Vísir - 26.07.1951, Blaðsíða 5
V I S I R
Fimmtudáginn 26. júlí 1951
5f
Merkur fornleifafundur í Palestínu.
tiöll Beródesar9 sem getiö
er í bihtíun n i9 fuwtdim
eftir ianga teit.
Prófessor James B. Prittchard, sem veitir forstöðu
skóla í austurlandavísindum | Jerúsalem, hefir nýlega
gert mjög- merkilegan fornleifafund. Fann han hjá
Jeríkó, á söguríkum stað, rústirnar af stærsta rnann-
virki, sem enn hefir tekizt að finna þar í landi.
Eli hér um höll Heródesar Gyðinga varð litlu eldri en
konungs að ræ;ða, en Jiennar konungdómur ættar hans
er meðal annars getið i eða endurnýjun musterisins
biblíunni. Hélt prófessorinn mikla í Jerusalem, sem haf-
fyrir nokkru fyrirlestur uni1 in var af honum 20 áruni f.
þenna merka fund við Yale-1 Kr. h. og Titus keisari lét
háskólann í Bándarík junum J afiúr eyða árið 70 e. Kr. h.
og skýrði þá í fyrsta sinni j Þá varð landið endanlega
nákvæmlega frá athugunum rómversk hjálenda, sem
sinuin á staðnum. Heródes hafði gelað tafið
i Pritchard prófessor hafði um eilla öld Þrátt f>’ril' sam-
gert sér óteljandi ferðir tii vizkulausa stjórnarháttu
umhverfis Jeríkó-horgar og sina-
leitaði þar verksummerkja.
Lengi vel tókst honum ekki
að finna þess neinar sann-
anir, er skýrt var frá í sögu-
ritum Jósefs, að Herodes,
konungur Gyðinga af róm-
verskri náð, hafði látið reisa
þar glæsilega vetrarhöll. I
veldis, heldur og aðdáandi
rómverskra lifnaðarhátta.
,'dans fyrir föður sinn ogblóðugra hamleikja. Stjórn-
'gesti hans. ilinar vönduðumálaklækir voru líka undii -
j stofur. sem ætlaðár vorubúnir þar. Þar lét Heródcs
;fvrir héil og köld böð, hafatil dæmis drekkja mági sin-
' vart slaðið hinum róm-um Aristobul, meðan fjöl-
vorsku fyrirmyndum sínumskyLdusamkvæmi stóð sem
að baki. Fyrir sífelldu að-hæst. —: Hann var sifelll
Rómverja, sem sonur Edó
mítans Antipaters — en
Sesar hafði gert hann að
Það var aðeins með aðstoð rennsli heiinæms vatns ofanhræddur um völd sín, og
úr fjöllum sáu leiðslur, semskimaði oft ósjáandi aug-
hafa ekki eyðilagzt, þóttum út fyrir Dauðahafið. -
margar aldir hafi hjá liðið,Hann lét drepa þrjá syni
landstjóra í Palestinu, þegar jog eru meira að segja notað-síná og konu sína, Mari-
Pompejus hafði unnið hanalar að nokkru leyti af íbúumamne, sem var alltaf dóttir
— tókst að halda Makka Jeríkó-borgar nú á dögum.Makkabea í augum hans,
beum, Saddukum og Faris-Jl búrhvelfingunum hafa þótl hann ynni henni leitl.
eum í skefjúm. Hann hafði menn fundið brot af vín- Barnamorðin í Betlehem, cr
að vísu orðið að flýja lil krukkum, sem gcrðar hafa Matteus segir frá, eru
Rómar fvrir hinum síðasta verið á Samos og' öðrum kannske þjóðsaga, en geí-
Makkahea, er hafði tekið Miðjarðarhafseyjum. — Við ur þó verið sönn og Heró-
forustuna í þjóðernisbaráttu uppgröft fundust auk þessjdes Antipas, sonur lians,
Gyðinga. En þar gerði Marlc- 120 föt, sem notuð liöfðu 'lauk lifi sin'u i útlegð í Gallín
us Antonius hann að kon- verið til geymslu á ilmvökv- fjarri Jeríkó, og jafnvcí
ungi Gyðinga, og fól honum um og olíum. Ymis frekari 'rómverski örninn, sem Heró-
að kveða niður skærur í brot gefa til kynna, að salirjges hafði látið setja upp
landinu. |liallarinnar haíi verið.yfir musterisdyrunum, gegn
Þrem árum síðar, árið 37 skreyttir blómum og sigræn- viíja þegna sinna, verndaði
Kunni
að njóta lífsins.
