Vísir - 05.12.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1951, Blaðsíða 2
V 1 S I R Miðvikudaginn 5. desember 1951 Hitt og þetta Ekki nýtt. — Frægur málari sendi mynd eftir sig .til sýning- ar og henni var hafnaS. Sí'öar féllst þó sýningarnefnd á aö tsrira þana með því skilyröi aö upp væri látiö snúa, þaö sem niður átti aö vita. Pési litli var háttaður, mamma hans kyssti hann blíðlega og sagði: „Sofðu nú rótt blessað ljósið Hún var varla komin niður stigann þegar hún heyrir Pésa kalla: „Mamma!“ Mamma er ekki sein á sér gengur aftur upp á loftið og segir-: „Hvað er að þér, elskan mín!“ „Mamma, mér leiðist. Mér leiðist að vera einn.“ „Elsku barnið mitt. Þú ert ekki einn. Englarnir eru hjá þér og gæta þín. Góða nótt. Hún fer niður og aftur er kallað: „Mamma!“ Wú varð mamma dálítið óþol- inmóð. „Hvað gengur nú að þér Pési?“ „Mamma — englunum leið- ist og mér líka. Þessi saga er sögð frá síðustu styrjöld. Montgomery mar- skálkur er talinn mjög strang- ur í háttum. Og einu sinni kom Eisenhower á fund í aðalstöðv- um Montgomery’s í Norður- Afríku og fór fundurinn fram í skrifstofu Montgomery’s. Hánn talaði nú langa hríð og Eisenhower fór þá að langa til að fá sér vindling og kveikti sér í einum. Montgomery þefaði út í loft- ið og sagði hneykslaður: „Hver reykir?“ „Það geri eg,“ sagði Eisen- höv/er, hógvær í máli. „Það má enginn maður reykja í minni skrifstofu." [ Eisenhower slökkti í vindl- iingnum — og roðnaði lítið eitt - að sögn. £im Mmi VáK... Um þetta leyti fyrir 30 árum rnátti m. a. lesa eftirfarandi í bæjárfréttum Vísis: Benedikt G. Waage fékk nýskeö aö gjöf áletraöan lindarpenna úr skíragulli frá Íþróttafélagi Reykjavíkur. B. ,ÍG. W. hefir veriö einn atkvæöa- mesti íþróttavinur hér í bæ og meðal annars verið ritstjóri ;>,Þróttar“ frá upphafi til þessa dags, en,,hættír nú ritstjórpar- störfum frá nýári, vegna ann- arra starfa. - - —— Hilmir . ,, seldi afla sinn i§i!ij|gfandx í gær fyrir 991 sterlingspund. Frá Englandi eru nýkomnir þessir botn- ■vörpunar: Gylfi, Apríl og Ari. Miðvikudagur, 5. des. — 339. dagur ársins: Sjávarföll. Árdegisfíóö var kl. 10.15. — Síðdegisflóð verður kl. 22.50. Ljósatími bifreiða oog annarra ökutækja er kl. 15.20—9.10. Næturvarzla. Xæturlæknir er í Læknavarö- stofunni, simi 5030. Nætur- vörður er í Reykjavíkur Apó- teki, sími 1760. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi .3, er opin þriðjud. kl. 3.15—4 °S fimnítud. kl. 1.30—2.30. * Flugið: Loftleiöir: í dag; veröur flogið til Akureyrar, Hólu<a- víkur, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er ráö- gert að fljúga til Akurevrar og Vestmannaeyja. Heimilisritið, desemberheftið, er komið út. Á försíðu þess er mynd af Bryn- dísi Pétursdóttur leikkonu, ,og innan í því er viðtal við leik- konuna, eftir Sigurð Magnús- son: Af öðru efni má nefna kvæðið Vögguljóð lífsins, eítir Sverri Haraldsson, söguna Hetjulund, eftir Shiela Kaye- Smith og greinina Orsakir hjónaskilnaða, eftir J. Bacal. Enn,fremur. eru smásöguraaf Óvæiit heimkoma, ef-tir Norrnan Arthur (sem gerist í Reykja- vík) ; Ert 'þú góður eiginmað- ur, eftir J. D. MacDonakí'; Gettu betur, eftir G. Arnessen', og Litla Wing Moon, eftir A. D.orrjngton. Þá eru einnig framhaldssögur, spurningaleik- ur, danslagatextar, spurningar og svör Evu Adams, krossgát- ur, draumaráðningar, getraunir og skrítlur. Útvarpið í kvöld: 20.30 tjtvarpssagan: „Morg- unn lífsins“ eftir Kristmann Guðmundsson (höf. les). — IV. HrcAAgáta nr. 1495 I a 3 9 ó ^ il t fl 7 3 9 /0 í /z 13 ty : Pi 15 Sfógg /6 n lg '9 .i Lárétt : i heybrókar, 7 þar var Monte Christo í fangelsi, 8 við gatnamót, 10 kvennafn, 11 leikrit (þf.), 14 slitna, 17 tveir sérhljóðar, 18 hestur, 20 marka völl. Lóðrétt: 1 fótakefli, 2 vafi, 3 fangamark, 4 skátablað, 5 fara sér hægt, 6 segja fyrir, 9 am- boð, 12 þrír eins, 13 vofa, 15 tímabils, 16, tugta til, 19 þveng- ur. Lausn á krossgátu nr. 1494. Lárétt: 1 Mohameð, 7 ek, 8 mola, 10 rúg, 11 afla, 14 Njála, 17 NE, 18 rnara, 20 varla. Lóðrétt : 1 Meranna, 2 OK, 3 A. M., 4 mor, 5 ehir, 6 dag, 9 slá, 12 fje, 13 Alma, 15 áar, 16 fáa, 19 RL. 21.00 „Sitt.af hverju tági“ (Pétr ur, Pétursson). . 