Vísir - 10.05.1952, Blaðsíða 1

Vísir - 10.05.1952, Blaðsíða 1
I I 42. árg. Lawgardaginn 10. maí 1952 104. tbl. Sprengingu gangnanna. senn lokið. • o® O 3K; mru& asm wffB r fu n L Vinna við Sogsvirkjunina gerígur stöSugt nokkurn veg- inn eftir áætlun, og mun verða lokið við að sprengja göngin fyrir næstu mánaðamót, : Blaðið spurðist fyrir um þetta hjá rafmagnsstjóra, og ságði hann, að þeir þar eystra teldu, að þeir myndu verða komnir í gegn eftir um það bil 3 vikur. Eftir er að sprengia á. um 40 metra kafla, en alls eru göngin um 660 metrar, eins ög kunnugt er. Samkv. fyrstu áætlun var gert ráð fyrir, að verkinu kynni að verða lokið snemma í apríl, en það var sein- unnara en búizt var við, vegna .þess að botninn er linur og hefir víða þurft að fylla upp með grjóti. Búið er að sprengja fyrir stöðvarhúsinu að mestu —, að- eins smásprengingar eftir, og þegar búið verður að sprengja göngin í mánaðarlokin, verður sprengingarstarfinu lokið. Mjög dregnr úr atvinnuleysinu. Miklu færri létu skrá sig að þessu sinni við atvinnuleysis- ‘ skráningu en hina næstu á uhdan. '70 komu til skráningar eða 6 ’færri en komu til skráningar í maí í fyrra. Sýnir þetta, að mjög hefir ræzt úr með atvinnuna með vorinu. Samkv. greinargerð Ráðn- irígarstofu Reykjavíkurbæjar komu til skráningar 50 verka- m'erín, 4 vörubílstjórar, 3 tré- smiðir, 2 rafvirkjar og 11 menn úr öðrum starfsgreinum. Umsóknir þrefait fleiri en bílarnir. Úthlutun er lokið á Skoda- bifreiðum beim, sem fluttir verða inn á næstunni. Höfðu margir hug á að kaupa bíla þessa, og bárust þrefalt fleiri umsóknir en hægt var að sinna. Nú er verið að ganga frá pöntun á bílunum, en á þeim er 14 daga afgreiðslufrestur, svo að þeir munu koma til landsins eftir svo sem mánu'ð. Rskaflim 15% meirs es '51. Fiskaflinn í marz s.I. varð alls 40.093 smál., en í marz 1951 var hann 35.493 smál. Fiskaflinn frá 1. janúar til 31. marz 1952 varð alls 81.201 smál., en á sama tíma 1951 var fiskaflinn 70.294 smál. og 1950 var aflinn 71.512 smál. Ræða varnir SA-Evrópu. Einkaskeyti frá AP. Aþenu í gær. Montgomery marskálkur dvaldist í dag með griskum hersveitum og sjóliðum. Hann hefir einnig rætt við gríska herleiðtoga. Sagt er, að þær viðræður snúist um varnir Grikklands og SA-Evrópu yf- irleitt. Carnay, yfirstjórnandi land- várnanna í SA-Evrópulörídúm bandamanna, er einnig staddur í Aþenu, og' ræddi hann í dag við aðstoðar-landvarnaráðherr- ann. ilrta má nöfn þelrra^ er Esggja éhéflep á. Samkvæmt ósk viðskipta- málaráðhei'ra settu handhafa] valds forseta íslands hinn 0 þ.m. bráðabirgðalög um við- auka við lög nr. 35, 1950, um verðlag, verðlagsef tirlit o,:. verðlagsdóm. í bráðabirgðalögunum er kveðið svo á, að verðgæzlustjó: skuli fylgjast með verðlagi í landinu og hafa -sömu heimild til öflunar upplýsinga í því skyni, hvort sem vörur eða þjónusta eru háð ákvæðum um hámarksálgningu eða ekki. Þá er heimilað að birta nöfn þeirra, sem verða uppvísir að óhóflegri álagningu á vörur eða þjónustu, sem frjálst verðlag er á. Enn- fremur eru ákvæði um það, að verðgæzlustjóri skuli láta verð- gæzlunefnd í té upplýsingar og skýrslur um verðlag og hefur nefndin tillögurétt um þau mál. Frá viðskiptamálaráðuneytinu. Hitabylgja oli sprentpp* Kairo (AP). — Ilitahvlgja gengur yfir landið, og hefir m. a. orsakað sprengingar í einu af vopnabúrum hersins. Vopnabúr þetta er í hcilum, sem eru í 50 km. f jarlægð frá borginni. Var hitinn í skiígg- anum kominn upp í 35 stig, þegar eldur.kom upp í ein- um liellinum og orsakaði margar sprengingar. Er taiið víst. að eldurinn liafi kvikn- að af völdam lofthitans. beir eru Gísli Sveinssen, fyrnsrn sendiherra, sr. Bjarni Jonssen, vigslubiskup, Ásgeir Gísli Sveinsson, fyrrv. sendiherra. I gærkveldi biríi ríkisútvarp- ið fréttatilkynningu frá frjáls- um samtökum kjósenda, þess efnis að samtökin beittu sér fyrir söfnun meðmælenda að framboði Gísla Sveinssonar fyrrverandi sendiherra við væntaniegt forsetakjör. Ekki er vitað hve Iangt meðmæl- endasöfnun er komið, og engin yfiriýsing liggur endanlega fyr- ir um framboðið, þótt ganga megi að því sem gefnu, að sam- Síra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Asgeir Asgeirsson, bankastjóri. Sauðárkrókur mun fá hiiaveitu í sumar. Fengnir eru 20 seklítrar. 