Vísir - 21.11.1951, Síða 5

Vísir - 21.11.1951, Síða 5
Miðvikudaginn 21. nóvember 1951 V I S I R Nýja lýsingin á Strand jötu í Hafnarfiirði. Hafnfirðingar gera tilraun- ir með götulýsingu. „Glitlampar" settlr upp vii götur þar. í Hafnarfirði er nú unnið 1 jósmagn. Aftur á móti verða að því að gera ýmsar tilraun- ir með götulýsingu og er nú á helztu götum bæjarins orð- ið margfalt bjartara að kvöld- og næturlagi en áður var. Það er rafveitustjóri Hafn- arfjarðar, Valgarð Thorödd- sen, sem hefir þessar tilraun- ir með höndum. Hefir Vísir átt tal við rafveitustjórann og skýrði hann blaðinu frá því, að tilraunir þessar væru í heild miðaðar við það, að fá meira ljósmagn cn yfir- leitt fæst af glóðarvírslömp- um, en spara þó um leið raf- magnið. Aftur á móti er stofnkostnaður við þessa lampa allmiklu meiri en við glóðarvírslampana, sem víð- asthvar eru notaðir. Tilraunir þessar hófust í fyrra og voru þá settir upp tveir glitlampar (floure- scentljós) í Hafnarfirði, sem gáfust vel. Hafði rafveitu- stjóri aflað upplýsinga um eiginleika glitlampanna hjá slcozkri rafveitu, sem hefir mikla reynslu í þessum efn- lun. Fékk hann þær upplýs- ingar, að þeir þyldu illa spennubrey tingar, en aftur á móti vel frost. Fyrir bragð- litbrigði nokkuð aimarleg í þessu ljósi og lamparnir þykja því ekki henta nerrta á veguirt úti. Þá er loks í þann veginn verið að setja upp kvilca- silfurslamþa til reynslu og á hartrt sammerkt hinuin lampagerðunum í því, að hartn eyðir litlu rafmagni, gefur mikla birtú, en stofn- kostnaðurinn við hann er mikill. Báíur kemur úr útilegu. Æfíðsði iétiS í fsgwstm. V.b. Jón Valgeir kom af veiðum til Reykjavíkur í nótt. Hefir Jón Valgeir verið að undanförnu í útilegu með línu og reyndi beggja megin við Jökul, en aflaði lítið. í gær lagði báturinn svo lítíúna á svönefndan Karga norðvestur af Garðsskaga og aflaði vel. Fékfc hann 5 smálestir pg kom með afl- ann í nótt til Reykjavikur. Köfunarkúta úr ijdsmyndunar Hefir verið reynd Vikuþlaðið „Víðir“ skýrir frá því þann 15., að Þjóð- verjar séu að búa út tæki til að hafa á miklu dýpi nið- ur á hafsbotni. Hefir íannsóknarskipið „Meerkatze“, sem hingað hef- ir komið nokkurum sinnum, reynt þessi tæki með góðum árangi-i. 1 Víði segir: 1 Hamborg er stofnun, sem fæst við rannsókn veiðar- færa. Hún liefir samvinnu við ýnisar vei'ksmiðjur, sem framleiða vaði og gam. Stofn- ið liefir rafveitustjóri sett un þessi gerir jafnframt til- sjálfvirka spennustilla i sam-. raunir með ýmsmn tækjum band við lampana, sem halda; til þess að finna, hvar fisk- spenmmni stöðugri á þeim, | urinn hefst við í hinum ýmsu enda þótt hún breytist að vötnum í Þýzkalandi. Nú er öðru leyti á kerfínu. Nú er búið að koma upp 18 glitlömpum við aðalgötu bæjarins, Strandgötu og jVesfurgötu og í hverjuin lampa eru tvær 80 watta per- ur. Ljósmagnið er samt orð- ið þrefalt á við það, sem áð- ur var. Gerðar hafa yerið tilraun- . ir með fleiri tegixndir lampa, m. a. svokallaðan Sodium- lampa, sein kómið hefir verið upp við innkeyrsluna frá Reýjk-javjfc. Ljosker þettá : ;»Qtár aðeins . 