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Fram á eiíeítu stund“, saga eftir Agöthu .Chrjstie; XVII. (Sverrir Krist- jánsson sagnfræöingur). 22.30 Danslög (plötur). Krabbameinsfél. Reykjavíkur hafa borist eftirfarandi gjafir til ltaupa á ljósjækningatækjun- iim: Afhent gjaldkera: Hvann- bérgsbræðtu- kr. .1500,. Einar Jónasson, Laugalandi 60, Rósa Steíánsdóttir 100, ónefnd fé- lagskona 100, G. Á. 100, Kunn- ingi 200, N. N. 100, Rotary klúbbur Hafnarfjarðar 300, Pétur Ólafsson noo, Jón Þor- steinsson 100, S. áheit 15. Afhent , Alíreð Gíslasyni lækni: N. N. 100, Anna Kol- beinsdóttir 100, Kvenfélagið Fjallkonan, Austur-Eyjafjöllum 1590, Minningargjöf 'um Ástríði Þórarinsdóttur, Hráunkoti, Vestur-Skaftafellssýlu 500Í — Innilegar þakkir færi eg öllum gefendunum. F. h. Krabba- meinsfélags Reykjavíkur 4. des. Gísli Sigurbjörnsson, gjald- keri. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Amsterdam 2. des ; fer þaðan til Hamborgar. Dettifoss fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm.eyja og Akureyrar. Goðafoss er í Hull; fer þaðan tjl Rvk. Gull- ifoss; fór frá K.höfn í gær. 4. des., til Leith og Rvk, Lagar- fo.ss fór jrá Davisville 28. nóv. til Rvk. Reykjafoss hefir váent- anlega farið frá Hamborg 3. des. ti! Gdynia, Gautaborgar, Saarpsbprga, Osló ög Rvk. Selföss fór frá Dánlvik 1. des. til Rotterdam. Tröllafoss-kom til New York. 19. nóv.; fer það- an væntanlega 6- des. til Davis- ville og Rvk. Vatnajökull kom til Rvk. 2. des. frá New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. á morgun austur um land í hringferð. Esja er í Álaborg. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Breiöafirði á norðurleið. Þyrill er norðanlands. Ármann á að fara frá Rvk. í dag til Vestm.- eyjá. Skip S.l.S.: Hvassafell er væntanlegt til Stettin í dag frá Stokkhólmi. Arnarfell er í Gen- ova. Jökulfell ,fór frá Rvk. 1. 0. m. áleiðis til New York. Katla er á Cuba. Sólveig Pétursdóttir, Kirkjuteigi 18, varð fimmtug 5 ?ær. Ekknasjóður Reykjavíkur. Minningargjöfum veitt móí- taka í verzl. Guðmundar Guð- jónssonar, Skólavörðustíg 21 A og verzl. Geirs Zoéga, Vestur- götu 6. Ó d ý r I Hveiti, 10 lbs. pk. kr. 17,35. Döðlur í lausri v. kr. 12,00 kg. Sveskjur kr. 13,85 kg. Sultutaú, útl. frá kr. 10,90 gl. Gólfklútar, sterkir kr. 7,95. Verzi. ilrefcka Ásvallagötu 1. Sími 1678, BEZT AÐ AUGLtSA 1 VlSl 3ja herbergja ibúð í vesturbænum til söiu Nánari upplýsingar á skrifstofu Einars B. Guð- mundssonar, Guðíáúgs Þorlákssonar & Guð- miuidar Péturssonar, Austurstræti 7. 'Símar 2ÖÖ2 og 3202. verður haídinn fimmtudágkvöld 6. desember kl. 8,45 að Tjarnarcafé (niðrí). Dagskrá: Avarp: Sendiherra Breta. Einsöíigur: Guðrún Á. Símonar. Uþpléstur: Ævar B. Kvaran. Tvísöngur og samsöngur. Dans til kl. 2 e.m. og ýms fleiri skemmtiatriði Skírleini og gestakort fyrir meðlimi og gesti þeirra fást við innganginn áður en fiíndurhm hefst. Lokað kl. 8,45. Stjórn Anglia. !«»■■■•■ ■'■■■■■■'■■-«■■ ■■■■■■■■ ■ ■■■■ •■■«■■■■■■ „KENTÁR“ Er liinn nýi íslenzki xafgeymir, sem nú er koininn á markaðinn. „KENTÁR“ er gerður úr beztu efnum og eftir aðferðum, sem reynslan hefir sýnt vera þær beztu. Við framleiðum „KENTÁR“ rafgeyma af öllum stærðum, bæði 6 og 12 volta, ennfrémur tökum við að okkur endurnýjun á sellum í notuðum geymum og aðrar viðgerðir. LÆKJARGÖTU 34 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 9975 í smáauglýsingadálka blaðsins er framvegis veiít mót- taka í eftirtöldum verzlunum. VOGAR: Verzlun Árna J. Sigurðssonar, Langholtsvegi 174 KLEPPSHOLT: Verzl. Guðmundar FI. Albertssonar, Langholtsvegi 42. LAUGARNESHVERFI: Bókabúðin Laugarnes, Laugarnesvegi 50. GRlMSSTAÐAIIOLT: Sveinsbúð, Fálkágötu 2. SKJÓLIN: Nesbuð, Nesvegi 39. SJÓBÚÐIN við Grandagarð. Dagblaðið VtSÍÚ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.