70 gráðu heitir. Þegar ísa leysir fyrir norðan, vcrða hafnar framkvæmdir við hiíaveitu Sauðárkróks en að undirbúningi hennar hefir ver- ið unnið sl. tvö ár. Vísir átti i morgun tal við Theódór Árnason verkfræðing um málið, en hann vinnur hjá Sigurði Thoroddsen verkfræð- ingi, sem er ráðunautur Sauð- árkrókskauptúns viðvíkjandi framkvæmdum þessum. Theó- dóri sagðist svo frá: Búið er að bora tvær holur, er önnur þeirra 135 metra djúp en hin 150 metra. Vatnið er 70 gráða heitt þegar það kemur upp úr jörðinni, en kólnar um tvær-þrjár gráður á leiðinni inn í bæinn. Heita vatnið er í Sj ávarborga r landi og hefir bóndinn, þar tryggt sér 5 sek- úndulítra af vatninu. Alls hafa nú fengist 20 sekúndulítrar, en 28 lítra þarf til þess að hita upp bæinn miðað við hámarks- neyzlu. Nægilegt vatnsmagn mætti vitanlega tryggja með miðlunargeymi en hans mun varla þörf því meira er til af heitu vatni og er gert ráð fyr- ir að borunum verði haldið á- fram í sumar, svo nóg vatn verði til hámarksneyzlu með haustinu. Kostnaður við hitaveituna er áætlaður 3 milljónir og 750.000 kr. Öll verkamannavinna við hana verður unnin af verka- mönnum á Sauðárkrúki. Vöruskiptin: öhagstæð um 47,3 Ij. kr. í apríi. Sannkvæmt bráðabirgða- skýrslu Hagstofu íslands um verðmæti útflutnings og inn- flutnings í apríl s.l. var vöru- skiptajöfnuðurínn óhagstæður um 47.3 millj. króna, en á tíma tökin beiti sér ekki fyrir með- mælendasöfnun gegn vilja for- setaefnis. Frá upphafi hefir almenn- ingur rætt um Gísla Sveinsson, sem sjáifsagðan mann til frani- boðs,vegna pólitískrar starf- semi sinnar, embættisferiis og margskyns trúnaðarstarfa, sem hann hefir öll Ieyst afburða vel af hendi og er hann bví aiis góðs maklegur af þjóðarinnar hálfu. í fréttalok barst Ríkisútvarp- inu tiikynning frá stjórnum stuðningsflokka ríkisstjórnar- innar þess efnis, að Bjarni Jónsson vígslubiskup hefði orð- ið við tilmælum flokkanna um að gefa kost á sér til framboðs, enda hefðu flokksstjórnirnar heitið honum fulium stuðningi fyrír sitt leyti. Er har með horf- ið frá því ráði að hafa mann í kjöri, sem gamalreyndur er í stjórnmálastarfi og átt hefir sæti á bingbekkjum, sem ýms- ir forystumenn flokkanna hafa talið nauðsyn, og lýst yfir í ræðu og riti. Séra Bjarni Jóns- son á að baki langan starfsfer- il á kirkjulega sviðinu og á þjóðin ekki á að skipa merk- ari kennimanni, en iítil af- skipti hefir hann haft af stjórn- málunum. Loks liefir verið tilkynnt, að Ásgeir Ásgeirsson bankastjóri verði í kjöri vegna áskorana frá mönnum í öllum lýðræðis- flokkunum. Ásgeir Ásgeirsson á að baki merkan stjórnmála- feril og hefir gengt æðstu trún- aðarstörfum, enda nýtur hann vinsældar meðal almennings. Stuðningsflokkum ríkis- stjórnarinnar hefir vafalaust verið Ijóst, að með framboði þeirra Gísla Sveinssonar og séra Bjarna Jónssonar, aukast iíkur stórlega fyrir sigri As- geirs Asgeirssonar, sem mjög mun hafa verið rætt um sem forsetaefni lýðræðisflokkanna þriggja, bótt ekki næðist um það samkomulag. bilinu jan.—apríl um 102.7 miilj. króna. Út var flutt í apríl fyrir 31.8 millj. kr. og inn fyrir 79.1 m. Útflutt frá áramótum til aprxl loka fyrir 183.6 millj., en inn- flutt fyrir 286.4. í fyrra á sama tíma nam út- flutningurinn 189.1 millj. og innfluytningurinn 218.9 millj. Óhagstæður vöruskiptajöfnuð- ur fyrstu 4 mánuði ársins (1951) 29.8 millj.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.