Vísir - 26.07.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 26.07.1951, Blaðsíða 6
3 V I S I R Fimmt.udaginn 26. júlí 1951 Blantiaði áfengi. Framh. af 8. síðu hann að aka með sig. Guðni gerði það og hafði ekki ekið manni þessum nema stuttan spöí, er maðurinn bauð hon- um 15 þriggjapelaflöskur af góðum spiritus, er liann hefði smyglað inn í landið. Guðni var strax fús á að kaupa. Maðurinn lét hann þá akanið- ur að Verkamannaskýlinu við Tryggvagötu og náði þar i trékassa á bak við skýlið og færði Guðna. í kassanum voru flöskurnar pakkaðar inn í viðarull. Ivaupverðið, sem Guðni gaf fvrir þær, var 1000 krónur. Geymdi hann nii spíritusinn um hríð. í lok februarmánaðar s. I. var álcærður í fjárhagskrögg- um, svo hann greip til þess bragðs að blánda spiritusinn með vatni og fékk þannig út úr spíritusbirgðunum 44 floskur. Hann blandaði á flöskur undan brennivíni frá Áfengisverzlun rikisins, sem voru með heila belg- og verð- miða. Yfir tappann límdi hann stútmiða, sem notaðir eru á brennivínsflöskur frá Áfengisverzluh ríkisins. En yfir stútmiða þessa hafði hann lcomizt, að því ér hann segir, fyrir utan dyr Áfengis- verzlunarinnar við Skúla- götu. Var hann þar á ferð rétt fyrir jólin í vetur til að selja tómar flöskur. Fyrir neðan pallinn, sem gengið er upp á, þegar farið er inn í flösku- móltökuherbei'gið, lá dálítil hrúga af stútmiðum. Guðni greip niður i hrúguna og tók upp dálitið af þeim og telur hann sig liafa ætlað þá handa börnum sínum til að leika sér að. Ekki konist þessi hug- mynd Guðna samt í fram- kvæmd, heldur geymdi hann. miðana í gevmsluhólfi mæla- borðs bifreiðar sinnar þar til liánn notaði þá á flöskurnar með spíritusblöndunni eins og fvrr er greint frá. Flöskurnar Iitu út eins og venjulegar brennivínsflöskur frá Áfengisverzluninni, enda Gerðu tilraun til smygls. Nýlega voru tveir skipverj- ar á m.s. Köílu dæmdir í sekt í Lögreglurétti Reykjavíkur fyrir , tolllagabrot (vöru- smygl). Annai's þéssara mamia, Leifur Sædal Einarsson gerði tilraun til að smygla inn í landið 56 plastdúkum, 37 ( „þörum“ af Nylonsolikum, 92 varálitum og 40 kössum tvggigúmmi. Fyrir þetta var Leifur Sædal ilæmdur í 4000 króna sekt. j Ilinn maðurinn, Guðmuml- Ur Jónsson, gerði tiiraun til að smygla 840 vindlingum og var dæmdur í 300 króna gélvlc Guðna auðvéldlega að villa mönnum sýn, er hann bauð spirilusblöndu slna til sölu. Sekli hann nokkurum bifreiðastjórum á Hreyfli megnið af víninu, eða um 40 flöskur á fáeinum dögum. Seldi Guðni áfengið á veriju- legu brennivínsverði: kr. 85.00 flöskuna. Eri þegar þeir, sem keyptu, fóru að neyta innihaidsins, fundu þeir strax að hér var elcki um venjulegt brennivin að ræða. Þeir skiluðu því Guðna aftrir öllu víninu og kröfðu hann um endur- greiðslu. Hann tók við því ölíu aftur og endurgreiddi peningana. Siðan kvaðst hann' liafa helt blöndunni niður. Dómur var nýlega kveðinn upp í Aukarétti Reykjavikur þar sem Guðni Svcinsson var dæmdur'í 8000 krónu sekt til ríkissjóðs og komi varðhald í 2 inámiðí í stað sektarinnar, verði bún eigi greidd innan 4 vilcna frá birtingu dómsins. Þær þrjá