Stofur og salir hallarinn-
ar — 36 að tölu — voru senn
mannlaus og innan um
súlnaraðir hallargarðsins óx
illgresi, húðin flagnaði af
f. Kr. b., heldur Heródes sem um plönum.
sigurvegari inn í Jerusalem
— í fylkingarbrj ósti róm- [fíyggt ú sandi.
verskra hersveita — og er
hann þó aðeins „hálf-gyð- J einkum undir berum liimni, lát eftirlætissonar
E„ einii góðan veSurdag slétlu“ ^ndsteinsflggunum^.^ meSan hann lifir
Zion ekki fyrir eyðilegging-
unni.
Sjálfur andaðist Heródcs
Hirðlífið stunduðu menn 'árið 4, fimm dögum eftir lif-
síns af
írigur" og „Idumeu-þræll“. þar sem vcðurfar var milt og fyrra lijónabandi — Anti-
Hann gekk meira að segja^gerði það kleift. En þar létu paters. Rómverskir hermenn
að eiga Mariamne, tignustu menn sér ekki einungis báru liann til grafar.
stúlkuna af ætt Maltkabea, nægja að kneifa sælt Samos-
en það, sem gerir Iiannjvinig. Hátíðahöldin urðu því
styrkan út á við, dregur ein-Jmiður alltof oft upphaf
mitt úr mætti lians inn á ..— —- ■ "
(Þýtt úr Die Welt,
Hamborg).
kom tilviljunin honum til
hjálpar. Hann frélti um
arabiskan garðyrkj umann,
sem átt liafði í mestu vand-
ræðuni með tómatarækt sína
um langt árabil. Sumar
plönturnar báru ríkulegan
ávöxt ár eftir ár, en aðrar,
rétt við hlið Iiimiá, báru alls
engan. Voru þetta kenjar
náttúrunnar? f>etta var a.m.
k. athyglivert atriði. Þegar
* Pritchard kom á staðinn, sá
hann að ófrjóu plönturnar
mynduðu marga, reglulega
ferhyrninga. — Var þetta j
mynztur? Nei, það var
grunnmynd af höll.
og malnmgin a mnveggium „ , . „
,, •., , , • Romveriavmfengi mannsms,
fnlnnði. (rnot ur hvsmtie- J
sem er ekki Gyðingur. Lif-
fölnaði. Grjót úr bygging
unni var jalnvel nolað í veg,
sem Rómv. lögðu frá Jerú-
salem til Jórdans-dalsins. í'
undirstöðu hans hafa fund-l
izt einhverjir dýrmætustu
lilutar liallarinnar. Það er,
raunar við þenna veg, seni'
miskunnsami Samverjinn á
að hafa unnið mannúðar-
verk sín.
Heródes var maður, scm
kunni að njóta lífsins. Hann
vissi, hvers vegna hann lét
byggja höll sína í Dauða-j/Jdch' allt,
hafslægðinni, við rætur lít- sem rómverskt var.
illar liæðar. Hatðarmjtnur
inn á vatnsbakkanum og
varðasveitir frá Þrakíu,
Germaníu og Gallíu vernda
líf Heródesar, og hann hefir
aðeins eitt ráð — að heita
ofbeldi.
|
Samlíðarmaður lians kvað
m. a. upp þenna dóin yfir
honum: „Heródes laumaðist
í hásætið eins og refur, rikti
Mót norrænna kvenna
1951 sett hér í dag.
Sex lönd senda hingað 179 fulltrúa.
— Mikil þátttaka íslenzkra kvenna.
Mót norrænna kvenna á'um 80 konur fara landleiðina
íslandi 1951 hófst í morgunjog gista síðan þar og biða
með komu norska skipsins skipsins, er kemur þangað á
eiris og tigrisdýr og dó eins'Brand V. sem kcm hingað þriðjudagsmorgun. Annars
og hundur4
[borgarsiæði Jerúsalem gerði'menningar Rómaveldis. —
jþað að verkum að vetrarkuld Hann hyggði borgir eftii'
fvrir-
Heródes leit liinsvegar á
sig sem einskonar fulltrúa
I, . T . , ,°l
Skammvinn
dýrð.
