Vísir - 30.11.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 30.11.1950, Blaðsíða 6
V I S I R Fimmtudaginn 30. nóvember 1950 K.F.U.K. — A.D, Bazar félagsins vérður íaugardaginia 2. nóvember kl. 4 i liúsi félaganna; — Margt ágætra muna. Stiííha óskast til frammistöðu. VEGA, Skólávörðústíg 3, Uppl. í síma 2423. Sýnikennsla Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur 3ja daga námslceið í bökun og smurðu brauði er hefst þriðjudaginn 5. des. n.k. kl. 8 síðdegis. Uppl. í síma 80597 og 5236. STUIKá óskast á Café Flórída Hverfisgötu 69 BEZT AÐ ÁUGlYSA 1VISI HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS- Engin æíing í kvöld. Nefndin. VALSMENN! Skemmtifundur ver'ð- ur haldinn aS Hlí'Sar- enda föstudaginn kl. 9. Valsmenn, fjölmennið. — Nefndin- HJÁLP í VIÐ- LÖGUM. NámskeiS er { kvöld kl. 8 og kl. io í íþróttaheimilinu. SkátaheimiliS. FRAM- ARAR. SKÍÐA- FERÐ á Hellisheiði á sunnudag kh 6. FarmiSar og nánari uppl. í Kron, Hverfisgötu 52- Skiðan. © K. R. KNATT- ___SPYRNU- MENN. Muni'S skemmtifundinn i kvöld í V. R. kl. 8.30. Nefndin- í. R------ KÖRFUBOLTA- ÆFING í kvöld kl. 8 að Hálögalandi- Frjálsíþróttad- JST. F. U. M. A.-D. — Fundur í kvöld kl- 8.30. Magnús Runólfsson talar. Allir karlmenn vel- komnir. STÚLKA óskast. Þarf aö sjá um dreng á ö'öru ári, ásamt mjög litlum húsverk- uni. Frí um allar helgar og flest kvöld- TilboS sendist blaöinu fyrir hádegi á laug- ardag, merkt: „Létt starf — 1871“. (820 HREINGGERNINGA- STÖÐIN FLIX. Sími 81091, annast hrein- gerningar í Reykjavik og nágrenni- (804 DÍVANVIÐGERÐIR. — Vönduö vinna- Sanngjarnt verð í Haga. (6qi MUNIÐ málarastofuna Grettisgötu 42. Mála hús- gögn, sprauta leöurvörur, skó og allskonar muni. ;— Fritz Berndsen. Sími 2048. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Egg- ert Hannah, Laugaveg 82- — GengiS inn frá Barónsstíg. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR* Geri viö bæsuö og bónuö húsgögn. Sími 7543. Hverf- isgötu 65. bakhúsiö. (797 DÍVANAR. Viögerðir á dívönum og allskonar stopp- uðum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiðjan Berg- þóruo'ntii tt Sími • 8t8tn Þvottahús Elli- og hjúkrun- arlieimilisins Grund er aftur tekiö til starfa. (760 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Síini 80286- — ITefir vana menn til hreingerninga- (444 HÚSEIGENDUR, athugið! Rúöuisetning og viðgerðir. Uppl- Málning og járnvörur. Sími 2876. (505 HREINGERNINGASTÖÐ REYKJAVÍKUR. Sími 2904 hefir vana raenn til hrein- gcrninga. (208 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti hf. Laugavegi 7Q. — Sími 5184' IíREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. — Sími 6813. Annast hrein- gerningar, gfluggalireins- un og gólf og stigaþvotta. NÝIR, bláir kveninniskór í hvítum umbúðum töpuðust í gærmorgun í miöbænum. — Vinsainlegast skilist á Lauf- ásveg 68 eða hringiö í síma 4600. . (802 LOÐSKINNSHANZKI tapaðist s- 1. vétúr á leiöinni frá Slipphúsinu aö Gamla Bíó. Fiimandi g'eri vinsam- legast aðvart í síma 7110. —• (737 SKJALATASKA taþaöist á veginum milli HafnarfjárÖ- ar og Reykjavíkur { fyrra- dag. Uppl- í sínta 5428. (807 LfTIÐ kvenúr (nikkel) tapaöist s.l. sunnudagskvöld Vinsaml. látiö vita { sínia 7706. (000 GRÁLÁR, rósóttur höfuð- klútur, ferming'argjöf, tapað- ist í fýrrákvöld. —■ Uppl. í sírna 4795. (S19 UM MIÐJA s. 1- viku tap- aðist blár ,,Eversharp“ sjálf- blékungur, merktur, og rauö- leitt peningaveski meö pen- ingum, ca. 50—100 kr. og skömmtunarseölum, senni- legast á Pósthúsinu- Vin- samlégast hringiö i síma 1453 gegn fundarlauhum. ÞRfHJÓL, grænt, tapaöist fyrir utan Grettisgötu 67- Vinsamlegast skilist þangaö. (822 SUNNUDAGINN 26. þ. m. tapaöist gúllvíravirkis armband að þlftim líkindum frá Austurbæjarbíói, niður Laugaveg, um AustUrvöll, Tjarnargötu og Melana- — Uppl. í síma 1090. (000 ý?ennir,<&Yiðri/§'3pórti<Mtm{ Blönduhl. 4. Xes með shó/afó/ki. oS/i/ar, /aíafingarfpfcmgar o VÉLRITUNARKENNSLA, Cecelía Helgason. — Simi 81178. (763 KENNI vélritun. Einar Sveinsson. Sími 6585. (13 2 STOFUR, ekki sanr liggjandi til leigu í Laugar- neshverfi- Aögangnr aö baði og síma. Uppl. í sima 7155- KÁPUR til sölu í Mjóstr. io- — Simi 3897. (821 NÝ Rafha-cldavél til sölu. Shni 6331 írá 1:!. 