Vísir - 06.11.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 06.11.1951, Blaðsíða 8
Wm Þriðjudaginn 6. nóvember 1951 Iðr st|orfisiial®'’ Egyptai* leggja slellseíia viH ekl&i fjrir allsltei*|®fþiiigið sið sto stöddu. Allsherjarþing’ Sameinuðu b jóSanna kemur saman í dag í sjötta sinn til reglulegs fúndar. Fyrsti fundur þess var haldinn í London fyrír 5 árum. Hefír verið mikið urn við- ræður milli stjórnmálamarma fyrir fundinn. 1 London fer og fram þingsetning án viðhafnar að þessu sinni. agnús frá Mel tekur sæti á 110, U tanríkisi’áðherrar Þrí- veldanna, Bretlands, Banda- ríkjanna og Frakklands koma saman á fund 1 morg- un, áður en þingið var sett, og var ])að fyrsti fundur þeirra allra þriggja, eftir komu Edens og Achesons til Parísar. Eden og Acheson i-æddust við í- 2 klst. í gær. — Brezka stjórnin hélt tvo fundi, hinn fyrri sátu aðal- ráherrarnir, hinn margir aði’- ir ráðherrar. Var þeim gerð grein l'yrir efni hásætisræð- unnar, sem verður lesin í dag, er þing hefir verið sett. I há- sætiðræðunni verðUr gerð grein fyrir lagafrUmvörpum þeim, sem stjórnin ber frani. Kunuugt er, að Bandaríkja- stjórn mun bera fram á alls- herjarþinginu mikilvægar tillögur í afvopnunarmálum. Annars er það mikill fjöldi inála, sem tekinn verður fyr- ir, og ber stjórnmálamönnum saman um, að þetta verði mikilvægasta allsherjarþing- ið, sem haldið liefir verið. Eitt þeirra mála, sem hlýtur að koma upp, er valdssvið öryggisráðsins og allsherjar- þingsins, en allsherjárþingið héfir í rauninni fært út vald- svið sitt, sbr. Kóx’eustyrjöld- ina. Þá eru tillögurnar um að hvert ríki um sig hafi jafn- an til taks herafla friðinum til verndar, hvor ríkisstjórn Kína eigi að skipa sess á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna o.fl. Á dagskrá hafa þegar verið tekin um 70 mál. U tanríkisráðherra Egypta- lands endurtók í gær, að Egyptalandsst j óm mvndi ekki að svo stöddu leggja deilurnar við Breta fyrir Sameinuðu þjóðirnar, en kringuiustæðurnar gætu breytzt og þá einnig, hvað cgvpzka stjórnin hygðist gera. Vesturveldin Jial'a lagt til, að skipuð verði alþjóðanefnd til þess að rannsaka, hvort hægt sé að stefna til kosninga í öliú Þýzkalandi, eða eins og ríkisstjórnir þeirra orða það í bréfi til Trygve Lie „í Aust- ur- og Vestur-Þýzkalandi og Austur- og Vestur-Berlín," og vilja þeir, að allsherjarþing- ið ræði málið og telji brýna nauðsyn til hera. Atvinnuleysisskránlng fer fram hér. Atvinnúleysisskrámng stendnr nú yfir hér í bæn- um og lýkur á morgnn. Ekki var unnt að segja neitt um það, hversu marg- ir hafa nú látið skrá sig, er Vísir átti tal við Ráðninga- stofu bæjarins í morgun en skráningu lýkur kl. 5 e. h. á morgun. 1300 atrinnu- íausis' í Sviss- Bern <UP). — I engu landi Evrópu eru nú færri atvinnu- leysiingjar en Sviss. Við síðustu íalningu — í byrjun október — reyndust atvinnuleysingjar innan við 1300, svo að segja má, að atvinnuleysi sé þar óþekkt. Magnús Jár.ssan frá öíel, fuIStrúi í fjármáíaráðuneyt- inu, hefir mi tekið sæti á AI- þingi sem varamaður Stefáns Síefánssonar frá Fagraskógi, 2. þm. Eyfirðinga. Var kjöi’bréf lians einróma sarnþykkt á þingi í gær, en Stefán treystir sér ekki að sitja á þéssu þingi söluim vauheiisu. Hinn nýi kirkjumálaráðherra Svía, Ivar Persson. Egypzka stjórnin sætir harðnandi gagnrýni. Ýmsir árekstrar urðn á Suézskurðarsvseðinu í gær, en engir alvarlegir. — Liðs- flutningunum er haldið á- fram. Verkamenn streyma nú til Kairo frá Suez.skurðar- svæðinu, þar sem þeir hafa ekki starfsfrið lengur, og heimta v-innu af ríkisstjórn- inni. Segist hún þegar hafa útvegað 20.000 manns vinnu. Stjórnin sætir harðnandi gagnrýni í blöðum í Ivairo og þykir þeim hún halda linlega á rétti Egvpta. Egypzki félagsmálaráð- herrann hefir sakað Breta um að beita herveldi til þess að knýja menn til að vinna, en þessuin sökum og öðritm neitar herstjórn Breta harð- lega. Segir þær fram komn- ar, til þess að vekja andúð gegn Bretum, í það niund, er allsherjarþingið kemur saman. Osvífil rán Jiábjartan dag Um kl. 11 í gærmorgun var framið ótrúlega ósvífið rán á götum höfuðstaðarins. Miðaldra kona utan af Iándi landi