Vísir - 11.06.1952, Blaðsíða 1

Vísir - 11.06.1952, Blaðsíða 1
42. árg. Miðvikudaginn 11. júní 1952 129. tbl. m s Myndin er af prins Bertil í Svíhjóð, en hann tekur við stjórnar- taumunum í fjarveru konungs. Mynd bessi var tekin er hann ræddi við Erlander forsætisráðherra meðan kóngur og droítn- ing voru í Englandi. Truman vill 'faka stái- iðjuveriu eignarnámi. Fer fram á nauðsynlega lagasetn- ingu til þess. Einkaskeyti frá AP. — Washington í morgun. Truman forseti fór fram á það í gær, að sameinað þjóðþíng samþykkti nauðsynlega lagasetningu, til þess að hann gæti fyrirskipað að stjórn Bandaríkjanna tæki rekstur stáliðjuver- anna í sínar hendur um stundar sakir. því að "ðngar kaup- og kjara- Truman rökstuddi þessa beiðni með því, að stálfram- leiðslan væri svo mikils virði, að friður eða styrjöld gæti olt- ið á henni.' Öldungadeildin samþykkti, að því er fregnir í morgun herma, að fara fram á við Tru- man, að hann beiti Taft-Hart- ley lögunum og leiti réttarúr- skurðar um að verkamenn skuli hefja 80 daga starfrækslu, og gefa þar með tækifæri til rólegrar athugunar á ágrein- ingsatriðunum, eins og lögin gera ráð fyrir. Truman hafði áður lýst yfir þeirri skoðun sinni, a'ð með því að beita Taft-Hartley lögunum væru stálfélögin studd í bar- áttunni gegn verkamönnunum, bætur væru heimilaðar sam- kvæmt þeim. Með ofangreindri tillögu í öldungadeildinni greiddu 49 þingmenn atkvæði, en 30 á móti. r Einkaskeyti frá AP. London í morgun. EinræðisbröJLt Syngmans Rhee forseta Suður-Kreu bar á góma í neðri málstofunni í gær. Svaraði Churchill fyrirspurn um það, hvort Alexander land- varnaráðherra, sem kominn er til Tokyo, mýndi ræða við Syngman Rhee í fyrirhugaðri Kóreuferð sinni, og gera honum Ijósa afstöðu Breta. Churchill kvað settan sendiherra Breta í Suður-Kóreu þegar hafa gert þetta. Arthur Henderson, jafn- aðarmaður, sþurði þá hvort Rhee hefði verið gert Ijóst, að hersveitir SÞ. væru í Kóreu til varnar gegn ofbeldi, en ekki til hljfðar þeim, sem koma vildu á eim-æði. Churchi-11 kvað ekki mundu hafa verið gengið fram hjá þessum atriðum. m r Japan fer fram úr Bretlandi. Karachi (AP). — Japan hefir farið fram úr Bretlandi í útfluín ingi til Pakistans. Verða Bretar að láta sér nægja annað sæti í innflutn- ingi þangað, en eru hins vegar efstir í kaupum þaðan. Þeir keyptu hráefni í Pakistan fyrir 30,05 millj. punda á s.l. ári. fangará Koje fluttír tíl. Einkaskeyti frá AP. Tokyo í morgun. I morgun var haldið áfram að skipta fangabúðahverfunum stóru á Koje-ey í minni hverfi og færa til fanga. Vopnað lið fór inn í fanga- búðahverfi nr. 77, en þar voru fyrir 6.000 fangar. Var þeim skipað í raðir til brottflutnings og hlýddu þeir umyrðalaust. Alls er nú búið að flytja til 19.000 fanga, og mun skiptingu stóru hverfanna senn verða lok- ið. — Á eynni eru um 80.000 fangar. Fyrstí breuitisteinsfarmurinn sendur otan að norðan. firennisteinninn hreinsaöur nyröra framvegis. Fyrir um það bil árs var stofn að félag hér á landi ti! brenni- steinsvinnslu. íslenzka brenni- steinsvinnslan h.f. Hóf félagið vinnslu í brenni- steinsnámunum við Reykjahlíð í Mývatnssveit í fyrrasumar. Fyrir tæpum mánuði fór héðan fyrsti brennisteinsfarmurinn þaðan. Magnið var um 220 lestir og var þetta óhreinsaður, enTval- inn brennisteinn, og var hann keyptur til Svisslands. Brennisteinsvinnslunni þar nyrðra verður haldið áfram í stærri stíl en áður, og er nú í ráði að fullhreinsa brennistein- inn í námunum. Er veriö að vinna að teiknigum af vélum, sem notaðar verða við hreinsun- ina, og er ráðgert að srníða vél- arnar hér að öllu leyti. Líklegt er talið, þegar vél- hreinsunin er komin í gang að fullhreinsa megi 15—20 lestir á dag. Óhreinsaði brennisteinn- inn, sem fluttur var út í fyrra mánuði, var ekki í umbuðum, en sennilega verður hinn hreins aði brennisteinn mótaður, líkt og vikursteinn, og fluttur út þannig. Brennisteinn er eftirsóttur mjög sem kunnugt er og vænt- anlega á • brennisteinsvinnsla hér framtíð fyrir sér. Eldur í skúrby§glngu. í