestan,
en sunnanlands var hrein-
viðri. Víðast var frost í morg
un.
Kaldast var aö Nautabúi
í Skagafirði, um 7 stiga frost
Hér í Reykjavík var kaldast
4 stiga frost í nótt, en 5 stig
á Þingvöllum og á Hæli í
Hreppum„ Á nokkrum stöð-
um var frostlaust í morgun,
t. d. á Horni og í Vestmanna
eyjum.
Veðurfræöingurinn, sem
Vísir átti tal við í morgun,
tjáöi blaðinu, að horfur væru
á áframhaldandi staðviðri,
eða norðaustanátt og frosti
hér sunnan lands ,næstu
dseguiy
gátu menn að nýju. Meðal
þessara báta eru velflestir
Vestmannaeyjabátarnir, en
nú eru þeir komnir á veiðár
aftur og sækja á miðin hér
viö Reykjanes og í Faxaflóa.
Samkvæmt fréttum sem
bárust frá Akranesi í morg-
un mun dagurinn í dag vera
mesti síldveiðidagurinn,
það sem af er haustinu. Bát-
ar Haraldar Böðvarssonar &
Co., átta að tölu, voru búnir
aö fá 1000 tunnur, þar af var
Svanur aflahæstur með rösk
ar 200 tunnur„ Alls stunda
15 Akranesbátar síldveiði,
en ekki er' blaðinu kunnugt
um afla annarra báta þaðan
en Haraldar Böðvarssonar.
í gær kom Hafborgin til
Akraness með á 2. hundr-
að tunnur af smásíld sem
fór í bræöslu.
Þrír togarar leggja nú
karfaafla sinn.upp á Akra-
nesi til vinnslu, en það eru,
auk Bjarna Ólafssonar,
Karlsefni og einn af togur-
um Tryggva Ófeigssonar.
Af síld í Hvalfirði hafa enn
ekki borizt fréttir, en allar
líkur benda tl þess, að síldin
gangi þangað þá og þegar..
Margir bátar og skip hér
1 Reykjavík hafa tekið að
búa sig á síldveiðar, er frétt-
ir bárust um það aö síld
myndi vera komin inn í
Sundin. Vilja skip þessi vera
við öllu búin og hafa veiðar-
færi sín í lagi ef síldin kemur
hingað í stórum stíl.
Línuveiðarinn Rifsnes fer
sennilega upp úr hádeginu
í dag inn í Sundin og jafnvel
upp í Hvalfjörð og ætlar áð
reyna með herpinót.
í kvöld fara líklega Fann-
ey og Björn Jónsson og gera
sameiginlega tilraun með
togútbúnað. Munu þau ann
ars vegar reyna vörpu sem
Sturlaugur Böðvarsson á
Akranesi hefir látið útbúa,
en hins vegar vörpu sem Júl-
íus Nyborg í Hafnarfirði hef-
ir útbúið.,
Mikið af smásíld hefir sést
inni í Elliöaárvog, en á mjög
grunnu vatni og erfitt aö ná
henni nema fyrir smábáta.
Á láugardagskvöldið var
nam söltunin 93500 tuiínur,
og' er ert ráð fyrir að síðan
liafi vei’ið saltað í 4—5 þús.
tunnur.