Vísir - 05.12.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 05.12.1951, Blaðsíða 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 5. desember 1951 til greina fyrr en siðar, en þó er rélt að -taka tillit til þeirra e(tu' þyí sein við vefð- uh komið, t. d. við lagningu aðcilæð.ai' i Lönguhlið. „fíg vildi leggja til að gerð- ar yrðu ráðsíafanir til þcss að, leggja hitaveitu í Mela- liverfi og Háskólahverfi næsta vór ,og að unnið verði áfram að undirbúningi bitaveitu í Hlíðahverfið og Mjölnisholt, svo að fulikomn- ar áætlanir og teikningar væru til af þeim hverfum, þegar ástæður leyfa.“ Að lokum skal þess getið, að kafli í skýrslunni um önn- lú’ hverfi, sem sött hafa um hitaveitu, segir, að „vegna legu þeirra og lengri að- færsluæða verði kostnaður- inn hlutfallslega miklu meiri (en í þeim sem koma til greina), svo að með núver- andi hitaveitugjöldum svari liitaveitur i bessi hverfi ekki kostnaði, meðan ekki er til vátn handa þeim allt árið. Er að öðru leyti tekið fram, að vmislegt sérstakt komi til greina um hvert einstakt þessara hverfa, og er stuttlega gerð grein fvrir því. Um eitt þein-a, Höfðáhverfið segir, að hugsanlegt sé, að þar megi fá vatn méð borun, því að þarna er nokkur hiti i jörðu. Nokkur bið hljóti þó að verða á, áð þessi moguleiki verði rannsakaður frekar. ávallt fyrirliggjandi marg- ar gerðir og htir. Földum og saunnun saman. GEVSISS H.F. V eiðarfæradeildin GÓÐ haglabyssa, amer- ísk, Savage, 5 skota hagla- byssa nr. i2, til sölu. Tölu- vert af skotum fylgir. Uppl. Leifsgotu 13, I. hæð. (85 RAIJTT þríhjól tapaðist siöastl. föstudag á Greuimel. Finnandi vinsaml hringi i síma 7185. (136 MÁLÁRASTOFAN, — Grettisgötu 42, málar hús- gögn, sprautar sko o. fl. — Komi'S tímanlega meö þaö, sein á aö sprauta fyrir jól. Einnig iiuianh'ú ssm ál-n i ng. Fritz Berndsen. Sími 2048. NÝLEGA hafa fundizt út- prjónaöir vettlingar í Iilíöa- hverfinu. Uppl. í síma 5420 frá kl. 9—5. (138 SLEÐI og skíðaskór tíl sölú. Hverfisgötu 87. (148 stúlka óskast í fá- mennt heimili. Símí 2175. — 0i<> Síiíii si i lúm&s' Stærð: 10 — 15 — 20 — 25 — 30. Opnir: 40 — 50—55. G L A S G O W BUÐIN Freyjugölu 26. NQKKRIR stofuskápar úr mahogny og birki og tvísett- ir klæöaskápar til sölu. Sér- stakt tækifærisverö. Berg- staöastræti 55. Sími 2773. — (154 BLÁGRÁTT, breitt gaber- dinebelti, meö tveimur spenn- um, tapaöist sl. laugardags- kvöld viö MiÖtún 64 eöa Múla við Snðurlandsbraut. Fjnnandi vinsamlega beöinn aö hringja í síma 3956. (121 UNGLINGSTELPA ósk- ast til aö gæta 2-ja ára drengs í 2 mánuöi. Uppl. á Óöins- götu 24, uppi. e (141 NOTAÐUR, enskur bar.na- vagn á háum hjólttm tii sölu á Þórsgötu 25, niöri. Yerð kr. 750. (1.42 UNQUR maöur óskar eft- ir einhverskonar atvjnuu. — Tilböð, merkt: „Vinna — 283“ f.yrir föstudag. (145 BEZT