Vísir - 30.11.1950, Blaðsíða 4
V I s 1 R
Fimmludaginn 30. nóvember 1950
wfsxðt
D A G B L A Ð
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstoí'a Austurstræti 7.
Útgefandi: BLAÐACTGÁFAN ViSIR H.F.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1G60 (fimm línur).
Lausasala 60 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
L DESEMBER.
j>ótt 1. desember hafi til skamms tíma verið fullveldis-
hátíð þjóðarinnar, hefir hann nú þokað um set íyrir
17. júní, þegar minnst er lýðveldisstofnunar á landi hér
og frelsishetju þjóðarinnar. Þótt dimmt væri yfir hiniun
fyrsta fullveldisdegi, var hánn einhvcr merkasti áfangi á
leið þjóðarinnar til sjálfstæðis, sem þó var ekki að fullu
endurheimt fyrr en þjóðin hafði tekið í sínar hendur stjórn
utanríkismálanna, afnumið jáfnréttisákvæðin og flutt
æðsta valdið inn í landið.
Margan andsvalan fullveldisdag hafa íslenzkir slúdent-
ar fylkt sér undir þjóðfánanum, og reynt að gera daginn að
þjóðhátið, til þess að efla sóknarhug almennings og styrkja
kröfur þjóðarinnar sambandsþjóðinni á hendur. Lausn
sjálfstæðismálsins varð önnur, en í upphafi var gerandi ráð
fyrir, enda var rétturinn ótvíræður og þrásinnis markaður
<^| skýrður áður en til algjörra sambandsslita kom. Stað-
fásting annarra þjóða á þeim rétti hefir þegar fengist, og
fyrrverandi sambandsþjóð okkar hefir sætt sig við lausn-
ina, þótt nokkurrar óánægju og óþarfrar viðkvæmni gætti
hennar á meðal um stund, einkum vegna fákunnugleika
almennings á sambandi landanna. Samskiftum þjóðanna
vegna sambúðarinnar er að mestú lokið, enda verður að
vona, að eftirhreiturnar valdi hvorugri þjóðinni sársauka,
Islenzka þjóðin hefir ávallt verið einhuga um markið,
sem stefnt var að i sjálfstæðisbaráttunni, þótt ágreiningur
væri stundum uppi um áfangana á þeirri þyrnibraut. Is-
lendingar háðu baráttu sína í þeirri trú, að þeim myndi
reynast fært að stjórna sér sjálfir og búa hyggilega að sínu,
þótt ekki væri af miklu að láta. Þjóðin kaus heldur að búa
við veraldleg vanefni, en ófrelsi eða takmarkað sjálfstæði,
en þeir sem stóðu í fylkingarbrjósti í baráttunni, trúðu því
að erfingjar landsins myndu leggja nokkurn metnað í að
gera því frekar til góða með innlendu fjármagni, en áður
hafði tekizt í fátælit og umkomuleysi, aúk þess sem sjálf-
stæðis þjóðarinnar yrði gætt einnig út á við. En myndi
það ekki valda nokkriun vonbrigðum fyrir þá, sem barátt
una háðu, en nú húa undir grænum sverði, ef þeir gætu
litið upp úr gröfum sínum og gert sér grein fyrir átökun-
um hér innanlands, þar sem barizt er úm magafylli eða
tildur eilt, af hégómagirnd og sýndarmennsku. Bætir þár
heldur ekki úr skák, þegar gengið er gegn hagmunum al-
mennings, sem land þetta byggir, til þess að þjóna erlend-
um páfadómi í starblindum jesúítahætti og þjóðleg verð-
mæti metin í slíkri þjónkun sein fnykur eða duft fyrir
framtíð þjóðarinnar.
Nú er svo komið, að á fundum háskólans, tefla konnn-
únistar frain liði, sem er svo fjölmennt, að litlu má muna
í atkvæðum, að þeir komi skemmdarverkum fram á hverj-
um tíma. ínnan lýðræðisflokkanna eru laumakommúnist-
arnir að verki, en er til átakanna kemur leita þeir til upp-
hafs síns, þótt þeir þykist jafn gjaldgeng vara og skikkan-
legir lýðræðissinnar sem áður. Flokkastarfsemi i háskól-
anum cr vissulega með þessu markinu breúnd, en laumu-
kommúnistamir eru heldur hættulegri en hinir, sem sýna
hreinan lit, enda er þeim ætlað að draga lokiir frá dyrum,
að flugumanna hætti Að þessu sinni efndu háskólastúdentar
úr kommúnistahópi til sérstakrar liðskönnunar, en Iiún gel-
ur orðið öðrum til aðvörunar, sem andvaralausir hafa ver-
ið. Eftir höfðinu dansa limimir stendur þar, og það mega
kommúnistar vita, seni viðriðnir eru háskólann, að þeif
sem vilja veg þessarar stofnunar sem mesían eru ekki vita
hirðulausir um hverju þar fer fram, eða reiðubúnir til að
þagga niður allan ósóma. Hitt er svo annaðmál, að inilaii
háskólans sem annarsstaðar, fer fylgi kommúnista þvcri-
andi úr þessu. Þein’a skömm er þar orðin nóg, en mun
verða afináð af réttu hugarfari og auknum þjóðfélags-
þroska einstaklinga á öllu aldursskeiði.
