Vísir - 26.07.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 26.07.1951, Blaðsíða 8
merkjui ríkisins. 1TX B X :R Fimmtudaginn 26. júlí 1951 B S , Franski listmálarinn, Paul Arzens, sést hé • með nýstáilegan bíl, sem hann hefir sjálfur séð um smíði á. Bíllinn er að mestu úr plasti og vegur aðeins um 100 kg. 32 Landrov^ komitir — -• ■ -.W' : . fc.. 5*-4 - að aukl á leiðimii. Hefir verið dreift hingað og þangað. Er Brúarfoss kom frá Eng- landi seinast, fyrir 10 dögum kom með skipinu 31 Land- roverbifreið Ein var áður komin, en alls Jiefir verið veitt innflutn- ingsleyfi fyrir 94, eins og áð- ur hefir verið getið liér í Jdaðinu. Samkv. upplýsingum ,frá Sigfúsi Bjarnasyni, fram- S.vstj. Íleiídv. Hcklu, sem lref- ir umboðið liér fyrir verJc- smiðjutækið, sem framleiðir jiessa tegund jeppá,' er þegar Siúið að afgreiða ajja þá liíla, sem lcomnir eru, og hafa ])eir flestir farið hingað og Jiangað út um land, en nokkrir liing- ; ð, til Íandbúnaðarstofnaíia, •og éinstaklinga, scm áður voru húnir að fá leyfi og - Niels Bohr Framli. af 1. s. heimsins fyrir því, live nauð- synlegt það væri fyrir allar þjóðir að slvi])last á gagn- kvæmri fræðsJu til eflirigar íriðsamlegri samvinnu. Prófessor Niels Bolir ])ýr nú ásamt fjölskýldU sinni í heiðursbústað á CarJsherg, sen) Nýi Carlsbei’gsjóðurinn Jætur einn af fremstu vís- indamönnúm Dana Jiafa til urináða. Föstudaginn 3. ágúst kl. 8,30 mun prófessor Bolir halda fyrirlestur i líáskóla Islands. Prófessorinn og kona lians :munn búa í danska sendiráð- mu meðan þau dvelja hér á tandi. liöfðu greitt uj)p í andvirðið. Einn af Iiverjum fjórum við- takendum hcfir lieðið um jeppa með aluminumhúsi, cn ])au éru flutt inn sérstaldcgá fyrir svonefndari útvegs- manna-gjaldeyri. Viðtakend- ur cru mjög fagnandi yfir að :fá jeppana, sem menn gera sér liinar l)cztu vonir um, að muni reyriast vel. Með Goðafossi næst miinu Jvoma 40 Landroverbifreiðar til viðbótar, og má segja, að áætlunin um innflutning þeirra hafi staðist. Aðeios áff@ biðja um far- Sþlénska flutningaskipið Montc Alberlia, scm hév er statt á vcgnm Gunnárs Gnð- jánssonar, skiþamiplara, fcr til Spánar i bgrjun næstu viku. Um þéssar mundir lcstar skipið fisk á Jiöfnum úti uni land m. a. Hafnarfirði, Isa- firði og Keflavílv. Slcipið getur telcið 150 farþega, en aðeins 8 farþégar liafa látið slvi’ásetja sig hér. Monte Al- berfiá er 3400 lestir að stæfrð. Elding banaði knattspyrnumanni. Mannheim (UP) Það gerð- ist nýlega á knattspyrnuleilí hér í grennd, að eldingu laust niður á völlinn. Varð sextán ára piltur fyrir eldingunni, og l>eið þcg- ar bana, en aulc þess féllu margir leikmenn og áhorf- endur í öngvit. Þrumuveðrið slcall á mjög óvænt. áfesigi'jg sei sem „svaría-dauöa.“ 9framímik** $iitm Turpin og Robinson berjast aftur. Ákveðið licfir vcrið, að „Sugar“ Ray Robinson og Randqlph Turpin rcgrii aftur með sér i scptember. Var gengið frá samning- um um þetta fvrir bardag- ann, sem Turpin vann, og mun þessi bardagi verða í New York síðari hluta sept- embermánaðar. Bretar smáða flesf skipin. I Jjrczlvimi slvipasmiða- stöðvum eru í smíðum % lilutar slcipastóls þess, sem er í smiðum i Jiinum frjálsu löndum lieim, en það eru 5 milljónir lesla. Næslir á cflir Bretum koma Japanar, þá Þjóðverj- ar og Fialclcar. Engar upp- lýsingar er fyrir hendi uni skipasnijðar í Kína, Sovét- Rússlandi og le])prikjum Riissa i Austur-Eyrópu. Fegrað umhverfis Sjómannaskólann. Hafin cr vinna við lagfær- ingu lóðar Sjómannaskólans, en vcgfarciulur luifa séð stórvirkar , vinnuvélar í notkun þar. Muu ællunin að lælclca lóð- ina fyrir sunnan slcólann og aulc ])ess að steypa veg lieiiu að liyggingunni. Á þessu sumri