Vísir - 30.11.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 30.11.1950, Blaðsíða 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 30. nóvembcr 1950’ Fimmtudagur, i 30. nóv- — 333. dagur ársins. Sjávarföll- Árdeg'isflóö var kl. 8.50. -— Síödegisflóö veröur kl. 2a-io- Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja cr kl. 13-20—9.10. Næturvarzla- Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni, sími 5030. Næturvörö- ur í Laugavegs Apóteki, Sími 1Ó18. SkagfirÖingafélagið efnir til skemmtikvölds .helgaö Stephan G- Stephanssyni. Vel er til skemmtiatriöa vandaö, og rennur allur ágóöi af skemmt- uninni til byggingar liins fyrir- hugaöa minnisvaröa skáldsins í Skagafiröi. Hér gefst velunnur- um Stephans G- gott tækifæri til að styrkja gott málefni, og minnast skáldsins. Samkoman verönr 1. des. í Breiöfiröinga- búö kl. 20-30- Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: Kr. 100 frá N-N. 50 frá D-S. 10 frá G.E. 50 frá L-H- Áheit á Slysavarnafél. íslands, afh. Vísir Kr. 10 frá S.H. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Gautaborg. Deítifoss er í New York- Fjalifoss kom til \raag í | Færeyjum í gær, fer þaöan til Reykjavíkur. Goöafoss er í Revkjavik. Lagarfoss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam, Hull og Reykjavíkttr. Selfoss er á Akurevri. Tröllafoss fór frá Reykjavik í fyrradag til Newfoundland og New \rork. Laura Dan væntanleg til Hali- fax i byrjun desémber, lestar vörur til Reykjavikur. Foldin lestar í Leith 4. n- m, til Rvíkur- Vatnajökull lestar í Gdynia í byrjun' næstu viku til Rvíkur- Rikisskip: ITekla var vænt- anleg til Djúpavogs snemma í raorgun á norðurleiö. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um lánd til Akureyrar. Heröubreiö er í Revkjavík. Skjaldbreiö var væntanleg til Sauöárkróks í gærkvöld á noröurleiö- Þyrill er noröanlands. Straumey var væntanleg til Fáskrúösfjaröar í morgun á noröurleiö. Ármann er í Vestmannaeyjum. Skip SÍS: M.s. Arnarfell er í Ibiza. M-s. Hvassafell er í Gautaborg. Eimskipafélag Rvíkur h.f-: M.s. Katla er í Setubal- Útvarpið í kvöld: » 20-30 Einsöngur: Amelita Galli-Cursi syngur (plötur). —■ 20.45 Lestur fornrita: Fóst- bræörasaga (Einar Ól- Sveins- son prófessor. 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kven- réttindafélags íslands- —• Sam- tal: Frú Sigríöur J. Magnússon talár viö frú Maríu Björnsson nm félagsmál kvenna í Vestur- héimi. 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Frá útlþndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.10 Samnorrænir tónleikar: Finn- land (plötur). Jan Moravek spilar á kústskaft í S-IC.F. kabarettinum. Útvarpið á morgun: 8.30 Morgunútvarp. 9-10 Veö- urfregnir. Ti.oo Iíátíö háskóla- s.túdenta: Messa í kapellu Há- skóíáns (sr. Emil Björnsson). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. — 14-00 Hátíö háskólastúdenta: 1) Ræöa á svölum Alþingis- hússins: Bjarni Benediktsson utanríkisráöherra. —■ Lúöra- sveit leikur. 2) 15.30 Samkoma í hátíöasal Háskólans: a) Avarp: Formaöur stúdehtaráös, Árni Björnsson stud- jur. b) Ræöa : Ásgeir Ásgeirsson alþm. c) Einsöngur: Einar Sturluson syngur. d) Ræöa: Ólafur Jó- hannésson prófessor. e) Píanó- tónleikar: Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur. 19.25 Tónleikar : Stúdentalög. (plötur) • 20-00 Fréttir. 20.30 Dagskrá Stúd- entafclags Reykjavíkur: a) Ávarp: Formaöur félagsins, Friöjón Þóröarson cand. jur- b) Ræöa: Ólafur Lárusson próf- essor. c) Stúdentakór syngttr stúdentalög. d) Ræöa: Steindór Steindórsson menntaskóla- kennari. e) Upplestur: Þor- steinn Ö. Stephensen leikari. f) Samtalsþáttur (Bjarni Guð- nutndsson lilaöafulltrúi). 22-00 Fréttir og veöurfregnir. 