Vísir - 05.12.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 05.12.1951, Blaðsíða 7
 N5rkomnar rennilbrautir með hjólum og kappastöng Ennfremur: Gardíhuböhd, Gardínukrókar og Gardínuhringir, margar ötærciir. LUDVIG STORR & CÖ. Sími: 3333. Laugavegi 15. ,-:HAFNARSTI3ÆT'(-4 Ný bók eftir Thor Heyerdahl, höfund bókarinnar Á Kon-Tiki yfir Kyrraharf. Hér segir frá brúðkaupsferð þeirra hjónanna til Suðúrhafseyja og ársdvöl þar. Þau höguðu lífi sínu að hsetti innborinna manna, rötuðu í mörg ævintýri og áttu þarna ógleymanlega dvöl. Falleg bók — frööleg bók — skemmtileg bók! =essi fræga og víðlesna bók er ein af mestu sölubókum allra tíma, enda segir hún frá eiiiu frækilegasta afreki, sem sögur fara af. Fáeinum eintökum af þsssari eftirsóttu bók héfir nú verið skipt milli bóksala. BÆKUR HEÝÉRDAHL eru sérstaklega æskilegar handa ungum mönnum. Þær eru skemmti- legar béekúr og lcarlmannlegar, vel ritáðar og fróðlégar. Jön Eyþórssön hefir þýtt báðar bækurnar. Ðra&fipniseiigáfan Pósthólf 561, Reykjavík, Copr. 1W8. Edgar Hice Burroughs, lnc.~Tra. Reg.O. B. Pst.Off. Dlstr. bý Dnited Peature Syndicate, Inc. ðu þeir enn að liafa ,uraðapn búást mátti við fléiri VárS- En Tarzan var þá stundina að berj- ast við einn Koliriann í göngunum 'ill þess að villa varðmönnum sýn, bar Tarzan Koliriann, sem var með- vitifndarlaus, inn í önnur göng. Tarzan -hvatti nú féiaga sína til þéss að flýja áfram, en haiin var ekki viss um að þeir gætu leiigi dulist. uð tíu milljón sterlingspund án þess að við náum til þeirra?“ sagði fjármálaráðherKann. „Skiljið þer ekki enn, herrar mínir, að þetta er styrj-' öíd?“ sagði kaupsýslumaðurinn óþolinmóður. „Stýrjöld milli bófa annarsvégar dg þjóðféiagsins hinsvegar. Bóf- arnir liafá tækifæri til að frenija mugmorð eftir eigin geð- þótta. Þessvegna verðum við að láta undan. 'Við erum sigraðir, og þessvegna verðum við að borga.“ „Éftir því sem læknarnir ségja,“ hélt sir Philip áfram, virðist forsíht isráðlíerra n11 hafa órað fyrir þvi sem gcrð- ist á Hótel Petróriía, því að síðan hann íékk málið hefir hánn sifelt verið að spyrj a um hvort ekkert hafi skeð „fjórða daginn“ sem liann kaliar. Kannist þér nokkuð við þetta, hr. Chenery ?“ „Nei, ekkert — alls ekkért.“ Blackford leit á læknana. „Ég er hraéddur um að við verðum að segja forsætisráðheranum frá því sem gerðist í gærkyöldi,“ sagði hann. „Það er að segja undir eins óg liann þolir að héyra ])að.“ „Eg get hiigsað mér að honum hægi þegar liann fær að vita vissu sína,“ sagði annar lækhirinn. Siðan fóru þéir inn til sjúklingsins, sem þéim virtist vera hressari og líkari sjálfum sér en áður. En ennþá var hann að sþyrja sömu spurningaririnár um fjórða dagirm. Blackford sagði honuiri. sem gætilégast frá hinni- sorg- legu frétt, og bað lmnn um að segja þeim, livort hann hefði féngið nokkra aðvörun um þetta fyrirfram. Skelfing ög. ótti- skein út úr andliti f<> rsíot i sráðherra ns. Læknarnir skildu um sejnan, að ]>að liafði verið rangt að segja honum frá þessu. „Dánir!“ hrópaði hann undir- eins. „Og eg sem hefði getað bjargað þeim !“ Hann hneig niður á koddann — og var liðinn. FBH/BAfiTi ÞÁTtUK': H/iiiljónatriæririgi skýtur upp. 1. KAP. LIGGUR VIÐ UPPNÍMI. Eldd voru margir klukkuthnar liðnir frá láti forsætis- ráðherrans þégar skelfirigarótta fór að verða vart í Lon- dóri. Ótrúlegustu sögur komust á kreik og þeim vár trú- að, og von bráðar „vissi“ liver maður, að til væri félags- skapur, serii væri þess um kominn að afmá allt líf af jörðinni, jafn auðveldlega og slökkt er á eldspýtu. Við- skiptalífið varð fyrir ýmsum skakkaföllum út af þessum sögum, og kaupsýslumennimir höfðu nóg að hugsa. Dómsmálaráðuneytið og Scotland Yard, og enda fleiri stofnanir,’urðu fýrir lieimsóknum áhyggjufullra kaupsýslu- manna og hálfvitlaura braskara, sem allir þóttust þurfa að sækja eða gefa ráð undir þessum einkennilegu kring- umstæðum. Fólk fór hráðlega að verða þess áskyuja, að hinn ný- látni forsætisráðherra hefði ekki aðeins vitað að atlága yrði gei'ð að ákveðinni mannfélagsstétt, heldur einriig bámalakkskóh, reiinaðir, 17 stærðir. Miðvikudflginn 5. desember 1951 SL JFtetchers 32 eríendar, verð frá kr. 115,00, einnig innlendar kven- og ■% hámáþeysur á hagstæðu verði. . Ásg. G. Gunnlaugssonar&Co. Austurstræti 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.