Vísir - 08.03.1952, Blaðsíða 1

Vísir - 08.03.1952, Blaðsíða 1
Latlgardaginn 8; marz 1952 56. tbl. WJBmhwf í heÍBmstMÚimwtunt: var stúlkan á myndinni vann 3. verðlaun í listskautahlaupi í Osló. Hún er frönsk og Iieiíir Jacqueline du Bief. lenzkum og ís- .mönnum. 60 maiMis frá hvoru Skógrækt ríkisins gengst í vor fyrir skipíiferð milli norskra og íslenzkra skógrækt- armanna og er búist- við allt að 60 manna bátttöku frá hvoru landi. Búist er við að farið verði seint í maímánuði og kemur þá norska skipið Brand méð Norðmennina hingað en tekur íslendingana til baka. Búist er við að dvölin í hvoru landinu fyrir sig taki allí að hálfan Eldsneytishorfar hafa batn- að svo mjög í Bretlandi, að rieýðarhömlur, sem seítar voru í október, liafa verið afiiumdar, og dregið úr kolainnfluííiingi frá Bandaríkjunum. Þetta er gerlegt vegna þess, að október og nóvember voru mildir og vetrarveðráttan yfir- leitt hagstæð í þessu tilliti. Brezka stjórnin ætlar að verja 1 miilj. stpd. til að stuðla að 'því, að fyrirtæki og einstakl- ingar taki í notkun sem. hent- ugust upphitunar- og eldunar- tæki, með tilliti til kolasparn- aðar. lllil 0P um segitiaiia '■‘mEBS BSitS Mzs*£Íg$i &£$ Æesri&S g smíti. Egypzka innanríkisráðuneytið hefir nú birt skýrslu um rannsókn út af óeirðunum í Kairo 26. janúar síðastliðinn, sem leiddi til falls stjórnar Nasha pasha, eftir að heil hverfi voru brennd til ösku og margir menn verið myrtir. hefjasl SConur i ippþ@tl i israsiiiu. liio (UP). — Til uppþots kom í borginni Curitiba, höfuðborg Parana-fylkis í gær, og urðu af því talsverð- ar skemmdir. Konur voru fremstar í flokki uppþots- manna, því að uppþotið var til að mótmæla hækkandi verðlagi á nauðsynjum. Ruddust konurnar inn í mat- vöruverzlanir, burut þar allt og brömluðu og fleygðu mat vælum út á göturnar, en lögreglan handtók nokkrar valkyrjanna og kældi þær í kjallara sínum. mánuð. Síðan er ráðgert að m. s. Hekla íari héðan með Norð- mennina og sæki íslendingana f býrjun júníihánaðar. íslendingarni'r sém fara, eru áhugafólk uíh skógrækt víð§ vegar af laridinu, fólk sém vill kynna sér skógræktarstarfsemi eins og' hún ér rekin í Nöregi bg ér líklegt að áf þessú geti orðið stórmikið g'agii bæði til að vekja áhuga og breiða út þekkingu á skógræktarstörf- um. Munu íslendingarnir vænt- anlega helz-t verða í Mæri og Sogni svo og í umhverfi Berg- ens og kynna sér þar norsk skógræktarstörf. Norsku skógræktarmönnun- um verður dreift milli hinna einstöku skógræktarfélaga hér á landi og verða þár látnir leið- taeina um skógræktarstörf. — Komið hefir til mála að þeir komi með' eitthvað af plöntum með sér. Ef sú verður raunin á, að gin- og klaufaveikin breiðist út í Noregi, getur komið til mála að hætt verði með öllu við föriná. Sendiherrar Breta og Bandaríkjanna eru nú byrjaðir viðiæður við forsætisráðherr- ann nýja í Egyptalandi. Sendiherra Breta og forsæt- isráðherrarin ræddust við í hálfa klukkustund í gær, og var ekki látið annað uppskátt, en að um kurteisisheimsókn Hafi verið að ræða. Fréttaritar- ar telja þó, að þessi heimsókn, og samskonar heimsókn banda- ríska sendiherrans til forsætis- ráðherrans, síðár í ’ gær, séu upphaf þess, að viðræðurnar um ágreiningsmálin hefjist um eða upp úr þessari helgi. Niðurstaðan af rannsóknun- um várð sú, að innanríkisráð- hérra Nahas pasha sé meðal þeirra émbættismanria, sem; verði að berá ábýrgð á því, sem gerðist. Þá ér talið víst, að unnt hefði vérið að köma í veg fyrir óeirðirnar, ef hérinn hefði ver- ið tilkvaddur í tæka tíð, én hér- inn er talinn hafa leyst sitt hlut- verls óaðfinnanlégá af hendi. Ef tekið frám, að' þegaf æðsti yfirmaður hersins, Farouk kon- urigur, fékk vitneskju um hversu alvarlegir atburðir voru að gerast, hafi hann skipáð hern um að skakka leikinn og koma á lögum og reglu og hafi her- sveitir verið komnar á vettvang einum stundarfjórðungi eftir að fyrirskipunin va-r gefin.