Vísir - 27.02.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 27.02.1951, Blaðsíða 8
Þriðjudaginn 27. febrúar 1951 Nauðsyn á r< dreifingu hv lermeim wíánsia í gær settist á rökstóla í Washington alþjóðaráðstefna «m skiptingu og dreifingu hráefna. Á ráðstefnu þessari er ætl- as-t til að komið verði á fót stöfnun, sem annast þessi mál og sér um að skipting lirá- efna verðísem réttlátust mið- nð við f'ramleiðslmnöguleika þjóðanna. Það ern Banda- ríkjamenn, Frakkar og Bret- ar, sem bjóða til ráðstefn- unnar, en 9 þjóðir imfa sent þangað fulllrúa. Meðal þeirra eru Norðmenn, Belgir. Kan- ada, Vestur-Þýzkaland, ítálir, Mexico ög Peru. Þegar Attlee, fors'ælisráð- íiérra Breta, fór vestur um liaf fvrir skömmu, er talið að hann hafi meðal annars rætt við Truman forsétá uin rétt- látari skiptingu hfáefna og liafi árangur viðræðnanna orðið sá, að til ofangreindrar ráðstefnu var boðað. Einuig er talið að mál þctta Iiafi hor- ið á góma, er Pleven, forsæt- isráðherra Frakka kom til Washinglon ef'tir áramótin til viðræðna við handarísk stjórnarvöld. Nýsjálenzkir hermenn hafa verið hoðnir út til þess að af- greiiSa skip í tveim borgum, þar sem vörur, er þau eiga að flytja liggja undir skemmd- um. Hafnarverkamcnn á Nýja- Sjálandi hafa verið í verk- falli um tíma og hefir elcki tekizt að koma sættum á. 53 atvinnulausir í Ólafsfirði. Fyrir nokkru fór fram at- vinnuleysisskráning' í Ölafs- í'irði á vegum verkalýðsfé- lagsins þar. AIls komu 53 menn til skráningar, en af þeim vo.ru 30 kvæntir og Iiöfðu 123 manns á franrfæri sínu. Tekjur rnanna höfðu verið mjög rýrar á árinu og farið minnkandi. Mikill fjöldi manna hefir farið úr pláss- inu í atvinnuleit. “ IlrilBl ÍllBSe Framh. af í, síðu. éinkum hlutverk l'élagsins, að koma nauðstöddum hílum til hjálpar, hvort hcldur væri að nóttu eða dcgi. Kom þella sér oí’t vel, þegar bílum var ek- ið út af vegum, leiu í ófærð eða urðu óökufærir af öðr- lun áslæðijm. Er þctta í'yrsta tilraun, senv gerð hefir verið liér á landi í þessu sltyni óg kom oft-að góðu gagni. Laust ef'tir hádegið í gær var slökkviliðið kallað í Jnagga 139 á Skólavörðu- holti og hafði þar kviknað út frá kolaofni. Þegar slökkvi- liðsmennirnir komn á veti- .vang tóku þéir ofninn og flcygðu lionurii út. Varð eld- lu inn úr því fljótlega slökkl- ur og skemmdir nrðu lillar. Þriðja hrunaútkallið var kl. 1 í nótt vestur að Haga- mel 23. Þar Iiai'ði kivknað út frá rai'tang, sem lá í úr- hreinsunarvél í úrsmíða- vinnusföfu. Eldur var í verkstæðinu, þegar slökkvi- liðið kom, en hann var fljóllega slölck I ur.' Ekki cr fyllilega vilað um tjón. meinsfélaginu 12.060 kr. Enn hefir Krabbameins- félagi Reykjavíkur borizt stórgjöf — aS þessu sinni frá Oddfellowstúkimni „Hall- veig nr. 3.“ Er hér um tólf þúsund ,krónur að ræða, sem stúkan geliir félaginu í tilefni af 30 ára afmæli sínu. Er gjöfin ætluð af gefendum til kaupa á röngten-lækningatæki og þar scm Krahhameins-félagið vinnur einmitt að því að afla slíks tækis til landsins um þcssar mundir, er gjöfin mjög kærkomin og kenrur í góðar þarfir. Félagið færir Oddfcllowstúkunni alúðar- þakkir fyrir höfðingsskap- inn. RossoKmo teflir Akureyrí. í gær tefldi Rossolimo f jöl- tefli á Akureyri við 47 skák- menn frá Akureyri og úr menntaskólanum. Fóru leikar þannig, að Rosolimo vann 27, gerði 15 jafntefli og tapaði 5 skákunr. Þeir, sem unnu sínar skákir voru: Anton Magnússon, Agnar Jörundsson, ’ Daníel Guðnason, Sverrir Rögn- valdsson og Ólafur Stefáns- son úr M. A. Jafntefli gerðu ýmsir kunnustu skákmenn Akur- eyrar svo sem Júlíus Bogason Jóhann Snorrason og Margeir Steingrímsson. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefir fengið frá skrifstofu Gísla Jónssonar, fer togarinn Andvari, sem fer til Patreksfjarðar og fær nafnið Ólafur Jóhannesson, í reynsluferð í dag. Ilann cr smíðaður lijá Hall Russell í Aherdeen. Togarinn Júní, sem Bæjar- ú Igerð Hafnarfjarðar fær, mun fara í revnsluferð á í Kóreu. Framsókn hersveita Sam- einuðu þjóðanna á miðvíg- stöðvunum í Kóreu í gær var miklu hægari en hún hefir verið undanfarna daga vegna mikillar aurbleytu og ófærð- ar. Á einum siað er þó sagt, að lierflokkar hafi sótt fram um (5 km. og andstaða koimnún- ista hafi verið allhörð. Bráð- lega fer regnlíminn i hönd í Kóreu og er hanri lalinn verða herjum S. Þ. talsvert erfiðari cn herjum kommún- isla. Aðaltegntíminn fer i Iiöiul innan fárra vikna og verða þá vegir nær ófæ'rir til birgðaflutninga. Inflúenzufar- aldurinn dýr Bretum. Tryggingastofnun Breta hefir aldrei frá stofnun orð- ið fyrir jafn miklum útgjöld- um og í inflúensufaraldrin- um, er þar hefir gengið. Um skcið, segir trygginga- málaráðherrann, varð stofn- unin að greiða slyrk til 1% milljón manna vegna veik- innar. Inflúcnsan er nú í rénun á Bretlandseýjum, en hún hefir verið all mann- skæð. §n|óbíll ©rlm @r fær í flestan sngó. Melra að segja fenginn til að bjarga snjóýtu. Snjóbíllinn, sem h.f. Orka' liefir fengið hingað og Vísir greindi frá á dögunum, hefir reynzt prýðils vel, eins og við var búizt. S.l. miðvikudag fór snjó- híllinn með Jakoh Guðjohn- sen verkfræðing og fleiri ínenn í'rá rhfveitunni, austur með Sogslíunni til þess að athuga hana vegna hilunar, scm þá hafði orðið. Réýndist híllinn prýðilega í þeirri ferð. Sama dag fór bíllinn austur aö Ileiðabæ í Þingvallasveit, til þcss að bjarga jarðýtu, scm Vegagerð ríkissjóðs átti þar. Má af þéssu sjá, að þetta er einkar heppilegur farkost- ur, jiegar venjulegir hílar komast eklci leiðar sinnar végna ófærðar. Vísir hefir það fyrir satt, að það hafi kostað stórfé, sennilega um 10 þúsund kr. á viku, að halda Bröttu- hrekku opimii og þarmeð leiðinni veslur i Dali. Má þá fara riærri um, hvilíkur spamaður yrði af því að hafa slíkan snjóliil á takteinum og fella niður hinn fjárfreka snjómokstur. Bíllinn gæti einnig dregið sleða og álit- legt magn af vörum. H.f. Orku liafa borizt ýms- ar fyrirspurnir af Norður og' Austurlandl um snjóbílinn, en þar hafa samgöngur legið niðri að verulegu leyti vegna snjóþyngsla í velur. Væntanlega verða fleiri slikir snjóhílar flultir til landsins, því að hér virðist \’cra urn allgóða lausn á safngönguvandræðunum að vetrarlagi að ræða. ---------- Dettifoss með fullfermi til Bandaríkjanna Dettifoss er nýlagður af stað til New York með að kalla fullfermii af-íslenzkum afurðum, 2060 lestir, og hefðx aðeins getað tekið 50—60 lestum meira. Meginhluti farmsins var frýstur fiskur, 1360 lestir og 525 lcstir lýsis í tunnum. Aðrar afurðir, sem Dettifoss fly-tur vestur að þessu sinni cru: 60 lestir riiðursuðuvör- ur, (niðursoðin síld o.fl.), 54 lestir frosið kjöt og 40 lest- ir ull. Arnarfell, skip 'S.I.S., kom hingað í fyrrinótt. Skipið flutti saltfisk til Napoli og Genúa. I heimleið var komið-1 við í Valencia og Malaga á Spáni, til þess að taka appel- sínur og þurrkaða ávexti. A.- bandalagið: Sérstök umræða í brezká þinginu um flotastjórnina. Churchill fcr ínaast ú /w*ð. ALLMIKAR UMRÆÐUR urðu í neðri málstofunni í gær um stjórn Atlantshafsbandalagsins, og kom fram greinilega, að mikil óánægja er ríkjandi í þessu efni með- al Breta. Má fullvíst telja, að þingi bráðlega um þetta mál. KvaÖ Churchih upp úr um þaö, aö hann myndi ef til vill fara fram á þetla, er hann jafnframt gat þess, aö skýr ingar f orsæ l i sráöherr- ans væru flóknar, og þyrftu gaumgæfilegrar athugunar viÖ. Hjá Atllee kom í ljós, aö hann mundi fremur vilja umræöu um máliö, en aö verða aö standa í aö ræða máliö 1 fyrirspurnatíma. Alllee skýröi frá því, að Atlantshafssvæöinu yrði tví- skipt, þannig aö Austur-At- lantshaf og Vestur-Atlants- haf yröu hvort um sig undir sérslakri stjórn, en þar yfir væri yfirflotaforiríginn setl- ur. Stjórnina á Auslur-At- sérstök umræða fari fram á lantshafi-hefði Brezkur flota foringi meö höndum, og þar af leiðandi varnir á siglinga- leiðum viö Bretland og meg inlandiö. Auk þess yrði vara- yfirflotaforinginn brezkur. Churchill kváðst skilja yf- irlýsingu Atlees svo, ajö. yfir- flolaforinginn gæli flutt miklar flotadeildir milli Austur- og Vestur-Atlants- hafs, ef honum byöi svo vi'ð aö horfa, og fullyrti hann, að ekkerl slíkt fyrirkomu- lag heföi veriö á styrjaldar- tímanum. í nokkrum kunnum blöð um í Bandaríkjunum er mál þetta rælt af skilningi 1 garð Breta, • 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.