Vísir - 20.10.1951, Page 4

Vísir - 20.10.1951, Page 4
% 'Laugardaginn 20. október 1051 6% DAGBLAÐ Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Utgefandi: BLAÐADTGÁFAN VISIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). , Lausasala 1 krónu. Félagsprentsmiðjan h\f. Íiíwk kts sær í híó: Mynd fyrir yngstu btógestma. 1 Framfarir kosta mikið fé. yið Islendingar erum i hópi þeirra þjóða, sem geta talizt skammt á veg komnar í efnahagsmálunum. Landið er htt ræktað, auðlindir þess flestar tæpast nýttar, raforka iakmörkuð til iðnaðar og mjög skortir á, að jarðeðlisfræði landsins sé rannsökuð til hlitar. Sjávarútvegurinn einn er rekirin með nútímasniði. Stöndum við þar öðrum þjóðum ekki að baki, en mörgum miklu framar. Er þetta ekki ó- eðlilcgt, með því að sjávarútvegurinn hefir ásamt inn- Jendri verzlun, skapað mestan auð í þjóðarbúinu og staðið undir flestum framkvæmdimi öðrum. Mörgum erlendum mönnum virðist það furðulegt fvrir- brigði, að hér sé hvorki íhald né afturhald til í þeirri iherkingu, sem þau orð eru notuð með erlendum þjóðum. Allir flokkar vilja framfarir og þær miklar, en ágreiningur milli flokkanna innbyrðis snýst aðallega um leiðirnar, sem fara skal og ríkisrekstur eða einstaklingsframtak. Sjálf- slæðisflokkurinn einn hefir markað stefnu sína á þann veg, að hann vilji láta óskert einstaklingsframtak njóta sín, þar sem á við, en þar sem það þverr eða getan brestur, taki v.ið sanitök einstaklinganna í misjöfninn mæli, enda sé ekki við bæjar- eða ríkisrekstur að athuga, séu ekki aðrar leiðir fær- ar til úrbóta. Af þessum sökum hafa Sjálfstæðismenn ekki ■við það að athuga, að ríkið rcki póst og síma, bæjarfélögin raforkustöðvar og aðra almenna þjónustu, en hinsvegar lelur flokkurinn ekki rétt, að ríki eða bæjarfélögum sé vcitt- ur cinkaréttur á rekstri, sem er á færi einstaklinganna og þar sem engin trygging er fyrir, að hlutverkinu verði betur i gegnt af því opinbera en einstaklingunum eða samtökum' þeirra. Framfaravilji almennings hefir leitt til þcss, að ráðizt befir verið í miklar framkvæmdir á síðustu áratugum, sem flestar hafa myndað grundvöllinn fyrir frekari framförum í landinu, sem ættu að geta verið hlutfallslega miklu meiri og örari, eftir því sem efnahagsstarfseminni fleygir fram. Fyrir aldarfjórðungi þótti það mikið átak, er Elliðaárstöð- jn var byggð, Sogsvirkjunin þótti á sínum tima lítt viðráð- anlegt fyrirtæki, sem kostaði líka þingrof. Nú er unnið að frekari virkjun Sogsins, sem.er eitthvert dýrasta mannvirki, sem ráðizt hefir verið í hér á landi, auk þess, sem bygging áburðarverksmiðju cr tryggð, en samliliða þessu er svo unn- ið að inargskonar mannvirkjunm víða um land, sem skapa bætt lífsskilyrði og auka framtak og auð þjóðarinnar beint og óbeint. Allar þessar framkvæmdir kosta mikið fé, enda Ijcfðu þær ekki reynzt þjóðinni viðráðanlegar, ef ekki nyti crlends stuðnings og þá Marshall-hjálparinnar fyrst og fremst. Leikur ekki vafi á því, að Marshall-framlaginu er vel vayið til virkjana og áburðarverksmiðjunnar, með því að þessi fyrirtæki skapá grundvöll fyrir alhliða framförum og efnahagsþróun í landinu á iriestu áratugum. Af hinum miklu framkvæmdum lciðir annarsvegar, að þjóðin vcrður að leggja hart að sér lil þess að standa undir byrðunum, meðan unnið er að framkvæmdunum, cn hún yerður ennfremur að spara í daglegri neyzlu eftir frek- Mstu getu, og leitast við að efla útflutningsverðmætin með auknu starfi og framleiðsíu. Nútíma tækni gctur vissulega icynzt notadrjúg til framleiðsluaukniugar, en þó því að- cins, að mannshöndin liggi ekki á liði sínu. Kommúnistum er þetta mætavel ljóst. Því myndu þeir tæpast tilleiðan- Icgir til að taka þátt í. „vinnukeppni", jafnv.el þótt beztu af- lcöst séu verðíaunuð í Sovétríkjunum. Flokkurinn hefir fengið