Vísir - 30.11.1950, Blaðsíða 3

Vísir - 30.11.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 30. nóvembed 1950 V I S I R 3 mi GAMLA BIO m HJARTAÞJÓFURINN (Heartbeat) Þessi bráðskemmtilega og spennandi ameríska kvik- mynd með Ginger Rogers, Jean Pierre Auviont, Basil Rathbone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. i iU rjARNARBlOKH RAKARl KONUNGSINS (Monsieur Beaucaire) Bráðskemmtileg ný amérísk gamanmynd. Aðalhlutverk, hinn heims- frægi gamanleikari Bob Hope og Joan Cauljield Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. verða í Listamannaskálanum annað kvöld. Bvj jað verð- ur að spila félagsvist í 1 klukkutíma. Einnig verður söngur. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Pöntunum veitt móttaka í síma 63G9. Aðgangur kr. 15,00. U. M. F. R. SiniVíBs éuhlJósnsv&iÉits AR n.k. sunnudag 3. deseinber Itl. 3 síðd. í Þjóðleikhásinu. Stjórnandi: JJemuum ~J:Jí Lle branclt hljómsveitarstjóri frá Stutígart. Viðfangsefni eftir: Mozai't, Brahms og Tshaikovski. Aðgöngumiðar á 15 og 20 krónur seldir hjá Ey- mundsson, Lárusi Blöndal og' Bókmii og ritföngum. TIVOLI TIVOLI TIVOLI ansle í salarkynmun Tivoli í kvöld. Húsið opnað kl. 7. — Músík frá kl. 7. I kvöld skemmta allir sér í Tivoli!! K.R. Það tilkyníiist hér með, að vér höfum selt verzlunina Rafvirkinn, Skólavörðustíg 22. þeim Jakobi Jóhannes- syni Nökkvavogi 11, og Sveini Sigfússyni, Njálsgötu 102. Beykjavík, 30. nóv. 1950. .f. IlafllMSglt Vésturgötu 10. Samkvæmt ofanrituðu tilkynnist, að við undirrit- aðir, höfum keypt verzlunina Rafvirkinn, Skólavörðustíg 22, og munuin reka þar framvegis raftækjaverzlun og vinnustofu undir firmanafninu Rafvirkinn s.f. Reykjavík, 30. nóv. 1950. IIafvii*kÍBBii S.f. . Jakob Jóhannesson, Sveinn Sigfússon. Mýrarkotsstelpan Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa vinsælu kvik- mynd, sem er gerð eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Selmu Lagerlöf. Margareta Fahlén, Alf Kjellin. Sýnd kl. 9. GLATT Á HJALLA (On Our Merry Way) Sprenghlæg'ileg ný amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. KOBAN-KÓSAKKAR Rússnesk söngva- og skemmtimynd í hinum und- urfögru Agfa-litum. Sergej Kukjanov og Marina Ladyvina, (léku aðalhlutverkin í Stein- blómið og Óður Síberíu.) Sýnd kl. 7 og 9. Þegar átti að byggja brantina (Too Much Beef) Spennandi amerísk kúreka- mynd frá Columbia. Sýnd kl. 5. Sýning M.Í.R. gengst fyrir sýuiugu: Afrek Sovétþjóðanna við friðsamleg störf 1 sýningarsal Málarans, Bahkastræti 7A. Opin í dag ld. 13—18 og 20—23. Litkvikmyndin Moskva 800 ára Sýnd kl. 9,15 og 10,15. Menningartengsl Islands og Ráð- stjórnarríkjanna. BÆJÆSmiO IMiMÍéte&S’éÍB'SÍ Leikfélag Hveragerðis sýnir ÖLDUR eftir Jakob Jónsson frá Hrauni í kvöld kl. 9. Leikstjóri Einar Pálsson. Aðgöngumiðar seldir í Bæjarhíói í dag. m TRIPOLI BIO m GRÆNA LYFTAN (Mustergatte) Hin sprenghlægilega þýzka gamanmynd með Heinz Ruhmanh, Sýnd vegna fjölda áskor- ana í kvöld kl. 9. Sýnd kl. 5 og 7. GÖG OG GOKKE í CIRKUS Skenmitileg og smellin amerísk gamanmynd með: GÖG og GOKKE. Sýnd kl. 5 og 7. MUNAÐAR- LEYSINGJARNIR (De Vœrgelöse) Áhrifamikil norsk stór- mynd byggð á sögu eftir Gabriel Scott. Myndin lýsir á átakanlegan hátt illri með- ferð á vandalausum börnum. Aðalhlutverk: Geörg Richter, Eva Lunde. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góifteppakremsnnin Bíókamp, Skiilagötu, Sími SÖNGHALLARUNDRIN (Phantom of the Opera) Hin stórfenglega og íburð- armikla músíkmynd, í eðli- legum litum. Aðalhlutverkin leika og syngja: Nelson Eddy og Susanna Foster. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd ld. 5, 7 og 9. * SIS Aflli : ÞTÓ'DLEIKHÚSID m Fimmtud. kl. 20.00 PABBI -—o- ■ Föstudag kl. 20: Jón biskup Arason Bannað börnum innan 14 ára Síöasta sinn. —o— Aögöngumiðar seldir frá ld. 13,15 til 20.00 dagiun fyrir sýningardag og sýningardag. TAið á móti pöntunum, Sími 80000. Stúdentaráð Háskóla Islands: 1. des. Nokkrir óseldir aðgöngumiðar að hófi stúdcnta að Hótel Borg verða seldir kl. 5—7 i dag í herberig stúd- entaráðs, Háskólanum. Fráteknir miðar óskast sóttir kl. 5—5,30 sama stað, ánnars seídir öðrum. Stúdentaráð. TBL! !G frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Sámlcvæmt samningi við Læknafélag Reykjavíkur, skulu þeir samlagsmenn, sem skulda meira en 6 mán- aða iðgjöld við áramót, strikaðir út af skrá hjá þeim læknum, sem þeir hafa valið. Þeir, sem í slíkum vanskilum eru, rnega búast við því að rnissa lækna sína og fá ekki að kjósa hina sömu aftur, nema með sérstöku leyfi þeirra. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Hin glæsilega ylirlltssýning | islenzkrar myndlistar í Þjóðmínjásafninú, annarri ; hæð. Opin í dag og næstu daga frá kl. 10—22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.