ál'engisflöskur, sem fundust í vörzlu Guðna voru gerðar upptækar. Loks var honum gert að greiða allan sakarkostnað. -----•----- Lei&rétting. I forystugrein í dagblaðinu Vísir hinn 19. þ. m., undir fyrirsögninni „Gjiinber mis- tök“ er sagt um núverandi starfsenii fjárhagsráðs að af- greiðsla sé „í sumum tilfell- um svo dæmalaus, að um- sóknum og bréfum er ekki svarað og málum ekki sinnt, sem bakað geta ríkissjóði til- j finnanlegar skaðabætur“. I Sem dæmi er nefnd af- * greiðsla á leyfisbeiðnum Skipanaust b.f.: „Árlega hefur verið sótt um lcyfi til framkvæmdanna ‘ til fjárhagsráðs, en umsókn- Uim hefur ýmist ekki vei-ið I svarað eða þeim liefur verið 'synjað ......“ ! Hið sanna i þessu máli er, ‘ að fjárhagsráði hafa aðeins Itvisvar borizt beiðnir frá Skípanaust h.f., síðan ráðið ! hóf starf sitt. * Fyrri umsóknin, ódagsett, var um 17.000 kg. af sementi og 750 rúmfet af timbri til byggingar á geymslu og var þetta leyfi veitt hinn 10. sept- emfaer 1947. Síðari umsókninni, um byggingu dráttarbrautar fyr- ir 4.42 miilj. kr., dags. 8. marz 1949, var svarað synj- andi liirin 8. april sama ár, vegna þeirra takpiarkana, sem voru þá taldar nauðsyn- legar á leyfum til fjárfestinga enda fjárhagslegur grund- völlur til framkvæmdanna ekki tryggður. Síðan hafa ekki borizt um- sóknir um fjárfestingu til umræddra framkvæmda. Reykjavík, 24. júli 1951. FjárhagsráS. wmm HERBERGI óskast i Austurbænum. Símt 2293 kl. 5—8. (580 HERBERGI til leigu, fæði getur fylgt. Sínti 5198. (58í GÓÐ stofa og eldhús ósk- ast strax eða 1. október. Til- boð leggist í Box 207, — merkt: V. M. (585 HERBERGI til leigu í Eskihlíð 16. — Uppl. í síma 7874- (587 UNG, reglusöm hjón óska eftir 2ja eða 3ja herbergja íbúð til leigu um eins og hálfs árs skeið. — TiÍböð, merkt: „Regíusöm — 323“, send’ist blaðinu fyrir föstu- . dagskvöld. (595 HEFI til leigu 3 herbergi og eldhús og tvö herbergi og eldhús í Vogunum, gegri standsetníngu. Uppl. í síma 2057 kl. 2—5 næstu daga. — ______________________(596 4ra—5 HERBERGJA ibúö óskast strax eða 1. okt. Mikil fyrirframgreiðsla. Tií- boö, merkt: ,,A, G. — 324“ sendist Vísi fyrir laitgardag;. _______________________(598 REGLUSAMUR karlmað- ur getur fengið forstofuher- bergi með aðgangi að síma. Tilboð, merkt: „13 — 325“ sendist Vísi. (602 HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS. Æfing verður i kvöld kl. '8 á Klambratúni. Mætið vel og; stundvísleoa. Nefndin. TUGÞRAUT Meistaramóts íslands, með þátttöku Evrópumeist- arans Ignace Heinrich, fer fram á íþióttavellinum í Reykjavík sunnudaginn 29. og máiiudaginn 30. júlí og hefst kl. 20,15 bæði kvöldin. Öllum félögum innan FRÍ og Í.Sl er heimil þátttaka og ber að tilkynna bana í pósthólf 1017 í siðasta lagi föstudag- inn 27. júlí. Framkvæmdanefnd FRÍ. RÓÐRARDEILD ÁRMANNS! Æfing í kvöld kl. 8,30 í Nauthólsvík. — Stjórnin. K. R.