Vísir - 05.02.1952, Page 7

Vísir - 05.02.1952, Page 7
„Lækkaðu seglin,“ sagði Sam háðuglega. „Þú ættir að'láta :renna af þér áður en þú reynir nokkuð slíkt.“ ■ron< »M*.'Eda»f'Rtc«'áuVrougn».ínc —TiVí'aa*.U.S.Pat.ÖS. Distr. by United Feature Syndicate, toc; Svo sk’ipaði hun M’Lunga áð binda hann við staur og berja hann. „Þú lýgur því“, hrópaði Merala. „Jæja, göfugi og dyggðugi lávarður, járl og fraandi, — hverra erinda kemur þú? Og hvar í helvítinu er þessi kona mín?“ .. „Aha, orðinn drukkinn svona snemma dags,“ sagði Sam með fyrirlitningu. „Það stendur ekki á móðgununum þínum.! Svaraðu spurn-- ingu minni, hvar er Cecily, eg ætti að h.afa rétt til vitneskju um það, þar sem hún er ko.na mína.’S.. : . , ( . . . „Satt er það,“ sagði Sam og kinkaði kolli, „hún er. það, vesa- lingurinn, og það er það, sem veldur mér áhyggjum.“ „Hví skyldi það valda þér áhyggjum?“ spurði Ralph nap- urri röddu. ....... „Vegna þess, að eg átti hlut að máli, að þið urðuð hjón — sem ald-rei’s.kyldi verið hafa.“ . . . . . „Farðu fjandans tli — og láttu í ljós áþ^ggjþr þínar annars- staðar en hér. Ríddu heim þegar í stað og sæktu hana, heyr- irðu hvað eg segi?“ „Vissulega.“ „Jæja, ætlarðu að ríða eftir henni?“ „Kemur ekki til mála.“ . „Þá skal eg. syo sannai'lega fara sjálfur og sækja hana.“ „Þú ferð hvergi þeirra erinda.“ „Hvern þremilinn áttu við?“ „Eg vil ekki, að þú stígir fætj þínum inn fyrir húsdyr á Wryboume Feveril, því að mér eru, sannast að segja, samvistir við þig lítt að skapi.“ „Og eg vil ekkert hafa saman við þig að sælda. Hvers vegna ertu þá hingað kominn?“ „Til þess að gera þér tilboð.“ „Ef’þú hyggst kaupa Wrexford-mylluna k.emurðu of seint, því að eg er búinn að selja hana — og það gleður mig að geta tilkynnt þér það.“ „Eg hafði frétt um söluna.“ „Já, vitanlega, Cecily hefir hlaupið til þín með fréttirnar.“ „Hún sagði .mér fpá’því/4 „Og vitanlega sagt þér alla raunasöguna — frá misklíð okkar —“ ... ■ „Nei, hún minntist ekki einu orði á neina misklíð, hún er stórlyndari en svo, að hún gerði slíkt.“ „Veit eg það, þrællinn þinn —“ „En —,“ sagði Sam, án þess að láta sér.bregða, — „þótthún sú göfugri en svo, að minnast á þetta einu orði og reyndi af fremsta megni að láta það líta syo út Sem hún væri hamingju- söm, ung. eiginkona, þá. mistókst henni það, sem vonlegt var, því að hún gat ekki leynt bólgnum úlnliðum og marblettum á þeim. Hyer skyldi ha.fa verið þar að yerki? ., Vei þeim., sem þannig smánar nafn ættar sinnar. Það er vegna þess, ao eg s(á hana þannig útleikna, að eg er hingað kominn. Renndi þig ekki grun í það?“ „Eg.fór ekki í neinar grafgötur um það,“ hvæsti Ralph og kreppti hnefana. „Eg efast samt um, að þú getir þér rétt til um erindi mitt,“ sagði Sam og hristi höfuðið. „Eg kom til þess að bjóða þér nægt fé, svo.að þú gætir drukkið þig í hel, svo að Cecily þyrfti sem styzt að lifa við þá skömm, að vera eiginkona þín.