Vísir - 30.11.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 30.11.1950, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 30. nóvembed 1950 V I S I R B Til góðrar hljémsveifar þarf að verja miklu fé. Symfóníuhljómsveitin ræður þekktan þýzkan hljómsveitarstjóra. Hingað til lands er kominn þýzkur hljómsveitarstjóri, Hermann Hildebrandt að nafni, og er hann hér á veg- um Symfóníuhljómsveitar- innar. Hermann Hildebrandt mun stjórna liér tvennum bljómleikum, þeim fyrri á sunnudaginn kemur, þar sem flutt verða: Eine kleine Naclitmusik eftir Mozart, Tilbrigði um stef Haydn’s eflir Brahms og fjórðu sym- íóníuna eftir Tschaikowsky. Tvö seinni verkin liafa ekki verið flutt hér áður og a. m. k. symfónían munu vera erf- iðastív viðfangsefni sem ís- lenzlc bljómsveit hefir tekið sér fyrir bendur til þessa. Á seinni hljómleikunum verður Eroica Beetliovens flutt, eitt af stórbrotnustu hljómsveitarverkum, sem til eru, og væntanlega Prag- symfonía Mozarts. Þeir hljómleikar verða 17. des. n. k Syrnfóníulilj ómsveitin lief- ir um nokkurt skeið verið að leita fyrir sér unv liljómsveit- arstjóra og að fengnum upp- lýsingum var þeim eindregið ráðlagt að fá H. Hildebrandt hijómsveitarstjóra í Stutt- gart, sem væri fágætum hæfi- leikum búimi og' ötull í hví- vetna. Tókust samningar síð- an með báðum aðilum og kom liljómsveitarstjórinn fyrir urn það bil hálfum mán- uði til landsins. Hermann Iiildebrandt stundaði bljómlislarnám í Köln og Berlín og lauk þvi xiámi 1936. Hann var hermað- ur öll striðsárin, en gafst þó jafnframt kostur á að stjórna bljómsveitum bæði i Þýzka- landi og Rússlandi, en eftir að styrjöldinni lauk settist liann að í Stuttgart og hefir unnið þar að bljómsveitarstjórn við Philbarmoiiisku hljómsveit- ina þar i borg. Telja kunnugir að Iiún eigi viðgang sinn Hildebrandt að þakka. Forstöðumenn symfóníu- hlj ómsveitarinnar hér full- yrtu við blaðamenn i gær, að binn þýzki hljómsveitarstjóri bafi unnið kraftaverk á þeim fáu dögum sem hann hefir æft með bljómsveitinni, og að árangur sá, sem liann liefir náð, sé undraverður. Sjálfur kvaðst liann e. t. v. liafa feng- ið hljómsveilinni full erfið viðfangsefni í liendur, en hinsvegar mvndi liun bafa gott af því að færast stremb- in viðfangsefni i fang, endá jþótt það yrði eitthvað á kostnað flutningsins til að byrja með. Hildebrandt sagði að hljómsveitarinnar biðu enn mörg og mikilvæg verkefni. Hún væri enn ung að árum 'og' það væri ekki hægt að ætlast til jafn mikils af henni, þegar hljóðfæraleikararnir verða að liafa ofan af fyrir sér með kennslu og öðrum aukástörfum, eins og af hljómsveit sem borgar starfs- mönnum sínum full laun, svo þeir geti að fullu og öllu helgað sig hljómlistinni. Ef tslendingar vilja eignast góða hljómsveit — sagði hann — verða þeir líka að vei-ja lil liennar miklu fé. Hljómsveitin þarf Mka að verða skipuð fleiri möiinum, einkum strengjásveitin og í vissum tilfellum þarf búnj líka að eignazt betri Iiljóð- færi. Þá gat Hildebrandt þess að lokum, að hann hefði full- an bug á að kynna löndum sínum íslenzk tónverk þegarj lieixn kæmi og flytja jafnvcl erindi um þau efni í þýzlca útvarpið. Forstöðumenn Symfóniu- hljómsveitarinnar skýrðu blaðamönnum frá því að efnt yrði eftirleiðis til æskulýðs- hljómleika, einkum fýrir skólafólk og aðra unglinga. Á þcim verða flutt bin léllari bljómsveitarverk og aðgang-. ur verður seldur með svo vægu verði sem unnt er. Fyrstu bljómléikarnir verða 10. des. n. k. og' stjórnar dr. Urbantscliitsch hljómsveit- inni. Seinna mun Symfóníu- bljómsveitin leggja áherzlu á flutning islenzkra tónverka Flokkur Adenauers tapar í kosningum. Kristilegir lýðræðissinnar fengu 64 pingsœti í kosning- unum í Bæjaralandi og eru ennþá stœrsti stfórnmála- flokkurinn. Þar sem annars staðar