Málverkasýning
Höskulds Björns-
sonar, Hveragerði.
Þessa dagana sýnir Ilösk-j
uldur Björnsson, listmálari,
fjölda málverka og teikn-
inga í viimustofu sinni í
Hvcragerði.
Það er sönn „lilagleði“,
sem blasir við augum, þegar
litast er um í liinni björtu
og rúmgóðu vinnustofu, og
sýning þessi er skemmtileg
og fjölþætt, ber vott um
mikla tæknilcga þróun og
þrotlausa leit nýrra viðfangs-
efna.
I Listamaðurinn velur sér
(oft verkefni, sem ckki liggja
langt frá alfaraleiðum, cn við
göngum framlijá án atliug-
unar. Hann gerir þeim jafn-
framt þau skil, að við undr-
umst og spyrjum okkur
þeirrar samvizkuspurningar:
Ilvers vegna sáum við ekki
eða skildum liina kyrrlátu
fegurð smájurta og fugla við
tæra lind, eða veittum athygli
döggslóða andarunganna á
griindinni?
Þeir, sem fylgzt hafa ineð
ferli þessa liógværa lista-
manns, gleðjast yfir að hann
er stöðugt að bæta við sig í
lislinni, bæði tæknilega og
með djarflegri meðferð lita.
Hin síðari árin liefir hann
tamið sér djarfari pensil-
færslu, og litameðferð öll hef-
ir magnazt. Líkist stunduín
nokkuð hinum björtu lita-
stigum Svíanna.
Margt fagurra landslags-
málverka er á sýningunni.
Bezt lætur Höskuldi að ínála
hið blæbrigðaríka lanclslag
æskustöðvanna i Hornafirði.
Á smáum invndfleti nær
liann oft sterkum álirifum
t. d. eins og í myndinni af
Veslur-Horni og' jöklamynd-1
um. Nýtur liann þar liinnar
frábætu teiknikunnáttu sinn-
ar.
Höfuðstyrkur listamanns-
Bolli varð mörgum
að fótakefli.
Margir spreyttu sig í gær
á að svara getrauninni í út-
varpsþœttinum „Sitt af
hverju tagi.“
Sennilega hefir Pétur út-
varpsþulur, sem er „dirigent-
inn“, fengiö 10—20 símtöl,
en flestir flöskuðu á mann-
lýsingunni í næst-síðustu
ins liggur þó-í verlcefnum úr spurningu. Vildu flestir hafa
dýraríkinu; myndir hans af þag Kjartan Ólafsson, en
æðarfugli og ýmsum mófugl- þar Var lýst Bolla Bollasyni
um bera vott um öryggi og f aðförinni aö Helga Harð-
leikni; á þessu sviði er eng- j beinssyni. Sigurvegari varð
inn lionum fremri liér á Hólmfríður Jónsdóttir, Mið-
landi. Sannarlega ætti lisia- túni 58, hér í bæ.
safn rikisins að eiga safn af
þessum verkum Höskuldar
til að sýna í hinum nýju
húsakynnum safnsins í Þjóð-
minjásafnsliúsinu.
Það væri að sjálfsögðu ósk
margra þeirra, scm dást að
list Ilösuldar, að hann sæi
sér fært að sýna í höfuðstaðn-
um bnáðlegá. Alltof fáir liafa
tækifæri til að skreppa aust-
ur í Hveragcrði nú í jólaönn-
unum. Ilveragerði mun ávallt
sanna tilverurétt sinn; þar
búa svo margir og góðir
listamenn, menntamenn og
Guðrún Á. Símon-
ar til fullnaðarnáms
Guðrún Á. Símonar er
nú farin til London til fulln-
aðarnáms í óperu- og kon-
sertsöng.
Hún liefir stundað nám í
London undanfarin ár, eins
og kunnugt er, en meðan hún
dvaldist hér að þessu sinni,
hélt liún þrjár söngskemmt-
anir, þar af tvær í Þjóðleik-
, liúsinu. Ennfremur aðstoðaði
gaiðjikjumcnn. ^ac el sI>a hún sýmfóníuhljómsveitina.
mín, að þarna verði ávallt at-
Guðrúnu hefir farið mjög
hvarf beirra, sem leiðir eru á' . , „..
