Vísir - 20.11.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 20.11.1951, Blaðsíða 6
V I S I*R J^ð^udaginnm nóvetób% 1931 . JFréttabréf Ép M?titrehsfi*ffi: Veðurfar hefir veríð ein- ¦dæma gott í mánuðK isvedksmiðjan fekin iáfl JéhannessynL Véðurfar: ÞaS, seBVaf er Iþessum • rnánuöi héfir veður- ; #ar hér verið eindæma gött; Stillur og bjartviðri, áðeins ^öttáð fyrir frosti dag og dag, fen solskin;flesta daga og hlýtt fcelh um vOr. Hinsvegar var tíktóber oft ygldur á brúnina og hryssingslegur i meira tagi.'Feriti þá lítilsháttar, en :|>ó ekki svo áð vegir teptust, -'pð að þéir skemmdust-nokk- lið áf vatnsgahgi. Vegavinnu- Ynénn vóru þá enu áð verki líér nærlendis, enda vár urinið ttð vegagerð fram um -síðastl. lnánáðámót, — og gerðu þéir við, þár sem spj öll höfðu öfð- Ið mest, jáfnbarðan. Eru veg- !r nú vel færir í állár áttir héðan, svo sem til Tálkna- ' fjarðar og Bíldudals, inn á Barðastíond (yfir -Kleifa- Vheíði) og suður á Rauðasand i(yfir Skerfjáil), — en af " Rauðasandi er flutt neyzlu- iújólk hingað, annan hvern ¦ é&g. Heilsufar: Mislingar hafa „ 'gengið héx all-skæðir í haust segir hóraðslæknir mér, að þeir murii að þessu sinni haf a iekið állflesta, sem ekki höfðu féngiðþá áður, — og eru;iiú búnir að „grasséra" eðasvotil. iEkki alls fyrir löhgu -var , komið hingáð með tögara-' háseta, sem reyndist vera • ixteð mænuveiki ,og var hann einangraður í sjukrahúsmu her. Þegar til kom reyndist $>eUa .„tílféíli" svö vægt, að .$jukhriguf irin ér hú að verða albata. Gruðríður Ásgeirsdóttir frá Breldíuvelli á Barðaströnd, «ém slasaðist háskalega, er ~--«tjórnlaus bill rann með hana' íram af kletti, — svo sem f rá varskýrt i blaðaf regnum f yri r «kémmstu, — er riú að Vérða íiéil heilsu aftur. Héráðs- læknirinn hér brá þegar við, ér honum var gert aðvart um Öysið, sótti konuna í bifreið ög gerði ið meíðslum henhar hér í spítalanúm, en hófuð- kúpan hafði skaddast nokk- tíð. Tðkst sú aðgerð með á- .gÉétum og er konan að verða íkol.heilsu, sem fyrr segir. B.v. Ölafur Jóhánnesson ;hefir íegið hér í höfn hálfs- máháðartima.enfór á ísfisk-: teeiSár f mórgiin. Vóru-gérðar ¦ éfhonum ýmislegar viðgerðir éftir sumarið. Seinustu veiði- forina fór hann á Grænlands- Imð og hafði Jahga útivist.- War hann á veiðum í-sait og seldi aflann í Grimsby.en' tok; ^ðan kolafarm í annai'i fc^ezkri höfn og flutH%irigÍ& páta, skpiverjar mj ög" Vei af' Jj^su skipii í alla staði.Eins vörpungur eina skipið í flot- anum, til þessa, sem hefir hraðfrjrstitæki. Hafa þau reynst prýðilega og að þeim alhnikil „Mbót". :Hinsvegar haf a „gúanó"-tækin ekki gef - ið svo góða raun, sem við var búist og voru iþó gerðar á þeim endurbætur að fyrir- sögn kunnáttumanns héðan. Hafa þau verið tékin úr skip- inu — urn siim, að mhmsta kosti. Skipakomur hafa eflaust verið Of t tíðári hér 'úm þétta tsj'ti árs, en nu hefir verið. Þó nlá þess geta, áð svo að segja í sömu vikuiini —• -hu fyrir skemstu — komu hihg- öð þrjú stór skip —¦ þeirra á meðal „Dettifoss" til þess að taka sinn smáslattann hvert úf hraðfrystum fiski. Mahhi iiggur við áð halda — svoha Cljótt á litið — að hér sé að iminnsta kosti ekki hafður ódýrasti hátturinn á, tíl þess að koma áf urðunum á mark- að — og virðist þó á hina hliðina, að ýtrasta hófs verði áð gæta um allah kostnað víð þær. Það hlýtUr að vera dýrt, — hver áðilinn, sem þann kostnað ber — að láta Foss- tma Verai þessu snatti, eftir smáslöttum á margar háfhir. Og manhi virðist, sem ekki muni ýkja mikið hugvit til þess þurfa, aðkoma þessu í hagkvæmara horf. í dag er svo „Goðáfoss hér. En hann er áður ¦ búinn nð hirða slatta í Vestmanna- cyjum og á 'Breiðafjarðar- hðfnuro. Hér tékurhánn þó talsvért magti afurða, svo Rem karfamjöl, lýsi og fieð- fisk og verður ff erðbúihn i kvöld. Fyrirkómulagið á strand- f erðUnum í haust mun Vest- fírðingum yfirleitt þykja há- horin ómynd, 'þár sem þær „Esja" og „Hekla" hafa véiið: 'láthar élta hvdr aðra í lát- íausum hríngferðum um- hverfis íandið. Það er eins og áð l>eim' lærist -aldrei, náíihg- unum hjá Skipaútgerð rikis- ths, sém þéssar áætláhir semja, — að gera þetta á hag- kvæmasta hátt. Skólahaldíð hér á Bátreks- firði virðist liafa verið eítt- hvað laust í böhdum síðah Mhn ;ihæti; maður bg ágæti skólastjóri, Jónas Magnússon, lét áf störfmh við bárhásköl- ann. En hann gegnir nú fram-. i<\œmdastjórn Sjúkfasam- íagsihs hér og Sparisjóðsins.j Nrútheldíeg þó að mönnum, virðist Vel horfa, eftir þær tireýiMgm; sem urðu i kenn-. ariáliðinu, í haust. Var. Gurihár Finhbogason - magistér ráð- kennara bætt við, — en leik-- fimi hafði fallið niður um hokkurt skéið, — og varð Sig-% tírður Þingeyingur, suhd- kappi, fyrir valinu. Enn- fremur verður nú á hý veitt einhver tilsögn i söng i skól- anúm, og annast önnur af tveim kennslukonum.' þa kennslu. Félagslíf er Jiér fáskrúðugt og þó sennilega með meiri líf smörkum en f áskiptinn að- komuhiaður gétur gert sér grein fyrir. Eihn gamanleik er búíð að ¦öýna hér íhanst, — að visu nafrilausah og höf undarlaus- Rn, en þo þarinig úr garði gerðan að vél mátti að hon- um hlæja. íþróttafélagið .,Hörður" stóð fyrir því fyrir- tæki, — en Jónas Magnússon fyfrv. skólastjóri var leik- ítjóri. Og nú er Slysavarnafélagið „Unnur", — sém er lcvenna- deild, — að iáta æfa „SjTidir mnara" eftir Einar H. Kvar- an. Mun það leikrit vei'ða leikið um næstu mánaðamót. Patreksfirði 14. nóv. '51. og'kvennærbuxur úr -ull ¦ • nýkomið. Vérzliinin Ásgeir G. Guiiii" Jaugsson & Co.. Austurstrœti 1. HERBERGI óskast til leigu fyrir stúlku. ¦—¦ Uppl. eftir kl. ö. Sími 5445t___fógó GÓÍ) og þurr kjallara^; geymsla, stærS '14 íerm., til leigu. Uppl. í stma 7669.(497 STÚLKA: óskar.eftir her, bergi. Lítilsháttar húshjárp eða . bariiagæzla. TilboS, merkt: Austurbær — 248"; séndist Vísi fyrir miðviku- dagskvöld. (498 GOTT HERBERGI ril 'sölu "gegh "smávegis hús| hjálp. — Uppl. í.síma 66564 HÍrSEIGÉlíDtJR. Hver^ viil iéigja reglusamri stúlku' 'lítiS herbergi og eltfunar- pláss. Gæti. látiS í té húsi hjálp éSa saumaskap. Upplj í sima 811158.'. • (503 HERBERGI óskast (nl vera.slcú.r). -~ Uppl. í síntí 26i3„milh kl. .6—^e. h. (si-á ;HERBERG:ríÍi;.leígu íyti .•ir ábyggílegan.j'éinihleypingí Sími ..6398- eftir.5. • (.521 TORSTOFtfSTjqFA tlf Iei'gu. Up|>l.. í.Skaítahííö. "9I ;;tófrí;Íiæ^v':éftir:;kk'^:;"' /(517 2 SAMIiIGGJAÍTDI -stbf, ur til leigu nú þegar. TilboS, merkt: „Tvær stófur — 250' sendist Vísi fyrir •migv'ilái-- dagskvold. (514 mm$Ésm UNG, reglusSm stúlka með gagnfræðamenntan ósk- ar eftir einhverskonar vinnu. Vist kemur til greina. Þarf ekki lierbergi. Tilboð, —- merkt: „Vesturbær —..?Si'* skilist afgr. Vísis fyrir f immtudagskvöld. (516 TÖKIJM blautþvoft og menh í þjónustu. Uppl. á ' Laugavég 46 A. ¦ (51 ý STÚLKA óskast í vist. — Hraunteig 26. Sími 6489, TEK að mér upps.etningu á púðum, éinnig allskönar gluggatjaldasaum. .GuSfinna Guðmundsdóttir, Njálsgötu 7.