5—6. (815 TIL SÖLU, sem ný am- erislc karlmannsföt á meöal- niann á Langholtsvegi 73. — Uppl. í síma 6389- (817 SVARTUR ballkjóll til söln- Uppl. í síma 4185. (818 NÝR, enskur ofn, emaill- eraöur, til sölu í Suöurgötu 6. Sírni 3808. (816 BARNARÚM, meö háum rimlum, óskast. Æskilegt aö madressa fylgdi- —- Upph i síma 6009. (813 SVARTUR, tvíhnepptur smoking, sem nýr, til sölu á grannán meðalmann. Einnig amerisk kápa, mjög lítið númer- Miöstræti 8A, niðri'. • (814 TIL SÖLU: Stofuskápur, verð 1500 kr. Upþl- í síma 81975.(812 TIL SÖLU: Nýr pels, 3 kápur, 1 kjóll, 3 kjólar á 7 ára, smoking. Allt notaö og selst ódýrt. Á sama stað hjónatúm meö dýnu. Uppl. Grettisg. 4, III. hæð- (811 NÝ, BLÁ FÖT til söltt í Grjótagötu 14 B, bakhús, milli kl. 5—7. (810 SJÚKRABORÐ á hjóluni til söltt- Sími 2424, m-illi kl- 3—6. (809 SKAUTASKÓR. með skautum nr. 38, til sölu og sýnis á Hverfisgötu 96 A. (808 GABERDINEFÖT, dökk, á meöalmann, klæðskera- saumaötir, síður kjóll á háa, granna stúlku, frakki á 10— 11 ára dreng og dömuskór nr. 36, til sölu á Ægisgötu 26. — (806 HRINGIÐ í síma 5807. — Kaupum og seljum: Karl- mannsfatnað, húsgögn,' gólí- teppi, ritvélar, plötuspilara, útvarpstæki, ryksugur, list- muni, gamlar bækur o- m. fl. Seljuin } umboðssölu. Verzl- unin Grettisgötu 31. (803 TIL SÖLU vel með farin liúsgögn, borö, stólar, stofu- skápur og fataskápur. Sann- gjarnt verð. Uppl. í sima 6028, milli 5—6- VIÐ BORGUM hæst verö fyrir: Harmonikur, útvarps- tæki, klulckur, armbandsúr, skartgripi, kaffisett, sjón- auka, sjálfblekunga, vindla- kveikjara, allskonar figúrur, postulín og krystal- Hringið í síma 6919 fyrir hádegi. — Antik-búðin, Hafnarstræti 18. (492 KLÆÐASKÁPAR, stoín- skápar, armstólar, bóka- hillur, kömmóður, b'orð, margskonar. líúsgagnaskál- inn, Njálsgötu H2- — Sími 81570. KAUPUM — SELJUM notaöan fatnaö, gólfteppi, saumavélar, rafvélar 0. fl. — Kaup & Sala, Bergstaöastr r. Simi S10S5. (421 KAUPUM tómar flöskur pela. Sími 5912. Sækjum strax- (621 KAUPUM flöskur- — Móttaka Grettisgötu 30, kl 1—5. Sækjum. Sími 2195 og 5395- KAUPUM tuskur- Bald- ursgötu 30. (166 SAUMAVÉLAR, útvarps- tæki, plötuspilarar, graimnó- fónsplötúr, skautar, allskon- ar smámunir o- fl. Kaupum og tökuni í umboðssölu. — Goðaborg, Freyjugötu 1. (769 NÝKOMIÐ: Póleraðir stofuskápar, mjög vandaðir- Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Guðmundssonar, Lauga- vegi 166, sími 81055. (770 GUNNARSHÓLMI kall- ar: Ný egg koma dagdega eins og um hásumar væri, í stnærri og stærri kauþUtn. Einnig hef eg fengið fjalla- grös noröan af Skagafjarð- arheiöi. VON, sími 4448. (744 KAUPUM: Karlmanns- fatnað, húsgögn, gólfteppi, ritvélar, plötusþilára, klass- iskar grammófónplötur, út- varpstæki, ryksugur, list- muni, gamlar bækur o. m. fl. Uppl. í síma 5807. (603 DÍVANAR og ottomanar- Nokkur stk. fyrirliggjandi- Húsgagnavinnustofan Mjó- stræti io- Sími 3897. (280 LEGUBEKICIR, tvær breiddir, fyrirliggjandi. ;— Körfugerðin, Bankastr. 10. (853 ÚTVARPSTÆKI. Kaup- um útvarpstæki, radíóíóna, plötuspilara .grammófón- plötur o. m. fl, — Sími 6861. yörusalinn, Óöinsgötu I. (135 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. KARLMANNSFÖT. — Kaupum lítið slitin lierra- fatnaö, gólfteppi, heimilis- vélar, útvarpstæki, harmo- nikur o. fl. Staðgreiöla. —j Fornverzlunin, Laugavegi 57. — Sími 56QI. (166 KAUPUM: Gólfteppþ út- varpstæki, granunófónplöt- ur, saumavélar, notuö hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Staö- greiösla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. Sími 6S61. (245 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegutn áletraöar plötur á g.ratreili meö stuttum fyrir- vara. Uppl- á Rauðarárstíg 26 (kjallara), — Sími 6126. KAUPUM fiöskur, flest- ar tegundir, einnig niður- »uöuglÖ3 og dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttaka Höföátúni 10. Chemi-’ h..f. Sími IQ77 og Stoii. HARMONIKUR, guitar- «. Viö kaupum hármonikur og guitara háu veröi. Gjöriö »*o vel og taliö viB okkur sem fyrst Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (96

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.