nnm aðeins vera ætlunin að galiga frá lóðínni fyrir sunnan slcólabyggíng- una, en síðan verður verk- inu haldið áfram næsta suraar, > Bómur hefir fallið í máli hifreiðarstjóra nolckurs, sem játaði að hafa selt aJlcohol- sem hann blandaði , en scldi síðan sem ða og’ með vöru- Áíengisverzlunar Mál þetla var upplýst fvet- og valcti þá aljmikla at- hér í hænum. En mála- r eru í áðalatriðiun sem liér segir; í byrjun marzmánaðar s. 1. lcomst rárinsóknarlögréglan hér í J)æ á snoðir um að Guðni Sveinsson bifreiðar- stjóri, til heimilis að Fállca- götu 19, slundaði sölu ólög- legs áfengis. Gerði lögreglan þá leit lieima lijá Guðna og fundust þar þrjár vínflöskur. Flöskur þéssar litu út eins og venjn- legar ])reimivínsflöskur frá Áfengisverzlun ríJcisins. Allar voru flöslannar með ó- skemmda Jælg- og verðmiða og tvær þeirra vöru óupp- telcnar með órofna stútmiða. Sú þriðja var átelcin. Inniliald allra- þessara flaslcna var efnagreint á At- vinnudeild Háskólans, ásamt inniliaJdi J)rennivínsflöslcu, sem lceypt var í Áfengisverzl- un rílcisins. Allcoliol-inniliald flaslcnanna frá Guðna reynd- ist 37.2%, 38.2% og 39.6%, en liinsvegar reyndist allco- liol-inniliald fJöskunnar frá Áfengisvei’zluninni 42.8%. Eðlisþyngd, sall- og svkur- inniliald þessara þriggja flaskna frá Guðna var að venílegu leyti frábrugðið eðl- isþyngd, salt- og s\4ciirinni-< íialdi flöskunnar frá Áfeng-< isvei’zluninrii. Griðni skýrði svo frá i rétt- iriuiri, að liann hafi um miðj- an janúar s. 1. verið staddur, lijá bifreiðastöð Hreyfils með bifreið sína, er maður sem Gnðni l)ar elclci lcennsl á, bað! Framh. á 6. síðu. KR í glímuföi* til Færeyja. Á laugardaginn kemur feí héðan með „Drottning Alex- andrine£‘ flokkur glímu- manna í sýningarför til Fær- eyja. ) I Floklcurinn fer utan í boði ! íþróttasambands Færeyja, og mun m. a. sýna íslenzlcá glímu í Thorsliavn á ólafs- völcunni, sem er þjóðliálíð Færeyinga. Þá mun floklcur- inn einnig sýna í fleiri þorp- um á Færeyjum, og lcomá aftur lieim með „Dronning Alexandrine“ liinn 9. ágúst. Ilinn góðlcUnni glímu- lca])pi, Þorsteinn Krisljáns- son, hefir þjálfað floklcinn og fer með honum utan. 1 gæt bauð. Þorsteinn tíðindamanní Yísis að sjá floklcinn glima. 1 I glímuflokknum eru þess- ir 10 menn, aulc Þorsteins ^ Kristjunssonar: Guðmundué jMárnsson, Jón Jóliannsson, Aðalsteinn Eirilcsson, Sigurð- j ur Þorsteinsson, Elís Auðuns- son, Matthías Sveinsson, Ól- afur Haulcur Ólafsson, Ólafué Jónsson, Sigurður Sigurjóns- ! son og Tómas Jónsson. Dregur til samkomu- lags í Kaesong. Vopnalilésnefndirnar komu saman á fund snemma í morgun í Kaesong, en engar fréttil’ hafa cnnbá borizt af þeim fundi. Nolckru meiri J)jartsýni rílc- ir þó í dag. um úrslit við- ræðhanna, þar scm Norður- Kóerumcnn lögðu í gær fram skynsaiplega lausn þess máls, er méstum ágreiningi olli, en það var hrojtflútniágur er- Jends Jiers frá K’óreu. Höfðu þeir áður gert það að slcil- yi’ði, að allur hér yrði þegar í stað fluttur á bröttj en í gær lögðu þeir fram mála- miðlunartillögu um að af- staða til þess máls skyldi cldci tetcin fyrr en vopnavið- slcipti væru liætt í Kóréu. Þegar lcommúnistar lögðu fram tillögur sínar á fund- inum í gærmorgun, háðui fulltrúar Sameinuðu þ,jóð- anna um frest, til þcss að gcta rætt tillögurnar við rík- isstjórnir landa sinna. Elclci er vitað nákvæmlega um öll atriðin í tillögum lcommún- ista, en slalci þeir til á því atriði, að gera það clclci að slcilyrði, áð crlendur her yrði kvaddur á brolt úr Kórcu þegar í stað, hafa þeir nálgast upprunalegar tillögur samninganefndar S.Þ., og ætti þá ágreiningur eklci að verða mikill.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.