Jafnskjótt og fyrsl - vai.-'arnir i borginni fupdust ekki grisk-rómverskum
íTi-ifií-i í c„„,i J þar niðri. Ilæðáhrvggur i myndum, og varði of fjár lil '7'. , . , ie
giaiio í joio parna, tundust 1 , x. , * „ i . Haía íulltruarmr, sem koma landi í Tiarnarbio, kl. 16
fyrstu leifar gamallar risa- vesturatt varði lægðma fyr-^að koma a fot leikhusum. _ _..................................
byggingar. Fáeinum mánuð-l11 koldu,n \indum, og sum- iliið hans \ai einni-, nijög sérstaklega til þessarar lcnzkum heimilum og
um síðar hlasti grunntfrinn ai 1 'ai )cU cl an 1° mcnn °» lc slf5 u'u heimsóknar til lslands Full- kl. 9 hefst setningarathc
við, 94 m. langur og 50 m I vetunnn> svo að l)ar uxu lc?a'
breiður. Þetta vóru þó ckki bananar’ aPPclsínur, döðlur
v ? 1 ‘‘ nögl, þegar hann réðst í að
koma sér upp hústað við
einnig fjölmargir peningar Með a&stod Jerikó- Gólf 011 °g garðai
frá lið Heródesar (37. f. Kr ' Þómverja. voru með tíglaskrauti, og á
b. — 4. e. Kr. b.), og eru þcir I KonimSur Gyðinga var þeim sté hin fagra sljúp-
bezta sönnunin fyrír því, að ekki einungis skjólstæðing- 'dóttir hans, Salome, oft
þetta sé bið týnda höfðingja-
emu sannanirnár, sem feng-(°^ aðrir avextir-
heldur
ust,
fundust þarna
peningar
með 170 fulltrúa frá hinum diúa gestirnir um borð í skip
Norðurlöndunum, auk eins'inu meðan á dvölini stendu
fulltrúa frá Grænlandi og- 8 hér. Islenzkum konum verðm
fulltrúum frá Færeyjum. j gefin kostur á þvi aðfarameo
Eins og skýrt liefir verið^Brand V. norður í stað þeirra
áður frá í Visi var efnt lil gesta cr fara landleiðina.
þessa móts af norræna kven-j 1 dag er dagskráin þannig:
félagasambandinu, cn slík Fyrir hádegi gengið um hæ-
mót norrænna kvcnna eru inn og skoðuð söfn, kl. 14:
háð á Norðurlöndum á víxl.jsýndar kvikmyndir frá Is
-18
með Braiid V. lcigt skipið hoðið til kafl'idrykkju á ís-
loks
selningarathöfnin
úar íslcnzku.kvenfélagannaí Þjófclcikhúsinu. Á morgun
uhafa s'kýrt l'rá því að þátt- verður farið að Gullfossi og
takan hér vcrði mjög mikil Geysi og Laugarvatni.
og rnuni færri konur getað
tekið þátt í mótinu, en þess
Samkeppn i
lakiö.
setur. Það er þó þyngst a
metunum, að sjá niá, að
hluti eins veggjarins hefir
eyðzt í eldi, en hlotið við-
gerð. Það stendur alveg
heima við það, sem Josef
segir frá, en hann skýrir svo
írá, að höllin bafi brunnið
skönmiu eftir dauða Heró-'
desar, en einn sona hans,
Arkealos, hafi látið byggja
hana upp á ný, og sýnt við
V ]>að.iuikla natni.
í fyrrihluta samkeppni
En þessi gleðihöll konungs 1
jÞannig er talið, að höll Heródesar hafi litið úí, samkvæmt
leifum þ
->eni .'dist' hv
myndu óska.
Gert var upphaflega ráð 1
fyrir að Brand V. myndil
koina i gær, en skipið kom'
ekki 'fyrr en seint í nótt og þeirrar, sem bæjarráð efndi
lagðist ekki upp að bryggju til um hentuga en ódýra gerð
fyrr en snemma í morgun. íbúðarhúsa, hlaut Gunnac
Aðalmóttakan og setningar- Ölafsson arkitekt 1. verðlaun.
atliöfn fer fram í Þjóðleik- Önnur verðlaun hlaut
Jhúsinu í kvöld kl. 9 og munu Bárður Isleifsson arkitekt, en
þá l'ulltrúar landanna sjö þriðju verðlaun Ágúst Páls-
flytjá ávörp, kvcðjur og síð- son arkitekt. ‘Þá var keyptur
an verður leikin hljómlist. uppdráttur Ágústs Stein-
Fararstjóri hinna crlendn grímssonar arkitekts.
gesta er frú Stella Kornerup,þ UptKlrættirnir verða tit
skólastjóri frá Danmörku. sýnis í Miðbæjarbarnaskólan-
Á mánudaginn verður farið um 26.—31. þ. m. frá kl. 10
héðan til Akureyrar og riiunu f. h. til 10 e. li.
1