140 wötfc? ; én • gefiir þrátf fiyrir það irtikið í ráði að liefja nýjar rann- sóknir með sjálfvirkri vörpu úti á sjálfum miðunum. Vísindameimirnir við stofn- unina munu ekki láta sér nægja vatnsmælingar með dýptarmælum, sem settir eru á línur og op botnvörpunnar og flotvörpunnar til að á- kveða kraftana, sem hafa á- hrif á linumar og vaðinn og til að mæla opnmiarhæðína. Þeir vilja sjálfir sjá og full- vissa sig um, hvernig um- horfs er niðri í vatninu i kringum hina sjálfvirku vöi-pu og reyna að Ijósmynda tundurdufii fil á hafsbotai. á 130 m. dýpi. allt, sem sjáanlegt er. Stofn- unin hefir þvi nieð aðstoð bæjarstjórnarinnar í Ham- borg og sérfróðra kafara, lát- ið gera köfunarkúlu úr gömlu tundurdufli. Hún er 150 cm. í þvermál og hefir 8 mm þykka veggi, sem út- búnir eru sterkum ljósköst- urum og mörgum smáglugg- um, til þess að taka ljós- myndir í gegnum niðri í vatninu. Rannsóknarskipið „Meerkatze“ (sem var hér) hefir reynt kúluna við Fær- eyjar á 130 metra dýpi, mannlausa. Hún þoldi þrýst- inginn, svo að að ári má bú- ast við, að í fyrsta sinn fari lifandi maður í heimsókn nið ur tíl fiskitorfanna á leið jieirra eftir hafsbotninum til þess að ganga úr skugga um stærð þeirra og hreyfingar ut an við og framan við hina opnu vörpu. Eigum við ekki að flytja það er liægt? larkaði á að vinna, þegar þess er kosíur. Þegar það fréttist, að til stæði að senda dilkakjöt á Bandaríkjamarkað, brá svo undarlega við, að sumir, sem áður höfðu talið þessa vöru lítt hæfa til manneldis, heimt- uðu hana nú refjalaust á Iivers rnanns disk. Nú kom það að vísu eng- um á óvart, þó að Þjóðviljinn gengi þarna frani fyrir Gkjöldu, og ætti engin orð tíógu óþvegin, er blaðið lýsti kjöt, markað sem ætla má, að geti orðið Islendingum ör- uggur er fram liða stundir, er bandarískar húsmæður læra almennt að meta islenzlct dilkalcjöt. Það er sagt, að nú sé framboðið á kjöti svo litið hér heima, að ekki nái nokk- urri átt að flytja neitt út, meðan við eigum ekki ofan í okkur sjálfa. Það er nú svo. Vonir standa til, að á næstu árum megi þrefalda kinda- þessum voðalegu tiltektumkiötsframleiðslu íslendinga, Léleg safia íngóSfs Arnarsonar. B.v. Ingólfur Arnarson selðí ísfiskafla í gær í Grims- by, 2922 kit, fyrir 7307 stpd. Ér það léleg sala. Hai;ð- bakur og Svalbakur selja i stjórnarvaldanna, að leyfa sölu á íslenzku kindakjöti á Bandaríkjamarkaði, enda gætu Islendingar „étið skít“, eins og þetta var orðað á liinn alkunna og smekklega hátt, sem þessu blaði er svo tamt að beita til áherzlu áróðrin- um fyrir málstað sínum. Skipti það engu máli, þó að Kiljan væri gerður ómerkur orða sinna, en liann hafði áð- ur rætt allítarlegá um íslenzkt kindakjöt og ekki talið mannamat, en ekki annað vitað, en að kommúnistar al- mennt og Þjóðviljinn sér í lagi, hefðu talið ummæli hans góð og gild eins allt, sem