Vísir - 27.02.1951, Blaðsíða 4

Vísir - 27.02.1951, Blaðsíða 4
V 1 S I R á WfiSXR D A G B L A Ð Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa Austurstræti 7. Utgefandi: BLAÐAOTGAFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 75 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. I eldhúsinu. Qvenju bragðdaufar eldhúsumræður fóru fram á Alþfligi í gæx-, og bar þar til, að stjói’narandstaðan var í aum- ara lagi. Hefði þó mátt ætla, að henni hefði gefizt nokkui’t efni til ádeilna, þar sem atvinnumálaráðherra hafði gefið þinginu skýrslu mxx moi’gxminn, varðandi í’áðstafanir þæx’, senx ríkisstjói'ifin hafði beitt sér fyi'ii’, til viðreisnar vélbáta- útveginxxm. Að uhdanförnu hefir stjónxarandstaðan lxaixx- ast g'egn rikisstjói’nixxni fyrir það eitt, að hún hefði ekki leitað samþykkis Alþingis til shkra ráðstafana, en svo er að sjá, sem allir flokkar hafi talið þær viðxmandi eftir atvikunx, og þvi ekki séð þörf vérulegra ádeilna. Kommúnistar hafa ki’afizt þess að xmdanförnu, að út- vegsmenn fengju ráðstöfunarrétt yfir þeim gjaldeyri, senx þeir öfluðu, en nú brá svo við, að þeir virtust telja það höfuðsynd í'íkisstjórnai'innai’, að hún hefir fallizt á, að út- vegsmenn fái yfin’áð helmings þess gjaldeyris, senx l'æst fyi'ir fiskafurðir, ef fi'á eru taldar síldarafurðir og lýsi. Er gert í'áð fyríi', að slikur gjaldcyrir svari til aixdvirðis 15% af heildai'iimflutningmmi. Listi verður gefinn xit yfir þær vöi’ur, senx kaupa nxá fyrir slíkan gjaldeyri og nánari í-egl- ur settar unx ráðstöfun hans. Mun vei’ða slillt þannig til, að nauðsynjar verði keyptar inn fyrir gjaldeyrinn, en þó ekki þæi', senx taldar vei'ða heinar lifsnauðsynjar, en sem öllunx kemur vel að geta aflað, án þess að leita til lxins svarta mai’kaðai', senx íxijög hefir verið uni rætt af vinstri málgögíiununx að undanförnu. Gert er ráð fyrir, að inn- flutningur vei'ði fi’jáls að verulegu leyti, og svo ríflegur að hann svari ekki einvörðungu til hi'ýnustu þarfa, heldur geti nokkur hii'gðasöfnim einnig ált sér stað, en allra or- saka vegna er það þjóðinni nauðsyn. Líkur benda til, að því fax’i víðs fjarri, að verulegrar verðhækkunar gæti vegna slíks innflutnings, enda getur svo farið, að frekar verði um lækkun en hækkun að í'æða, miðað við þá vex’zlunai’hætti, scnx tíðkazt hafa og skilyrði til öflunar nauðsynja. Canossa-ganga kaupsýslumamia til höfuðstöðva Fjái'hagsi’áðs er einnig úr sögunni, og er þá þungu fai'gi af létt, — ekki aðeins af kaupsýslumönnun- um, heldur öllu frekai’ af þjóðinni í heild. Varð þess vart þegar í gær, að almeiiixingur fagnar ráðstöfununx rikis- stjórnai’innai’, og meiri bjartsýni gætti manna á íxieðaí en nokkru sinni fyrr. Stjóni Alþýðusanxbandsins héfir skoi’að á vex’kalýðsfé- lögin að segja upp saixxningum sínnm frá og með 1. apiíl n.k. Nýtur hún öruggs stuðnings kommúnista, senx láta þó svo i orði kveðnu að þeir vantreysti Alþýðusamhandsstjói’n- inni, en gera það af tæknilegum ástæðum. Víst ei', að ef komnxúnistunx og Alþýðusanibandsstjói’ii tekst að efna til verkfalla, getur það haft alvarleg'ustu aflciðingar og leitt til harðvítugustu átaka, en Iiver senx úrslitin verða, gengur enginn með sigur af hólnxi, en Jxjóðin getur beðið þung áföll af slíkum deilum. Lögðu i’áðhen’arnir allir á- lierzlu á það í ræðunx sínunx, að nauðsyn bæi'i til að vinnu- fi’iður héldist í landinu, þannig að þær ráðstafanii’, senx nú hafa veríð gei'ðar og aði’ar, senx á eftir kunna að fara, geti náð tilgangi sínunx og hætt lífsskilyi’ði almennings. Er þess að vænta, að Alþýðusánxbandsstjói’n skoði hug sinn