Vísir - 26.07.1951, Blaðsíða 2
2
V 1 S I R
Fimmtudaginn 26. júli 1951
fij®
'H
Hitt og þetta
Hedy Lamarr hefir gifzt einu
sinni enn og segist nú ætla aS
jrætta að leika í kvikmyndum
að fullu og öllu. Hefir hún í>yí
látið setja allar eigur sínar, sem
liún þarfnast ekki, er hún hætt-
ið því starfi, á uppboð og
íékkst milljón dollara fyrir
Hún lét meðal annars selja
skartgripi, sem fóru fyrir 200,-
coo dollara, málverk og líst-
muni fyrir 500,000 dollara, 480
Irjóla, 75 pör af skóm, 12 loð-
feldi og tíu sundföt „með inn-
hyggðum brjóstum".
Blaðamaður var á ferð upp í
sveit og skrifaði blaði sínu, að
|>ar væri frjósemin svo mikil,
að þar væri tvö og þrjú höfuðin
á hverri skepnu. Því næst lýsti
hann búskap vinar síns í sama
liéraði:
t . v
„Hann átti tvær gylltur,
cignaðist önnur 18 grísi en hin
15. Leit hann þá inn í f jósið, og
hafði ein kýrin hans borið ljóm-
andi fallegum kálfi. Honum
varð svo mikið um alla þessa
frjósemi, að hann stökk heim á
barðaspretti til þess að sjá
kvernig konu sinni liði!“
í Mexicoflóa og við suður-
strendur Bandaríkjanna er til
stórfiskur, tröllaukin skata,
sem Manta birostris heitir og
getur orðið 20 fet á breidd og
mörg fet á þykkt. Það kemur
ósjaldan fyrir að þessi stór-
fiskur hræðir skipshafnir, þó að
hann sjáist ekki. Hann rífur
„upp akkeri allstórra skipa og
brunar með þau langt á haý ú£,
með ofsahraða. ’j f Ji
AÍMÍMK."
Um þessar mundir bættist ís-
lending'iim nýtt skip í kaitp-
skipaílotann, „Goðafoss11. Vísir
segir svo frá þessu:
Goðafoss
hinn nýi, á að fara frá Kaup-
mannahöfn 12. þ. m. áleiðis
h’ingað heim. ;— í danska blað-
inu „Berl. Tid.“ er síigt frá
reynsluferð skipsins og því lýst
ab nokkru leyti og látið af því,
hve yel sé til þess yandað. Far-
piegarúm hefir skipið fyrir 42
íarþega á 1. farrými, en 27 á
2. og útbúnaður allur eins og
gerist á fyrsta flokks farþega-
skipum, segir blaðið.
‘Knattspyrnumót Víkings
hefst í kvöld kl. 9 og byrjar
rueö hornablæstri á Austurvelli.
í -mótinu taka þátt elztu flokkar
béztu félaganna, og má búast
-víð afar miklu fjölmenni suður
i velli, ekki sízt vegpa þess, að
bezti kuattspyrnumaður vor Is-
lendinga, Sainúel Thorsteins-
son, tekur þátt í móti þessu og
keppir með Fram, en hann hefir
eins og kunnijigt er, verið talinn
iuí'Ö bcziti knattspyrnumönnum
TioKHirlanda.
Fimmtudagur,
26. júlí, :— 207. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisfióð var kl. u.45- —
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, s-ínii 5030. Næturvörð-
tir er í Lyfjabúðinni Iðunni,
sími 7911.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriðjudaga kl. 3.15—4 og
fimmtudaga kl. 1.30—2.30.
Vaxmyndasafnið,
í Þjóðminjasafnsbyggingunni,
er opið alía daga kl. 1—7 og
auk þess kl. 8—10 á sunnudög-
um.
Loftleiðir.
I dag er ráðgert að fijúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir), Isa-
fjaröar, Akurejjrar og Kefla-
víkur (2 ferðir). Frá Vest-
mannaeyjum verður flogið til
Helltt. — Á morgun er ráðgert
að fljúga til Vestmannaeyja,
Isafjarðar, Akureyrar, Siglu
fjarðar, Sauðárkróks, Hólma
víkur, Búðardals, Hellissands,
Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar og Keflavíkur
(2 ferðjr).
„Gullfaxi"
var 4)4 kíst. til Værnes-flug-
vallar við Þrándheim í fyrrinótt.
