Vísir


Vísir - 11.06.1952, Qupperneq 7

Vísir - 11.06.1952, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 11. júní 1952 V I S I R 26 WWWWJWWWWUWWWWWWVVWAWWVVVSWWWVW ÆSsBÍfundur Verzlunarráðs Islands verður haldinn 1 Tjarnarcafé dagana 12. og Í3. júní og hefst hann fyrri fundardaginn kl. 14. Dagskrá skv. 12. gr. laga V.l. Björn Ólafsson, viðskiptamálaráðherra flytur erindi fyrri fundardaginn. Stjóm Verzlunarráðs íslands. rynni. Stjörnurnar voru að hverfa sem í fölri móðu. Hún fann sárt til þarfar, að sofa, hvílast og gleymta, þótt aðeins væri í svip. Höfuð hennar slútti fram og hana verkjaði í alla limi. Það virtust hundrað stundir liðnar síðan er hún reis úr rekkju eftir brauði en fekk steina — heita, brennandi steina, slíka, sem þá er fjöllin spúðu úr hvoftum sér í fjarlægum löndum, og þar sem lömbin vaxa úr grasi, eins og ávextir á trjám í öðrum löndum........Hún hnaut tvisvar áður en hún komst inn á grasflötina við húsið. Þar loguðu Ijós og það vakti enga undrun hennar, að hún kom ekki að luktum dyrum. Vafalaust voru þjónarnir á ferli. Það skipti engu. Hún þurfti ekki og ætlaði í-ér ekki að dyljast fyrir neinum. Hún gekk upp stigann, án þess að gera neina tilraun til að fara hávaðalaust, og mætti engum. — Hún fálmaði eftir lokunni á svefnherbergishúrð sinni, komst einhvern veginn inn, og varpaði sér í leirugum kjólnum á rúmið, og hár hennar, fullt af hálfvisnuðu laufi næstum huldi andlit hennar. Hún sofnaði um leið og hún lagð- ist niður. 26. Er hún vaknaði komst hún að raun um, að ekki var um annað talað í allri sveitinni en Fuggesbroke-brennu. Þerna hennar gat ekki um annað talað, þegar hún kom til að vekja hana. „Hamingjan góða, Katrín,“ sagði hún. „Eg verð að ná þér í hreinan kjól.“ „Nei, fai'ðu.“ „Eg verð þó að fá að greiða þér. — Og eg verð að segja þér fréttirnar. Þeir komu i nótt og brenndu Fuggesbroke til ösku og vógu Richard Tuktone.“ „Nick og knaparnir sögðu mér það. Þeir segja, að hann hafi vei'ið höfuðpaurinn í samsæri um að drepa drottninguna og prestur sem átti að galdra fram djöfulinn hafi fundizt þarna líka.“ „Hættu blaðri þínu, heimska kona eða eg slít tunguna úr munni þér. Náðu mér í eitthva að eta, því að eg er banhungruð.“ Hún ætlaði sér ekki að fara niður fyrr en faðir hennar og Robert Douce væru farnir. Hún vildi elcki verða að svara nein- um spurningum -— og ekki við föður sinn fæða um þetta með- an hugir manna voru í uppnámi, né heldur gat hún sýnt hon- um bréf bróður síns. Sannast að segja þótti henni ráðlegast að bi'enna það, því að hún óttaðist að hann kynni að komast að öllu og það leiða til dauða bróður hennar — Robert Douce — ef hann kæmi nú mundi það hafa þau áhrif á hana, að hún myndi æpa, ef hún með því gæti tæmt hjarta sitt af þeirri skelfingu, sem tár hennar gátu ekki slökkt...... Dagurinn var leiður og langur — ætlaði aldrei að líða. Hún vissi, að þótt hún gæti komizt hjá að svara spurningum föður síns, rnundi verða erfiðara við móður hennar að fást. Hún sá skuggana færast nær og spjótsodda og sverðsbrodda illra hugs- ann agægjast þar fram. Hvorki hún eða Oxenbrigge mxmdi sýna henni nokkra miskunn. ,,SVo að vinir þínir fengu að kenna á því í gærkvöldi,“ sagði hann. „Það var mikil mildi, að þú skyldir ekki lenda í þessu.