Vísir - 27.02.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 27.02.1951, Blaðsíða 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 27. febrúar 1951 Þriöjudagur, 27. febrúar, — 58- dagur árs- ins. Sjgvarföll. Árdegisflæöi var kl. 8-55. — Siödegisflóö veröur kb 21.20. Ljósatími biíreiöa'og annarra öktuækja er kl. 17.45—7.40. Næturvar^ia. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni; sírni 6030. Nætur- vöröur er í Reykjavíkur-apó- teki; simi 1760- Læknablaðið, 7. tbb 35. árgangs er komiö rit. í þessu tölublaði birtist er- indi eftir Sigurö Samúelsson, lækui, er nefnist Coarctatio Aortae; ennfremur minningar- grein um Pétur Magnússon, lækni. Ritstjóri er Ólafur Geirs- son. Hvöt, timarit sámbands bíndindis- íélaga i skólum 1. tbb 19- árg. befir Vísi borizt. Efni blaðsins er aö þessu sdnni eins og hér segir: Ávarp frá formanni S. B. S. og í- F. R. N., Stofnun 1. F. R. N. (Bragi Friöriksson), Ör- ið, saga (Önundur tréfótur) Eigum viö aö vera eöa ekki vera (Óli Kr. Jónss.), Um jþrótta- og (Þorst- Einarsson), Svipmyndir úr sögu stjörnfræöinnar (J. B-) og ýmislegt annaö efni. Líf og list, tímarit um listir og menning- arinál, fébrúárhefti 1951, er ný- kömiö í bókaverzlanir- Efni ritsins er fjölbreytt að vanda. Heíst þaö á dálkinum „Á kaf-fi- businu“; siöan birtist ljóðiö' Þenkingar eftir Gest Guöfinns- son, þá kemur grein um ináíar- ann Modigliani eftir Thomas Craven. en á forsíöu birtist mynd af málverkinu „Á hvítum svæfli“ eftir málarann. Nokkur- ar myndir fylgja og greininni um Modigliani- Síöan -eru grein- ar um leiklist og bókmenntir og ýnúslegt annað fróölegt er i þessu riti. Ritstjóri er Stein- griinur Sigurösson. Sænska bóklistarsýningin í þjóðminjasafninu er opin daglega kl. 2—7 til sunnudags- 4. marz og auk þess á föstudags- kvöld kl. 8—10. Háskólafyrirlestur. Ffanski sendikennarinn við háskólann hér. herra Eduard Schydlowski, flytur fyrirlestur miðvikudaginn 28. febrúar, er hann nefnir: L’existentialisme de Jean-Paul Sartre. —- Fyrir- lesturinn veröurí I. kennslu- stofu háskólans og hefst kb 6-15 e. h. Öllum er heimill aö- gangur. útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Minnzt sjötugsaf- mælis Sveins Björnssonar, for- seta íslands: a) Afmæliskveöja; Steingrímur Steinþórsson for- sætisráðherra. b) Erindi: Dr- juris Björn Þórðarson lögmað- ur. c) Frásögn: Vilhjálmur Þ- Gíslason skólastjóri talar um forestasetrið Bessastaði- d) ís- lenzk tónlist (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22-10 Passíusálmur nr. 31- — biiidíndis-mál -2-2° Tónleikar: íslenzk tónlist (plotur)-. — 22.45 Dagskrarlok. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 25 febrúar til K.hafnar. Dettifoss fór frá Rvk 25 febr. til New York. Fjallfoss kom til Antwerpen 24. febr; fer þaöan 2“. febr. til Iiull og Rvk. Goða- foss kom til Rotterdam 24. febr.; fer þaðan 27. febr. til Gautaborgar. Lagarfoss kom til Rvk. 25. febr. frá Leith. Sel- foss er í Leith. Tröllafoss er í Rvk. Auöumla fór frá Vestm,- eyjum 24. febr. til Ifamborgar- Ríkisskip: Hekla er í Rvk. og á að fara þaöair á morgun vestur um land til Akurevrar. Esja var væntanleg til Rvk. í morgun að vestan og norðan. Hérðiíbreið er í Rvk. Skjald- breið er í Rvk- Þyrill er í Rvk. Ánnannn var í Vestm.eyjum í gær. Veðrið. Skannnt norðvestur af Vest- fjörðum er lægö, sem hreyfist norðaustur eftir og dýpkar. Veöurhorfur-: Suðvestan kaldi og þokusúld í dag- Norö- vesetan kaldi { nótt og slvddu- éb Mótmælír um- mælum Malans. Gordon Walker, samveldis- ráSherra Breta, hefir að nokkru svarað ummælum dr. Malan, forsætisráðherra Suð- ur-Afríku, er hann hafði um stefnu Breta gagnvart ný- lendunum. Dr. Malan hclt því fram í ræðu, er hann hélt, að brezka stjórnin væri með stefnu sinni í nýlendumiálum ag liða brezka samvelclið sundur. — Gordon Walker svaraði þcss- um ummælum á þá leið, að þessi stefna Breta væri ekki ný, því Bretar hefðu ávallt stefnt að því að gefa nýlend- unum sjálfstæði smám sam- an og væri það frekar til þess að treysta samveldið, en að grafa undan því. K.F.C.K. A.