gær kviknaði eldur út frá olíukyndingu á Fálkagötu 24. Olíukyndingin var þó ekki í sjálfu íbúðarhúsinu, heldur í skúrbyggingu, sem er áföst við húsið og þar kom eldurinn upp. Náði eldurinn að komast þaðan í aðra skúrbyggingu við hlið- ina á hinni, en olli þó furðu litlum skemmdum. Slökkviliðinu tókst fljótt að kæfa eldinn. Akurnesingar unnu Val 1:0. í gær fór fram á íþróttavell- inum briðji kappleikur íslands- mótsins og kepptu Akurnesing- ar og Vahir. Lauk leiknum með sigri Ak- urnesinga 1 mark gegn engu. Ekkert mark var sett í fyrri hálfleik. Akurnesingar, sem unnu fslandsmótið í fyrra, hafa nú mikla möguleika til að halda titlinum. Einkaskeyti frá AP. — Mexico City í gær. Fjölmennum sveitum úr mexikanska hernum liafa verið gefin fyrirmæli um að leita vopnabirgða í San Luis Potosi- fylki hér í landi. Hefir stjórnin fengið sannann fyrir því, að samsæri hefir ver- ið gert um að steypa henni af stóli, og hefir einn foringi samsærismanna verið handtek- inn. Hann er Mateo Netro, ofursti, fylkisstjóri í San Luis Potosi. Voru tveir menn aðrir handteknir um leið og hann, en handtaka hans var fyrir- skipuð eftir að miklar vopna- birgðir fundust í liellisskúta skammt frá heimili hans. Stjórnina grunar, að enn muni ýmsir samsærismenn leika lausum hala, og að vopn kunni að vera fólgin víðar. Því hefir herinn fengið fyi’irskipanir þær, sem getið er hér að frarn- an, en auk þess hefir fjöldi leynilögreglumanna verið send- ur til fylkisins og þeirra, sem næst því eru, til þess að rann- saka hversu víðtækt samsærið er. Netro fylkisstjóri var einn helzti maður uppreistarinnar,. sem gerð var árið 1938 gegn. Cardenas forseta, en var náð- aður á eftir. Hann er í hópi andstæðinga núverandi stjórn- ar, en mönnum kom það mjög á óvart, að hann skyldi ganga 'svo langt í andstöðu sinni, því að kyrrt hefir verið í landinu undanfarin ár. Stjórnin gengur nú ríkt eftir því, að allir, sem hafa ekki leyfi til að eiga skotvopn, afhendi þau yíirvöldunum. iön laldvins- son á heimleið Bæjarútgerðartogarnn Jón Baldvinsson, sem fór fyrst- ur af stað héðan þeirra tog- ara, sem leituðu á Bjarnar- eyjar- og Hvítahafsmið, er nú á heimleið. Er hann væntanlegur nu í vikunni með fullfernii, 300 lestir af saltfiski og 30—40 lestir af mjöli. Lögreglan handtekur brl- þjéf eftlr ehingarleik. Þjófurínn var drukkinn, próflaus og hafði lent í 3 árekstrum í hinni stoinu hifreiö. Laust fyrir miðnætíi í nóttfaratæik þoldi. Á þessum ferð-- handtók lögreglan bílþjóf eftir að hafa elt hann nokkra stund um bæinn. Þjófurinn var drukkinn og próflaus og hafði lent í þremur árekstrum áður en lögreglan handtók hann. Piltur þessi sem er 16 ára gamall kvaðst hafa byrjað að drekka um fimmleytið í gær, en ekki var honum ljóst á hvaða tíma hann hafði stolið bílnum, sem var fólksbifreið. Bar hún einkennisstafina R 5427 og stóð fyrir utan Hringbraut 101, er henni var stolið. Hinsvegai- var ’piltinum ljóst að hann hafi ekið bifreiðinni víðsvegar um bæinn og kvaðst stundum hafa ekið eins hratt og Pinay lækkar kolaverð. Paris (AP). — Sem lið í bar- áttu stjórnar Pinays gegn dýr- tíðinni í landinu, hefir hún gef - ið út fyrirmæli um það, að verð á kolum skuli lækka um 4 af hundraði. Mun áhrifanna gæta á flestum sviðum athafnalífs- ins. um sínum lenti hann í þremur árekstrum, þeim fyrsta á mót um Tjarnargötu og Vonarstræt is. Þeim næsta í Vonarstræti strax á eftir, en þeim þriðja á Flókagötu, en þá var lögreglan kominn á hæla honum og var að elta hann. í þeim árekstr'* var hann handtekinn. Pilturinn heitir Magni Ing— ólfsson og er til heimilis aö Langholtsvegi 89. Kjamorkufall- byssur í smíðum. Einkaskeyti frá AP. —■- Washington í gær. Ameríska herstjórnin hefir að sögn pantað 28 kjarnorku- fallbyssur hjá verksmiðju einni. Var vitað áður, að tilraunir' höfðu verið gerðar með smíði slíkra vopna, en mjög mikil leynd hefir hvílt yfir fram- leiðslu þeirra. Óvíst er, hve- nær fallbyssurnar eiga að vera fullgerðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.