------ I. fh mjög áríöandi æfing í kvöld kl. 9. — Þjálfarinn. FRJÁLSÍÞRÓTTA- tjf DRENGIR í.R. Fundur fyrir víeutan- legd keppendur á drengjameistaramótinu í Café Höll kl. 8,30 í kvöld. — Mjög áríðandi að allir mæti. GRÁTT veski tapaöist í miðbænum. Finnandi vin- samlega geri aðvart i sima 2586 gegn fundarlaúnum. — _________________________(59J BARNAJAKKI, brúnn og grænn, tapaðist i gærmorgun á leiðinni frá Kamp Knox að Belgjagerðinni. Vinsamleg- ast skilist í Kamp Knox H. 16. (590 TAPAZT hefir yfir- breiðsla. Uppl. á V. B. S. Þrótti. Sími 1471. (599 GÓLFTEPPI til sölu. — Verzlunin Grettisgötu 3T. — Sírni 3562. . (575 GRÁ sumar-kvenkapa, vönduð, þrennir kjólar, smekklegir, til sölu i Þing- holtsstræti 28, 1. hæð. (586 VEGNA brottflutnings er til sölu stigin Singer-sauma- vél, eikarstofuborð með tvö- faldri plötu, skrifborðs- stofuskápur og plötuspilari. Uppl. á Sólvallagötu 45. .eftir kl. 6 í dag og næstu daga. (584 TEK AÐ MÉR viðgerðir á kæliskápum. Úppl. í síma 81059, milli 12 og 1 og 7—8. (600 VEIÐIMENN! geri við veiðistengur. Flalldór Er- lendsson, Mávahlíð 41. Sími .81382. - - (597 TEK AÐ MÉR að saunia sumaráklæði á sófasett. Er til viðtals kl. 3—5 næstu daga. Elín Guðmúndsdóttir, Ranðarárstíg 1, II. hæð. t. v. (594 GÓÐUR fjósamaður ósk- ast á bú í Borgarfirði. Uppl. i kvökl á Vitastíg 3. (593 ÚRSMÍÐA vinnustofa mín er flutt á Skólavörðu stíg 44. Opin fimmtudaga og föstudaga kl. 4—6. Sigurjón Tónsson. foooo DÚKKUVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 80822. (592 1. FLOKKS silungastöng með tveimum toppum til sölu í Meöalholti 2, já Jóni Kerúlf. , (579' NÝLEG barnakerra til sölu. Uppl. i síma 80907. — (582 'g KAUPUM flöskur, flest- *r tegundir, einnig niður- •uðuglös og dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977 ogSion. DfVANAR, allar stærðir, lyrirliggjandi. Húsgagna- yerksmiðjan, Bergþórugötu lí. Sími 81830. (394 NÝJA fataviðgerðin. — Saumum úr nýjum og göml- um efnum. Vesturgötu 48. — Sími 4923. HÖFUM raflagningarefni svo sem: rofa, tengla, snúru- rofa, varhús, vatnsbétta lampa 0. fl. Gerum við straujirn og ðmrar heimilistaski. Raftækjaverziunin Ljds og Hiti h-f. Lsugsvegi 79. — Sírsi 5184. FERÐAVIÐTÆKI til sölu. Til sýnis í Húsgagna- vinnustofunni Laugaveg 7. ' (588 NÝLEGUR, enskur barnavagn á háura bjólum til sölu. iooo.oo kr. Sörlaskjóli 72.__________________ (589 TRILLA. Hefi til sölii 17 feta trillu, mjög skemmtilega, heppileg til fiskjar hérna á sundunum eða innfjarðar. — Verður til sýois frá 9—11 i kvöld á Ýtri-Kirkjusandi. Sími 1163. (601 GÓLFTEPPI til sölu. — Verzlunin Grettisgötu 31. — (575 AF nýslátruðu, Íéttsaltað, reykt. Kemur á fimmtudag- inn eftir kl. 4 í buff, guilach, steik. Von. Sími 4448. (562 STUART-bátavél til sölu! PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 2195 og 5395-(000 LEGUBEKEIR fyrir- liggjandi. — Körfugerðin, Laueaveeri 166. Simi 21Ó5.— ÚTVARPSTÆKI. Kaup- um útvarpstæki, golfteppi, karlmannsföt o. m. fl. Sími G682. Fomsalan, Laugavegi Stf. (659 ÚTVARPSTÆKI. Kaup- fbn útvarpstæki, radiófóna, þlðtuspilara grammófón- plðtur o. m. fl. — Sítni 6861. Vðrusalinn, Óðinsgötu r* — J KARLMANNSFÖT — Kaupum lítið slitin herra- fatnað, gólfteppi, heimilis- vfltr. útvarpstæki, harmo- mkrir o. fl. Staðgreiðsk. — Foruverzltinin, Laugavegi sr Síml 5691. (166 V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.