Vísir - 26.07.1951, Blaðsíða 3
Fimmludaginn 26. júlí 1951
N. I S I R
S
; ^
^ þjóðhátíðina
Öskahúsið
(Mr. Blandings Builds His
Dream House)
Gary Grant
Myrna Loy ,
Melvyn Douglas.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hin nýja litkviköiynd Hal
Linkers:
ÍSLAND
(Sunny Iceland)
Sýnd kl. 7.
ItU í jARNAKilH
Fióttafólk
(The Lost People)
Aburða vel leikin ensk
stórmynd gerð eftir sönnum
viðburðum í lok síðustu
heimsstyr j aldar.
Aðalhlutyerk:
Mai Zetterling,
Dennis Price.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
íarðaatjwti 2 —- Stmi VJWk
í leit að eiginmanni
Hin vinsæla ameríska
gamanmynd með:
Glenn Ford,
Evelyn Keyes,
Ron Randell,
Willdrd Parker.
Sýnd aðeins i dag kl.
5, 7 og 9.
TIVOLI
TIVOLI
2 Larowas
Loftfimleikaparið fræga sýnir listir sínar í 15
metra hæð, án öryggisnets í Tivoli í kvöld kl. 9,00.
Captain Flemming- sýnir listir sínar með tveinnir
sæljónunf í Tivoli í.kvöld kl. 10,00. Sjáið sæljónin bera'
regnhlífar og kyndía á höfði sér, eins og ekkert sé.
Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu.
Sirkusstúikan
Ögleymanleg og' töfrandi ástarsag'a,
sem hefir náð geysilegum vinsældunt
víða urn heirn.
Þetta er sumarleyfisbókin f ár
• S U Ð RI
Tilkjitstiiig
Með skýrskotun til auglýsingar Verðlagsskrifstofu
Fjárhagsráðs, nr. 31/1951, dags. 10. þ.m., um vörur,
scm háðar eru verðgæzlu, skal eftirfarandi tekið fram:
I. flokkur, liður 7: „Vélar og' alls konar tæki, dýr-
ari en kr. 500,00 í útsölu, sem háðar eru leyfisveitingu.“
Undir lið þennan teljast allar vélar og tæki, hverju
nafni sem nefnast, svo sent hjúkrunar- og lækninga-
tæki, rafmótorar, pijóna- og saumavélar o.s.frv.
Rcykjavík, 25. júlí 1951,
Verðlag'sskrifstofan.
=n líiitóé’. i
m
m
m
tii eigenda brezkra bifreiða. — Höfum opnað verk- j
raf búnaði
iiemiaátbúnaði
Álterzla verður Iögð á góða vimui og' fljóta afgreiðslu.
Tryggvagötu 10.
Vegna sumarleyfa
verður verksmiðjum vorum og vöruafgreiðslu lokað ;
fiá 30. júlí til 14. ágúst.
WKK- 06 MfitNlNGRRU á D M l
VERKSMIÐJRN ÉÍi&IK rJ* f;
'JÖOCiflíStXXlOCJOOOOOfXKXJOCíítr^OOaCXæKiOOOOCSOOÖOOOOCXXJfe
sem birtast eiga í blaðinu á Iaugardögum
í sumar, þurfa að vera komnar til skrF-
stofunnar, Austurstræti 7,
eigi siðar en kl. 7
á föstudögum, vegna breytts vinnutíma
sumarmánuðina.
DAGBLAÐIÐ VlSIIt.
XXXXíOOCCOÍÍCtÍtíCtOíÍCíirÆíXXiCGGGCítXiCeCSC'nGítíCiQCíítCXíCCXÍI
32/1951
Tilkynming
I tilkynningu verðlagsskrifstofunnar i'rá 10. júlí
síðastliðnum um verðlagsákvæði, vantaði eftirfarandi
í 1. flokk tilkynningarinnar:
Linoleum og gúmrní á gólf, ganga og stiga:
a. 1 heilum rúlluni ........ 15%
b. Bútað .......... 20%
Reykjavík, 25. júli 1951,
■■)' Verðlagsskrifstofan.
Dorothea
í hamingjuleit
Nýstárleg, frönsk gaman-
mynd um unga stúlku, er
| finnur hamingju sína með
hjálp látins manns.
Jules Berry,
Suzy Carrier.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hlöðuball í HoIIywood
Amerísk músíkmynd.
Sýnd kl. 5.