Vísir - 10.06.1952, Blaðsíða 8

Vísir - 10.06.1952, Blaðsíða 8
LÆKNAR O G LYFJABÚÐIR Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í Læknavarðstofuna, sími 5030. Vörður er í Laugavegsapóteki, sími 1618. Þriðjudaginn 10. júní*1952 Mótspyrna fanga á Koje- ey hrotln á bak aftur. 8000 fangar veittu skipulagöa mótspyrnu. Einkaskeyti frá AP. Bandarískt herlið hefir broíið á bak aftur alla mótspyrnu í illræmasta fangahverfinu á Koje-ey. Þar sem Dodd hershöfð- ingi var hafður í haldi, en barna voru 6000 fangar, sem veittu skipulagða og harða mótspyrnu. Svissneskt met Alexanfa á sífr í óheppni — asta álanga. Snemma í morgun var föng- unum skipað að koma sér fyrir í fylkingum til burtfarar og dreifingar þeirrar, sem ákveðin hafði verið, þ. e. að skipta föng- unum í 500 manna hverfi, en fangarnir veittu mótspyrnu og gripu til heimatilbúinna vopna, kveiktu í benzínbirgðum, sem þeir höfðu komist yfir, og beittu heimatilbúnum handsprengjum. Bandaríska herliðið lét þá hart mæta hörðu og' var 2 Vz klukku- stund verið að brjóta mótspyrn una á bak aftur. Manntjón varð allmikið, 32 fangar voru drepn- ir og 1 bandarískur hermaður, en 85 fangar særðust og 13 Bandaríkjahermenn, en áreið- anlegar tölur um hve margir særðust eru ekki fyrir hendi. Sagt er, að kommúnistiskir „Þó ert ástin mín ein.“ Hin bráðskemmtilega, amer- íska söngvamynd „Þú ert ástin mín ein“ verður sýnd í Austur- bæjarbíói í kvöld. Söngvamynd þessi hefir verið við svo góða aðsókn, að ákveðið er að halda sýning- um áfram á morgun. Hin vin- sæla söngkona Doris Day syng- ur í myndinni, en auk hennar •leika aðalhlutverkin Jack Car- son og Lee Bowman. Sýningin fer þó að fækka og ætti fólk því ekki að draga að sjá myndina. Kairo (AP). — Húsflugan bgypzka, það lítilmótlega kik- vendi, hefir unnið sigur í 3ja ára baráttu við Rockefeller- stofnunina, *em telja má heims- meistarann á sviði nútímavís- índa. Þannig er mál með vexti, að húsflugunni er kennt um dauða annars hvers barns hér í landi, sem nær ekki 5 ára aldri. Árið 1950 gerði Rockefellerstofnunin sér vonir um, að vísindi vorra tíma hefur sigrað vágestinn. í 2 þorpum var notazt við tvenns- konar skordýraeitur — gram- mexan og klórdan — og á skömmum tíma voru flugur næstum horfnar þaðan, en kostnaður var aðeins 3 kr. á hús á ári. Smábarnadauði minnkaði 'forsprakkar hafi banað með rýtingsstungum föngum, sem vildu gefast upp. Aðrir herflokkar fóru inn í annað fangahverfi í sömu er- indum, en þar var engin mót- spyrna veitt, og vænta menn þess nú, þegar mótspyrnan hef- ir ^verið brotin á bak aftur í höfuðstöð fanganna, að kyrrð muni færast yfir fangabúðirn- ar. lsiandsmófi& : KR varni Víking 2:0 Annar Ieikur íslandsmótsins fór fram á Iþróttavellinum í gærkveldi. Kepptu þá K.R. og Víkingur og sigraði það fyrrnefnda með 2 mörkum gegn engu. Þriðji leikur mótsins fer fram í kvöld og keppa þá Akranes og Valur. Ná fá Pags« verjar nógan fisk. Drengirnir, sem nú eru á skaki á vélbátnum Degi hérna í flóanum, láta hið bezta yfir sér. Bárust þær fregnir af þeim í gærkveldi, að fiskur væri nóg- ur, og allir kátir og hressir. — Báðu þeir fyrir kveðjur til ætt- ingja og vina. samstundis, var 275 í öðru þorp- inu og 325 í hinu á 1000 fæð- ingar, en fór ofan í 100 á 1000 fæðingar, en dánartalan yfir- leitt minnkaði úr 30 í 19 af 1000. En