Vísir - 27.02.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 27.02.1951, Blaðsíða 1
41. árg. JÞriðjudaginn 27. febrúar 19,51' j fflliffjjlfj 48. tbl. Sjötugur er í dag, herra Sveinn Bjöirnsson, forseti Islands •(sjá grein á 4. síðu). Fjórir bílar, auk eipa og tækja Viki brunm í nétt ih rihmímbs sb* gk síöasigg sólggrhrina. Á síðastliðum sólarhring varslökkviliði þrívegis kall- að út og í eitt skipti a.m.k. var um rnikið eignatjón að ræða, þar sem geymsla og mestöll tæki björgunarfélags- ins „Vöku“ brunnu til kaldra kola. Björgunarfélagið Vaka var til húsa í stórum bragga í Tripolicamp á Grímsstaða holtinu. Voru gcymdar þar inni sex bifreiðir auk lijól- barða varahluta og annars er snerti bílana og björgunar- tækin. I öðruni cnda braggans bjó danskur maður, Hans Frost, sem jafnframt var að- aleigandi björgunarstöðvar- innar og braggans. Bjó hann þar með konu sinni og barni og loks bjó hjá þcim annar danskur maður. Vissu þau ckki fyrr til, cn þau vakna um miðja nótt við það, að bragginn var al- elda orðinn og telja þau lík- legast, að kviknað hafi í út l’rá hráolíuofni, scm var í íbúðinni. Ivomst fólkið nauðulcga út á nærklæðun- um, án þcss að fá nokkuru bjargað úr íbúðinni. Hinsveg- ár gátu þau bjargað tvcim- ur bílum, cr næst sjtóðu dyr- unum i liinum enda brágg- ans. Klukkuna vantaði 20 mín- útur í 4, þegar slöklcvilið- inu var gert aðvart og var þá Iiragginn orðinn alclda end- anna á milli. Varð úr því engu bjargað og brann allt til ösku, scm inn var, m.a. 2 fólksbifreiðar, lítill pallbill, kranabill og mótorhjól. Var slökkviliðið þarna að störfum fram undir kl. 5, að eldurinn var slökktur og ckki stafaði lengur hætta af hon- um í sambandi við nærliggj- andi hragga. Björgunarfélagið Vaka var búið að starfa hér um nokk- urt skeið. Stofncndur og cig- endur þess eru danskir og var til félagsins stofnað að danskri fyrirmynd. Það var (Framh. á 8. síðu) inberlega £iem©ntis Haran hefir werlfi gerSnr ræicns* af þingi ©§j úr kommuiái- istafiokkniiisiio Kélías'taiiid standa ffyrar dyrasm, e? iei5a eiga atiiygli Bnanná ffrá yffirvoffantii fenísursneyð. Helmingur afia éseljanfegur. Jón forseti seldi 'ísfiskafia í Bretalandi í dag. Hann hafði 1350 kit, en 1101 kit seldnst ekki vegna mikils framboðs. Fyrii’ það, sem seldist, feng- ust 667(5 stpd. Keflvikingur scldi einnig. Ilann liafði 1219 kit, en 2300 kit seldust ekki. Fyrir liitt fengust 4173 stpd. Báðir togararnir voi’u með ágætis fisk. Æ §°gs £ 3Mm imm g>ísímM\ Fimmta umferð bridge- keppninnar var spiluð í gær- kveldi. Þar urðii öll spilin jafn- tefli, nema milli sveitar Árna M. Jónssonar og Ingólfs Iscbarns og lyktaði með sigri þeirrar fyrrnefndu. Er sveit Árna þá orðin cfst með 8 stig, en næst er sveit Ás- Iijarnar með 7 stig. Auk sveita Árna og Isc- barns spiluðu saman Ragn- ar og Gunngeir, Hörður og Baldur, Ásbjörn og Róbert. Sjötta umferð verður vænt- anlega spiluð annað kvöld. -----------♦---- Langaði í appelsínurnar. I gær urðu strákar all að- súgsmiklir við uppskipun á appelsínum úr „Arnarfellinu“ og það svo mjög, að kalla varð á lögregluvernd. Höfðu strákar klifrað upp á einn liílanna, sem notaðir voi’u við uppskipunina, til að flytja appelsínumar frá skips hlið og í gcymslu. Brtitu þeir upp kassa og létu greipar sópa, en þá kom lögrcglan á vettvang og skakkáði leikinn. Atvinnuhorfur St. Paul (UP). — Ellefu manns biðu bana