Vísir - 23.12.1950, Side 7
Laugardaginn 23. desember 1950
JÓLABLAÐ VlSIS
99
66
sem segir sex.
f forsæti á fyrstu síðu
Morgunblaðsins þann 17. þ. I
m. er sagt frá því að finnska'
þjóðin hafi tapað á verkfall-
inu í haust um 3% af þjóðar-
tekjum síðustu ára, og að
verkamenn liafi tapað i
vinnulaunum um 5 milljörð-
um finnskra marka. Það.
munar um minna, og þykir,
í frásögur færandi. En sé
þetta borið, saipan við það,
sem liér gerðist í sumar vegna
togaraverkfallsins, þá þarf
islenzku þjóðinni ekki að
þykja mikið til þess koma,
þvi ekki mun fjarri fara, að
það liafi kostað qkkur allt að
10% af þjóðartekjunum, en
launatap vinnandi stétta um
eða yfir 80 millj. lcr.
Skyldi nokkur maður með
Auknir styrkir til
námsmanna í
Ameríku og Sviss.
Vegna hinna miklu fjár-
hagsleg’u örðugieika þeina
ísl. námsmanna í Ameríku og
Sviss, sem byi'jað höfðu nám
í löndum þessum áður en
gengi ísl. krónunnar var
lækkað í fyrrahaust, samþ.
Alþingi tillögu frá ríkisstjórn
inni urn 200 þús. kr. hækkun
á þeim lið fjárlaganna, sem
varið skal til námsstyrkja er-
lendis.
Við lokaafgreiðslu fjár-
laganna s.l. laugardag var
einnig samþykkt brtt. fi’á
Birni Olafssyni menntamála-
í’áðheri-a, þess efnis, að allt
að 400 þús. kr. af lieildar-
upphæð styrkjanna skuli
ganga tii styrktar þessum
námsmönnum.
Með þessari afgreiðslu máls-
ins er nómsmönnum þessunx,
sem hai’ðast hafa orðið úti j
vcgna tveggja gengislækkana j
ísl. krónunnar, veitt mikils-
verð aðstoð.
Er þess að vænta, að Al-
þingi nú hi-indi í frám-
kvæmd tillögu Lúðv. Guð-
mundssonar skólastjói’a, senx
skýrt var frá í Vísi nýlega,
um stofnun stjóðs, er gefi
ísl. námsmönnum crlexxdis,
sem langt erxx komnir í nánxi
sínu, kost á hagstæðum lán-
uixx til að ljúka námi. Á
stúdentsárum sínum, fyrir
nálega þrjátiu ármxx, stofn-
aði Lúðv. Gxiðixx. slikan sjóð
fyrir stúdenta hér við háskól-
axxn. Beynsla sxi, seixx feng-
izt hefir af þejm sjóði og
svipxiðum láxxssjóðunx við
ýnxsa erlenda háskóla, er
íxxjög góð og sýnir, að til
hreinna undantekninga má
telja, að slík námslán éndur-
greiðist eigi skilvíslega og að
fullu. Ei' ekki efamál, að nxeð
stofxxun slíks sjóðs nxætti í
framtiðinixi di’aga mjög úr
veitingum óaf turkræfra
námsstyrkja og þannig spara
heilbrigðri skynsemi láta sér
detta í Ixug eða trúa því, að
svona „kjai’abótabarátta“
geti bætt lífskjör almenn-
ings. Eg býst víð að þetta tap
sé í sinni grein heimsnxet
alli'a tíina. En það er kann-
ske ekki þess eðlis, að það
þyki góð ylandkynning í að
lxalda því xnikið á loft, sér-
staklega þegai’ þetta gei'ist
samtímis þvi, að við lifum á
fátækrastyrk anarrar þjóðai’,
senx hefir öllum frekar franx-
tak og dugnað til að hjálpa
bæði sjálfri sér og öðruixx.
Finnska jþjoðin lxefir gert
upp tap sitt af vei’kföllunum.
En ætla islenzk stjói-nai’völd
ekkert að gera til þess að
þjóðin fái vitneskju um það
livað togaraverkfallið hefir
kostað hana, og hvar tapið
kemur liarðast niður? Það
væri þó ekki ástæðulaust að
gera tilraun til að færa al-
nxenningi heim sanninn um,
livað hér liefir verið að ger-
ast. Það vei’ður að ætlast til
þess aLstjói'narvöldum laiids-
ins og löggjöfum, að slíkt
sem þetta endurtaki sig ekki,
ef við viljuxn lialda áfram að
vera sjálfbjarga og sjálfstæð
þjóð, og það lield eg að allii’
séu sammála um aðrir en
konxnxúnistar. Þeir vilja láta
Rússa segja okkur fyrir unx
þjóðskipulag og löggjöf, eins
og öðrum leppríkjuixi sinum,
og skanxmta okkur bi-auðið.
