Vísir - 27.02.1951, Blaðsíða 3

Vísir - 27.02.1951, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 27. febrúar 1951 V I S I R GAMLA BIO Sumardagar (Sumvier Holiday) Ný amerísk söngvamynd í | eðlilegum litum. Mickey Rooney, Qloria De Haven. Sýnd kl g, 7 og 9. Enginn sér við Ásláki (Suðrænir söngvar) Sýnd kl. 3. GAHÐUR Garðastræfl 2 — Slml 7299. MM TJARNARBIÖ MM Síðasta Grænlandsför : Alfreds Wegeners Ákaflega áhrifamikil og lærdómsrík mynd, er sýnir hinn örlagaríka Grænlands- leiðangur 1930—1931 og hina hetjulegu baráttu Þjóðverja, íslendinga og Grænlendinga við miskunnarlaus náttúru- öfl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MÁFURINN Hin fræga sjóræningja- mynd í eölilegum litum, eftir samnefndri sögu Daphne du Maurier. Sýnd kl. 3. Atvinna Ungúr, reglusamur maður, vanur skrii'stofustörf- um og með góða enskukunnáttu, getur fengið atvinnu á skrifstofu á Keflavíkurl'lugvelli. Ums'ókn merkt: „Atvinna — 1752“ sendist skrif- stofu blaðsins fyrir 2. marz. A t ¥ 1 n n a Ungur, reglusamur maður, vanur bil'reiðaaksiri og með góða enskukunnáltu, getur fengið aivinnu á Kefla- vikurl’lugvelli. Menn með vela- eða flugvirkjaprófi ganga fvrir. Umsóknir merktar: ..Flug — 1751“ sendist blað- inu fyrir 2. marz. Straumlaust verður kl, 11—12: Miðvikudag 28. febr. 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárboltið, Túnin, Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. Fimmtudag 1. marz. 2 hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við- eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti, og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi. Föstudag 2. marz. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu, Mclarnir Grímsstaðaboltið með flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Mánudag 5. marz. 5; hluti. Vesturbærinn l'rá A.ðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grimsstaðaboltið með flugvallarsvæðinu, Vesturhöfhin með ötfirisey, Kaplaskjól og Selljarnarnes fram eflir. Þriðjudag 6. marz. 1. hluti. Hafnarfjörður og hágrenni, Reykjanes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Miðvikudag 7. mafz 4. hluti. Austurbærinn og miðbæriiin milli Snorrabrautar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestari og Hringbráutar að súnnan. Fimmtudag 8, marz. 3. hluti. Hlíðarnar, Noröurmýri, Rauðarárboltið, Túnin, Teigárnir og, svæðið þar norð-austur af. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyli, sem þörf krefiir, Sogsvirkjunin. Frumskógastúlkan (Jungle Girl) I. HLUTI Mjög spennandi og við- burðarík, ný amerísk kvik- mynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir höfund Tarzan-bókanna, Edgar Rice Burroughs. Frances Gifford, Tom Neal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DAGMAR Skemmtileg og spennandi norsk mynd eftir leikriti Ove Ansteinssons. Hvaða áhrif hafði Oslóarstúlkan á sveita- piltana? Alfred Maurstad VibeJce Falk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Töfrar fljótsins (Hammarforsens Brus) Spennandi og efnisrík ný sænsk kvikmynd, sem hefir hlotið mjög góða dóma á Norðurlöndum og í Ameríku. Peter Lindgren Inga Landgré Arnold Sjöstrand Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. vfiTÍ ÞJÖDLEIKHÚSID Þriðjud. kl. 20.00 Nýársnóttin Síöasta sinn. —o— Miðvikud. kl. 17,00: Nýársnóttin BARNASÝNING Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20,00 daginn fyrir sýningardag og sýn- ingardag. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. !••••••••••••••••••••••• m • • MiiiMÁifigar- spjöld Krabbameinsfélags XX TRIPOLI BIO XX Ofurhugar (Brave Men) Gullfalleg ný, rússnesk lit- mynd, sem stendur ekki að baki „Óð Síberíu". Fékk 1. verðlaun fyrir árið 1950. — Enskur texti. Aöalhlutverk: Gurzo Tshernova Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára ,Elsku ííuf Sýning i Iðnó annað kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. ROBERTO Tónlistarmynd, meö undra- ■ barninu Roberto Bensi, er allir dáðst að, er séð hafa. Sýnd kl. 7 og 9. Sú fyrsta og bezta Litmyndin fallega og skemmtilega með: Betty Grable og Dick Haymes. Sýnd kl. 5. Rakkrem Taiuikrem ÆRZl ZX8S Gólíteppahremaunia Bíókamp, Skúlagötu, Sími • Reykjavíkur 2 •fást í verzl. Remedia,2 oAustumtræti og skrifstofu* 2Elli- og hjúkrunarheim-5 •ilisins Grundar. •••••••••••••••••••••••< Meykwíkimf/ar HRAÐFIuksT BLÓMIvÁL HVlTKÁL — GURKUR fæst í næstu kjötbúð. Sölmfélag yarðM/rkjwmwnna Vegna umbúðaskorts eru viðskiptamenn vorir beðnir að leggja til umbúð- ir við afhendingu ávaxtanna. Wéiat/ niatmirukaupsnnnna LESIÐ ÞETTA! LESIÐ ÞETTA! Danslaga- 5 g T efnir hér með til nýrrar danslagakeppni um ný ísienzk danslög. Kejjpnin sé tvíþætl: nýju dagslögin og gömlu danslögin. — Nefnd, skipuð 3 sérfröðum mönmim, velur úr beztu lögin, ákveðinn fjöída, ef þátttaka verður mikil, — en hljómsveit Góð- tempiaralnissins í Reykjaýík leikyr þessi úrvals-dahslög á opinberum dansleikjum um mánaðamótin apríl ■—iní.í vor, þar sem dansg'estirnir greiða úrslitaatkvæði um 3 þau beztu, hvei's flokks. — Þess er óskað, að ís- lenzkur texti fylgi hve.rju danslagi, ef því vcrður við komið, að minnsta kosti nýju tlönsunum. Veitt vcrða þrénn aðalverðlaun í bvorum flokki: 500,00 kr. — 300,00 kr. — 200,00 kr. — Miði með nafni höfundar- ins skal fylgja í lokuðu umslagi með hverju lagi — og þetta umsla-g merkt nafni danslagsins. Frestúr til að skila handritum er lil 1. april n.k. Utanáskriftin cr: Danslagakeppni S.K.T. Pósthólf 501. Reyltjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.