nýlega, er sprenging varð í verksmiðju- byggingu í borginni, Hrundu veggir í bygging- unni við sprengingima og fór- ust sumir með þeim hætti, að þeir urðu undir veggja- brotum. Um sextíu manns slösuðust meira og minna. Þaö var opinberlega íil- kynnt af lékknesku stjórn- inni í morgun, að Clemenlis, fyrrverandi utanríkisráð- herra Tékka, liafi verið tek- inn liöndum og vœri nú í haldi í Prag. í hinni opinberu tilkynn- ingu stjórnarinnai’ er sagt að Clementis sé sakaður um að hafa, ásamt ýmsum öðrum, verið að undirbúa samsæri í Slóvakíu til þess að gera hana óháða og sjálfstgeöa. Handtékinn fyrir mánuði. Þelta er fyrsla opinbera l i lkynningin frá tékknesk- um sljórnarvöldum um það hvað orðið hafi af Clemení- is, en hann hvarf fyrir mán- uði síðan og voru uppi ýms- ar getgátur um, að honum hafi tekizt að flýjaland. Ýms ir héldu, aö hann hafi kom- ist til Júgóslavíu og studdi þaö trú manna að hann hafi komizl úr landi, að júgóslav- neska stjórnin lét oröróm- inn um að hann væri þar í landi afskiptalausan. 2. stýrimaður á Selfossi deyr af slysförum. Þaö hörmulega slys varð í e.s. Selfossi um helgina, er skipið var í Leilli, að annar stýrimaður skipsins, Eirík- ur Bech, féll ofan í lest á skipinu og beið bana af. Hafð’i Eiríkur heitinn sent háseta ofan í lesl á skipinu laust eftir miðnætti 25. þ .m., þar sem eitlhvað hafði gleymzt í póstlestinni. Þegar hásetinn var kominn ofan í lestina, heyrði hann dynk og sá þá, hvar stýrimaður lá á leslargólfinu. Kom hann niður á hnakkann, missti þegar meðvitund og fékk ekki rænu eftir þaö. Var hann þegar fluttur í sjúkra- hús og 1 gær barst Eimskipa^- félaginu skeyti um, að’ hann væri látinn. Eiríkur Beck var fæddur 11. nóvember 1918, búsettur að’ Seljavegi 11 hér í bæ. Rœkur úr flokknum. í hinni opinberu tilkynn- ingu segir ennfremur, að Clementis hafi verið’ gerð’ur rækur úr flokknum og af þingi fyrir byltingartilraun sína. Þaö’ eitL er vitaö’ urn Clementis me vissu, að’ hann var andvígur undirlægju- hætti tékknesku kommún- istanna viö Rússa og hef ir sú afstaða hans oröiö honum að falli. Má ennfremur gera ráð fyrir aö „ré(larhöldin“ gegn honum og öö’rum Tékkum, sem nú hafa veriö handtekn- ir, verð’i notuö’ til þess aö beina athygli manna, frá hvernig ástandið er í land- inu og fá almenning til þess að’ gleyma sultinum um skeiö. Síð’an verö’ur hinum handleknu sennilega kennt um hvernig komið er, en það’ hefir hingað til veriö háttur kommúnista hvar sem er. Aðrir handteknir. Auk Vladimir Clemenlis hafa þessir menn verið handteknir og sakaðir um njósnir og „byltingartil- raunir“: Ollo Sling, héraö’s- stjóri í Brno, Laco Novensky fyrrv. forsætisráðherra Sló- vakíu, Guslav Husak, Marie Svernova, meölimir í polit- buro, og Karol Smidke. í stjórn Benesar. Clemenlis var fyrst 1 frels- ishreyfingu dr. Benesar og átli sæti í úllagastjórn hans. Þegar kommúnistar sölsuö’u vöidin 1 Tékkóslóvakíu í sín- ar hendur meö aðstoð Rússa varö hann ulanríkisráð- herra. Hefir sennilega verið einn þeirra mörgu, er taldi aö hann gæli haft áhrif á stefnuna og með því unnið að’ því að’ viðhalda frelsi lands síns. -----♦----- Leggja niður vinnu í dag. Nokkur þúsúnd hafnar- verkamenn í löndin lögðu aftur nið’ui’ vinnu i morgun, vegna þcss, að’ í dag kemur mál hinna sjö hafnarvcrka- manna fyriv, cr æstu til ó- löglcgs verkfalls.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.