22.10 Danslög (plötur) til 23-30. — Jónína Þorvalásdóttir, Aöalstræti 9, Reykjavík, er 75 ára á morgun, 1. desember. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl Brandur Brynjólfsson hdt Málflutningur '— Fasteignasala Austurstræti 9. Sími 81320. Til gagns &g ganuasts tff* VUi fyrir 35 œmn. í Bæjarfréttum Vísis hinti 30- nóv. 1915 var m. a. eftirfarandi: Fisksalan til Englands. Fáir botnvörpungar hafa íarið' til Englands með fisk í ís í haust. — En nú hefir enska stjórnin mælst til þess viö út- geröarmenn, að þeir hefji ferö- irnar á ný; er sagt, að bau orö fylgi, aö íslenzkir útgeröar- menn veröi fremur látnir njóta þess, er þeir veröa við þessum tilmælmn, en þaö er margt, sem botnvörpungar þuría aö fá frá Englandi til útgeröarinnar, bæöi kol og annaö. Þaö fylgir ekki sögunni, að útgeröamenn eigi aö gjalda þess, ef þeir verða ékki viö tilmælunum. Botnvörpungarnir eru nú sem óðast aö tígja' s.ig til veiöa; suniir eru þegar byrj- aðir. Ingólfur Arnarson er ný- kominn aö vestari, en segir fisk ffegan- Stnælhi Móöirin situr viö matboröiö, ásamt barni sinu og reynir að koma í þaö matnum: „Vertu nú dugleg, elskan, og borðaöu þetta. Þlugsaðu þér bara aö þaö sé sandur eöa mold!“ Þeir sem fæöast blindir en fá sjónina þegar þeir eru orðnir fullorönir, veröa oft fyrir mikl- um vonbrigöum, því aö þeir hafa gert sér svo liáar litig- myndir um umhver.fi sitt, en allt er ööru vísi en þeir bjugg- ust viö. Þaö kemur jafnvel fyrir aö þetta fólk getur ekki boröað mat, sem það áöur bafði mætur á, og verður illt af honuni Gg það getur elcki veriö í nlvist siunra ættingja, sem það elskagi áður, án þess aö veikjast af því. Kona getur talið upp alla galla maka' síns viö vini sína, og samt ftmdist aö húri hafi ekki brugö- ist honum í ileinu, en þaö getur karlmaöur ekki. HrcMifáta hk 1201 Lárétt: 2 fara, 5 atviksorö, 7 ekki með, 8 gagn, 9 töluröð (skammst.), 10 forsetn., 11 lín, 13 grænkar, 15 ráp, 16 set- Lóðrctt: 1 gælunafn (kk), 3 varpar, 4 bitvopns, 6 áöur, 7 fat, 11 hrós, 12 skemmd, 13 hætta, 14 á skipi. Lausn á krossgátu nr. 1200: Lárétt: 2 eru, 5 a. m*, 7 gá, 8 raftaug, 9 tn., 11 MA, 11 eir, 13 ílsig, 15 ill, 16 tál. Lóörétt: r varta, 3 ratvís, 4 mágar, 6 man, 7 gum, 11 éll, 12 rit, 13 il, 14 gá. frá ofíiiféiögunum Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskiptavinum vorum, sem hlut eiga að máli, að frá og með 1. des- ember n.k. mun öll olía til upþliitunar íbúðarhúsa í Reykjavík og íbúðarhúsa á stöðum í •nágrenni hennar, sem keyrt er á frá olíuafgreiðslum undirritaðra olíu- félaga í Reykjavík, svo og öll olía, sem afgreidd er til „fiskibáta, eingöngu sckl gegn staðgreiðslu. Frá sama tíma munu einnig allir olíugeymar, sem olíufélögih útvega viðskiptamönnum sínum, einung- is seldir gegn staðgreiðslu. Reykjavíkð 30. nóvember 1950, J4á (&o), OLJ'L JJaJö Lf. í/J.p.i Ji/ SUtá JLI © sr Hin árlega greiðsla úr sjóðnum fer fram næstu daga og eru kónur þær, er þctta snertir bcðnar að gjöra svo vel og gefa sig fram næstu daga við gjaldkera sjóðsins í Verzlun G. Zoega. Samkvæmt tilmælum frá Bæjarráði Reykjavíkur [munu eftirtahn sérgrcinafélög kaupsýslumanna í [Reykjavík loka sölubúðum sínum og skrifstofum all- fan daginn þ. 1. desember vegna manntals þess, er fram [fer þann dag: Apótekarafélag Islands Félag bósáhalda- og járavörukaupmanna í Reykjavík Félag ísl. byggingarefnakaupmanna Félag ísl. stórkaupmanna Félag kjötverzlana í Reykjavík Félag matvörukaupmanna í Reykjavík Félag rafíækjasala Félag tóbaks- og sælgætisverzlana Félag vefnaSarvörukaupmanna Skókaupmannafélagið Þess skal sérstaklega getið, að vörður er í Lauga- vegs Apóteki allan þcnnan dag. f.h. ofantaldi’a sérgreinafélaga, Verstutoawrtíð ístands beh m mam i m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.