ritliöfundurinn hefir látjð á þrykk út ganga. Enginn tekur því alvarlega tnnbrol konnnúnistablaðsins í þessu máíi, og menn vita, að hað er ekki, og hefir ekki verið, áhugi þessa blaðs fyr- ir kjotneyzlu íslendinga, sem valdið hefir æsingaskrifun- um, heldur stafa þau af þvi, að verið gæti, að unnt væri nð magna óánægju í garð rík- isstjórnarinnr. Virðist þvi ekki ástæða til að ræða frek- ar skrif kommúnista um þetta mál. En fleiri hafa látið Ijós sitt skína í kjötskortinum en kommúnistar, m. a- Hannes á horninu og fleiri Alþýðu- blaðsmenn. Telja þessir menn þá hugmynd að selja kjöt Vestur um liaf einhvers kon- ar tilræði við grandalausan al menning á íslandi, og er þetta væntanlega einn þátturinn i andstöðu blaðsins við núver- andi ríkisstjórn. I bili þykir vist vænlegt til lýðhylli að æpa upp um vá- legan kjötskort, með þvi, að horfur em á, að kindakjöt verði ekki á borðum almenn- ings nema einu sinni i viku eða svo. Mörgum þykir bagalegt að fá ekki kjöt nema svo sjald- án, og langæskilegast væri, að menn gæti fetígið hvað- eina í matinn, hvenær sem þ j lystir. En þetta: mál ;heTir fleiri hliðar. Mér hefir skilizt, að nú sé dag. •fe.'rfcK: ; ínarkað • méð ísleözkt fcmda! i’Jsjé .iiSm , þ.éú>T| þegar tekizt hefir að rétta sauðfjárstofn landsmanna við eftir slcakkaföllin af völd- um allskonar pesta. Þegar það verður, liggur í augum Uppi, að verulegur hluti kjötsins verður fluttur út. En ú meðan verður að vinna að þvi að koma kjötinu á mark- aðinn, tryggja ser liann, eink- um í Bandaríkjunum, áður en önnur kjötframleiðslu- íönd eru búin að koma sér í?vo rammlega fyrir, að við verðum útilokaðir. Þess vegna er, að minum dómi, réttara að liefjast nú þegar handa um markaðsöflun, einmitt vegna þess, sem síðar verður, enda þótt það kosti okkur í bili óþægindi þau og leiðindi, sem kj ötskortinum eru samfara. Aðrar þjóðir leggja mjög hart að sér, miklu meira en við, þegar um er að ræða út- flutning og öflun markaða, gjaldeyrishgnað og þess hátt- ar. Bretar hafa lengi selt úr landi margar vörutegundir sem ófáanlegar liafa mátt heita á heimamarkaði. Sömu sögu hafa Norðmenn að segja og fleiri öndvegisþjóðir t, d. Danir (smjör, flesk o. fl). Almenningur í þessum lönd- um hefir skilið nauðsyn þessa, og þvi sætt sig við ó- þægindin. Mér þykir sennilegt, að svo muni einnig fara hér heima, að við öll, sem gjarna viljum hafa kjöt á borðum oftar en einu sinni í viku, tökus skort- inum með skilningi og jafn- aðargeði, þvi að mikið er i húfi. Ef Alþýðublaðsmeim téljá vænlegt að heyja enn eitt kapphlaupið við kommún- istablaðið um ímyndaða og skjótfengna lýðhylli, þá þeir um það. En það er trú mín, að það verði skammgóður vermir. Takist okkur hins vegar að tiyggja okkur framtíðar- niarkað fyrir íslenzkt dilka- kjöt i Randarikjunum, býst eg við, að mentí hárini ekki, þóti það sjáist sjaldnar á borðum hér heima nú urn stundarsakir. Þ. 14. nóv.’51. TfeS.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.