Vísir - 06.11.1951, Blaðsíða 3

Vísir - 06.11.1951, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 6. nóvember 1951 V I S I R 3 GAMLA Ævintýri og söngvar (Melody Time) Ný litskrey.tt músík- og teiknimynd, gerS af Walt Disney. Aðalhlutverk: Roy Rogers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ ★ TJARNARBIÖ ★ ★ , . - j Ást, sem aldrei dvín (My Own True Love) Áhrifamikil og vel leikin j mynd. 1 Aðalhlutverk: Phyllis Calvert, Melwyn Douglas. Sýnd kl. 7 og 9. am*. Hla'ðnir rafgeymar og óhlaðnir 6 VOlta, 84, 100, 114 og 128 amp. — 1É vólta, 64, 72 og 100 amp., fyrirliggjandi. — Sendum gegn eft'irkröfu. ‘ AÚV:'.' : : Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81279. Bankastrœti 10. Sími 6456. PJÖDLEIKHtíSID ímyndunarveikin Sýning í kvöld kl. 20,00. ,D Ó RI i/ ##■ SÝNING: Miðvikudag kl. 20,00. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 80000. Kaffipantanir í miðasölu. Félagið „Stérir islendingar“ Furidur verður haldinn í Breiðfirðingabúð miðviku- dagmn 7. þ.m. klukkan 8,30 e.h. Fundaref ni: 1. Skýrsla um fatakaup. 2. Kosning skemmtinéfndar. 3. Inntaka nýrra félaga. Stjórnin. FRONSKU HANZKARNIR eru komnir í fjölbreyttu úrvali íbúðar- og verzlunarhús Gott steinhús, kjallari, hæð og geymsluris á góðum stað í Kleppsholti til sölu. Á hæðinni er rúmgóð 3ja herbergja íbúð með stórum svölum. I kjallara, sem er næstum ofan- jarðar, er stórt og gott verzlunarpláss og er þar nýlendu- vöruverzlun í fullum gangi. Ennfremur 3 geymslur, sálerni, þvottahús og miðstöð. Góð lóð fylgir ásamt skúr, sem er i smíðum og verður 2 herbergi, eldhús og salerni. Húsið getur allt orðið laust fljótlega. Skipti á 4ra herbergja íbúð á hita- veitusvæði koma til greina. Nýja fasteignasalan, Hafnarstrœti 19. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Packard fólksbifreið, smíðaár 1937, vel með farin, til sýnis og sölu á Snorrabraut 56. Neyðarópið (Cry Wolf) Afar spennandi og dular- full amerísk kvikmynd. Erroll Flynn, Barbara Stanwyck. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Trigger yngri (Trigger Jr.) Sýnd kl. 5. DRAUMAGYÐJAN MÍN Framúrskarandi skemmti- leg þýzk mynd tekin í hinum undurfögru AGFA-litum. Myndin er ógleymanleg hljómkviða tóna og lita ásamt bráðfjörugri gaman- semi og verður áreiðanlega talin ein af skemmtilegustu myndum, sem hér hafa veriö sýndar. Norskir skýringartextar. Marika Rökk Walter Múller Georg Alexander Wolfgang Lukschy Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sýningar kl. 5 og 9. Aðgöngumiðar eru seldir í skúrum í Veltusundi og við Sundhöllina. Einnig við inn- ganginn, sé ekki uppselt áður. Fastar ferðir hefjast klukku- tíma fyrir sýningu frá Bún- aðarfélagshúsinu og einnig bifreið merkt: Cirkus Zoo frá Vogahverfi um Langholtsveg, Sunnutorg, Kleppsveg hjá Laugarnesi, hún stanztar á viðkomustöðum strætisvagn- anna. Vinsamlega mœtið timan- lega, því sýningar hefjast stundvíslega á auglýstum tím tímum. Til athugunar fyrir öku- menn: Austurleiðin að flugskýlinu er lokuð. Aka skal vestri leið- ina, þ.e. um Melaveg, Þver- veg, Shellveg og þaðan til vinstri að flugskýlinu, sem auðkennt er með Ijósum. Raforka. Sími 80946 ★ ★ TRIPOLI BIÖ ★★ Brúðarránið (The Bride Goes Wild) Fjörug og bráðskemmtileg amerísk gamanmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Van Johnson, June Allyson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Aldrei fann hún imnustann (The Admiral Was a Lady) Fjörug og smellin ný am- erísk gamanmynd um snið- uga náunga. Edmond O’Brien Wanda Hendrix Rudy Vallee. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI Litkvikmynd Lofts: NIÐURSETNINGURINN Leikstjóri og aðalleikari: Brynjólfur Jóhannesson Mynd, sem allir œttu að sjá! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ödýrara á sýningar kl. 5 og 7. \ KORBÍ Kaupum mulinn kork úr vínberjatunnum. Korkiðjan h.f. Skulagötu 57. -— Sími 4231. „KLINGSIL“ IMylon sokkar (54 GAUGE, 15 DENIER) fiullioss Aðalstrœtí Uppboð ■ ■ Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal Borgarfógeta-; embættisins í Arnarhvoli, miðvikudaginn 7. nóv. n.k. kl. 1,30; ■ e.h. og verða seldir ýmsir lögteknir og fjárnumdir munir eft- S ■ ir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík o.fl. svo sem: Hæg-j indastólar, armstólar, borðstofustólar, svefnherbergishúsgögn,; m radíógrammófónar, peningaskápar, ritvélar, skrifborð, gólf- ■ ■ teppi, sófasett, búðarborð með skúffum og fleiri munir. j Greiðsla fari fram við hamarshögg. : ■ M Borgarfógetinn í Reykjavík. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■■■■• FUNÐUR verður lialdinn í Félagi kjötverzlana þriðjudaginn o. nóv. í húsi Verzlunarmannafélags Ileykjavikur. Fundarefni: 1. Ctflutningur á dilkakjöti. 2. Skömmtun á dilkakjöti. 3. önnur mál. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.