Vísir - 26.07.1951, Blaðsíða 4

Vísir - 26.07.1951, Blaðsíða 4
4 V I S I /R Fimmtudaginn 26. júlí 1951 WSSXIR D A G 8 L * Ritatjórar: Kristján GuSlaugsso>. lersten Skrifstofa Austurstræti 7. Dtgefandi: BLAÐaOTGÁFAN VISIR H.F, ’Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar IHHO (finvm íinur) Lausasala 75 aurar, Félagsprentsmiðjan h.f« Listrænt mat í „Sovét/ lEréí kVá €*»•«•■«8«íB«i«mið»íí-Ks : ijpfiil »|I tfwgiWF m. ttkvifamr hatiaat Jón Axelsson, Framnesvegi 62, sonur Axels Guðmunds- sonar, er einn hinna tápmiklu og framgjörnu ungu manna, er komið hafa sér á skipsrúm á færeyskum eða öðrum er- lendum skipum við Græn- land í sumar. Er það mjög lofsvert og til framfara, fyrst ekki varð á betra kosið, þ. e., að ísl. út- JHJenningarsamband Islands og Ráðstjórnarríkjanna fékk nylega hingað til lands rússneska sendinefnd, sem skipuð var tveimur snjöllum listamönnum og svo ein- hverjum aðskotadýrum til uppfyllingar og leiðbeiningar á gerðarmenn sendu skip sín réttlínusviðinu, Nefnd þessi dvaldi hér um nokkurt skeið, en t að þvi er hún sjálf skýrir frá í rússneskum blöðúm eí'tir heimkomuna, hafa íslenzkir trúbræður gert sér títt um hana og jafnvel grátið fögrum trárum, ef minnst var á ör- eigaríkið í austri eða fagnaðarboðskap þann, sem nefndin hafði að flytja. Hér á landi var nefndinni sýnt það, sem markverðast þótti, en jafnframt var lagt kapp á að kynna henni menningu þjóðárinnar. Þannig voru henni sýnd mál- verk helztu meistaranna og fyrir hana var sungið og drukkið „priment og klarent.“ Það voru sæludagar hjó ís- lenzkum sosialistum, en að launum fengu þeir svo nokkrir að skreppa austur fyrir „tjaldið'4 og reiða hnefa á graf- hýsi Lenins eða þar 1 grenndinni á liátíðardegi verkalýðsins. Rússncska sendinefndin hefir látið margt eftir sér hafa í heimalandi sínu um Island og íslenzkt nienningarlíf. Tón- skáldið Katsjatúrían ritar grejnaflokk um lánd og þjóð og hefir þar vikið að íslenzku menningarlífi oftar cn einu sinni. Kemst hann að þeirri niðurstöðu, að maður að nafni Eyfells beri af íslenzkum málurum og ónefndur heiðurs- maður, sem stjórnar söngflokki verkamanna, sé mesta tón- skáldið. Hinsvegar kveður hann upp þunga dóma .yfir ann- arri listastarfsemi í landinu og telur hana úrelta, eða að Þann 17. júní þ. á. ntar Jón, sern er 18 vetra, föður sínum úr Færeyingahöfn, og birtir Vísir hér kafla úr bref inu með leyfi Axels Guð- mundssonar: „Esku mamma og pabbi! Ja'ja, þá eruni við á Græn- landi eftir 11 daga; en þó mig, sem eg hefi beðið liann vorum við (i daga á leiðinni, um. Kokkurinn er ágætur, ef og búnir að vera lyndir menu og ágætir karl- ar. Síðan koma 1. og 2. vél- stjóri, líka ágætii’ meiin, og þó sérstaklega sá siðari, sem allt hefir viljað gera fyrir að vera 4 daga á maður gefur honum siga- fiskirii, en þá urðum við að rettu. Svo koma nú hásetarn- fara inn vegna veðúrs. Við h': Fyrst fjórir íslendingar, fengum gott veður alla leið, fyrir utan mig. Færeysku há- en þó varð eg sjóveikur á setarnir eru ágætir, en „voða öðrum degi. Fiskiríið hefir rólegir í tiðinni". gengið vel það sem af er, og[ I>á er vist bezt að lýsa ein- er það nú alls 100—150 fær- um degi úm borð fyrir ykkur, evsk skippúnd (skipið tekur þótt pabbi þekki þetta allt ‘500), svo það má teljast gott, vel. Við skuluin segja, að Kl. 8 er matur, og kl. 10 er farið í „lcoju“, og sofid til kl. 4, Jæja, þá ætla eg að lýsa þessu þorpi (þ. c. Færeyinga- höfn), sein við erum í núna. Það telur alls ekki meira en 10 hús. I Ielztu byggingarnar eru sjúkrahús, loftskeytastöð, sýslumannsbústáður