var að skoða i glugga raftækjaverzlunár við Norð- urstig, er einhver óþokki hrifsaði af henni töslcu hcnn- ar og hvarf sem skjótast inn í liúsásund. Konan var las- burða og gat ekld veitt þjófn- um eftirför, en fólk mun ekki hafa verið nægilega nærri til þess að liðsinna henni. í töskuhni vöfu um 3000 krón- ur í peningum, en konan vár hingað komin til þess að fara í sjúkrahús. Rannsóknarlögreglan rann- sakar málið og biður þá, er veitt gætu einhverjar upplýs- ingar i málinu, að gefa sig fram nú þegar. Fíutningar til Eyja mestmegnis flugleiðss. I síðast liðnum mánuði ferðuðust alls 695 farþegar með flugvélum Loftleiða. Auk þess flutlu flugvélar Loftleiða 16.635 kg. af ýnis konar vöruni. Ein ferð var farín til Angmagsalik á Grænlandi og sóttir þang'áð 12 farþegar. Haldið var uppi áætlunarferðum milli 10 flugstöðva innanlands. Sam anburður talna yfir flutning ana nú og i októbermánuði í fyri-a leiðir í ljós, að fleiri fárþegar voru fluttir nú en þá, nieð flugvélum Loftleiða, enda þótt veðnr i s. I. mánuði væri óhagstætt lil flugferða, og að aukningin á vöi’uflutn- ingunum er mjög mikil, eink um til Vestmánnaeyja, en ýmsar nýlenduvörur og aðrar nauðsynjar eru nú nær eiu- göngu fluttar þangað með flugvélum. Sm@&. 50 taka þáít fyrir 9 félög. Sundmót Ármanns fer fram í kvöld í Sundhöll Réykjavíkur og hefst kl. 8,3öT Keppt vei’ður í 10 sund- greinum og cru þátttakendur 50 frá 9 félögum. Þáttíakan er óvenju mikil utan af landsbyggðinni og m.a. eru keppendur ofan lir Borgar- firði, norðan frá Ólaí'sfirði, frá Keflavík, Hafnarfirði og úr ölfusinu, en ihik þeirra senda Reykjavíkurfélögin fjögur, Ármann, f.R., K.R. og Ægir keppendur á mót- ið. Sundgreinar karla eru 200 m. skriðsund, 500 m. briijgli- sund. Kvennagreinar erti 100 m. bringusund, 5 m. baksund og 100 m. skriðsund og 100 m. bringusund, 50 in. baks. sund og 3x50 m. boðsund. Þá verður og keppt í 100 m. skriðsundi og 100 m. hriú’gu- sundi drengja og 50 m. bringusundi telpa. laeSsí a víSíiÍim|I. Brezka herstjárnin í Egyplalandi hcfir tilkynnt, að öryggis á Suezskurðar- svæðinu verði áfrám gæit í hvívetna, þrátt fyrir brotl- fluínings egyzks verkáfvlies. Á finmitudag i þessari viku verður bvrjað að flytja lieim til Brellands hrezkar fjölskyldur af Suez- skurðarsvæðinu. Notaðar verða stórar flugvélar til þessara flutninga. Egypzka ut anríkisróð u- neytið sakar Breta um, að meina egypzkum dómurum að fara inn á Suezskurðar- svæðið, og ennfremur, að Bretar hafi ekki farið eftir ókvæðum lieilbrigðisreglu- gerðarinnar, sem þar er í gildi. Um þetta hafa verið hirtar Ivær orðsendingar. Bretar segja þær framborn- ar af smávægilegu tilefni. Frakki fær frið- arverðlaun. Tilkynnt hefir verið, að Frakkinh Jouhaux hafi ver- ið sæmdur friðarverðlaun- um Nobels fyrir árið 1051. Er hann sjöundi Frakk- inh, sem sæmdur er þessum verðlaunum, er voru veilt fyrst 1901. Leoii Jo'uháux er 72ja ára að aldri, liann hefir starfað fvrir alþjóða vinnumála- skrifstofuna og er varafoi’- seti hins frjálsa alþjóða verkalýðssambands o. fl. — 1 síðári heimsstyrjöldinni var hann liafður í haldi í Buchenwald fangabúðunum alræmdu. Húnvetningar hér vilja hefja skégrækt í heimahögum. % gt@ía út húwsvetnsk Aðalfundur Húnvetning’a- félagsihs var haldinn hér í bænum sl. föstudag. Á fundinu var m.a. rætt um, skógræktarmál sýslunn- ar, skipulag þeirrá o.s.frv., eii áformað er, að ágóðanum af Bórgar.Virkfshátíðinni s. 1. sumai’, verði varið íil skóg- ræktar í sýslunni. Borgar- virki var endurreist af félag- inu s.l. sumar, og hátíð hald- in, sem kunnugt er, þegar vígsla þess fór fram. Eitt af áhugamálum félags- ins er útgáfa Iiúnvetnskfa fræða og vom kjörnir í nýja ritnefnd til þess að vinna að þeim máluni: Dr. Jón Jóhan- nésson', Baldur Pálmason og Arinbjörn Arason. Á aðalfundi her að kjósa fofinann óg tvo meðstjórn- cndur og voru endurkjörnir: Jónas Eysteinsson kennari, Finnbógi Júlíusson blikk- smiður og Iiaukur Eggerts- son útvárpsvirki. Fyrir voru og í stjórninni Friðrik Karls- son og Karl Halldórsson toll- vörður. 1 Húnvetningafélagmu eru nú um 250 manns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.