Vísir - 05.12.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 05.12.1951, Blaðsíða 8
I Miðvikudaginn 5. desember 1951 Ef menn sp komast hjá m raimagnio, ma Talsvert spennn- fall um síðari suðutímann. Meaanslið á !§>©gt innan viál IMB tensaa, a sek. Sennilega verður að fara þess d leit við rafmagnsnot- endur d orkuveitusvæði Sogs ins, að þeirfari sparlega með rafmagn í vetur, meðan notk un er mest. Hefir Vísir átt tal um þetta mál við Steingrím Jónsson rafmagnsstjóra, þar sem raf- magnstakmörkunin nær nú til allra daga vikunnar, en hún kom aðeins til fram- kvæmda finnn daga liennar til skamms tíma. Sagði rafmagnsstjóri, að raforkunotkunin hefði auk- izt um það hil um 10% á þessu ári, sem væri þó að- eins minna en á árinu sem leið. Stafar þfctta af auknum vélakosti iðnaðarins, nvjum heimilum, sem stofnuð hafa verið og þar fram eftir göt- nnum. Vegna þess live notk- nnin hefir vaxið mikið, en "vatnsrennsli í Sogi liins veg- ar lítið vegna þurrkanna í sumar og liaust, hefir orðið að grípa meira til vara- stöðvarinnar en ella, svo að hún er nú í gangi allan dag- inn. Þrátt fyrir þetta Ixefir orðið nokkuð spennufall um suðutímann á kvöldin, svo að stundum hefir legið við, að nauðsynlegt væri nð grípa til einhverra ráðstafana á þeim tírna dags einnig. Til þess hefir þó ekki komið, og ef notendur gæta þess að fara sparlega með rafmagn- ið, á ekki að vera nein hætta á því, að skerða verði raf- strauminn frekar en þegar hefir verið gert. Þarf hver nolandi lítið að sér að leggja, til þéss að spennan falli ekki. Hækkar aftur i Soginu. Eins og oft hefir verið get- ið x Vísi, hefir vatnsrennsli í Sogi verið minna undan- farið en nokkru sinni, siðan það vaf virkjað. Minnst varð vatnið 78 teningsmetrar á sekúndu (meðalrennsli 112 tenm. á sek.), en hækkaði í 105 tenm. við rigningarnar í október. Eftir það fór að frjósa lækkaði það aftui', komst niður í 82 tenm., en síðan hefir það aukizt lítil- lega á ný, en þó veiáð innan við 90 teningsmetra á sek- úndu. Þrír þingmenn hafa horið fram þd brtt. við 13. gr. fjdr- laganna, að 1,5 millj. króna verði varið til austurvegar úi næsta dri. Eru það Gunnar Thorodd- sen boi-gai'stjóri, og þing- menn Árnesinga, Sigurður Ó. Ólafsson og Jörundur Brynj- ólfsson, sem bera fram til- lög þessa. Er langt síðan málið kom fyrst á dagski'á, en kernst væntanlega á ein- hvern rekspöl á næsta ái'i. Leikfangahapp- drætti Vals. Knattspyrnufélagið Valur efnir til leikfangahappdrættis að þessu sinni eins og fyrir jólin í fyrra. Eru vinningar samtals á annað hundrað og kennir þar ixiargra góðra grasa. Þar eru m. a. 20 brúður, sem vantar mönxmur, brúðuvagnar fyr- ir þær, rafmagnsstraujái’n fyrir drengi, reiðlijól, bílar og mai-gt fleira. Allt eru þetta vönduð og endingargóð leik- föng. Vinningsnúmer liafa vex'ið dregin út fyrirfi'am — Valur varð fyrstur til að efna til slíks happdrættis í fyx-ra — svo að enginn þarf að vera í vafa, ef liappið hefir hlotn- azt