hefir gengið mikiö af kristi- legum lýðræðissinnum, en jafnaðarmenn unnið á., — Fréttamenn telja að stefna Konrads Adenauers í sam- bandi við þátttöku Þýzka- land.s í vígbúnaði Evrópu hafi ráðið miklu um tap flokks hans. HasMða telpubókim 19^0 STlNA KARLS Rauða telpubpkin i ár er komin út. Hún heitir Stína Iíarls og er eftir Margaret Simmons. — Freysteinn Gunnarsson hefir íslenzkað söguna. Það er óþarfi að kynna Rauðu bækiu-nar fyrir íslenzkum stúlkum, því að þær þekkja allar Pollýönnu og Siggu Viggu. Það er því ekki að efa, að Stína Karls mun eiga eftir að verða ein af beztu vinkonum þeirra. Látið telpurnar sjálfar kjósa sér bók. — Þær munu velja Stínu Karls. Hóklellsúiyáíaift BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉIAGSINS Gerið svo vel að athuga! •k Félagsbækurnar 1950 (Þjóðvinafélagsalmanakið 1951, Æfintýri Picktwicks, Sviþjóð, Andvari og Ljóð og Sögur Jóns Thoroddsen), eru allar komn- ar út. — Vegna hins lága félagsgjalds, sem er 36 kr., og af þeim sökum erfiðs fjárhags útgáfunn- ai’, eru menn vinsamlegast beðnir að vitja þess- ara bóka sem allra fyrst. Nýir félagsmenn athugi, að þeir geta enn fengið allmikið af eldri félags- bókum, alls um 45 bækur fyrir 190 kr. ★ Ræðu- og' erindasafn dr. Rögnvalds Péturssonar, hins ágæta Islandsvinar og frjálslynda kenni- manns Vestur-Islendinga, er nýlega komið út. Þor- kell Jóhannesson prófessor sá um útgáfuna. — Sr. Benjamin Kristjánsson segir svo um bókina í vikublaðinu „Degi“: „Þessi bók hefir hlotið fall- egt nafn: „Fögur er foldin,“ og er liún 404 bls. að stærð í postillubroti og hiii vandaðasta að öllum frágangi. Fegurst af öllu er þó sjálft innihald bókarinnar, cn það er boðskapur, sem á erindi til allra, liver lina þrungin af spaklegri og drengi- legri hugsun. Mun enginn hugsandi maður sjá eftir að kaupa þessa bók og lesa oft.“ Þótt upplag bókarinnar sé lítið, er hún mjög ódýi’, kostar kr. 54,00, innbundin. ★ Látið ekki þessar bækur vanta x heimilisbókasafnið: Stui’lungu I—II (séistakt tælufæi’isvei’ð fyrir fé- lagsmenn), Sögu Islendinga, IV—VII. bindi. (örfá eint. til í skinnbandi), Búvélar og ræktun (ágæt gjöf handa vinum yðar í sveitinni), Bréf og ritgerðir Steplians G. Steplianssonar I—IV, Kviðui’ Hómei’s I,—II. b., og Nýtt söngvasafn (bók fyrir alla söngvini). Kaupið bækur til tækifæi’isgjafa hjá yðar eigin bókmenntafélagi. I bókasölu xxtgáfunnar verða frarnv. til sölu ýmsar aðrar bækur en hennar eigin forlagsi'it. M.a. eru þar til sölu nxálvei’kabækur Helgafells, ritsöfn Bólu-Hjálnxars, E. H. Kvai’ans, H. K. Laxness, Jakobs Thox’ax’ensen, Jónasar Hall- grímssonar, Jóns Ti’austa, Nonna (Jóns Sveins- sonar) og Toi'fhildar Hólm; Islands þúsund ár (ljóðasafna), Sögur Isafoldai’, Ævisaga Áx’na Þór- aiinssonar, Ljóð Jóns frá Ljái’skógum og mörg önnui’ ljóðasöfn, Lýðvebúshátíðin, Merkir Islend- ingai’, Saga mannsandans, Iþróttii' foi'nmaixna, Faðir íxiinn, Hei’i'a Jóix Aiason, Bóndiixn á heið- ixxni, I faðnxi. sveitanna, Undi’amiðillinn, Sögusafn Austra, Draupnissögui', Skáldaþing, Isleixzk fyndni, S\’o líða læluiisdagai’, Föt og fegurð, Fortíð Reykjavíkui’, Ljóðxixæli Síixxonar Dalaskálds, Passíúsálmai', bai'iía og imglingabækur í miklu lirvali, nx. a. barnabækur Æskunnar, forski'iftax'- bækur o.m.fl. Bækur sendar buiðai’gjaldsfi’ítt gegn póstkröfu, ef keypt er fyrir kr. 200 eða nxeira. MSákabuíð 3Mentt£ngjarsJóðs .. Hverfisgötu 21 (næsta hús við Þjóðleikhúsið), .. Sírnar: 80282 og' 3652, pósthólf 1043, Reykjavík. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ >■■■■■■■■■■ Uitglingar óskast til að bera út blaðið um AÐALSTRÆTI t LAUGAVEG EFRI RÁNARGÖTU „SKJÖLIN“. ÞINGHOLTSSTRÆTI Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660. Dagbiaðið VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.