Stéttabai’áttan eru lijaðn-
ingavíg, sem nxeð áróðri
koniniúnista og undirróðri
Alþýðufloklvsins, taka aldrei
enda, fyrx en löggjöfin liegg-
ur á líftaug eyðileggingarafl-
anna. Vei’ðbólgan og við-
skiptaerfiðleikarnir halda
áfranx og fara vaxandi nxeð-
an svo stefnir, sém nú horfir.
„Guð hjálpar þeinx, senx
hjálpar sér sjálfur.“ Þeir,
senx ti’úa því að einhver sann-
leikur sé í þessum málshætti,
geta þá að likindum hugsað
sér, að Hann líti á annan liátt
til þeirra, senx ekki reyna að
hjiálpa sér sjálfir.
19. nóvenxber.
Þ. St.
fflr 200 skólar @ru
starfandi í landinu.
Nemendafj&ldimn er
)"30 þúsund.
Á ísIátiafSimunu nú vera
starfandi samtals um eða yfir
200 skólar, og þar af tæplega
130 barnaskóflar og* 70—80
framhaldsskólar.
í þessunx skólum niunu nú
vera við nánx sexn næst 26—
27 þús. nemendur og af þeinx
eru rösklega 16 þxis. í bai’na-
skólunx.
Nemendur i framlialds-
skólunum skiptast þannig
niður:
I skólum á gagnfræða-
stigi, þ. e; unglinga-, gagn-
fræða- og lxéraðsskólum eru
4522 nemendur, í húsnxæðra-
skólum 528, bændaskólum
87, iðnskólum 1209, stýri-
manna- og vélstjói’askólunx
237, verzlunai'- og sanxvinnu-
skóla 374, lxjúkrunax’kvenna-
og ljósnxæði'askóla 77, tón-
listarskólum 263, lxandiða-
skóla 460, kennaraskólum
135, Menntaskólum 769 og
háskólanum 620. Auk
þessa koxna svo Námsflokkar
Reykjavíkur, bréfaskóli S. í.
S., Málaskólinn Mímir, mynd-
listarskóli fristundamálara
og leiklístarskólar, en sam-
anlagður némendafjöldi í
þeinx íxxunyera á 3ja þúsund
nemenda.
I fi'amha-ldsskólum og sér-
skólum eru í vetur 327 fastir
kennarar og 393 stunda-
kennarai', éða sanxtals 720 að
tölu.
Fastir barnakennarar á
«
e
©
• €
öllu landinu eru 541 í ríkis-
skólum og 17 í einkaskólum,
eða samtals 558. Af þessu
kennaraliði erul50 konur, og
má í því sambandi benda á,
að kennsla er fyrsta starfs-
grein á íslandi, sem konum
eru greidd sömu laun og
körlum fyrir hliðstæð störf.
Síðan eru liðin 43 ár.
Réttindalausir kénharar,
sem gegna störfum við fasta
skóla þetta skólaár eru 20,
þar af 10 stúdentar, liinir
hafa flestir tekið gagnfræða-
próf. Hafa fleiri stúdentar
sótt um kennslu í vetur en
nokkru sinni áður.
Farkennarar eru alls 95 á
þessu skólaári. Þar af 62
réttindalausii\ Þeir liafa
flestir stundað niám í hér-
aðs- og' gagnfræðaskólum
og tekið próf þaðan. Einn
þeirra er stúdent.
1 5 farskólahverfum eru 2
kennarar í hverju skóla-
liverfi, 12 farskólahverfi ná
yfir 2 hreppa hvert, en alls
eru þau 90. í tveim þeirra er
engin kennsla. Börnin eru
svo fá, að þeim er komið fyrir
í næstu skólum. Tvö far-
skólaliverfi sem verið hafa,
reka nú heimavistarskóla í
leiguhúsnæði.
Norski íþróttaveðbankinn
—Norsk Tipping A/S — velt-
ir um milljón króna á viku.
eg, /o
iól!
Sanitas.
leöilecf jóí!
S. Árnason & Co.
iól!
ecj. jo
Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co.
:
Öskum öllum
cjle!ilecjra jóla !
Verzlunin Björn Kristjánsson.
> •
' •
. •
Vetrarhjáípin
óskar öllum gleSilegra jóla.
m-
*
ccj jo
J!
Arinbjörn Jónsson,
skipamiðlun.
' •
■ •
ecj jo
íóI!
Síld & Fiskur.
\eöitecj joi:
Lífstykkjabúðin,
Hafnarstr. 11.
Cjle!ilecj jóí!
Skipaútgerð ríkisins.