á árinu sem leið hóf flug- an sókn á ný, og nú lætur hún það ekki á sig fá, þótt þessum eiturtegundum sé beitt. Þær hafa engin áhvif á haná, og DDT ekki heldur. Mönnum telst til, að aftur sé 90—100 flugur á fermetra og dauðsföllin eru orðin eins mörg og áður. Tilraunir hefir þó leitt í ljós, að til einskis er að menn. hafi. hreint vatn og fullkomnar skolpleiðslur, ef ekki er jafn- framt' reynt að vinna bug' á flugunum — dánartalan breyt- ist ekki nema allt sé gert í einu. um Ísíand. Vestur-íslenzk kona, frú Marja Björnsson frá Mineota, hefir að undanförnu flutt fjöl- mörg erindi um ísland í Kan- ada og jafnframt haldið sýn- ingu á ýmsum íslenzkum list- munum og heimilisiðnaði. Frú Marja kom hingað til lands sumarið 1050 ásamt manni sínum, Sveini Björnssyni lækni og ferðuðust þau víðsveg- ar um byggðir landsins. Eftir að frú Marja kom aftur heim til sín hefir hún flutt fjöl- mörg erindi um ísland, bæði í grennd við Mineota og svo í öðrum íslendingabyggðum vest an hafs. Arðurinn af a. m. k. sumúm þessara fyrirlestra rennur í byggingarsjóð hins fyrirhug- aða kvennaheimilis Hallveig- arstaða í Reykjavík. Frú Marja er dóttir Gríms Laxdal kaupmanns á Akur- eyri og mágkona Árna Eggerts- sonar, hins víðkunna vestur-ís- lenzka lögmanns. Mossadegh talaðí í gær — Breti í dag. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Dr. Mossadegli, forsætisráð- herra Persíu, gerði í gær grein fyrir afstöðu ríkisstjórnar sinn- ar í deilunni við Breta, fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag. Á eftir honum talaði belgisk- ur lögfræðingur, sem er verj- andi persnesku stjórnarinnar. Bretar munu gera grein fyrir málstað sínum í dag. Engar sættir í stál- deilunni vestra. Einkaskeyti frá AP. Washington í morgun. j Tilkynnt var í morgun, að ! samkomulagsumleitanir í stál- iðnaðardeilunni væru komnar í'strand. Fulltrúum beggja aðila hefir þó verið gert aðvart um, að vera viðbúnir að koma fyrir- varalaust á nýjan fund. Öld- ungadeildin hefir frestað að taka málið fyrir þar til í dag. Samkomulag er um það milli deiluaðila, að haldið sé áfram stálframleiðslu til þeirrar her- gagnaframleiðslu, sem undir engum kringumstæðum má stöðvast. Fjallavegir opnaðir bráðlega. Ekki er ólíklegt, að sumir fjallavega beirra, sem enn eru lokaðir, opnist til umferðar um eða upp úr næstu helgi. í morgun var hafizt handa tira að athuga skilyrði til þess að ýta snjó af veginum yfir Þorskafjarðarheiði og hafizt hefii' verið handa í Oddsskarði milli Eskifjarðar og Norðfjarð- ar. Pf}« hcits&sssG.et* Bern (AP) — Svissneski kringlukastarinn Wyss á sennilega hcimsmet í ó- heppni. í fyrra kastaði hann 43,93 m. á móti einu í Sviss, og setti þar með nýtt sviss- neskt met. Hann fékk þó t ekki að njóta metsins lengi, | því að samdægurs kastaði I m. á móti í Barcelcna. Nú fyrir nokkru kasíaði Wyss 45.12 ni. í Bascl, en viti menn — Háfflinger kastaði sama dag 45.22 m. í Ziirich. Wyss ev nú að hugsa um að verða knaítspyrnuleikari. -----»..... Bólusetning búpenings í Sviss. Lausanna (AP). — Svisslen- dingar óttast írjjög, að gin- og klaufaveiki kunni að breiðast þangað, og hefir verið gengið að því af kappi undanfarið að bólu- setja nautpening landsmanna gegn pestinni. -----♦----- Sáning hafin í Hornafirði, Á Höfn í Hornafirði var sunn an hægviðri í morgun og