lionum. una vantar Wáan bíl. I nótt, á tímabilinu frá kl. 1—9 í moi'gun, var ekið á mannlausa bifreið á Holta- vegi. Er þarna uni að ræða sex- hjóla liei'bifr'eið af Chevi'olet- gei'ð, X-588, eign Boga Mel- steðs, Framnesi á Skeiðum. Hafði verið ekið á lxægra afturhjól bifreiðarinnar og valdið á henni töluverðum skennndum, enda árekstur- inn svo harður að bíllinn færðist lengd sína fram þótt hún stæði í afturábak-gíri með handbremsu á. Auðsætt þykir að bifreið sii, sem valdið hefir áreksti'- inum, munu vera mikið skemmd á vinstra frambretti. Auk þess mun lxún vera blá að lit. Biður rannsóknarlög- reglan þá, sem varir kuniia að verða við bifreið með þvi- líkuin éinkennum eða um- mei'kjum, að láta liana vita. Áætfunarbíl ekið á drengjahóp, 23 bsða bana og Körmuíegasta bíislys, sem orðið hefir Löndun togara. Lokið er að landa úr Jóni Baldvinssyni. Hann liafði 145 snxál. 160 kg. — Aflinn skipt- ist þannig: Þorskur 24 smál. 810 kg'.; kai’fi 102 smál. 760 kg.; langa 5 smál. 500 kg.; ufsi 10 smál. 630 lcg.; ýsa 130 kg.; koli 380 kg. og lúða 950 kg. Sviplegt slys varð í gær í Chatham í Englandi, er stórri tveggja liæða lang- ferðahifreið var ekið inn í fylkingu drengja. Fregnir seint í gærkveldi hernxdu, að 23 hefðu beðið bana, en 19 meiðst svo al- varlega, að þeir voru fluttir í sjúkrahús. Auk þess urðu nokki’ir fyr ir taugaáfalli og voru einnig fluttir í sjúkrahús. Slysið varð síðdegis i gær, og vei'ð ur ekkert með fullri vissu U.SeA. værat- anlegiir Blaðið White Falcon skýrir frá því, að hingað sé væntan- legur blandaður kór frá George Washington-háskól- anum í Washington. Vei'ður kói'inn samfei’ða móður eins hernxannsins í varnai'liðinu, sem boðið hef- ir verið að dveljast liér hjá syni sínxfin í vikutínia um jólin, sem einskonar fulltrúi mæðra þeiri’a allra. Getur vel vei'ið, að kóririn syngi hér í Reykjavík, en hann er þekkt- asti háskólakór Bandaríkj- anna. Margaret Trum'an söng með honum á sínum tíma. Vikii^drauuir Vísis. Verðlaun 500 kr. Vikan 3. des.—S. ' des. i Spurning: Hve margir verða samtals gestir kvikmynda- húsanna (7) á sunnudag? 4 -Svar: .................................... Nafn: .............................................. HelmlU: ............................................ Ráðningin er ekki tekin gUd, nema hún sé koriiin í skrifstofu blaðsins fyrjr kl. 6 n.k. laugardag, 8. desember. Óvíst enn, hvort leyft veriur ai flytja inn jólatrén. Upptýsim apet ipe&ið Sa'se, MÉi&a&aM&emt- Laust fyrir hádegi átti blað- ið tal við Gunnlaug Briem skrifstofustjóra í atvinnu- málaráðuneytinu. Kvað hann leitað hafa verið álits sér- fræðinga í Darimörku og Noi’- egi. Svör þeirra' eru væntan- íeg þá og þegar. Verður at- hugað, nxeð hliðsjón af skeyt- um þeirra, hvað gert verður; m. a. athugað hvort sótt- hreinsun trjánna gæti talizt xxægileg öryggisráðstöfmx. Eins og skýrt var frá í Vísi í gær í viðtali við Sig. E. Hlíð- ar yfirdýralæknir, hefir hann talið hættulaust, að flytja