Vísir - 27.02.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 27.02.1951, Blaðsíða 6
 V I S I R Þriðjudaginn 27. febrúar 1951 ur í blóöinu, sem lama'ði heil ann og væri nauðsyn á svefn inum, til að hreinsa þetta úr líkamanum. Hins vegar ííefír enginn fundið þetta eitur í blóðstraumnum. En víst er um það að þreyta get- ur verið svo mikil aö hún standi mönnum fyrir svefni., Dr. Kleitmann hefir með rannsóknum sínum komist að því að vinnufjör manna er minnst eftir svefninn og á það vitað, hvernig svo sem þeir eru að öðru leyti. Það er því ekki ástæða til að halda að svefninn hreinsi burt eit- ui% Menn geta sofnaö þó að þeir sé óþreyttir — ef þeir aðeins ofmagna sig nægi- lega. En „holl þreyta“ getur verið stuðningur aö því. Svefnlyf ættu menn ekki að nota — ekki nema lækn- irinn skipj svo fyrir„Þau geta orðið að vana og er þá oft illt að venja sig af þeim. Svéfnpörf minnk- ar árlega. Maður, sem þjáist af svefn leysi ætti að reyna þau ráð sem hér er bent á. Og með nægilegri viðleitni ættu þau að koma honum að gagni., — Það er almennt álitið að of lítill svefn sé eyðilegging, andleg og líkamleg. En-það er þvínær vissa að svo er ekki. Reynslan sýnir að lang varandi svefnleysi hefir eng- in greinileg áhrif á líffræöi- lega starfsemi líkamans., — Menn getu starfað vel um hríð við andlega og> iíkam- lega vinnu, þó að þeir sofi lítið, en þegar lengi þarf að starfa segir þreytan til sín. Ekki er hægt aö segja til um það hversu lengi menn þurfi að sofa. Það fer eftir aldri, heilsu og því hvert starfið er„ Rannsóknir sýna að svefnþörfin minnkar ár- lega frá barnæsku til elli. Fimmtugur stærðfræöingur þarf þó að líkindum meiri svefn en 25 ára gamall mað- ur, sem vinnur erfiöisvinnu. Ef Pétri líður vel éftir þriggja tíma svefn, þá þarf hann ekki meira að sofa, Ef Páll er miður sín eftir átta tíma svefn, þarf hann að lík- indum meiri svefn. Maður, sem sefur illa get- ur þó ætíð hvílst, hann get- ur varpaö af sér áhyggjum og látið líða úr sér og getur starfað þrátt fyrir lítinn svefn. Honum líður ef til vill ekki vek En það eitt hefir svefnleysið í för með sér. Stiílha óskast. » Ciiié Möii Áustursíræti 3. FRAMARAR. HAND- KNATTLEIKS- ÆFING fyrir kvenflokka kl. 7—8 í kvöld. Æfing fyrir kárláfl. fellur níöur. SKAUTAVERÐLAUNIN veröa afhent á fundi félags- ins í V. R. i kvöld kl. g. — Keppendur skautamótsins eru boðnir á fundinn. Skautafélag Reykjavíkur —LO.G.T. ST- SÓLEY nr. 242. — Fundur annaS kvöld á venju- leguni sta‘5 og tíma. Höf- undakvöld: Ingimar Jóhann- esson, Siguröur Jóhannes- son, Jón Hjálmsson, Jón Böövarsson, Guömundur R. Ólafsson, Sigriöur Ingimars- dóttir og' ef til vill fleiri höf- undar koma fram. — Æt. Blönduhl. 4. fes meðskótafó/ki. cStilá)', talafihgaroj)ifima;av° ARMBANDSÚR tapáöist i Austurbæjar-1)íó á laugar- daginn. Skilist á Framnes- veg 28- Sínii 6218. . (611 SKÍÐASLEÐI i óskilum. Suöurgata 2. (Ó20 BÍLKEÐJA af dekki 750X1Ó tapaöist í gær á göt- um bæjarins. Vinsamlegast gerið aövart í síma 5791. Fundarlaun. . .(626 PENINGAVESKI tapaö- ist síöastl. laugardagskvöld- Skilvís finnandi vinsamlég- ast geri aövart i Nökkvavo’gi 5 gegn fundarl- (Ó34 KARLMANNS trefill (úr silki) ’ tapaöist aöfaranótt mánudags á leiö úr Edduhús- inu aö Bergþórugötú. Finn- andi vinsamlegast geri áö- vart í síma 5315. (637 1—3 HERBERGI og eld- hús eöa aögangur að eldhúsi óskast- Litil fjolskylda- Fyr- iríramgreiðsla allt að 2 ár- um, ef óskað' er. Tilboö, merlct: „Tvö ár — 1748“, séndist Vísi. (617 HERBERGI óskast. Flús- Ivjálp ef óskaö' er. — Up'pl. i siiná 2l)97' . (6t8 HERBERGI óskast í austurbænum, ekki i Hliöun- um; helzt sérinngangur. — Uppl. í