—¦ : ... ._......(710 HÚSASMÍÐAR. Tek a!S mér aö vinna: ailskohar' inn- anhúss tréverk. rnnréttirigar; breytingar og verkstæSis- vinnu. Get skaffað efni. — Hef vélar'á vinnustaS. — Sími 6805. (507 SEHDrSVEINH, röskur og ábyggilegur, ósk- ast nú'þegar. Ludvig Storr 1 &. Co. (499 HÚSGAGNAVIDGERÐIR. Géri við bæsh'ð og bónuð húsgögn. Simi 7543. Hverf- isgötu '65, bakhúsrS. (797 tRÚÐUíSETlíIIÍG. ViíS- ger^ir után- og innanhúss, Uppl. í síma 7910. (547 SHÍB og inátá kvenkáptrr, dragtir, telpukápur og drengjaf öt. — Árni Jóháiins- són, dðmuklæðskéri, Brekku- stíg 6 A. Sími 4547. (201 •SAUMAÐIR og , gerðir upp skermar úr-eigin og til- ' lögö'um efnum. Einnig'hand-i málaö á; skernia> o. f 1.' ÚthlíS 14 (rishætS). Opið kl. 10—15 alla virka.daganema laug- aiidaga. ;. . ; (494 OLÍUKYNDIlíGAR- viðgerðír. — PantiS í síma :2*x>: :.(43i ódýrar ljósakrónur aneð glérskálum, 3K 4fa ög 5 •.-iinaíu —¦ Verð frá br. 380.^0. og Gerum viS straujárn ;OnnUr heirnilistæki, Ráf<?ekjaverzliœin Xjós og Hiti;h.f. { (Laug:avegi 79. rr-'.SinÚ.$184» -l^áttspýrrrameiin, "théistárá-, x.jOg •z.'it ræf mg 'í -iA%s'túrí>3ej'ár- -*kolanumíi>'kvéld'kl>7,50. —^ íÍ|oÍrh^fil«i^''S^6rMnk: ^- ^Þjáðdansafélag Reykjavíkur: Æfing fyrir börn í dag kl. 3 í skátaheimilinu. Stjórnin. í DAG verSa seldir telpu- kjólar frá 3Ja—10 ára. Uppl. í sima -4940. ¦ (520 2 DJÚPIR stólar, lititS notaöir, til sölu. Tækifæris- verö. Uppl. í.síma 5463.. (515 MÖTOR. Sém: nýr mótór, 1 þh. 1 h.p. til sölu. Skipti á öSrum 1 ph. J4: h.p. ;æskileg. Uppl. í síma .7.908. •• "(518 ÚTVARPSTÆKI (Phil- ips) og píanóharmonika (Hohner) til sölu. Grjóta- götu 14B, kjallára, kl. 5—7 í dag. _..........(511 TIL SÖLU: Permanentvél með tilheyrándi Hemmum bæði fyrir heitt og kalt permánent ög hárþurrka (standþurrka). Uppl. í síma 7019. (509 KARLMANWSREIÐ- : HJÓL, sem hýtt, til sölu, ó- dýrt. Uppl. í Hafnarbíó. (505 EHÍS MAWNS svefnsófi, mi'8 birki-r'úmfataskáp og öðrum , .skáp . meS hillum. Ennfremur bifki-klæðaskáp- ur til sölu á Hávallagötu 18 (kjallara) kl. * 7.30--8.30 í kvöld. Sanngjárnt verS.(5Q2. :BAR1ÍAVAGN til-sölu á Bergsstá'Sastræti 9B, stein- húsiS, efst, uppi. .;-('504 TIL SÖLU sundurdregiS barnarúm. VefS 150 kr. Eimiig barnahestur meS kerru.. BarmahlíS 35, uppi^ KUBB AMYIí DIR. — Fal- legár kubbamyndir á iooq kassa eru til;sölumeS tæki-, 'færisvérSi. — Uppl. á Lang^ holtsvegi 99; (495 .DÍVAIÍAR, allar stærtSir, fyrirliggjaridi. . Húsgagna- verksmiSjan, BergþðrugötU ti. Sími 81830. HARLITUR, aughabrúna- ; litur, leSurIitúf,;SkóIiíur, \úh : arlitur, igafdíríúlitur, teppá-t litur. Hjörtur Hjartarsoní -BræSfabOrgarstíg :i......',(344 SAMÖÐARKORT Slysá- várnafélags -íslands . kaupa ¦ flestir. Fást hjá; slysavarna-' sveitum;Umlárida'llt. — ¦! Reykjavík -afgfeidd í simá 4897- ' (364 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk,ljósn3yridir,:mynda- ramfhar. IvmrÖnHfmm mynd- ir, málvérk ^ðg saumaöar myndir. Setjum upp vegg- teppi. Asbró/ GfettissrStu 54. ÆAUPUM Miöskrir. -- Móttaka Grettísgöta «30, >kl. 1—5. Sími 2*9S°Z$m-$*> '' ''PLðTUR *é'^graíreitL *% veguín áletóitSár í'plðtur '^ ':TgTa:freítí imWyisié0vm:'. i ytii* ¦^tói^ÁIftípli^á^ 26 (kjallara).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.