tvisvár, áður en hún hvetur til fi’ekai'i aðgex’ða, sem engum konxa að haldi, nema kommúnistimx, sem leggja kapp á það eitt að auka á öngþveiti og óx-eiðu í atvinnu- og fjái'hags- lífi. Menn hafa litið svo á, að Alþýðuflokkui’inn væi’i ekki með sama nxerki brendur senx kommúnistai’, en að liann mætti telja ábyrgan lýðræðisflokk. Ákvarðanir flokks- stjórnarinnar og í'áðstafanir sumra tx'únaðarmaniia henn- ar, cru svo fjarri öllum sanni og svo gágnstæðar hags- munxim verkalýðsins, að furðulegt má telja, og vérður ekki skýrt með öðru en óttanum, senx flokkurinn ber gagnvart kómmúnistum. Franxhald eldhúsumræðnanna verður annað kvöld. Verði Jxær ekki yeigameh’i en lxið fyrra kvöldið, og komi ekki ný, ááökunarefni franx gagnvart ríkisstjórainni, íná Ixúh uná hlut sínum vel. Þriðjudaginn 27. febrúar 1951 Forseti íslands, herra Sveinn Björnsson, sjötugur í dag. Aldamólaárið varð núver- andi forseli íslands, herra Sveinn Björnsson, stúdent. Það ár hvarf hann að laga- námi við Kaupmannahaín- arháskóla. Hvorttveggia þetta er athyglisvert í sanx- bandi við starfsferil forset- ans. Um aldamótin voru umbrot 1 þjóðlífi íslendinga, og eng- um duldist, aö öldin, senx í hönd færi, bæri miklar breytingar í skauti sér. Unx þaö bera vitni aldamótaljóð- in, er þeir kváðu Einar Benediktsson og Hannes Hafstein, báöir af spámann- legri andagift. Sveinn Björnsson er mað- ur hinnar nýju aldar, og sá maðurinn, sem hæst ber í; sögu íslands. Er hann hvarf heim að afloknu laga- námi áriö 1907, setti hann á stofn málflutningsskrif- slofu hér í Reykjavík ásamt Magnúsi Sigui'ðssyni, síðar bankastjóra. Reykjavík var þá önnur en hún er nú. íbú- arnir voru eitthvað unx 5 þúsund og smáborgarabrag- ur hér á flestu. Olnbogarými gat læpast talist verulegt, en þó biðu verkefnin athafna- nxannsins, sem kunni aö sníða sér slakk eftir vexti og nola gullin augnablik, sem gáfust. Um uppeldi Sveins Björns- sonar þarf ekki að í’æða. — Faöir hans Björn Jónsson, síðar í’áðherra, var mikill á- hrifamaður á mörgum svið- um, en kona hans Elísabet Sveinsdóttir menntuð, góð og göfug húsmóðir, en dag- far barna þeirra hjóna bar volt um þá menningu, sem þau ólust upp við. Sveinn Björnsson kunni frá upp- hafi að umgangast menn og koma málunx sínum fram, með hógværð og stillingu. Hann vann traust þeirra, er hann skipli við og valdist til forystu, er mikil verkefrti voi’u fyrir höndum. Hann átti ef til vill ekki frumkvæöi ' að öllum þeim umbótum, er hann hralt í framkvæmd, — en það var hann, sem bar hugsjónirnar fram til sigurs. í nokkra tugi ára hafði veriö um það rætt, aö íslendingar þyrflu að eignast eigin skip, en þeir eignuðust þau aldrei, ef frá eru taldir kaupmenn, sem höfðu smáskip 1 sigling- um landa í milli. Sveinn Björnsson gerðist einn af að- alhvalamönnum að stofnun Eimskipafélags íslands li.f, Sjóvátryggingafélags Íslands h.f., Bifreiðafélags íslands, Hins íslenzka flugfélags, Hamars h.f., ísaga h.f., ísa- foldarprentsmiðju hf., Rauða kross íslands og forstjóri í Brunabótafélagsins var hann, þar til hann hvarf af landi brott, til trúnaðar- starfs fyrir þjóð sína. Öll þessi félög hafa átt ríkan þátt í þeim framförum og öru þróun, sem ált hefir sér stað hér á landi síðustu ára- tugina, en því eru þau hér talin, aö þau sýna ljóslega lxve áhugamál Sveins Björns sonar hafa verið mörg og hve skilningur hans á þjóð- arþörfum hefir verið ríkur. Sveinn Björnsson var mál- flutningsmaður við yfirrétt- inn á árunum 1907—1920, en hæstaréttai’lögmaður var hann árið 1920, en lauk fyrst ur prófraun viö Hæslarétt ásamt Eggert Claessen. Þeim slörfum