síma 81676, milli kl. 5 Og 7. (629 BARNLAUS hjón óska eftir lítilli íbúö. Húshjálp kemur til greina. -— Upph í síma 2077. (619 mim STÚLKA óskast til heim- ilisst'arfa liálfan dáginn- — Uppl. á Freyjugötu 40. Sími 4078. (640 SNIÐNIR kjólar. Saum- um og breytum kvenkápum. Sími 4940. (638 STÚLKA, meö 10 ára dreng, óskar eftir vist hálfan daginn sem næst miöbæjar- skólanum. Sími 5814. (636 VANTAR vandvirka og ábyggilega konu til aö gera hreint á Barnum í Austur- stræti 4— Uppl. á staönum eöa í síma 6234. (635 VÖNDUÐ afgreiðslu- stúlka óskast. Westend, Vest- urgötu 45. Sími 3049. (633 RÚÐUÍSETNING. Viö- geröir- Uppl- í ’síma 2876. Málningy og járnvörur. (627 TEK báta til viðgeröar. — Uppl. í síiiia 80036 eftir kl. 8 á kvöklin. (624 STÚLKA óskar eítir góöri vist hálfan eöa allan daginn eöa herbergi gegn húshjálp eða stigaþvotti. — Uppl. í síma 80790 eftir kl. 8 e- h* (623 STÚLKA óskar eítir vinnu um óákveöinn tíma. Mætti vera ræsting í húsurn eftir samkomulagi. Tilboö leggist inri á afgr. blaösins sem fyrst mérkt: „Vinna •—• 1747“- (615 DÍVA.NAR. Viðgerðir á dívönum og allskonar stopp- uðum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiðjan Berg- þórugötu ix- Sími: 81830. GÚMMÍVINNUSTOFAN Bergstaöastræti 19, bakhús- Geri við gúmmískófatnaö. — Vönduð vinna. — Fljót af- greiðsla. (573 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunia Ljós og Hiti h-f. Laugavegi 79. — Sími 5184' m FALLEGUR ferníingar- kjóll, úr taft, til sölu á Njarö- argöfu 5. (632 NÝTT og ándað skrif- borð til sölu- Upph í símá 6197. (631 TVEGGJA liellu raf- magnsplata til SÖlu ; Vita- stig 20- (630 feRmingarföt sölú í Barmahlíö 15- til (621 FÖT á m'eöalmaún til sölu. Uppl. á Laugavegi 72, uppií , (625 BRÚDARKJÓLL, s'em nýiytil sölu. —1 -Uþph í síma 7973. (622 SELSKAPS páfagaukar og kanarífúglaf í búri til sölu á Bræöraborgarstíg 36, kjallara, e.ftir kl. 7. (628 NÝR, enskur kjóll, nr. 44, til sölu. Uppl. í Stórholti 39. ( (616 KAUPUM vel með farinn herrafatnað, gólfteppi o. m. fl- Húsgagnaskálinn, Njáls- götu 112. Simi 81570. (259 - U í -Ai SAMUÐARKORT Slysa. varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma ^807 (3*4 KAUP. — Sala. — Um- boðssala: Útvarpstæki,plötu- spilarar, gólíteppi, karl- mannafatnaöur o. fh Verzh Grettisgötu 31. Sírni 5395. KAUPUM fuskur. Bald- ursgöt*.' 20. (166 VIÐ KAUPUM alla góða muni, við borgum alltaf hæst verð. Antik-búöin, Hafnar- stræti 18. Sími 6919- (281 Ef þér viljið KAUPA eða SELJA þá munið GOÐABORG, Freyjugötu 1. — Sími 3749. FATASKÁPAR, stofu- skápar og rúmfatakassar fyr- irliggjandi. — Ivörfugerðin, Bánkastræti. (566 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. X—5. Sækjum. Sími 2195 og '5395. Hækkað verð. ARMSTÓLAR 5 miklu úr- yali. Sófasett með 1. flokks áklæði. — Húsgagnaverzlun Guðmundar Guönmndssonar, Laugavegi 166. Sími 81055. KAUPUM allskonar notuö húsgögn og aðra húsmuni. Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11. Sími 4663- (309 ÚTVARPSTÆKI. Kaup- tun útvarpstæki, radíófóna, plötuspilara gfammófón- plötur o. m- fh — Sími 6861. Vörusalinn, Óðinsgöta 1. KARLMANNSFÖT. — Kaupum lítiB slitin herra- fatnaC, gólfteppi, heimiiis- vélar, útvarpstæki, harmo- nikur o. fl. Staðgreiðla- •—< Fomverzlunin, Laugavegl 57. — Sími ,56gi. _(166 PLÖTUR á grafreiti. Út“ Vegum áletraðar plötur á grmfreiti meB stuttum fyrir- vmra. Uppl- á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KAUPUM ílöskur, flest- ir tegundir, einnig niður* ■uBuglðs og dósir undan lyftídufti. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chcmi* h..f, Sími 1977 og 81011.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.