Vísir - 10.05.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 10.05.1952, Blaðsíða 3
Laugardaginn 10. mai 1952 TlSIB 4 herbergja ibuð við Bollagötu, á efri hæð, ásamt bílskúr og herbergi í kjallara. Milliliðalaust. Upplýsingar í sima 2388 eftir 1 G. T.-HUSINU I KVÖLD KL. 9 Þeir drýgðu dáðir (Home of the Brave) Athyglisverð ný amerísk stórmynd. James Edwards Bönnuð, börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. ÁSADANSINN klukkan 12, Peningaverðlaun. Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu kl. 4—6. Sími 3355. Ég var búðarþjófur (I was a Shoplifter) Spennandi amerísk mynd Mona Freeman Tony Curtis Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 4 e.h. ÆTTAERJUR (Roseanna McCoy) Ný Samuel Goldwyn kvik- mynd, byggð á sönnum við- burðum. Farley Granger og Joan Evans (er léku í „Okkur svo kær“) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. BEZT AÐ AUGLÍSAI VISl ** TJARNARBIO * * Ævintýrí Hofímanns Hin heimsfræga mynd byggð á óperu Offenbachs. Aðalhlutverk: Robert Rounsville Leonide Massine Moira Shearer Sýnd vegna fjölda áskor- ana en aðeins :í ör-fá skipti. Sýnd kl. 9. KJARNORKU- MAÐURINN (Superman) ANNAR HLUTI Spenningurinn eykst með hverjum kafla. Sýnd kl. 5 og 7. Salahefst kl. 4. Almennur dansleikur í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Hljónisveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 á staðnum. Sími 7985. heldur áfram í dag á íþróttavellinum kl. 4,30. Þá keppa: Fram og Víkingur Dómari Ingi Eyvindsson. Komið og sjáið spennandi kappleik. Hvor sigrar nú? Mótanefnd. Álagstakmörkun dagana 10. maí—17. maí frá kl. 10,45—12,15: Laugardag 10. maí 3. hluti. Sunnudag 11. mai 4. hluti. Mánudag 12. maí 5. hluti. Þriðjudag 13. maí 1. hluti. Miðvikudag 14. maí 2. hluti. Fimmtudag 15. maí 3. hluti. Föstudag 16. mai 4. hluti. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. Sogsvirkjunin. KEPPINAUTAR (Never Say Goodbye) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn Eleanor Parker Forrest Tucker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. r GLETTNAR YNGISMEYJAR (Jungfrun pá Jungfrusund) Bráðfjörugt og fallegt sænskt ástarævintýri, þar ?em fyndni og alvöru er blandað saman á alveg sér- staklega hugnæman hátt. Sickan Carlsson Áke Söderblom - Ludde Gentgel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. úm}> ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ Gullna hliðið Sýning í kvöld kl. 20.00 Síðasta sinn. Litli Kláus og Stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15. „Tyrkja Gudda" Sýning sunnud. kl. 20.00. Börnum innan 12 ára bannaður aðgangur. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13,15 til 20,00. Sunnud. kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80006 ** TRIPOIi BIO ** 1 MESTA SAKLEYSI (Dont trust your Husband) Bráðsnjöll og sprenghlægi- eg ný, amerísk gamanmyni. Fred MacMurray Madeleine Carroll Sýnd kl. 7 og 9. MARGT A SAMA STAÐ Á INDiÁNA SLÖÐUM Sýnd kl. 5. BANDALAG ISLENZKRA LEIKFÉLAGA Ungmf. Skaílagrfmur Borgarnesi sýnir söngleikinn Ævintýri á gönguför í Iðnó sunnudag kl. 3. e.h. Leikfélag Akraness sýnir hinn bráðskemmti- lega gamanleik jr I Bogabúð mánudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag kl. 2.-7. Sími 3191. LISTAMANNALIF Á HERNAÐARTIMUM (Follow the Boys) Allra tíma fjölbreyttasta skemmtimynd, með 20 fræg- ustu stjörnum frá kvik- myndum óg útvarpi Banda- -íkjanna, eins og Marlene Dietrich Orson Wélles Dinah Shore Andrews-systur o. m. fl. í myndinni leika fjórar víðfrægar hljómsveitir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Salahefst kl. 4. LEIKFÉLAG; REYKJAVÍKUR^ Djúpt liggja rætur Sýning annað kvöld. sunnudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. • ^ vantar í kaliptún úti á landi til að annast rekstur hrað- fiwstihúss og þriggja vélbáta. Til mála getur einnig komið að fela sama manni sveitarstjórastarf í hreppnum. Þeii', sem vildu sinna þessu, sendi umsóknir til félagsmálai'áðuneytisins fyrir mánudagskvölds 12. maí n.k. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Félagsmálaráðunejdið. Sinián énhljoinsveitin TÓIMLEIKAR n.k. þriðjudag, 13. þ.m. kl. 8V2 siðd í Þjóðleikliúsinu Stjómandi Olav Kielland. Einleikari Árni Ki'istjánsson. Viðfangsefni eftir Mozart, Pál Isólfsson og Edv. Grieg Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1,15 í Þjóðleikhúsinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.