og sjó- mannaheimili og svo nokkur hús i viðbót. I einu þeirra búa Eskimóar, en þá hefi eg' ekki séð cnn. Hér er frekar kalt, þó að sólin sldni, og uni- liverfið er aðeins gráir klett- ar, mosavaxnir á stöku stað. Hér (þ. e. við höfnina) sést hvergi grænt strá, og ekki gerir það staðinn skemmti- legri. Úti fyrir ströndinni sigla snjóhvítir, fjallliáir borg arisjakar, og er fögur sjón að sjá þá, bæði þegar splin skin, og þegar vont veður er og öldurnar brotna á þeim. Eg veit, að þið getið ekki gert vkkur hugarmynd af þessari fátældegu lýsingu minni........“ \Tisir óskar þessum unga og efnilega sjómanni heilla á þessari fyrstu för hans til annarra landa, svo og ef hann kynni að ráðast í að nota næsta vetur til að bregða sér eitthvað út unt heiminn, t. d. á erlendu farm- eða farþegaskipi. hún beri voll um spilK og helsjúkt uuSvaldsskipukg Vtew cn ú ‘ hann f.Tíá «' 1(1» faraSt í SprCngíngU. borgaralega menmngu. Meðal l,e,rra manna, sem tilnur. ^ skera g iímlna áður en bú- byrjað að draga linuna frá einna þyngstan dóm af hálfu tónskáldsins, er dr. Páll Is-1 ólfsson, sem áður hafði kynnt Katsjatúrían og verk hans í íslenzkum blöðum og lofað að verðleikum. Er farið svo- 'V°1U ið var að draga haiia, en þá fvrra degi, og fiinm hásetar eftir 5—6 stampar í, (eg er þar á meðal) bvrja að íelldum orðum um verk dr. Páls, að þau séu „óskiljanlegt samsull af kámi og klessum" (unintelligible conglomer- ations of smears and daubs). Unnnæli þessi eru bir.t í nýju tímariti, sem út er gefið á enskri tungu í Moskva, og ætl- að er að kynna rússneska menningu í vestrænum heimi. Hinsvegar munu vinsamleg ummæli sama höfundar liafa hirzt áður í öðru rússnesku málgagni um dr. Pál, þar sem verk hans eru viðurkennd að nokkru og farið um þau lofsamlegum orðum. Þeir, sem hafa kynnt sér rússneskt menningarlíf, vita, að ofangreint tónskáld er talið annað merkilegasta tón- skáld Ráðstjórnarríkjanna, og er þá ekki að undra, þótt orðum þess sé gaumur gefinn af hljómlistarunnendum. Dá- ^ endur dr. Páls Isólfssonar, sem eru margir hér á landi,1 atta sig tæpast á slíkum dómi af hálfu hins rússneska I hstamanns, en sumt bendir til, að hann hafi talað þvert um hug sinn, Ber þar fyrst að skírskota til fyrri, lofsam-' legra ummæla hans um dr. Pál, sem verður að ætla að sloppið hafi framhjá rússneskri ritskoðun, en síðar hafi þótt betur henta að haga ummælunum á annan veg, þar scm' um listamann var að ræða, sem starfar í vestrænu og borgú aralegu þjóðfélagi. Nokkuð má marka kröfur þær, sem gerðar eru til kommúnistískra rithöfunda og listamanna á ummælum aðalgagnrýnanda ÞjóðÍMÍljans, er ritaði bókmenntasögu kyndilberans Kristins Andréssonar og örvænti í upphafi, að bókin væri skrifuð í anda stefnunnar, þótt hann sann- færðist síðar um og er á leið lesturinn, að þjónustan var af trúmennsku unnin og með sannri „dialektiskri eínis- kyggju." En þegar slikir kyndilberar og meistarar ru sett- ir svo kyrfilega undir smásjána og flokkssjónarmiðin, hvað þá um hina, sem ekki ganga til beinnar þjónustu við flokksagann, en teljast til skikkanlegra eða andbyltingar- sinnaðra borgar? Er nokkuð að undra., þótt dr. Páll Isólfs- son væri veginn og léttvægur fundinn, þar sem ekkert af verkum hans íjallaði um dauða Lenins eða orrusturnar við Stalingrad? Listrænt mat í Sovétríkjunum viðurkennir Ey- fells og stjórnanda söngfélags verkalýðsfélaganna í Reykja- vík, en allir hinir eiga að hætta að mála, semja lög eða rita mælt mál. Fáir og útvaldir eiga að hugsa fyrir fjöldann. sjónum, svo var veðrið slæmt beita jafnskjótt og dregið er. og líka talsvert ísrek. (Kl. 8 fáum við te og brauð Þá er víst bczt að lýsa fé- eða hafragraut. Svo er haldið lögunum dálítið, fvrst koma áfram til kl. 12, þá er matur. 