Hafn- arbúar önnum kafnir við sán- ingu. Tuttugu manns vinna að því að byggja varnargarða við Jök- ulsá í Lóni en bitanna í brúna er ekki von fyrr en í ágúst. Lágfóta hefir sig mjög í frammi í Lóni, og eru þegar fundin fjögur greni, eitt við Reyðará, tvö við Þórisdal og eitt nærri Efrafirði. Bændur eru í miklupi vanda staddir vegna vágests þessa, því að fólk er fátt á bæjunum, og erfitt að fá nógu marga æfða menn til þess að liggja á grenjunum. ... ♦------ Ragnhildur prinsessa, dóttir Ólafs konungsefnis og Mörthu krónprinsessu, varð 22 ára 9. maí s. I. Það verður bridgesveit Gunn geirs Péturssonar sem keppir fyrir ísiands hönd á Evrópu- meistaramótinu í bridge á kom- andi hausti. Enda þótt bridgekeppninni hér sé ekki að fullu lokið er þó þegar útséð um, að það verður sveit Gunngéirs, sem fer með sigur af hólmi og hefir hlotið 7 stig. Það eru alls sex sveitir, sem taka þátt í yfirstandandi keppni þar af eru þrjár héðan úr Rvík, sveit Gunngeirs Péturssonar, Lárusar Karlssonar og Ragnars Jóhar.nessonar. Frá Akureyri var sveit Ármanns Helgasonar, Einkaskeyti frá AP. Tokyo í morgun. Alexander lávarður lagði af stað frá Hongkong álciðis tií Japans og Kóreu í morgun. Alexander sagði við frétta- menn í Hongkong í gærkveldi, að það hefði vakið mikil von- brigði, að samkomulagsumleit- anirnar í Panmunjom hefðu ekki borið tilætlaðan árangur. Kommúnistar hafa sent Mark Clark bréf og segja nú aðeins fangaskiptamálið þröskuld í vegi fyrir samkomulagi um vopnahlé og vilja óðfúsir fleiri fundi. Framh. af 5. síðu. ar á daginn leið. Húsvíkingar voru svo heppnir að bæði Goða foss og Lagarfoss voru í höfn og tóku áhafnirnar þátt í hátíða- höldunum. Húsvíkingar og á- höfn Goðafoss kepptu í knatt- spyrnu og unnu Húsvíkingar með fimm mörkum gegn tveim ur. Kvenfólkið tók þátt í kapp- róðri — þá var og reiptog og inniskemmtun í samkomuhús- inu. Rennur tekjuafgangurinn af henni til björgunarskútu Norðurlands. Goðafoss kom með 5000 tunn ur frá Hamborg til Húsavíkur og eru þær frá Tékkóslóvakíu. Selfoss tekur síðan 3000 af þess um 5000 tunnum og fer með þær til Raufarhafnar en þar kemst Goðafoss ekki inn. Lagarfoss kom með 300 tonn af efni í Laxárvirkjunina. — SíBcEIro. Frh. af 1. síðu. Ef veðui'skilyrði verða sæmi- leg og ef heppnin er með vænt- um við okkur árangurs, er ætti að geta orðið síldarútveginum til ómetanlegs gagns, eigi að- eins næsta sumar, heldur og framvegis. Forystumenn rannsóknar- skipanna eru Unnsteinn Stef- ánsson, Finn Devold og Erilc Bertelsen. frá Akranesi sveit Egils Sig- urðsonar og frá Vestmannaeyj- um sveit Guðlaugs Gíslasonar. Sveit Gunngeirs hefir unnið sveit Akureyringa, Vestmanna- eyinga og Ragnars Jóhanesson- ar, gert jafntefli við sveit Lár- usar Karlssonar, en tapað fyr- ir sveit Akurnesinga. Sveitina skipa auk Gunngeirs Péturssonar, Einar Ágústsson, Sigurhjörtur Pétursson og Örn Guðmundson. En til þátttöku í Evrópumeistaramótinu, sem hefst 20. sept. í Dublin á ír- landi, bætir Bridgesamband fs- lands við tveimur mönnum og ræður fararstjórá. V )—--------------------aas—U- Margt er sisritið ry Húsfliigan sigraði Rodtefeller. .„tMcsaftsBncisttiB'iníB *k crncH uattSie í s barúttunmi. Sveit Gunngeirs send á Evrópu- meistaramétsð í haust 3'Mútiú hcíst 20. scpt. í SÞublin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.