Vísir - 20.11.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 20.11.1951, Blaðsíða 1
41. árg. Þriðjudaginn 20. nóvember 195 268. tbl. i Slökkvilitsmenn, .' í verkfalli. , Slökkviliðsmenn um gerv- allt Bretland hófu tveggja 'sólarhringa, . . takmarkað verkfall í gær. Hafði kröfm þeirra um sambærileg kjör við lög- reglumenn ekki verið sinnt. Slökkviliðsmenn neita að koma á æfingar þessa tvo sólarhringa, vinna að hreinsun bifreiða og að öðrum viðhaldsstörfum, en neita hinsvegar ekki að fara á vettvang, ef eldur kemur upp. ----------4---------- iúw i Eiii lélegur í gær. B.v. RöðuII seldi 4055 fcit af ísfiski í gær í Grimsby fyrir 9334 stpd. og er það lélegt, miðað við aflamagn. B.v. Jón forseti seldi 3700 kit í Aberdeen fyrir 8548 stpd. Markaðurinn hefir þvi ekki náð sér upp, síðan fisk- verðið hrapaði síðari hluta yikunnar er leið. © Yfirlýsing hefir verið birt um. það frá Truman forseta, að hann muni taka til vin- samlegrar athugunar beiðni Persakeisará um efnahags- lega aðstoð Persíu til handa, og sé það i samræmi við stefnu Bandaríkjanna um efnahagslega aðstoð til handa vinveittum þjóðum. Þessi karl lætur ekki að sér hæða. Þetta er Sir George Erskine, yfirmaður Breta á Suez-svæðinu. Tíi a / síðastliðinni viku kom 60 sinnum til átaka við kom- múnista á Malakkaskaga, sem alolrei hafa gert fleiri árásir úr launsátri en þd á einni viku. í fyrri vikii kom 40 sinn- um til átaka. Vikan sem leið er í fréttum kölluð „svarta vikan". í gær voru nokkrir skæru- liðar felldir, er komið var að einum flokki þeirra ó- vörum. Islenzk hraf ntinna e«t*v. hentug í spegla. Sýnisham iekin í. snmaw tíí fanns&knaa' v>esian hais. 1 sumar er leið kom hingað amerískur maður til að rannsaka hrafntinnu í Reykjadölum ög d Hrafn- tinnuhrygg við Mývatn. Tilgangurinn með rann- sóknum þessum er að nota hafntinnuna i spegla. Maður þessi, dr. Dunham að náfni, tók héðan fjölda sýnishorna af hrafntinnu, sem hann ætlaði síðan að slípa og athuga hvernig hún reyndist í spegla. Hefir hrafntinná yfirleitt gefizt vel til speglagerðar ef um góðar tegundir er að ræða. Einfcum þykir hún h,ag kvæmari í ýmsa stóra'mun verðmætari eru þau. spegla en gler, þar eð mikil þensla á gleri er oft erfið- leikum bundin. Ef sýnishorn þau, sem dr. Dunham tók hér, reyn- ast vel má telja öruggt að hrafntinna verði útflutn- ingsvara til Ameríku. Um verð á hrafntinnunni er að sjálfsögðu ekki hægt að segja að svo komnu máli og ekki fyrr en reynsla er fengin á því hvernig sýnis- hornin þykja. Aftur á móti má fullyrða að verðmæti hrafntinnunnar margfald- ast eftir stærð hennar. Þyí stærri sem stykkin eru, þeim irfjaHi hefst hr s&im m [rýsiavík. fiaaiaist eiasBiíg S&aoiin ©g gÍlí'S. Sl. laugardag var gengifl endanlega frá sölu á ura 20t smál. af brennisteini frá Námaskarði í Þingeyjar- sýslu, og verður þessu magni væntanlega afskipað á næstu 2—3 vikum. Það er Þóroddur E. Jóns- son stórkaupmaður, sem hef- ir tekið að sér sölu á þessul'fyrir heudi magni, og hefir Vísir átt tal við hann af þessu tilefni. Þessar 200 smál., sem þeg- ar hafa verið seldar, inni- halda 96.2% brennistein, en einhvern næstu daga Verður gengið frá sölu á um 150 smál. til viðbótar, sem inni- halda 90.8% brennistein. . Skip verður tekið á leigu til þess að flytj a brennistein- inn til útlanda, nánar lillek- ið til Rotterdam i Hollaridi, en brennisteinninn vérður tekirin uiri borð í skip á Húsa- vík. Brennisteinn úr Krýsuvík.