. 1 .’ fram a undanfornum anim,
lítsins þiasi. | en mesja s[jrur s[nn vann hún
Hlýlegi dalbotninn við lit-j meðan hún var liér Ixeima að
fíkar fjallslilíðar, umvafinn þeSSu sinni og verður hann
reykjarmekki, þéttsettur (vonandi aðeins hiiin fyrsti af
gróðurliúsum, er sannarléga mörgum.
ákjósanlegur staður þeim, ------♦—-----
sem forðast vilja hávaðann. Erhest Bevin, utanríkisráð-
Það er enginn liávaði í list herra Brcta, mun fara í
Iiöskulds Björnssonar; hann heimsókn til Þýzkalands í
cr ávallt sjálfunx sér sám- byrjun desember. Mun hann
kvæniuf og heiðarlegur í list dvelja í Þýzkalandi 9.—41.
sinni, hlédrægur en þó örugg- mánaðarins.
ur.
Eg óska listamanninum til vinnustofu sinni bráðlega).
liamingju með nýju húsa-1 Lifið heilir, listamenn í
kynnin sín og liina ágætu Hveragerði og allir íbúar.
G. Einarsson,
frá Miðdal.
Ö'
sýningu (æskilegt væri að
hann fengi járn á þalcið á
BER
Enn hefir mér borizt bréf
frá Birni L. Jónssyni, veður-
fræðingi, formanni Náttúru-
lækningafélags Reykjavíkur,
að þessu sinni í tilefni af
bréfi „Nær 70 ára alæta“,
sem hér birtist fyrir
skemmstu. Bréf þetta er birt
með ánægju, enda gott að fá
nokkurar rökræður á þess-
um vettvangi um þetta mál,
sem vissulega er þess virði,
að um það sé rætt og deilt.
Bréf B. L. J. er svohljóðandi:
„Um leið og eg þakka ritsjóra
Bermáls fyrir vinsamleg um-
mæli í garð Náttúrulækningafé-
lagisns og: skitning á stefnu
þess og staríi, vil eg biöja hann
aö leyfa mér aö leiðréttá tvö
atriði, sem gefa mjög villandi
hugmyndir um náttúrulækíi-
ingást.efnuna'Og er að finna í
sþjalli „Nær 70 ára alætu" í
Bérgmáli s- 1. föstudag.
1. „Alætán'. bendir réttilega
á, að reglusamt ag héilbrigt líf-
erni sé undirstaða góðrar heilsu,
en bætir því við, að ,-,grænmetis-
æturnar“ (og nieinar hér að
mér skilst, formælendur nátt-|
úrulækningastofnunar hér á'
landi) treysti eingöngu á matar-
æðið. Þetta er fulíkoniinn miS-
skilningur. Náttúrulækninga-
stefnan leggur áherzlu á alhliða
heilsu- og líkámsrækt. Á nýaf-
s.taðinni sýningu Náttúrulækn-
ingafélagsins vortt veggspjöld,
sem brýndu íyrir mönnum úti-
vist, göngur og aðrar alhliða
íþróttir, húðræstingu, böö, livíld
o. s. frv., og nteira að segja í
lögum félagsins,. er þetta tekið
fram.
*
2. Þá er það orðið „græn-
metisát“, sem einnig er mjög
villandi. Margir skilja það
svo, að „grænmtisæturnar“,
eða „grasæturnar“, eins og
stundum er sagt, lifi á ein-
tómu grænmeti. En í reynd-
inni er hér um mjög fjöl-
breytta mjólkur- og jurta-
fæðu að ræða. ,
3. Að endingu vil eg taka
undir meö ritstj. Bergmáls um,
að hár aldur sé ekkert aðalatriði,
mest.u skipti um fullkomna
starfshæfni, líkamlega og and^
lega. En eí ekki ber slys að.
höndum, verða virkilega heil-
brigðir nienn gamlir og íá hægt
og þægilegt andlát í hárri elli
(mætti ekki kalla það aö verða
„sjálfdauður“ ? Flest fólk er
neínilega drepið eöa fremur
rneira og minna langdregið
sjálfsmorð með óskynsamleg-
unv og skaðiegum li ínaðarhátt-
um). Rétt og heilbrigt. og langt
líf, það er að „liía lengi og liía
vel“. Orötakið „lifa stutt og-
lifa vel“ er misnotkun á orðinu
„vel“ (máske vill ritstj. Berg-
máls opna umræður um þaö
efni). — En hitt er svo annað’
mál, hvort ífekkt' yrði þröngt í
búi lijá. ellitryggingasjóðununir
ef almenningur tæki upp á því
aö lifa til íöo ára aldtirs og það-
an af lengur. En það er bezt að
láta hagfræöingana um að leysa.
þann vanda — og í svipinn er
margt meira aðkallandi til úr-
lausnar.
27- nóv. 195°-
Björn L. Jqnss.on--