Vísir - 23.12.1950, Page 2
2
V I S I R
Laugardaginn 23. desember 1950
pfah #i Steim faeclk
María þirtist ekki biskupnum eða neinum öSrum
fyrirmanni. Fátæklingurinn Juan Diego var valinn
tii að bera hinn dásamlega boðskap.
Spánverjar höfðu farið heyrði hann allt í einu söng
báli og brandi um Mexíkó og margra fugla, fyrst lágt en
drepsóttir og auðn fylgdu í siðan hækkaði söngurinn
fótspor þeirra, en þe'ir komu jafn og þétt.
einnig með trúna á Jesúm Fuglasöngurinn varð brátt
Ivrist og Maríu, móður hans. að svo fagurri tónlist, að
Margir Indíánanna í landinu Juan nam staðar, undrandi,
létu skírast og meðal hinna því að tónarnir virtust berast
fyrstu þeirra var Juan Diego honum úr öllum áttum —
og kona lians, sem hét María Imaðanæva. Hann Juna Diego
Lueia. Þau voru smælingjar, Icit upp eftir hæðinni og birt-
sem áttu heima í borginni an frá döguninni var bjartari
Cuautitlan, smáborg, sem er en hann hafði nokkuru sinni
skammt fyrir norðan Mexíkó- séð, en tónarnir héldu áfram
borg. að hækka og bergmála um-
Þau lifðu í hainingjusömu hverfis hann.
hjónabandi um margra ára j Juan gekk hratt áleiðis til
skeið. Þeim varð ekki barna ljóssins, sem hann kóm auga
auðið, svo að þau reiddu sig á efst á hæðinni og honum
mjög hvört á annað. Þau virtist rödd segja út úr
áttu sér lítinn kofa úr leir, hljómunum: „Juan Diego,
sem var aðeins eitt herbergi, koindu Iiingað.“
og við hann höl'ðu þau garð,
sem þau hitru um, og voru
mjög hamingjusöm. En einn
morguninn var Maria Lucia
með hitasótt, þegar hún
vaknaði, um miðjan morgun
voru augu hennar bólgin og
hún átti erfitt með andar-
dráttinn. Um hádegi var lnin
látin.
Þau höfðu unnazt hugást-
um og Juan Diego var óhugg-
andi eftir lát Mariu Luciu.
Á augabragði hvarf allur
tregi úr hjarta lians og hann
í'ann aðeins, að hann fylltist
tilfinningu fegurðar og sælu.
Gatan upp á hæðina var grýtt
og beggja vegna við hana
voru kaktusar og- meskíta-
runnar, sem aðeins vaxa i
grýttri, ófrjórri jörð. Hann
hljóp við fót upp á hæðar-
kollinn. Hljómarnir hækkúðú
þá sá hann drottningu himn-
anna standa á götunni fyrir
Hann átti enga vandamenn framan sig og ljónið geislaði
nema 'frændá sinn, Juan frá henni og steinarnir eiul-
Bernardino, sem hafði tekið urvörpuðu því eins og þeir
hann að sér, þegar hann var væru demantar. Það birti
ungur. Þegar kona Juans einnig yfir dökkum meskíta-
Diegos var látin, fór hann að runnunum.
fara einförum uppi til fjalla Juan Diego stóð andartak
og hugsaði um harma sina, orðlaus og starði á hana, en
eyddi ölhun kröftum sínum svo hörfaði hann undan,
við það, eins og nianna er hræddur og feiminn.
siður, þegar þeir láta bugast. Sýnin tók til máls: „Juan
En um nætur lá hann vak- Diego, sonur minn, liyert
andi og gat ekki fest blund. ertuaðfara?“
Það er haft fyrir satt, að Og hann svaraði: „Eg gekk
desembcrdag nokkurn hafi hér um i sorg minni, til að
hann risið úr rekkju fyrir reyna að finna frið fyrir
dögun og gengið út í nætur- hjarta mitt, en nú er eg ekki
kuldann um grýtta jörð, unz lengur dapur í bragði.“
hann kom að Tepayac-hæð. Hún sagði: „Veiztu, hver
Hann byrjaði að ganga upp eg er?“
hæðina einmitt jiegar sólin Og hann svaraði: „Eg held
var að koma upp og þá — að eg viti það.“
o
©
©
©
©
©
©
©
©
©
&
®
©
©
©
©
Ö
©
©
©
' •
©
©
Gúmmí Lf„
Electro-motor h„f.