inn rótai'laus, umbúðalaus jóla- tré. Að sjálfsögðu breytir það viðhoi’finu, ef réttar reynast fregnir, sem borizt hafa um að. dádýr og hirtir í skógum Danmerkur hafi tekið gin- og klaufaveiki. .Síðaix viðtalið fór fram hefir yfirdýralæknir rætt við skrif stof ustj óra landbúnaðai’- ráðuneytisins uxn liið breytta viðhni'f. og hefir og leitað álits dýralæknis Noregs. — Vegna slænxs símasambands bað, .Hlíriar yfirdýralæknir hann um að gei'a grein fyrir áliti sínu í skeyti. Þegar það berst ræðir Hlíðar málið við laixdbúnaðari'áðuneytið, en þegar þetta ér ritað hefir eng- in ákvörðun vei'ið tekin um bann við innflutning jóla- trjáa, lxvað sem síðar verður. Þorkéll máni reyndur eftir áramót. Seinustii fregnir af diesel- togurunum tveimur, sem eru í smíðum í Englandi, eru þær, að Þorkell mdni verður tilbúinn um jólaleytið. Reynsluferð verður þó vart farin fyrr en eftir ára- mótin. Patreksfjarðartogar- inn (Gylfi) mun ekki verða tilbúinn fyrr en í fyrsta lagi mánuði síðar. sagt um orsök þess, cn bif- reiðinhi var elcið inn í fylk- iixguna að aftanverðu, en dreixgirnir gengu í tvöfaldri röð, og voru þeir á leið til sjóliðabúða, til þess að taka þátt í eða vera áhoi'fcxxdur að íþróttakeppni. Di'engir þess- ir stunduðu æfingar sem sjálfboðaliðar, til undirbún- ings því að vei'ða sjóliðar. Ýnxsir aðstandeixdur drengjanna koixxu fljótlega á vettvang til þess að spyi-jast fyrix', eix engar ái’eiðanlegar upplýsingar var hægt að gefa fyrr en undir miðnætti. Þá var aðstandeixdunx til- kynnt, þeiixi er til náðist, hverjir hefðu farist, en lík þeix-ra allra höfðu þekkst. Þegar er slysið varð koixxu mai'gar sjúkrabifi’eiðar á vettvang ,og einstaklixxgar veittu mikilvæga aðstoð. Þetta er eitthvert átakan- legasta bifreiðarslys, seixx orðið hefir í Bretlandi. Framh. af 1. síðu. þegar, um 50 talsins, veðux’- tepptir í Fornalxvanxmi. Ef veður lægir þar í dag' nxunu bilai’nir reyna að brjótast norður ýfir heiðina. Ekki er talið semxilegt að mikill snjór liafi safnazt á heiðina, eix hins vegar er vitað unx mikinn snjó þegar norður yfir hana kemur, eixxkunx í Hrútafii’ðinunx og annars staðar , vestanverði'i Iiúixa- vatnssýslunni. Brattabrekka vai'ð ófær í gær og sönxuleiðis er leiðin austur að Kii'kjubæjai'- klaustri taliix ófær. Einkunx er mikill snjór á Mýrdals- sandi og þar fyx’ir austan. Símslit urðu allvíða. Meðal annars er fjölsímasanxband- ið til ísafjarðar rofið, en rit- símasanxbaixdið hins vegar í fullu lagi. Á niilli Blönduóss og Sauð ái'króks er biluix og eins er lélegt samband við Siglu- fjöi'ð, sem einnig stafar af bilun. Er talið líklegt að liún sé íxálægt Sauðárkróki og er vonast til að hún konxist bráðlega í lag. Á Suðui’landslínurmi er tal sambandið milli Skarðshlíð- ar og Víkur rofið og einhvers staðar á leiðinni frá Horna- firði til Reyðarfjarðar. Ná- kvæmar fregnir hafa ekki boi’izt hvar sú bilun er, en það er nú í athugun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.