3 yfirmenn, skipstjóri, fyrsti Svo er haldið áfram til kl. 3, og annar stýrimaður, allt ró- þá cr kaffi cða te og brauð. París (UP). — Sprenging varð nýlega í púðurverk- smiðju skammt frá Bethune í N.—Frakklandi. Unnu 50 konur í þeiin hluta verksmiðjunnar, sem sprakk í loft upp. Biðu 17’ þeirra bana, 10 særðust BERGMAL K. J. skrifar Bergmáli eftir- farandi bréf, sem er tilorSiö út af fyrirlestri Brynleifs Tobías- sonar í útvarpið s. L mánudag: „Templarar eru manna dug- legastir aö berjast fyrir aöalá- hugamál sínu, baníti og bind- indi, og ekkert neiíía gott eitt um það að ^ýi. en ekki eru þeir alltaf aö sama skapi rök- fastir, er þeir vilja sannfæra hlustendur sina um aö þeir fari íneö rétt mál. S. 1. mánudag ílutti Brynleifur 'fobíasson fyr- irlestur í ríkisútvarpiö; er hann nefndi „Afengisvarnir". Margt í fyrirlestrinurii var fróölegt útaf fyrir sig, en á stundum virtust rökin, sem fram voru borin, einkanlega varðandi nauðsyn algers innflutningsbanns á á- fengi, nokkuð vafasöm. Fyrirlesarinn gerði saman- burÖ á áfengiskaupum lands- manna, meöán fengust að- eins svonefnd Spánarvín hér á landi, og þegar sterku vín- in komu, og loks, hvernig. sú fjárhæð hefði vaxið ár frá ári, er landsmenn eyddu í áfengiskaup. Það fUrðar víst engan á því, sem skilningar- vitin hefir í lagi, og búið hef- ir á íslandi s. 1. xo—15 ár, þótt áfengi hafi ekki orðið útundan eins og verðgildi peninga hefir breytzt á þeim árum. Fyrirlesarinn bar sam- an áfengiskaup landsmanna, þegar sterku vínin höfðu fengizt hér í eitt ár, og hve miklu menn hefðu eytt s. 1. ár í þau. * Áríö 1935 seldi AVR fyrir 6 millj. króna, en árið 1950 fyrir 66 milli. kr. Þetta eru óyggj- andi rök! Hins datt fyrirlesar- anum ekki til hugar að geta, að nokkrar veröbreytingar hafi oröið á áfengi á þessu árabili, sem öðrum vörum, en fyrsta ár sterku vínanna kostaði t. d. brennivín 7 kr. flaskan og kost- ar nú 85 kr. flaskan. Veröið á brennivíni, en það mun mest drulckið allra áfengra drykkja, hefir nefnilega t ólffaldast og rúmlega það. Séu nú tölur fyrirlesarans lagðar til grundvallar kemur í ljós, að brennivínsdrykkjan hefir síður en svo farið í vöxt. Hún hefir minnkað. Það má líka segja að það sé einmitt spor í rétta átt, enda spáðu frjálsljmdir menn því, að þegar frá liði myndi á- fengisnautn ekki verða meiri, þótt áfengi væri frjálst í landinu. Aftur á móti var því alltaf haldið fram, af sömu mönnum, að fyrst í stað mætti búast við meiri drykkju, en það væri þess virði að hætta á það, til þess að losa þjóðina við bannlög- in, sem voru á góðum vegi með að kollvarpa allri réttar- meðvitund þjóðarinnar. * Þegar bann-menn vitna í töl- ur frá því á Spánarvínsárúnum. eru þeir einnig vísvitandi að fara með staðlausa stafi. Það vissu allir sem vildu vita, aö á þeim árurn var auk Spánarvin- anna, er fengust hjá einkasöl- unni, alltaf" nieira eða rainna smyglað inn i landið af stefkari drykkjum og engar tölúr eru til. yfir það fé, sem fór í það áfengi. Engar tölur eru heldur til um landabruggtð. Hefðu þær á- fengisbirgðir verið metnar til fjár myndi vafalitið koma í ljós, að ekki var minna drukkiö þá. :*c Afnám bannlaganna hefir komið því til leiðar, að smygl þekkist varla og .engin legg- ur sér iéngur til xnunns .3 . iðardfykkinn, landann“.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.