©
©
©
©
©
©
©••••©••••©•©©©©©©©©©©••©•©©©©••©•©©•©•é©®©©©9
©
Gildaskáiinn,
Aðalstræti 9.
e
ö
©
©
•
9
9
9
9
9
Ilún talaði hægt og liljoð-
lega út úr ljósbjarmanum:
„Eg er Maria, móðir Jesú. Eg
óska þess, að á þessari
hrjóstrugu hæð verði reist
musteri, sem geti borið vott
j um ást mína á þjóð þinni, Eg
hefi séð þjáningar þjóðar
þinnar og eg sný mér til
j Iiennar fyrir milligöngu
þína.“
j Juan Diego reyndi að tala,
ien hún þaggáði niður i lion-
um: „Þú yerður að fara til
biskupsins yfir Mexikó og
segja honum, að hér á
Tepayac-hæð eigi musteri
mitt að standa, svo að eg
geti látið ást mína streyma
til þjóðarinnar frá því.“
t Juan Diego hneigði sig:
„Eg skal fara, móðir góð,“
sagði hann og um leið og
hann mælti þetta, dofnaði
ljósbjarminn, svo að ekki
varð bjartara en venjulega
að morgni dags, steinarnir
urðu aftur að steinum og
mesldta-runnarnir svartir. —
María mey var horfin.
Juan Diego gekk hægt
niður hæðina og honum
fannst heimurinn fölur og
tilbreytingarsnauður eftir að
sýnin var horfin. Hánn hélt
eftir götu, sem lá norður um
jmýrarfláka, þar sem grasið
var hávaxið og stefndi til
! steingarðsins, sem lá yfir i
| Mexikó-borg, því að daliir-
I inn, sem hún stóð í, var full-
1 ur af vatni og hún var reist
í því miðju.
j En nú var Juan Diego orð-
inn skélfingu lostinn. Hann
hafði aldrei komið til borgar-
innar á ævi sinni. Hann hafði
aldrei séð annað en léirkofa,
svo að stórbyggingar borgar-
innar og kirkjur hennar voru
honum milcið nýnæmi. Hann
varð að spyrja oft til vegar,
áður en hann fann höll bisk-
upsins, sem var stórglæsileg
bygging og alveg ný. Juan
' Diego spurði auðmjúklega,
hvort hann gæti fengið á-
, heyrn hjá biskupnum.
Biskupinu yfir Mexíkó var
hafði frá öndverðu varið
liámenntaður maður. Hann
lndíána laiidsins og fyrir hin-
um ruddálegu hermönnum
og hrokafullu aðalsmönnum
Spánar og það var venja
hans að veita hverjumyþeim
áheyrn, sem hennar beiddist.
Þegar Juan Diego var leidd-
ur fyrir hann, bjóst hann við
því að komumaður mundi
bera fram einhverja þón eða
kvörtun. Hann hafði verið
(vitni að mörgum harmleikj-
um mannlega lífs um dagana.
Juan Diego litaðist,. um í
skrautlegum saluum. Þarna
sá hann í fyrsta sinn rautt
flauel, en áður hafði hann
aldrei séð annað en grófgert
klæði, sem ger.t var úr kakus-
tægjum. Til skrauts var
þarna líka fagur útslcurður
9
©
©
©
)©•©•••••••••••••©••••©•© ••••••••••
©
©
©
©
©
©
o
©
©
©
Verzluriiu Rín,
Njálsgötu 23.
• ••••••••••••••••••'•••••••••••••••••••©•••
Verslimin Fálkinn.
*•••••••••••••••••••••••••©O•©•••••••••••••
eff°
1!
Soffíubúð.
©
. •
©
'•
iól!
e<j jo
Verzlun Ingibjargar Johnson.
. ®
©
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
Kexverksmiðjan Frón h.f.
»•••@43
Skóbúð Reykjavíkui*.
••••••••I
©
©
©
©
©
• •
©
©
©
&
©
©
Nýlendugötu 21 A.
aeeð999«09999S999999eS999«99eaðe99999999«999
Cjleiiíea ióíl
e<j jo\
Farsælt komandi ár!
Akur h.f.