Vísir - 30.11.1950, Síða 7

Vísir - 30.11.1950, Síða 7
1 Fimmludaginn 30. nóvembed 1950 VÍSI K Gagnmerkt ævisagnarit. 4. bindi Merkra íslendinga með ævisögum 10 mætra manna. Fjórða bindið af Itinu gagnmerka og ágæta ritsafni „Merkir íslendingar'4 kom út í gær á vegum Bókfellsútgáf- unnar. Það er Þorkell Jóhannes- son prófessor sem velur í þessa útgófu og býr bana til prentunar. Hefir honuin tek- izt það vel að vonum og hafa þau þrjú bindin, sem áður eru komin út, notið óvenju- legi'a vinsælda. Það undrar heldur engan þótt ritsafn þetta hafi náð vinsældum. Ættfræði, mann- fræði og mannlýsingar hafa jafnan verið eftirlætisfræði- gi-einar íslendinga, jafnt lærðra manna sem leikra. 1 Merkum íslendingum er saga margra beztu íslendinga skráð og margar þessar ævi- sögur eru skrifaðar af snilld, auk þess sem þær geyma á- kveðinn fróðleik og hafa heimildargildi um þá menn sem við sögu koma. í fjórða bindinu, þvi er kom iá markaðinn í gær, eru tíu ævisögur, þar af eru fjórar um 18. aldar íslendinga, en hinar sex um síðari tíma menn, flestar eða aliar um menn sem látizt hafa á þess- ari öld. Bólán liefst á þremur ævi- sögunx eftir Jón Ólafsson Grunnvíking, einn hinn rnesta fx-æðaþul íslendinga á 18. öld. Eru þetta ævisögur Árna Magnússonar, Jóns Magnús- sonar og Um þá lærðu Vída- lína. Þoi'kell Jóhannessoix prófessor telur þessar þrjár ævisögur vera íxierkasta þátt bókarinnar. Hann segir nx. a. í formála: „Leikimx og lærð- u’: sagnanxeistax'i hefði liér skilað langtum lieillegx’a verki, en líklega langt frá jafn einfaldlega persóixulegu. Smámunirnir, aukaatriðin, sexxx sagnameistaxinn forðast, jjrýða þessa frásögu Jóns og gefa lienni nxest sitt gildi. Jafnvel hjálrúin, sem lxér gægist franx, sómir sér aðdá- anlega.“ Aðrar ævisögur eru Ævi- saga Jóns konfei’enzráðs Eii’íkssonar eftir Svein Páls- son, en liúix konx út á vegxuxx Bóknxenntafélagsins fyrh’ röskri öld og er nú í lxópi sjaldgæfuslu bóka. Hinar sex ævisögui’nar erxx allar teknar úr Andvara á ái’unum 1920— ’26, eix þær ei'xx Ævisaga Skúla alþiixgisnxanns Thoi’- oddseix’s eftir Sigurð Lýðs- soix, Ævisaga Þorvalds Thoi’oddsens pi’ófessors eftir Pál E. Ólason, Ævisaga Hannesar Hafsteiixs ráðherra eftir Þoi'steiix Gísason, Ævi- saga Torfa Bjai’nasonar skólastjóra eftir Gi’íixxúlf Ólafssön, Ævisaga síra Magxx- úsar Aixdi’éssonar eftir Magn- ús Helgason og Ævisaga Jóixs Jenssonar yfirdónxai’a eftir Sigurð Þórðarson. Bókin er nokkuð á 5. hxuxdruð Ixls. að stærð, prent- uð á góðan pappír og vandað á annan liátt til fi-ágangs lxeixnar. ber 1950, er nýkomið út, læsilegt og- vandað, svo senx venja er til um þetta blað. Fyx'sta grein blaðsins að þessxx sinni er um Háskóla- hygginguna íxýju og fylgja henni íxxyndir af skólahúsinxx hringunum frá Hafnarstaffiti 4 wrlir (jrirlifjdmj). og af bi’jóstlíkani Jóns Sig- xu’ðssonar. Siðan rekxxr hver greinin aðra xuxx stöx’f skól- axxs, svo senx „Verkfræði- deildin 1940—1950“, eftir Finnboga R. Þox’valdsson px’ófessor. Þá er fi’óðlcg greiix eftir Bjönx Sigfússon bókavörð, er nefnist „Heim- sókix í háskólabókasöfn — og lundi •— ógúst-sept. 1946.“ Árni Björnssoix stud. jur., forxxiaður Stúdeixtaráðs, á þai’iia greinina „Sitt af hverju.“ Þá keixxur „Stúd- eixtai’áð þrítugt,“ og fylgir henni skrá yfir foi'nxemx ráðs- ins fi'á öndverðu og erxi þar ýnxsir þjóðkunxxnir ixiemx, eins og að líkunx lætur. Enn- frenxur crxx í blaðinu gi’ein- ax’nar „Ai’fbundin orka“, eftir Þórð Jónsson, stud mag., „Stofnfundur norræna suniai’háskólans“, eftir Ái’- mann Kristinsson, stud,jur„ „Iþx’óttir stúdenta og félags- lífið í Háskólanunx“, eftir Bi’aga Friðriksson, stud. theol., formann Iþi’óttafélags Iláskólans. Fleiri smærri greinar eru í blaðinu og ljóð, Vegglampar Ljósakrónur margar nýjar gerðir. VELA & RAFTÆKJAVERZLUNHN Tryggvag. 23. Sími 81279 fennfremur ágætur „Akadem- ískur annáll“. Margar falleg-i ar myndir pi'ýða ritið. 1—~ í /|/f r rr> A / NYrr & oc t fcAJ Saga, sem lýsir djörfunx leik, köldum hjöi’tunx og heitum ástunx nautabananna á Spáni. Kostar aðeins kr. 7,50. R. SumugkS! —> TARZAN —- 742 einnar segir Chiranx við félaga sina: hefði getað drepið Warrick, en þá „Það var þér að kenna, Letha, að hefðurn við ekki fengið landabréfið. landabréfið slapp úr greipiun okkar.“ Þess vegna má ekki drepa Warrick.“ „Minnis.t þess,“ ínælti Chirani, „að eð. gef fyrirskipanirnar, en þið hlýð- ið. Og þú verður að ná landabréfinu, Letha, hvað sem það kostar,“ „Eg,“ mælti Lctha. ,,Hvernig?“ „Þúj verður að fara nieð leiðangri þeirra, Wolf, einn af íninuni ínönnixin, er þarj með, og með honum vinnur þú.“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.