fyrirskipun um að draga úr vinnuafköstum eftir því, sem frekast er unnt og spilla þannig árangri af upp- byggingarstarfi ábyrgra einstaklinga og þjóðarheildarinn- ar. Þetta er ekkert leyndarmál. Sama lögmálið gildir í öll- lim löndum hins vestræna heims. En þá fer skörin að fær- ast upp í bekkinn, —- nieð öllum sinum óþrifum, — er ‘kommúnistar þykjast vilja framfarir öðrum frclcar. Það tættu þeir að sýna í verki. Framfarir kosta fé, en gegn fjár- magninu berjast þeir, einkum þó að því er Marshall-fram- 'lögin varðar, en þegar slik barátta bætist við léleg afköst 'pg aðra sviksemi, ætti flestum að ofljjóða óheilindin. 1 gærkveldi var frumsýnd í Stjörnubíói ný, íslenzk lcvikmgnd, sem Óskar Gísla son hefir tekið, „Reijkjavík- urævintýri Bakkabræðra“. Engin von er til þess, að íslenzk kvikmyndagerð standi erlendri á sporði, og liggja til þess augljósar or- sakir, sem ekki þykir ástæða til að rekja hér. Við hinu má hins vegar búast, að kímnigáfa Islendinga sé með þeim hætti, að unnt sé að taka til mfeðferðar sæmi- lega gerða skopsögu, en þessu er heldur elcki til að dreifa í þéssari nýju mynd Óskars. Skopmynd sem þessi þarf auðvitað ekki að vera viða- mikil, til þess er elcki ætlast, en hér þarf að vera á ferð- inni græskulaust gaman, smellin atvik, broslegar hrakfarir og sitthvað ann- að, sem prýða má gaman- mvnd, og virðist ekki þurfa stórfellt liugmyndaflug til þess að koma þessu í kring. Rétt er að taka það strax fram, að frá hendi Óskars er kvikmyndin mjög sæmi- lega tekin. Alkunna er, að óslcar er góður ljósmynd- ari, og víða hefir honum tekizt ágætlega að lýsa Reykjavíkurferðalagi hinna spaugilegu Bakkabræðra á smellinn hátt. En sagan, sem myndin er gerð eftir (eftir Loft Guðmundsson) eða tökuliandritið (sem Þorl- Þorleifsson hefir gert) eru þess eðlis, að réttast er að hafa þar scm fæst orð um. Þá er músikin, sem mynd- inni fylgir, léleg, tónninn slæmur, líkast því, sem ver- ið sé að leika á ferðagram- mófón, sem ekki er i full- komnu lagi. Hefði verið auð velt ,að því er virðist, að leika góðar liljómplötur með mj ndinni, eins og venja er tit í hléum. Jafnréttmæt og gagnrýni er, jafnskylt er og að geta þess ,sem vel er gert. Tálið í myndinni er mjög sæmi- legt, þegar miðað er við all- ar ástæður. Þá verður ekki annað sagt en að „stóri“ Bakkabróðirinn se ágæt manngerð, bráðskemmtileg „typa“, sem oft minnir mjög á hinn gamalkunna „Stóra“ í dönskum kvikmyndum fiá fyrri tíð, og látbragð hans allt, göngulag og fas er með ágætum. Virðist hann efni í prýðilegan skopleikara. Víða koma fyrir í mvnd- inni spaugileg atvik, t. d. í sundlaugunum, í Tivoli, en skennntilegastur er „Stóri“, þegar hann klofar yfir girð- ingar og grindur í stað þess að nota lilið eins og aiinað fólk. í stuttu niáli: Mynd þessi virðist hæfa börnum, ekki of stálpuðum, og óhætt er að fullyrða að yngstu kvilc- myndahúsgestirnir munu hafa gaman af. Þeir Valdi- mar Guðmundsson Jón Gíslason og Skarphéðinn Össurarson leika Bakka- bræður María Þorvaldsdótt- ir, Jóna Sigurjónsdóttir og Ivlara J. Óskars leika reyk- víslcar stássmevjar, en önn- ur hlutverlc eru smærri. Æv- ar Kvaran var leikstjóri, og hefír sennilega ekki getað gert meira úr þeim efnivið, sem fyrir hendi var. Ævar sá um andlitsgerfi leikenda og gerði það vel. Önnur hlutverk eru smærri. Á undan „Ævintýrinu“ var aukamvnd, „Töfraflask- an“, sem er látbragðsleikur, og er hún mjög sæmileg. Óskar Gíslason er góður ljósmyndari ,eins og fvrr greinir, og ætti að gera fleiri kvilcmyndir, því að þetta stendur til bóta. En hann þyrft i betra efni, og að sjálf sögðu betri tæki,en vitað er, að honum hefir ekki tekizt að afla þeirra, þrátt fyrir í- trekaðar umsóknir. Th. S. Þrír nýir sigl- ingavitar. Þrír siglingavitar hafa ný- lega verið teknir í notknn hér við strendur