gegndi hann einxxig á árunum 1924—1926. Stjórn mál lét hann mjög til sín taka um skeið. Álti hann sæti í bæjarstjórn Reykja- víkur á árunum 1912—1920, en þingmaður Reykvíkinga var hann 1914—1916 og 1919 —1920. í velferðarnefnd var Sveinn Bjöi’nsson kosinn ái’- ið 1915 og átti hann sæti í fjöldamöi’gum nefndum öðr- um. Er sambandslögin gengu í gildi árið 1918 var svo ráð, fyrir gert að Danir og ís- lendingar skiptust á sendi- fulltrúum. Var Sveinn | Björnsson talinn allrai manna hæfaslur til þess slarfa af íslands hálfu og tókst hann á hendur sendi- herrastörf í Kaupmanna- höfn í ágústmánuði 1920 og gegndi þeim til 1. júní 1924. Var þá í ráði að leggja enx- bætli þelta niður, en fi’á því var horfið er reynzlan hafði sannað nauðsyn þess. — Gegndi Sveinn Björnsson því næst sendiherrastörfum 1 Danmörku frá árinu 1926— 1940, en hafði auk þess með lxöndum flesta viöskipta- samninga, sem íslendingar gerðu á þessum árum, mætti fyrir þeii’ra hönd á alþjóða- ráðslefnum og Noröurlanda- þingum. Eftir hernám Danmerkur hvarf Sveinn Bjöi’nsson heim til íslands, en varö aö leggja leið sína um Ítalíu, fara það- an til Vesturheims og því- næst til íslands. Er hingað kom gerðist Sveinn Björns son ráðunautur ríkissljórn- arinnar um skipun utanrík- ismála, en ríkisstjóri var lxann kosinn 17. júní 1941 og endui’kosinn sama dag 1942 og 1943. Er lýðveldi var stofn aö 17. júní 1944 var Sveinn Björnsson kosinn forseti, og hefir verið endurkjörinn síð- an og raunar sjálfkjörinn, enda mun óhætt að fullyröa aö slíkur háttur veröur bezt metinn af þjóðinni allri, meðan forsetans nýtur við og hann má slarfa. Kona forsetans er af dönsk um ættum, Georgia fædd Hoff-Hansen, dóttir Emil Hansens, lyfsala og jústiz- ráðs 1 Hobro á Jótlandi. — Heimili sendiherrahjónanna í Kaupmannahöfn stóð öll- um íslendingum opið, og úr hverjum vanda þeirra var greitt, eftir því, sem föng slóðu til. Forsetaheimilið á Bessastöðum ber í rauninni sama blæinn af húsráðend- anna hálfu ,enda eru þau hjón bæði ástsæl meö þjóð- inni, en þeir eru margir af báðum kynjum, sem sótt hafa forselann og frú hans heim og notið þar höfðing- legrar gistivináttu. Foi’setinn hefir legið á sjúkrahúsi áð undanförnu og er enn ekki heill heiisu. Skyggir það nokkuð á fögn- uðixxn, er þjóðin þakkar Ixon um unnin stöi’f og ái’nar þeim hjónum heilla á þess- um merkisdegi. En enga ósk mun þjóðin eiga betri, — þótt eigingjörn sé, — en að hún fái að njóta stai’fskraf ta forsetans enn um skeið, í þeirri norrænu trú að gifta muni ávallt fylgja svo göfug- , um manni og þjóðhöföingja. -----*.---- Skólafólki boðið á bóklistarsýn- ingona. Sýningin „Bóklist í Sví- þjóð“ verður opin í Þjóð- nxinjasafninu nýja franx á sunnudag. Aðsólui að sýningunni nxá teljast góð, þegar þess er gætt, að sti’ætisvagnar ganga ekki og færð er yfirleitt erfið, svo að fóllc veigi’ar séi* við að fara langar leiðiiy nema í brýnustu criixduin. Skipta sýningargestir þó hundruðuni. Á næstunni verð ur skólanemenduni gefinn kostur á að sjá sýninguna og ættu senx flestir að þiggja það boð. -----4----- Fjögur sidp við eftirlits- og björg- unarstörf. Fjögur skip eru nú Ixöfð til bjöi’gunarstai’fa og veiðar- færagæzlu meðfraixx strönd- um landsins. Ægir er við Vestnxanna- eyjai', fór þangað, er lokið var bráðabirgðáviðgerð éftii* áreksturimi hér í höfninni. Sæbjöi’g hefir á hendi gæzln hér á Faxaflóa cn Mai’ía Júlíaixa er fyi’ir vestan. Þá. er Öðinn fyrir Auslurlandi. Hemxóðux" var einnig við Jxessi slörf í fýrravetur og ■ vei’ður það sennilega einnig í vetur. ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.