Lenti þar kl. eftir íslenzk
um tima, en meðal íarþega er
íslenzka landsliðið, sem keppir
við Norðmenn í knattspyrnu.
Áheit á Ballgrjmskirkju
í Reykjavík,
afh. Vísi: 50 kr, frá nr. 74, 15
' kr. frá I. Þ. Á.
Áheit á Hallgrímskirkju
í Saurbæ,
afh. Vísi: 50 kr. frá nr. 74.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Einsöngttr: Jttssi B|þr-
ling syngur (plötur). 20.4‘5
Dagskrá Kvenréttindafélag ís-
lands: Erindi: Vandamál upp-
eldisins (Ára Jónsdóttir uppeld-
eldisins (Asa Jónsdóttir uppeld-
(plötúr). 21.15 Frá útlöndum
(Jón Magnússon fréttastjóri).
Áheit á Strandarkirkju,
afh. \rísi: Ivr. 30 frá P. Þ., 10
kr. frá N. N. 20 kr. frá S. B. Á.
HrcMyáta hp. Í3SS
Lárétt: 2 illviðri, 6 úrkoma,
7 hætta, 9 híjóm, 10 vond, 12
frumefni (skammstiifun), 14 á
reikningttm, 15 mæla, 17 rækt-
arlönd.
Lóðrétt: 1 iilvirki, 2 húsdýr
(þolf.), 3 kvæði, 4 IHnv. nafn,
5 tímatal, 8 spíra, 9 sbr. 3 lóð-
rétt, 13 gruna, 15 mælir, 16 end-
ing.
Lausn á krossgátu nr. 1384:
Lárétt: 2. rákir, 6 all, 7 ær, 9
af, 10 kol, 11 gul, 12 ið, 14 MA,
15 eir, 17 neita.
Lóörétt; 1 frækinn, 2 Ra, 3
áli, 4 kl., '5 ræflaua> 8 roð, 9
aum, r
2.1.30 Symfóntskir tónleikar
(plötur). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Framhald sym-
fóniskra tónleika (plötur).
Hvar eru skipin?
Eimskip : Brúarfoss fór frá
Akureyri í gærkvöld til Clafs-
fjarðar. Dettifoss fór frá New
York 19. þ. m. til Reykjavíkur.
Goöafoss fór frá Rotterdam í
fyrradag tit Httll og Reykjavík-
ur. Gttllfoss var væntanlegur til
Kattpmannahafnar í morgttn.
Lagarfoss er á Húnaflóahöfn-
ttm. Losar tómar sildartunnur.
Selfoss er í Reykjavík. Trölla-
foss er í Gautaborg. Hesnes
fermir í Antwerpen og Hull í
lok júlí.
Ríkisskip: Hekta er væntan-
leg til Reykjavíkur um hádégi
í dag frá Glasgow. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið.
Plerðttbreið er á Austfjörðum.
Skjaldbreið er í Reykjavik.
Þyrill er norðanlands. Ármann
átti að fara frá Reykjavík í gær-
kvöldi til Vestmannaeyja.
Skip SIS: Hvassafell er í
Pernuvik t Finnlandi. Arnarfetl
er væntanlegt til Genova í kvöld
frá Vestmannaeyjum. Jökulfelt
kom til Ecttador 23. þ. m. frá
Chile.
Mót norrænna kvenna 1951.
I morgun géngti gestirnir ttm
bæinn og skoðuðtt hann. Safn
Einars Jónssonar var , skoðað.
Kl. 14 veröur sýnd kvikmynd
frá Islandi 'í Tjarnarbíó. Kl.
16—18 verður boðiö til kaffi-
drykkju á íslenzkúm heimtltim.
Kl. 21 Setningarathöfn í Þjóð-
leikhúsinu. Þar flytja fulltrúar
kveðjur og ávörp, Á morgun
verður farið aö Gttllfossi, Geysi
og I.augavatni.
Flugfélag íslands.
Innantandsflug: I dag er á-
ætlað að fljúga til Akttret'rar
(2 Jerðir), Vestmannaeyja, Ól-
afsfjarðar, Rey&arfjarðar, Fá-
skrúðsfjarðar, BÍóndúöss, Sattð-
árkróks, Siglttf jarðar ög Kópa-
skers. Á morgun eru ráðgerðar
flugferöir til y\kureyrar (k.l.