“ Reiðin sauð í Ralph og það korraði í honum, en í svip gat hann engu orði upp komið, og það var sem krampatitringur færi um allan líkama hans. Loks stamaði hann hásum rómi, slitrótt: „Eg .... eg .... eg .... fyrir þetta skal eg lemja úr þér líftóruna.“ £ R. Buwmfkái Merala skipaði nú, að þeir Tarzan Kailuk yrðu færðir nær sér til yfir- heyrslu. Kailuk var alls óhræddur og svár- aði: „Mér er alls ókunnugt um nein uppreisnaráform.11 Vérðir bundu Kailuk við staur, en Kailúk benti Tarzan á að stiliá sig. Tarzan réð sér varla. „Nú, án tafar, hú skal það gerast,“ æpti Ralph og smeygði sér úr jakkanum og henti honum frá sér. „Vertu ekki að reyna að egna mig upp,“ svaraði Sam stutt- ilega, „þyí. að það .ættirðu að gefa séð, þó.tt þú sért ekki fylli- ■le.ga með sjálfum þPf, að eg iða .í skinninu eftir að tukta þig t;l, eins.og .eg .muncli fúslega gera við hvern þann, sem mis- þyi-mdi konu — og þár sem Cecily er mér mjög kær og verður úlitaf — Hann vék ,§ér ,til hliðar hlæjandi, er Ralph æddi að honum með roiddan Imefann og Ju'cppíi hnefana, en er þeir gengu mú.fram íhYor,ivmó.ti .öðrurrygekk gamli Tom milli þeirra, alís iósmeykim, ,eþda, .gámall þarþagamaður: „Herrgr mínir, nei, herrar mínir — það kemur ekki t-il mála. að.þið berjfs.t hér. Jsar s.em þe|s^r. óhræsis steinnibhui; eru við h.yert fótniál. Ef þið' getið ekki stillt ykkur um að fara sarnan, ,þa koraið ipn á grgsyöílinn umgirta, og berjist eins og enskum . sportmönnum sæmir.“ „Ágset hugmynd, Tom frændi. Farðu á undan,“ sagði Sam :og kinkaði kolli. Og nú, er þeir frændurnir gengu hlið við híið, á eftir gamla í :uanninum, og Sam vh'ti fyrir sér hinn fríða og vel vaxna unga manp, sagði hann: i „Þjað ,er höxmulegt, hyernig þú fe.rð með nafn ættar þinnar.“ „I3öiyun. ættar minnar hyílir kannske yfir báðum jafnt — • skjöldur Scrope.-ættarinnar er ekki svo hreinn, að þú asttir að hafa mörg orð um.“ . , . „Ályeg satt,“ sagði Sam þunglega, „en sá er munurinn, að eg g.eri .allt, sem í( m.ínu valdi stendur til þess að bæta um. i fyrir allt sem.mér hefir á,orðið og misgerþir.feðra okkar, en þú ingu, að þú ert að glata öllu áliti, —■ liggur títt ósjáif.bjarga fyrir hunda og.niannu fótum.“ Áður ,en Ralph fengi tíma til andsyara mælti. Tom: „Jæja, herrar mínir, þá er hingað komið, pg munuð þið kpm- : ast gð, raun um,.að yöllurinn. er mjúkur. Má eg hjálpa yður úr jakkanum, lávarður minn?“ „Nei, þökk, eg hafði ekkigetlað m.®k að l'ara ú.r jakkanum.“ „Jæja, þeiðursmenn.“ ,saSði. Tom gamli. og tók .gamalt silfur- úr upp. úr vesti sínu, „það er bezt að eg verði tímavörður.“ „Nei,“ hrópaði R,alph, „burt mpð, þig, Tom. Við berjumst meðan annar má uppi standa — og höldum áfram liggjandi, meðan lífsmark er með okkur. Hér skulu ekki verða grið , gefin.“ „Eins og þér þóknast,“ svaraði Sam og hneppti að sér jakk- anum. „En, iávarður minn, ætlið þér ekki úr jakkanum" spurði Tom gamli, alveg steinhissa. „Nei, eg ætla Ralph að færa mig úr honum, ef hann getur," Og þar.mpð þrýsti Sam hattinum niður undir eyru og þeir . frændur tóku.sór. stöðu með kreppta hnefa. Sam brosti napur- lega, en var. ygldur á brún, .en .ekki vottaði fyrir brosi á yör- um hans. Hvpr um sjg yar. s.taðráðinn í að ráða niðurlögum hins. Þeir gengu nú báðir fr^m með hnefana. á lofti ..... en þá heyrðist allt.