landsins. Einn þessara vita er radió leiðarvitinn syðst á Sel- tjarnarnesi við Reykjavik, sem nýlega er tekinn til starfa. Hann sendir allan daginn. Álftanesradióleið- arvitinn hefir þess í stað verið lagður niður. Á hraunhafnartanga á Melrakkasléttu hefir verið lcveikt á nýjum vita. Vita- turninn er 15 jnelra hár með 3.5 metra háu ljóskeri. Á vita þessum logar frá 1. á- gúst til 15. maí. Lolcs hefir verið reistúr nýr viti fyrir innsiglinguna á Raufarhöfn, og er logtím- inn sá sami og á Hraunhafn- artangavita. ♦ BERGMAL ♦ Þetta er þá síðari hluti bréfsins frá „Háværum": „Eg hefi oft tekið eftir því á opinberum veitinga- stöðum þá lokað er á kvöld- in, byrjar starfsfólkið að stafla stólum á auðu borðin. Það er að vísu eðlilegt, að starfsfókið vilji komast sem fyrst heim til sín, en mætti ekki bíða með þessa ókurteisi fram yfir kl. 24, en þá eiga gestir að hafa yfirgefið veit- ingastaðina. * Flestir, sem lesá liluðin, munu hafa tekið eftir ónákværrmi í innlendum og erlendum frétta- flutningi. Oft skeikar litlu, en oít er eins; ög irm tvær óskyld- ar fréttir sé’að ræða, jafnvel þó ekki sé hægt að tengja viðkom- andi frétt við pólitík. áAeri því æskilegt, að blaðamenn og fréttaritarar‘sýndu meiri vand- virkni og væru ekki um of veiðibráðir. Fjölmargir búseigendur hafa máíáð og fegrað hús sin í sunt- ar, en sumir virðast alveg hafa „gleymt“ að til væri nokkuð, setn héti málning. Mörg gömul hús líta nú út setn ný og gefa umhverfi sínu bjartan og hreinlegan blæ og eiga allir, sem fegra bæinn, miklar þakkir skyldar. Þó er eins og einstaka húseigandi hafi verið litblindur og því rriálað sitt hús dökkum lit. Þannig er um eitt hús við mjög fjölfarna götu; það er málað í mjög dökkum lit og án allrar sýnilegrar viöleitni til að fegra það, nerna neðstu hæðina, en þar er verzlun. * Nú er fjöldi verzlana hér fbæ með „Heon“-auglýsinga- skilti og er mikil prýði að þeim í skammdeginu, en----- ^ svo. slokknar á einum staf, kannske' fleirum, og þá fer nú mestt Ijóminn af, og færi beíur að kvaikja ekki unz bætt hefir verið úr ágöllun- um. ■Eg, er einn af ,, þeim tiíörgit, •seiri neyðist til að ferðast með strætisvögriunum, og er mjög óánægður með margt, sem þeim við kemur. Það er tilMæmis ekki sérlega glæsilegt aö fara í vagri í góðum fötum og vera svo kannske klesstur upp aö manni, sem vel gæti hafa veriö í kola- vinnu eða þess háttar. Þetta má þó eklci skilja svo, aö eg sé að amast við verkamönnum í vögn- unuin, en gætu ekki jjeir inerin, sem stunda óhreinlega atvinnu, haft hreinleg föt til að fara í að og frá vinnu. Auk þess eru svo vagnarnir sjálfir oft -ryk- ugir og óhrcinir svo að för sjást „sé .hendi strokiö eftir.sæti- Auk þess fá svo farþegar olíu- stybbu, skrölt og fleira góðgæti í ofanálag. * Hvað er klukkan? Já, það er nú það. Klukkur á al- mannafæri eru oft mjög van- hirtar, og má það teljast til frétta, ef klukkunum í mið- bænum ber saman. Sem dæmi má geta þess, að sjald- an ber öllum skífum Dóm- kirkjuklukkunnar saman og slcakkar oft allt að fimm mínútum. jJí Það er stundum sagt, að bila- kostur Réykvíkinga sé til íyrir- mvndar og riiá vera að nokkuö sé til i því. -— En skyldu ckki vera til neinar reglur sem setja takmörk við því hvað leigubííar megi vera óhreinir og sóðaleg- ir? Það skal tekið frám að flest- ir Irilstjórar hugsa vel um bíla sina, en ]>ó eru alltof margir setn virðast gleyma því. Algengt; er að aska og vindlingaliútar skreyti gólf og jafnvel sæti sumra leigubifreiða. Stundum eiga farþegar sökina, en í marga bíla vantar öskubakka. Þá eru og margir bilar með rífið áklæði og óhreint. Hvernig væri að veita Heilbrigðisnefnd vald til að taka úr urnferð þá bila setn ekki fullnægja algengustu hréin- Jætiskröfutn ? — FIávær.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.