9.30 og 16,30), Vestmannaeyja
Kirkjiibæjarklaustufs, Fagur-,
hólsmýrar, Hornafjarðar og
Siglufjaröar. Frá Akureyrí
verður flugferð til Austfjarða.
Millitandaflug: „Gttllfaxi“
kom í gærkveldi frá Stokk-
höimi með finnskan ferða-
mannáhóp, sem hingaö kéniur á
vegum Ferðaskrifstofu ríkisins.
Flugyélin fór aðra ferö til
Stokkhólms laust eftir miönætti
með íslenzka ferðamenn, sem
halda siðan ferð sinni áfram
þaðan til Finnlands. „Gullfaxii‘
fer frá Stokkhólmi til Osló og
er væntanlegur þaðan kl. 22 á
morgun.
„Monte Albertia",
spænska fisktökuskipið, sém
hér hefir legið, er nú farið til
hafna úti á landi til þess að lesta
saltfisk, fyrst á Isafirði. Síðan
mun skipið íesta á Faxaflóa-
höfnum, í Keflavík, Hafnar-
fjrði og á Akranesi.
Sex-feta-menn
géta skrifað sig á listann, sem
liggur frammi hjá Bókaverzhtn
Sigfúsar Eymundssonar. All-
margir voru komnir í gær, en
rétt er að herða róðttrinn og
hrinda málinu í framkvæmd,
þrátt fyrir sumarleyfi o. þ. h.
„Sunny Iceland“,
íslandskvikmýn'd Hal Li'nkérs,
verðttr’sýnd í Gamla bíó kl. 7
í kviiid.j Mynd þessi hefir hlot-
ið mikið lof hvarvetna þar sent
144 Japanir
drukna.
Mikið manntjón hefir orð-
ið á Kyushu-eyju í Japan að
undanförnu vegna óvenju-
legra vatnsflóða.
Er alls vitað uln 144
ípanns, sem drukknað liafa
í flóðunum hingað og þang-
að. Meðal annars rann al-
íhenningsbifreið af i-egnvot-
um vcgi ofan i beljandi fljót
og er talið, að 28 manns bafi
verið í henni. Auk þess er
um 140 manns saknað, og
yfir 320 bafa slasazt meira
og minna.
Hreingerningakona
óskast.
Bilfreiðastöð Steindói-s
M.s. Dronning
Alexandrine
fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar föstudaginn 27.
júli kl. 2 é.h. — Farþegar
mæti í tollskýlinu á Hafnar-
bakkanum kl. 1 e.h. — Tek-
ið á móti flutningi í dag.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
Frá Stendéri
til Kellavíkur
— Garðs og Sandgerðis
2 ferðir alla daga frá
Reykjavík kl. 10 árdegis og
kl. 1 eftir hádegi. Aukaferðir
til Keflavíkur alla sunnudaga
kl. 6 síðdegis.
Sími 1585.
Stálha
óskast til heimilisstarfa
strax. Sérherbergi. Uppl. í
síma 3984.
WÍtHverh
hvít og damask.
Gtasgatvbuðin
Freyjugötu 26.
Chever0let FleetIine
model 1947, vel útlitandi og í ágætu lági, er til solu.
Stöðvarpláss getur fylgt, ef um semst. Billinn verður
til sýnis á Amtmannsstíg 4 kl. 5—8 í dag.
Dugleg stúlka
og góð í reikningi getur fengið pláss strax.
G. Ólafsson & Sandholi
nit, 15 ei, 16 _Ra. ‘ , |hún hefir verið sýnd.
Nr. 33/1951.
Fjárhagsráð hefir ákveðið nýtt hámarksverð á 1.
flokks fullþurrkuðum saltfiski af þessa árs framleiðslu,
og verður verðið, að frádreginni niðurgreiðslu ríkis-
sjóðs, sem liér ségir:
1 smásölu ............................ kr. 5,35 pr. kg.
1 heildsÖlu:
a. Þegar fiskurinn er .fluttur til
smásala ....................... kr. 4,65, pr. kg.
h. Þegar fiskurinn er ekki fluttur
tii smásaia.................... kr. 4,60.pr. kg.
Vei'ðið lielzt óbreytt, þótt saltí'iskurinn sé afvatn-
aður og sundurskorinn
Éldri saltfiskur má eklci Itosta meira eii kr. 4,15 pr.
kg. í smásölu.
Reykjavík, 25. júli 1951,
Verðlagsskrifstofan.