í einu kvenlegt örvæntingáróp óg pilsaþytur mikill, og Cecily æddi fram með opinn faðminn —. til raanns síns, honum til verndar, en reiðpilsið var sítt og hún hrasaði, en Sam. greip hana í fallinu, og kipþti henni. áftur á bak, svo að hún yrði ekki fyrir hinum hátt reidda hnefa manns hennár, en .varð sjálfur fyrir högglnu. „Hugíeysingi,“ heyrðist nu kalláð, annarri röddu, einnig kvenlegri, og var slík nepja í. röddinni og fjú'iiTitning, áð Ralph glúpnaði, er Ándrpmeda nám staðar fýrir framan íiann. „Enginn nema löðurmenni mundi slíkt hogg gfeiða, en það var ekki við öðru að búast eftir hina lítilmanniegu og —“ „Æ, nei, nei,“ kveinaði Cecíiy og hljóp í faðm manns síns, til þess að vernda hann og verða honum .til hugsvölunar. „Ándromeda, elskan mm,“ sagði hún, „vertu ekki að ásáka hann, það var ekki tilgangúr hans áð fneTðá mig. Verið ekki að erfa þettp við hann. Og þú Ralph, segðu — núna, að þig iðri þess' sem gerðist., óg svo gíeymum við þessu.“ Þriðjudaginn 5. febrúar 1952 FramBftinn segir örlög ffyrir, Framh. in í því að hrinðá þessu frá mef. En dag nokkúrn áttí hánn að 'fara til herþjóhústu og kom tíl að kveðja mig. Þá stóösí ég ekki freistingúna, er hahn jái.'Tði mér ást síná. Ég vissi, líváð cg' ■átti í vændum, en þaö aftráöí •mér. ekki að j átást hóhum. Þið vitið,. hvernig' sambú'ð okkai' varð. Við skildum en eftir nokkurn tíma grátbáð hann mig um að taka sig í sátt. Ég fre'staði því þó þangað til ég hélt, áð ég væri orðin 47 árá gömul og spádómuririn riæði ekki lérigúr til mín. En í því efni hafði ég gabbað sjálfá'mig. Ég var ári yngri en ég Kélt.“ Þegár hún hafði skýrt frá ■ þessu'gékk hún til hvílu sinn- ar og eftir síúttá sturid vár' hún látin. Tyrone og Beres'fórd-fjöl- . skyldurnar eru vel þekktar á írlandi. „Leyndas'dómur Rauftu hlÖftunnar.4* Árið. 1927 var my.rt ensk stúlka að nafni María Martéw. Var vingott milli hennár óg ungs bónda að nafni Corder og varð hún barnshafandi af hans völdum. í stáð þess að koma heiðar- lega fram við stullcuna og kvongast henni, er svona var komið, fór hann að hugleiða hvernig hann gæti leynt þessu, [ án þess grunsemd vekti, því að enn vár þetta á' engra vitorði nemá hans og stúlkunnar, og varð sá endir á, að haiin myrti hana 18. dag maímánaðar fýrr- nefnt ár. Um íarigt skéið var mikið rætt og ritað um mál . þetta serii „leyndardóm rauðu hlöðunnar“. C jrder fór þannig að, að h'rin hafði orð á því við ýmsá, að hann væri í þann veginn að vænást Máríu, en skömmu síð- ar skáut hann haria.og gróf lík- ið. Hvarf hann síðan á braut, en lét það berast út, að þaú hefðu verið gefin saman í kyrr- þei, og flútt burt, en lét ekkert

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.