- Upptök óeirðanna rannsökuð. Það var Aly Maher pasha, er lét framkvæma rannsóknina, én stjórn hans var við völd mán- á vegom Frakka. París. (U.P.). — Franska hafskipið, Liberté (áður Eu- ropa) kom til Rio de Janeiro á latigardag. Er þetta fyrsta stóra skemmti- ferðin, sem efnt er til af frönsku skipafélagi, en farþeg- ar eru 712 og hafa greitt sam- tals 1250 þús. döllara fyrir 28 daga ferð: Dýrasta lcáetan kost- aði 10.740 dollara. Sl. ár fóru 438.693 farþegar fíugleiðis til útlanda frá Néw York, en 342.293 með skipum. N. York (UP). — Vísinda- menn við Rochester-háskóla hafa fundið lyf, sem hefir alveg sömu eiginleika og morfin. Enn er framleiðsla efnis þessa mjög flókin — hún er í 27 mis- munandi stigum — svo áð ekki verður um það að ræða fyrst um sinri, að gerfimorfín komi á markaðinn. Togaraverkfallið: iiieifii Líkur faenda til, að togara- sjómenn muni samþykkja samningsuppkastið, sem samkomulag varð á dögun- um. Atkvæðagreiðsla á tog- urum á hafi úti stendur enn yfir, og er Vísir hafði síðast fregnir af þessum máiiim, um hádegisbilið, höfðu úr- slit borizt frá 24 skipum af 29. Ekki er uhnt að greina frá úrslitum á þessuih skip- um, en Vísir hefir það' eftir áreiðanlegum heimildum, að líklegt megi telja, að sjó- menn murii samþykkja samningsuþpkastið. Áður höfðu sjómenn á togurum, sem þegar hafa stöðvazt, samþykkt með 99 atkv. gegn 14 að ganga að uppkastihu. Úrslit atkvæðagreiðslunn- ar í Félagi botnvöruskipa- éigenda verða kunn í kvökl. aðartíma, og tók hún við af Nahas pasha, sem Farouk vék frá. Einhverra orsaka vegna dróst úr hömlu fyrir Aly Maher pasha að birta skýrsluna og var jafnvel talið, að gagnrýni út af drættinum hefði átt þátt í að hann varð að biðjast lausnar, fyrir viku, en þá tók Hilali jpasha við, sem kunnugt er, og hefir hann nú látið birta skýrsí- una og er nú talið víst, að inn- ^ anríkisráðherra Nahas pasha J verði leiddur fyrir rétt eii ýms- ir ætla að það muni vekja nýja ólgu meðal Þjóðernissinna. Pinay ræddi við Auriol í nótt. Pinay hefir gengið stjórnar- myndun erfiðlegar en búist' var við og hélt hann áfram tilraun- um sínum fram undir morgun. Kl. 3 í nótt ræddi hann við Auriol Frakklandáforseta í um hálfa klukkustund ,en engin til- kynning var birt að fundi þeirra loknum. Óvíst var um afstöðu Ka- þólska flökksins fram eftir nóttú, en loks var tilkynnt, að lokkurinn hefði reynst fáánleg- ur til þátttöku í stjórninni, ef ráðherrar úr öðrum flokkum færu með fjárhags-, efnahags- og félagsmál, en Schumann, sem markað hefir stefnuna í ut- anríkismálum, færi áfram með embætti utánríkisráðherra. Sumir leiðtogar hinna flokk- anna voru ekki sem ánægðastir yfir þessu en þó var ekki búist við, að st j órnarmy ndunartil- raunir Pinay’s mýndu stránda á þessu. Maður drukknar af véibátl. Það slys vildi til í gær að mann tók út af bát frá Sand- gerði og drukknaði. Var þetta 17 ára gamalí pilt- ur, Jón Hallgrímsson frá Siglu- firði, háseti á v.b. SæbjÖrgu. Slysið vildi til er verið var að leggja línuna, en veður var þá hið versta þar suðurfrá. í- trekaðar tilrauhir voru gerðar til þess að ná manninum, en þær báru ekki árangur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.