AÐ AUGLTSA1 VÍSi TAPAZT hefir stálarm- bandsúr (karlmanns) líkleg- ast á, Frakkastíg milli Grett- isgötu og Laugavegs. Vin- saml. skilist aö Barmahliö 50 (kjallara). (132 TIMBURSKÚR til sölu. Byggingalóð. ásamt nauösy.t- legum leyfurn getur fylgt. — Upph í sínta 84545 frá k!. 3—6. (140 VINNA. Tvær reglusam- ar stúlkur óska eftir vinnu til jóla. Margskonar vinna kemur til greina. —■ Uppl. á Grenimel 14, kjallara. (135 DRENGJAFÖT, á 8^-9 ára, til sölu á Rauöarárstíg 34- (134 TIL LEIGU forstofuherbergi meö inn- byggöum skáp á fyrstu hæð í Bólstaðarhlíð 9. Semja ber viö Sighvat Brynjólfsson. Heima kl. 5—8 á kvöldin. SÍÐASTL. sunnudags- kvöld tapaöist rautt peninga- veski á Vesturgötunni eöa i miöbænum. — Vinsamlegast skilist í Miötún 42. '(-144 STÚLKA óskast í sveit. Uppl. í síma 80936. (129 PERMANENT. Vönduö vinna. Sími 4109. (I24 PENINGASKÁPUR til sölu. Til -sýnis hjá Andersen -& Sön, Aöalstræti 16. (133 REGLUSÖM og ábyggileg eldri stúlka óskar eftir góöri atvinnu. , Mætti vera til sveita. Æskilegt að .herbergi f.ylgi, Ujppí, í sima 6064. (122 TAPAZT hefir dúns;eiig frá Túngötu 16. (t„) SÓFI og tveir stólar til sölu.. S.ími „9452. (22 NÝLEGA tapaðist hvítur kvenskór -nr. 39. Finnandi hringi í síma 3798. (J50 GÓLFTEPPI. Sem nýtt gólfteppi til ! sölu ódýrt. Stærö 2.70X3-85. —1 Uppl. á Grettisgötu 6, III. hæð. (127 RÚÐUÍSETNING. Við- geröir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 HJÓLKOPPUR af Nash tapáöist í gærkveldi. Vinsam- legast hringið í sima 81936. ' (158 UNGUR, danskur vél- smiöur, sem kemur til lands- ins 14. þ. m., óskar eftir her- bergi meö innbyggöum skáp og helzt inuVjleraö. Rólegri umgengni heiíið. — Tilboð, merkt: „Reglusamur“, send- ist blaöinu fyrir mánudag. (128 ENSKUR bamavagn, á liáum hjólum, og kerrupoki, til sölu. Uppl. í Qarðastræti 16. — (125' húsgagnaviðgerðir. Geri við bæsuð og hónuö húsgögn. Sími 7543. Hverí- isgötu 65, bakhúsiö. (797 AROAU P. J ÍÓFDRYKKJU MANNA-j SILFURARMB AND tap- aðist kl. 5—6 um Austur- stræti og Bankástræti. Skilist á bæjarskrifstofuna, Ingólfs- stræti 5. (161 TIL SÖLU tvær telpti- kápur á 6—7 ára. Verð 220 kr. Einnig telpukjólar á sama aldur. Sími 4940. (123 TEK aö mér hreinsun alls- konar loðskinna svo sem kuldajakkafóðurs, kerrupoka o. fl. Ennfremur sútun og sala loðskinna. Sútunarverk- stæöið,' Skúlag. 22 (Skjald- borg). Sími 5392. (231 SL. mánudag tapaðist telpuballetskór frá Röðli að Hátúni. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 6326. (157 NÝLEGUR tvísettur klæ'öaskápur til sölu. Verö 800 kr. Nökkvavog.ur 13. (i 2° VANTAR 1—2 herbergi og eldhús á hitaveitusyæð- inu. (Má vera í kjallára). G.et þvegiö. þvottinn. Tilboö sendist afgr. Vísis, merkt: „Tvennt fullorðið ■— 284“. (130 SAUMA V ÉL A-viðgerðir. Fljót afgreiösla. — Sylgja, Laufnsvegi tq. Sími 2656. PRJÓNAVÉL til sölu; gengur ' fyrir rafmagni; prjó.nar sokkapariö á 10 mínútum. Uppl. í síma 1797. (117 Áfengisvarnamefnd Rvíkur. PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjafabúöin, Skólavörðustíg 11. — Sími 2620. éooo ELDRI kona óskar eftir herbergi og cldlnisi eöa aö- gangi. aö eldhúsi, Getur setiö hjá börnum tvö kvold í viku. Uþpl í síma 5657 frá kl. TIL SÖLU enskur bama- vagn á háutrt hjólum, vín- rauður, lítiö notaöur. Sími 6326. <159 morie FALLEGUR ballkjóll til sölú á Birkimel 6 B (risliæð) milli kl. 6 og 7 í dag. — Mjög lágt verð. (137 Verulega gott svart o; dökkblátt. TIL SÖLU ódýrt: Qlíu- kyntur ketill 2já—ajá ferm.. ennfremur títill ljósamótor, dálítiö notaður en í prýöi- legu stædi, 32 wolta, 300 w. er mjög heritugur fyrir lítið hús eöa .sumarbústaö. Uppl. v kvötd kl. 5—8 á Vitastíg 3. TIL LEIGU herbergi. — Uppl. í síma 2043. (T43 Glasgowbálin SKAUTAR á skóm (nr 40) til sölu. Uppl. á Grett isgötu 44. ÍBÚÐ. 1—2 herþergi og eldhus óskast til leigu nu þegar. Húshjálp k;emi til greina. Þrennt í'heimi'.i. Til- bóö sendist afgr. Vísis fyrir 7. þ. m., merkt: „Fósttir- barn'—282“. '(,130 Gerurn viö straujárn og önnur heimilistæki. Raf tækja ver zlunin Ljós og Hi*í h.f. Laugayggi 79. -ú Sími 51Ó4. DÖKKBLÁTT cheviot í peysufatakápur og drengja- föt seljum viö i dag og næstu daga. Þórhallur Friðfinns- son, klæðskeri, Veltusundi 1. hvítt, bleikt, blátt og grænt og silki léreft. TIL SÖLU: Telpukápm- á 6—7 ára og nokkrir kjotar á saina aldur. Sími 4940. (147 2ja HERBERGJA ÍBÚÐ til leigu fýrir barnlaus hjón. Leigutími til 14. maí, Upþl. í síma 81260 kl. 6—7. (153 Freyjugötu 26, KÁPA á 11—12 ára telpu og ný útlend drengjaföt á „—8 ára til .sö.tu á Laúgaveg 30 A- (.151 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda- rammar. Innrömmum myöd- ír, málverk og saumatiár myndir. Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Grettisgötu 54. Í.R.-INGAR. Mætið í félagsbeimjlið kl, 8,30 í kvöld. U.nniö verður viö happ- drættið. — Stjórnýi. ÍBÚÐ, 2 herbergi og eld- hýs í kjallara fyrir barnlaust fólk til ieigu. Efstasund 24. (160 'TIL' SÖLU dökkblá fot á fimmtán ára dreng, sein ný. — Verö 850 Ícr. — Eírnig ný skreðarasaumuð föt, meö- alstærö. Verð 1050 kr. Þórh. Friöfinnsson, klæðskeri, Veltusuhdi 1. (81 PLÖTUR á grafrdti. Út- vegum áletraöar plötur £ grafreiti meö stuttnm fyrir- vara. UppL á RauöarárStig 26 (kjallara). — Sími 6rz4 LÍTIÐ lierbergi óskast, helzt á Melunum. Tilboð óskast Þ.síma 80210 effjr kl. 18. (150 Handbolti karla inn á Há- logalandi í kvöld kl, 8,30. — Frjálsíþfóttástjórnin, m/*Mi HERBERGI til leigu. Reglusemi. áskilin. Uppl. í sima 2652. (419 STÚLKA óskar eftir her- bergi í austurbænum. Uppl. í sírna 81532. (126

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.