Vísir - 11.06.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 11.06.1952, Blaðsíða 6
V f S I R Miðvikudaginn 11. júní 1952 Næstu daga verða ráðnar stúlkur til síldarsöltunar- starfa hjá oss á Raufarhöfn í sumar. Venjuleg kaup- trygging, fríar ferðir og húsnæði. Félagið hefur verið hæst í síldarsöltun Norðanlands undanfarin sumur. Upplýsingar á skrifstofu Sveins Benediktssonar, her- bergi 43, Hafnarstræti 5, sími 4725. HÆFSILFEJR H.F. WWVVWVWVV*lff/V'WVV,«VSiVMVV%rMVAiVVV»VV,«VV,AWV»VV Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. SPagbiaðið VISIR. Nýkomið! Reyktur Mývatnssilungur Reybtur rauðmagi Reyktur lax Hagstætt verð. Sími 2678. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMI 3367 ÍMPIRE strauvélarnar amerísku strauvélarnar amerísku, eru nú komnar aftur. Kosta kr. 1985,00 Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23. Sími 81279. RÓÐRARDEILD ÁRMANNS. Mætið í kvöld kl. 8.30 í Nauthólsvík. ISLANDSMOT í I. flokki hefst 27. júní og í III. fl. 28. júní n. k. Þátttökutilkynn- ingar óskast sendar knatt- spyrnuráði Rvíkur fyrir 20. þ. m. VÍKINGAR. ÞRIÐJA FLOKKS ÆFING á íþróttavellinum í kvöld kl. 8. Fjölmennið. Þjálfarinn FRAM. ÁRÍÐANDI ÆFING HJÁ III. flokki í kvöld kl. 7.30-- 9. Meistarar, I. og II. fl. kl. 9. Mætið stundvísl. Nefndin. Eg undirrit óska að gerast áskrifandi Vísis frá............að telja. (Sendið miða þenna til afgreiðslu blaðsins — eða hringið í síma 1660). ILEL. MOT: í kvöld kl. 7 á Háskóla- vellinum: K.R. — Þróttur. Kl. 8 Valur — Víkingur. KVENGULLÚR tapaðist á sl. fimmtudag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 1414. Fundarlaun. (244 TAPAZT hefir. bröndóttur köttur (ung læða).— Uppl. Snorrabraut 32, kjallaran- um. (256 TAPAZT hefir stál-kven- úr (Marvin). Finnandi vin- samlegast skili því í Raf- lampagerðina, Suðurgötu 3 eða hringi í síma 5341. (257 KVEGULLUR tapaðist á laugardaginn. Skilist gegn fundarlaunum á Hrefnu- götu 7. Sími 5685. (268 HERBERGI til leigu. — Miklubraut 16 (eystri dyr), eftir kl. 5. (237 HERBERGI til leigu. — Barmahlíð 50, kjallara. (240 REGLUSAMUR kvenmað- ur getur fengið leigt lítið kjallaraherbergi á Grenimel 3. — (251 TIL LEIGU lítið herbergi á Grettisgötu 73. — Uppl. á staðnum. (252 STOFA til leigu í Ðrápu- hlíð 2, uppi. (261 FULLORÐIN stúlka ósk- ar eftir herbergi með eldun- arplássi. Góð umgegni, reglusöm, ábyggileg. Uppl. í síma 4082. (262 STOFA til leigu í Illíðar- hverfi.— Uppl. í síma 1396. (265 TIL LEIGU 2 samliggj- andi eða 1 stórt herbergi. Afnot af síma. Nokkur eld- húsaðgangur getur komið til greina. Uppl. gefnar í síma 6543 eftir kl. 6. (270 HERBERGI til leigu í ris- hæð.'Uppl. etfir kl. 5 í síma 6782. (272 RÓLYNDA eldri konu vantar herbergi strax. Má vera í kjallara eða risi. Þarf að geta eldað lítilsháttar. Góðri umgengni og skilvísri greiðslu heitið. Tilboð send- ist blaðinu, merkt: „Ábyggi- leg — 266,“ sem fyrst. (274 TIL LEIGU góð stofa, með eða án húsgagna, á Öldugötu 27. Furuplöntur og ýmsar trjátegundir fást á sama stað. (000 RAFLAGNIR OG vIDGERÐlR á raflöguum Geruzn við itraujárn og önnur heimilistæki. Eaftækjlaverziunirt Ljó* og Hiti hi. Laugavegi 70. — Siini 5184 TVÆS. unglingsstúlkur óska eftir að komast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 81583 milli kl. 6—8 í kvöld. (275 VEGNA forfalla óskast stúlka, vön algengri mat- reiðslu, í hálfan mánuð. Gott kaup. Sérherbergi. — Uppl. í slma 2343. (269 EINHLEYPA, reglusama stúlku, sem vinnur úti, vant- ar herbergi, helzt í austur- eða miðbænum. Uppl. í síma 81314. (267 13 ARA TELPA óskar eftir barnagæzlu. — Uppl. í síma 81531. (266 13—15 ÁRA telpa óskast í kauptún úti á landi til að gæta barna. — Uppl. í síma 6961, kl. 6—7 í dag. (258 HREINGERNINGASTÖÐIN Sími 6845 eða 5631. Ávallt vanir menn til hreingerninga. (250 12 ARA TELPA óskar eftir starfi við að gæta barns. Uppl. í síma 6368. (248 STÚLKA með barn á 1. ári óskar eftir litlu herbergi. Getur hjálpað til við hús- verk eða séð um lítið heimili. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Á götunni“. (235 TELPA, 12 ára, óskast til að gæta bama, dvalið í sum- arbústað. Uppl. Ránargötu 35A. ' (236 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgje, Laufásvegi 19. — Sími 2656. VIDGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðarstofa fyrir úr og klukkur. Jón Sigmundsson, skartgripaverlun, Lauga- vegi 8. (625 iJjörgunarfélagið VAKA. Aðstoðum biíreiðir allan gólariu-inginn. — KranabílL Sírni 81850. (250 NÝ, amerísk dragt til sölu. Uppl. í síma 1137. (273 KUNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. VEIÐIMENN. Bezta maðk- inn fáið þið í Garðastræti 19. Pantið í síma 80494. (271 GÓÐ stúlka óskast í sum- ar til aðstoðar. Dvalið verð- ur í sveit. Þarf að vera barn- góð, hraust og áreiðanleg. Uppl. Barmahlíð 26, uppi. (247 GÓÐUR guitar til sölu. — TJppl. í síma 80042, (260 TIL SÖLU vel mað farinn barnavagn á háum hjólum á Reynimel 46, V. hæð. Sími 4393. (246 SOKKAPRJONAVEL, hnakkur, beizli, stofuborð og tauvinda til sölu. Tæki- færisverð. Bragagötu 32. (259 PALMI. Fallegur pálmi óskast. Uppl. í síma 80253. (264 BARNAVAGN. Vel með farinn barnavagn, á háum hjólum, til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. á Ránargötu 10. (255 SAUMAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 80065c kl. 5—6. (254 TIL SÖLU vegna flutnings 3 armstólar, tvísettur klæða- skápur og vönduð svefnher- bergishúsgögn. Grettisgötu 64, 1. hæð. (253 RAFKNÚIN sög, í stál- kassa, til sölu. Uppl. í síma 7890. (249 RAÐÍÓ grammófónn, sem skiptir 12 plötum, mikið af plötum getur fylgt, til sölu mjög ódýrt á Snorrabraut 22 III. hæð til vinstri. (263 GOTT drengjareiðhjól til sölu og sýnis í Mjóuhlíð 6. (245 VEIÐIMENN. Bezti og stærsti ánamaðkurinn til sölu á Laufásvegi 50. (243 RIBS- og sólberjaplöntur til solu. Baugsveg 26, sími 1929. Afgreiddar eftir kl. 19. (233 BARNAGRIND til sölu. Lágt verð. Uppl. í Drápu- hlíð 40, I. hæð. (234 SUMARBUSTAÐUR í Elliðakotslandi til sölu. — Uppl. í síma 4915. (238 DRENGJAHJOL til sölu. Uppl. kl. 5—8, Bárugötu 29. Sími 4451. (239 ALVEG NÝ amerísk gab- erdine kápa, grá, nr. 14, til sölu á Seljaveg 13. (242 TIL SÖLU sundurdregið barnarúm. Gott verð. Tjam- argötu 8, efri hæð. (241 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að Iáta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 KAUPUM flöskur, sækj- um heim. Sími 5395. (838 SELJUM allskonar hús- gögn; allt með hálfvirði. — Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11. Sími 81085. (539 FORNSALAN, Oðinsgötu 1 kaupir og tekur í umboðs- sölu allskonar notuð hús- gögn, baraavagna, útvarps- tæki, karlmannafatnað, gólf- teppi o. m. fl. — Sími 6682. Fornsalan, Óðinsgötu 1. (230 MINNINGARSPJOLD Krabbameinsfélags Reykja- víkur fást í skrifstofu íélags- ins Lækjargötu 10 B. Sími 6947. Opin daglega frá kl. 2—5, nema laugardaga. (24 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraBar plötur á graíreiti meB stuttum fyrir- ▼ara. UppL á Rauðarárstíg 20 (kjailara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.