“ „Það hefði hún gert, ef þetta hefði verið að degi til — því að „Kata á sprettinum" er allsstaðar,“ sagði móðir hennar. „Ætli hún þeysi ekki á nóttuni stundum líka,“ sagði Oxen- brigge og brá fyrir glettni í augum hans. „Nei, á nóttunni sefur hún,“ sagði móðir hennar — „en þerna STCLKA óskast til þess að aka fólksbíl. Trésmiðjan VÍÐIM Laugavegi 166. Vv^VVVVV^rW'VVVWV^/WWWWS^WWVA/'VWWWUVn^VWWVWW^ vantar á ca. 2000 mála síldveiðiskip, sem hefir góðanj útbúnað. — Tilboð sendist á afgr. blaðsins merkt: ] „Skipstjóri.“ MWVUWMMVWVWVVVVVbWUWWWVVVVVUV TeppnfiStiö er komið, 135 cm. breitt. Gólfteppagerðin. Kálplöntur Blómplöntur í fjölbrevttu úrvali. Sendum heim. Gróðrarstöðin Birkihlíð Simi 4881. jSkóhSifair (Tretorn) Bezta tegund, nýkomnar í öllum stærðum. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Perlon-sokkarnir komnir, kr. 42,90 parið. EGGERT CLAESSEN GtTSTAF A. SVEINSSON hœstaréttarlögmenn Templarasundi 5, (Þórshamar) Allákenar lögfræðistörf. Fasteignasala. Hvítir og drapplitir barna-sportsokkar stærðir 3—7. M. TOFT Skólavörðustíg 8. Dulrænarj frásagnir AAyntin. fui'ðu skæra birtu yfir baðstof- una, sem var lítil sem fyrr var sagt, og átti hann að „brenna út“ gamla árið. Er eg hafði les- ið um stund þreifa eg undir kodda minn, eftir buddu minni, sem í voru peningar nokkrir og minnisblað, sem eg ætlaði að líta á og sneri mér frá þili. •— Eg er rétt að festa svefninn er mér sýnast dyrnar opnast og inn kemur maður, stór vexti og mikilleitur, með svartan, barðastóran hatt, er slutti fram á ennið. Maðurinn var fölleitur með svai't vangaskegg. Ónota- geigur greip mig, er eg leit mann þennan. Hann gengur beint að rúmi mínu og segir: „Fáðu mér pyngju þina, Jón“. Þorði eg eigi annað en hlýða umsvifalaust, því að mér fannst eg verða að lúta vilja þessa manns. Rétti eg honum pyngj- una og tekur hann úr henni 27 gullpeninga, alla spegilfagra og ljómandi. Fann mér í svefnin- um, að eg ætti þessa peninga og þessi skuggalegi maður ætl- aði að ræna mig þeim. Þótti mér fyrir að missa þá. Hann telur þá vandlega og segir með. áherzlu: 27. Um leið stingur hann þeim öllum í vasa sinn. Eg áræddi að stynja upp: „Þetta er aleiga mín. Þú ætlar þó ekki að taka peningana mína?“ „Það ætla eg reyndar að gera,“ sagði hann glottandi. Eg maldaði í móinn, en hann sagði í sannfærandi róm: „Nú skaltu fá annað í stað- inn, sem er margfalt meira virði.“ Tekur hann þá úr vasa-sín- um pening á stærð við spesíu og rétti mér. Eg tók við henni, skoða hana vandlega, og sé, að hún er úr gulli, en það virtist daufara en í peningunum mín- um. Lét eg í ljós óánægju yfir skiptunum og segir þá maður- inn skuggalegi, að eg skuli lesa leti'ið á peningnum. „Muntu sjá, að hann einn gildir meira en allir hinir.“ Tók eg þá nauðugur við pen- ingnum og stakk í pyngjui Cófcr. litl. tiii! hit. fh* -ym.*tt' v á r»i Cfl. Dlstr. by United Feature Synclicate. Inc. TARZ IIS4 „Þeir eru hættir að hrópa,“ kallaði Jean. „Nú ætla þeir að gera árás 4 okkur og handtaka.“ í frumskóginum fór T'antor í broddi fylkingar stórrar fílahjarðar. Þegar þeir heyrðu óhljóðin, þomst ókyrrð á hjörðina. „Heyrirðu?" sagði Tarzan við Muviro. Þeir heyrðu nú greinilega í Tantor og fílahjörðinni, sem hélt til árinnar. „Tarzan öskraði nú af öllum mætti: „Tantor!“ Og brátt heyrðist fótatak filanna nálgast þorpið og kofann.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.