* . Þá hefir Þóroddur tekið á leigu hjá ríkinu brenni- steinsnámur i Krýsuvikur- fjalli, og mun hann flytja þaðan út brennistein svo skjótt sem ástæður leyfa. Mun á næstunni að likindum verða hafizt handa um að leggja tæpiega öUO m. langan vegarspotta upp eftir fjall- inu, i framhaldi af veginum, sem Hafnarfjarðarbær hefir látið gera þarna. Þar er um allmikið magn að ræða, sem inniheldur um 60—70% breimistein. Verðið á honum er lægra en fyrir norðan, en útkoman verður einnig hagstæð vegna þess, að flutt verður út meira magn, enda afskipunarskil- yrði betri í Hafnarfirði og styttri flutningar þangað. I Krýsuvik getur orðið um talsverða atvinnu að ræða, en skilyrði góð til þess að ná brennisteininum. Verður, að færa hann svolitinn spöl á böndum, en siðan er honum ekið á bílum að skipshlið. Kaolin og gibs. Geta má þess, að i Krýsu- vík er einnig efni, sem nefíi- ist kaólin, og notað er til postulinsgerðar, en ekki hef- ir verið rannsakað til hlítar, hversú mikið það er. Gibs er einnig i'Krýsuvík, en það hefir enn ekki verið fullrann- sakað. Þóroddur hefir sótt um leyfi til þess að vinna þessi efni, en það er ekki enn Langt er orðið síðan brennisteinn var fluttur héð- an úr landi, og má .yæn. þess, að framháld geti orðic á slikum útflutninai héft*- ior Thors í Thor Thors sendiherra var í gær einróma kjörinn framsögumaður stjórn- málanefndar allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna í París. ILIoyds, aðstoðarutan- ríkismálaráðherra Breta, stakk upp á Thor í virð- ingarstoðu þessa, en með- mælendur voru Romulo, fyrrverandi forseti alls- herjarþingsins og aðalfull- trúar HoIIands og Hond- uras. Hér sést Biidault, landvarnaráðherra Frakka, óska Emir Mechael, hermálaráðherra Saudi Arabíu, til hamingju, er/ hann var sæmdur krossi Heiðursfylkingarinnar frönsku. Frtövwemlegva, á Sues: Egyptar og Bretar gera samning um öryggi þar. Enn er reymt að S&úga verkamenn og ispilla maiinvirkjnin Hreta. Horfur á, að unnt verði að koma í veg fyrir frekari blóðsúthellilngar á Suezéiði, eru nú öllu vænlegri, eftir að •samkomulag náðist í gærkvöldi á fundi Erskines, hershöfð- ingja Breta, og egypzka landshöfðingjans í héraðinu, mni ráðstafanir til aukins öryggis. Ein þessara ráðstafana virðist vei-a sú, að. þegar egypzka lögreglan tók aftur við störfum í Ismailia.i gær, var hún aðeins vopnuð kylf- um. Áður hafði hún skamm- byssur að vopnum. Þótt egypzka lögreglan hafi tekið við aftur, hafa Breta enn herflokka á göt- unum í þeim hluta Ismailia, þar seni Evrópumenn búa, enda . verðm." ekki sagt, að kyrrð sé komin á í borginni eftir átökin að undanförnu, en mjög hefir sveigst í rétta átt. I; átökunum undangengna daga biðu 18 menn bana, þar af 5. brezkir liðsf oringiar, og 13 Egyptar. — 30 mena Frainh. á 2. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.