-D. — Saumafundur í kvölcl kb 8-30. Konur, fjöl- menniö. TTM f§tM§39$ mg gutnans PUi fyrir œrm* • . - r- þ Vísir segir m. a. svo frá hinn 26. febrúar 1916: Um hvað er talað? . Undanfarna claga hefir ekki verið talað um annað meira en „Tengdapabba“, en nú hefir bann fengið slæman keppinaut, þar sem er úrskurðurinn i bankamálinu. En sá er munur- ’mn á, aö enginn fær aö sjá úr- skurðinn í bankamálinu, en öll- um er velkomið að sjá Tengda- pabba. "Ýmir kom i fyrradag frá Englandi. Iíafði selt afla sinn fyrir 1500 sterbpund. Akorn lagöi út frá Hafnarfirði í gær. Er það fyrsta þilskipið þaðan aö þessu sinni. Eldur kom upp Id. rúmlega 10 i mórgun í kjallaranum í húsinu nr- 20 , viö Nýlendugötu, hér i bænum. Var eithvaö af tjöru í kjallaranum og var bálið all- mikið. Slökkviliöiö var kal'lað til hjálpar og tókst voiuun fyrr aö slökkva. . • MnMfáta m 1269 — Smœlki „Hvernig stendur á því, lækn- ir, að tungunni finnst lítil hola í tönn vera stór?“ „Eg býst við aö það sé af því, að éðli tungúnnar er aö ykja.“ Höruncl konunnar er ekki eins sveigjanlegt og hörnnd karlmannsins. Þetta er ein- kennilegt en orsökin er sú- að undir hörundi konunnar er meira fitulag. Þetta fitulag er liíca annars eðlis erí hjá karl- manninum, Llörund konunnar er hinsvegar heilbrigðara en en hörund karlmannsins og er betur fært um aö verjast ýmis- lconar smitun. Maöur einn var á fasanaveið- um, skaut á fuglana hvaö eftir an'nað en hæfði alclrei. Síöast gat hann elt einrt uppi, tók hann hönclum og stakk honum í poka sinn. Lárétt. i Stinga upp í, 6 gælunafn. 8 ætla, 10 þörf, 12 geisli, 13 einkennisstafir, 14 forsetn-, 16 kraftur, 17 clæmd, 19 ekki hér. Lóðrétt: 2 Stafur, 3 fanga- mark, 4 mjúlc, 5 læra að lesa, 7 þjófnað, 9 bókstafur, 11 verk- færi. 15 konuheiti, 16 keyri, 18 lifir. . , ,. ... , Lausn á krossgátu nr. 1268: Lárétt: i. rakki, 6 fák, 8 aki, 10 kal, 12 ló, 13 Li, 14 Ara, 16 sig- 17 lúa, 19 hatti. Lóðrétt: 2 aíi, 3 ká, 4 klck, 5 falar, 7 sliga,, 9 kór, 11 Ali, i^ ctla-j 4<9.¥aft5'?8 át* • •• i íui c UA ;, • . ALí ’ ý ' Ififc C‘Í.5' J1 ?s • *Mi ? ■ Jiti ítntifjjn s- perttr 110 volta stungnar (swan) 15, 25, 40, 60 og 100 wött. 110 volta slcrúfaðar. 15, 25, 40, 60 og 100 wött. 220 volta stnngnar (swan) 15, 25, 40, 60, 75 og 100 wött. VÉLA. OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Sími 81279. Var það rétt ávarp? Þegar forsætisráðherra hóf mál sitt við eldhúsumræð- urnar á þingi í gær, hóf hann ræðu sína, eins og venja er, með orðunum „herra for- seti.“ En þá vildi svo til, að Jón Pálmason forseti Sam- cinaðs þings hafði vikið úr forsetastól, en Rannveig Þor- steinsdóttir var í forsæti. Velta menn því nú fyrir sér, hvernig ávarpa beri kvenfor- seta og hvort þeir skuli ncfndir „herra“ framvegis. svra Stangavciðifélags Rgylcjavilcur verður lialdin í Sjálf- stæðisbúsinu laugardaginn ,'>. inarz kl. 6,00 stundvis- lega. Skemmtiatriði: Leikþátlur; jH.ar.al.dur Á Sigurðsson ( veiðireyía). - Gamanvísur: Alfred Andrésson. Dans — Happdrætti veiðistöng) o.fl. UPPSELT — Pantaðir aðgöngumiðar sælcist fyrir fimmtudagskvöld í verzlunina Veiðimaðúrinn. Skemmtinefndin. Orðsending frá lánsútboðum virkjananna. Athygli skal valdn á því, að þeir sem kaupa skulda- bréf fyrir 1. marz, fá að fullu greidda þriggja ára vcxti fyrir fra.m, en eftir þann tíma vei’ða dregnir frá cins mánaðar vextir, talið frá 1. febrúar síðastliðnum. Með því að kaupa skuldabréf fyrir 1. marz, græð- ið þér þvi mánaðar vexti. Sogs-virkjunin. Laxárviikjunin. Jarðarför elsktiSegrar eiginkonu minnar, Siflríðat* lassalberg f. Magnúsdóttir, fer fram frá Dómkirkjimni fimmtudaginn þ. 1. marz og hefst með húskveðju að heimili hennar, Spítalastíg 8, kl. 1 e.h. Fyrir mína hönd og fósturbarna. Harald Gudberg. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, fjær og nær, er sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við hið sviplega fráfall máns elsku- lega eiginmanns, bróður okkar og sonar, r * .9»3iaiz ta«sona s* íisis*s<|9íB.*a er fórst með flugvélinni Glitfaxa 31. f.m. Ellen Sigurðardóttir Waage, Ágústa Jóhannsdóttir, Svana G. Jóhannsdóttir Hodgson, Magnea og Jóhann þ. Jósefsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.